Tíminn - 10.02.1996, Blaðsíða 11

Tíminn - 10.02.1996, Blaðsíða 11
Laugardagur 10. febrúar 1996 11 Ný sóknarfœri fyrir lítil og miblungsstór fyrir- tceki á erlendri grundu: Eiga kost á styrkjum Kynningarmiöstöb Evrópu- rannsókna efndi í gær til ráb- stefnu um Upplýsingartækni- áætlanir ESB. Upplýsinga- tæknin er helsta áherslusvióib innan 4. rammaáætlunar ESB, sem tekur til allrar rann- sókna- og tækniþróunarstarf- semi sem styrkt er af ESB. Með EES-samningnum eiga íslend- ingar fullan aögang aö sjóö- um sem hafa um 180 millj- aröa íslenskra króna til ráö- stöfunar til samstarfsverkefna á sviöi upplýsingatækni. í máli frummælenda kom fram aö ef íslensk fyrirtæki vilja sækja um styrki og þróa sín verkefni þarf mikinn undirbún- ing, nokkurt byrjunarfjármagn og skýra verkáætlun. Sjóðirnir eru ekki opnir án skilyrða þann- ig aö þörf þarf að vera fyrir hendi. Þá er nauðsynlegt aö þróa verkefnin í samvinnu við a.m.k tvö önnur ríki innan Evr- ópu. Helsti ávinningurinn fyrir íslenska aðila ef um semst, er möguleikinn á útflutningi, ný sambönd skapast, auk styrksins sjálfs. Kynningarmiöstöð Evrópu- rannsókna hefur meðal annarra aðila meö þessi mál aö gera og geta áhugasamir fengið upplýs- ingar hjá skrifstofunni sem snúa að upplýsingatækniáætlun ESB. Þá má geta þess að 26. febrúar nk. verður efnt til út- flutningsdags í Brussel, þar sem aðilar geta leitað sambanda og kynnst fulltrúum annarra ríkja. -BÞ Cuömundar Kr. Ólafsson. Ljósmyndasýning í Austurveri: Skrifað með ljósi Ljósmyndasýning Guömund- ar Kr. Ólafssonar opnaöi í Verslun Hans Petersen í Aust- urveri í gær og stendur hún til 7. mars. Guömundur lauk meistaraprófi 1986 og stofn- abi ljósmyndastofuna Nær- mynd sama ár. I kynningu segir Guðmundur að vandaðar mannamyndir geti staöið sem sjálfstæð listaverk jafnfætis annarri myndlist. „Setningar eins og: „Vilt þú gera mynd fyrir mig sem ég ætla að prýða heimili mitt með" heyr- ast æ oftar. Meb þessu móti er ábyrgöinni á fagmannlegum og listrænum myndum varpað yfir á herðar ljósmyndararns." ■ Wto FÉLAGSMÁLARÁÐUNEYTIÐ ■æM Þátttaka barna og unglinga í atvinnulífinu Opinn fundur um atvinnuþátttöku barna og unglinga í íslensku samfélagi verður haldinn að Grand Hótel í Reykjavík, iaugardaginn 24. febrúar nk. kl. 1B.00-16.30. Dagskrá verður auglýst síðar. Félagsmálaráðuneytib og Umbobsmabur barna. FÉLAGSMÁLARÁÐUNEYTIÐ Lokað vegna j'arðarfarar Abalskrifstofa félagsmálarábuneytisins í Hafnarhúsinu verbur lokub frá kl. 12.30 mánudaginn 12. febrúar 1996 vegna jarbarfarar Gísla Ágústs Gunnlaugssonar sagn- fræbings. Félagsmálarábuneytib, 9. febrúar 1996. Laust er til umsóknar starf yfirmanns á Fræöslumiðstöö Reykjavíkur Samkvæmt lögum um grunnskóla frá 8. mars 1995 munu qrunnskólar heyra undir sveitarfélöqin frá oq meb 1. ágúst 1996. I Reykjavík verbur sett á stofn ný skrifstofa skólamála — Fræbslumibstöb Reykjavíkur, sem mun í stórum dráttum taka vib þeim verkefnum sem til þessa hafa verib unnin á vegum Fræbsluskrifstofu Reykjavíkur annars vegar og Skólaskrifstofu Reykjavíkur hins vegar. Laust er til um- sóknar starf yfirmanns Fræbslumiðstöbvarinnar. Helstu verkefni yfirmanns Fræbslumibstöbvar Reykjavfkur: • Hafa forystu og sýna frumkvæbi vib uppbyggingu og skipulagningu nýrrar stofnunar. • Sjá til þess, í umbobi borgarstjórnar, ab lögum um grunnskóla sé framfylgt í borginni. • Stjórna því starfi sem fram fer á Fræðslumiðstöb Reykjavíkur. • Hafa umsjón og eftirlit meb rekstri grunnskólanna í Reykjavík. • Hafa forgöngu um þróunarstarf í skólum borgarinnar. • Tryggja ab þjónusta vib börn, foreldra þeirra, kennara og skólastjórnendur sé eins og best verbi á kosib. Kröfur gerbar til umsækjenda: • Stjórnunarhæfileikar og -reynsla. • Háskólamenntun, eba önnur sambærileg menntun á svibi kennslu-, uppeldis- eba annarra hug- eba félags- vísinda. • Þekking, reynsla og áhugi á skólamálum. • Lipurb í mannlegum samskiptum. • Hæfni í ab setja fram hugmyndir sínar í ræbu og riti. • Þekking á svibi rekstrar er æskileg. Yfirmenn: Borgarstjóri og framkvæmdastjóri menning- ar, uppeldis- og félagsmála. Undirmenn: Allt starfsfólk Fræbslumibstöbvar Reykjavík- ur. Skólastjórnendur í Reykjavík. Nefndarstörf: Fagnefnd er skólamálaráb og framfylgir yfirmabur samþykktum þess eftir því sem honum er fal- ib. Umsóknarfrestur er til 26. febrúar n.k. Æskilegt er ab yf- irmabur á Fræbslumibstöb geti hafib störf sem fyrst. Um- sóknir sendist framkvæmdastjóra menningar-, uppeldis- og félagsmála, skrifstofu borgarstjóra. Borgarstjórinn í Reykjavík, 4. febrúar 1996. Rétt er aö vekja athygli á aö þaö er stefna borgaryfirvalda aö auka hlut kvenna í stjórnunar- og ábyrgöarstöbum á vegum borgarinnar, stofnana hennar og fyrirtækja. FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ Húsnæði óskast Ríkissjóður leitar eftir kaupum á húsnæbi fyrir sambýli fatlabra í Kópavogi, Garbabæ eba Hafnarfirbi. Um er ab ræba a.m.k. 200-150 m2 einbýlishús í góbu ásigkomulagi meb rúmgóbum svefnherbergjum. Naubsynlegt er ab húsnæbib sé á einni hæb og allt ab- gengi innan dyra sem utan í góbu lagi meb tilliti til fatl- abra. Tilbob, er greini stabsetningu, stærb, byggingarár og - efni, herbergjafjölda, brunabótamat og fasteignamat, afhendingartíma og söluverb, sendist eignadeild fjár- málarábuneytisins, Arnarhváli, 150 Reykjavík, fyrir 20. febrúar 1996. Fjármálaráðuneytið, 8. febrúar 1996 ÚTBOÐ F.h. Byggingadeildar borgarverkfræöings, er óskaö eftir tilboöum í efni og vinnu viö parketlökkun í ýmsum fasteignum Reykjavíkurborgar. Útboösgögn veröa seld á kr. 1.000,- á skrifstofu vorri. Opnun tilboöa: þriöjud. 27. febr. n.k. kl. 11:00. F.h. Byggingadeildar borgarverkfræöings, er óskaö eftir tilboöum í end- urmálun á fasteignum Félagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar. Útboösgögn veröa seld á kr. 1.000,- á skrifstofu vorri. Opnun tilboöa: fimmtud. 22. febr. n.k. kl. 11:00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR (REYKJAVÍK PURCHASING CENTER) Fríkirkjuvegi 3 - Simi 5525800 MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ Kennarar óskast Borgarholtsskóli og þar meb talin Fræbslumiöstöb bílgreina (FMB) auglýsir eftir kennurum til starfa haustib 1996. Borgarholtsskóli er framhaldsskóli vib Mosaveg í Grafar- vogi og er byggbur af ríki, Reykjavíkurborg og Mosfells- bæ. Hann tekur til starfa haustib 1996 og mun á fyrsta ári geta hýst 250-300 nemendur. Borgarholtsskóla er ætlab stórt hlutverk sem starfsnáms- skóla og mun leggja áherslu á nýbreytni í starfsmenntun á framhaldsskólastigi. Þar verbur bobib upp á nám í bíl- og málmibnagreinum og nám og starfsþjálfun á ýmsum starfstengdum brautum auk bóknáms til stúdentsprófs. í FMB fer auk þess fram eftirmenntun og önnur fræbsla í bílgreinum. Framundan er skapandi þróunarstarf og sækist skólinn eftir starfskröftum þeirra sem hafa áhuga á að vinna af heilum hug ab eflingu bók-, hand- og sibmenntar ís- lenskra ungmenna. Leibarljós starfsmanna í samskiptum vib nemendur er agi, viröing, vœntingar. Kennslugreinar og kennslusvib eru: bílibngreinar*, danska, enska, félagsgreinar, fornám, kennsla þroskaheftra/fjölfatlabra, handíðir, íslenska, listgreinar, líffræbi, líkamsrækt, málmibnagreinar, saga, stærbfræbi, tölvufræbi og verslunargreinar. Kennarar verba rábnir frá 1. ágúst. Úr þeirra hópi verba verkefnarábnir fjórir kennslustjórar frá 15. mars (í málm- ibnum, á almennri braut, stuttum starfsnámsbrautum og í fornámi/námi f. fatlaba), áfangastjóri og deildar- stjóri frá 1. maí. Æskilegt er ab kennarar geti kennt fleiri en eina kennslugrein á fyrsta ári skólans. Umsóknir skal senda skólameistara, Eygló Eyjólfsdóttur, í menntamálarábuneytinu Sölvhólsgötu 4, 150 R., fyrir 10. mars. Upplýsingar um störf í FMB gefur Jón Garbar í síma 581-3011 (eftir 14. feb.). í umsókn skal koma fram menntun kennara og störf, svo og umsagnir fyrri vinnu- veitanda. Þeir, sem sækja um störf í FMB, gefi einnig upplýsingar um eftirmenntun og sérfræbikunnáttu inn- an bflgreina. * Ath. Kennsla í bílibngreinum er tilraunaverkefni menntamálarábuneytisins, Bílgreinasambandsins og Bfl- ibnafélagsins. Menntamálarábuneytib, 9. feb. 1996.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.