Tíminn - 10.02.1996, Blaðsíða 19
Laugardagur 10. febrúar 1996
19
john Galliano meö ofurkvinnunum Tinu Turner og Naomi Campbell.
Galli-
ano
Breski hönnuðurinn John Galli-
ano, sem ráðinn var aðalhönn-
uður Givenchy-tískuhússins,
frumsýndi undir Givenchy-
merkinu fyrir skömmu. Margar
helstu og frægustu fyrirsætur
heims sýndu fötin á tískusýn-
ingu, sem dró að sér fjöldann
allan af fólki með peninga á
milli handa. Skiptar skoðanir
voru um ágæti sýningarinnar,
en samkvæmt heimildum Speg-
ilsins þótti frumraun Gallianos
djörf og frumleg. ■
í SPEGLI
TÍMANS
„Förum aö dansa"-línan frá
Galliano. Gulur taff-kjóll.
Snyrtileg hvít blússa og mínípils Naomi Campbell írauöum silkikjól frá Galliano.
í stíl frá Galliano.
Er þorskstofninn á
uppleið?
Fiskifélag íslands boöar til fundar um stööu þorsk-
stofnsins viö ísland. Fundurinn verbur haldinn mánu-
daginn 12. febrúar 1996 kl. 20.00 á Hótel Sögu,
Reykjavík, þingstofu A, 2. hæb.
Gunnar Stefánsson formabur fiskveibirábgjafa-
nefndar Hafrannsóknastofnunarinnar verbur frum-
mælandi. Ab loknu erindi hans verba almennar um-
ræbur og er öllum frjálst ab mæta og taka til máls.
Allir áhugamenn um sjávarútvegsmál eru hvattir til
ab mæta.
Fiskiféiag ísiands
S@RPA
Fræðslu- og
kynningarstarf
Starfsmabur óskast til ab annast fræbslu- og kynningar-
starf, gerb fræbsluefnis og ab fylgja því eftir m.a. meb
heimsóknum í leikskóla og grunnskóla á höfuöborgar-
svæbinu og skipuleggja skobunarferbir á athafnasvæbi
SORPU.
Æskilegt er ab umsækjandi hafi uppeldisfræöilega
menntun og reynslu í tölvuvinnslu. Ráöningartími er 18-
24 mánubir.
Umsóknarfrestur er til 1. mars 1996 og skulu umsóknir
sendar til Ögmundar Einarssonar framkvæmdastjóra,
sem jafnframt veitir nánari upplýsingar.
Sorpeybing höfubborgarsvæbisins BS
Gufunesi, pósthólf 12100
132 Reykjavík
Frá Starfsmannafé-
laginu Sókn
S0KN Allsherjar-
atkvæðagreiðsla
Ákvebiö hefur verib ab vibhafa allsherjaratkvæbagreibslu
um kjör stjórnar og trúnaöarmannaráös Starfsmannafé-
lagsins Sóknar. Tillögur skulu vera skv. A-lib 22. greinar fé-
lagslaga Sóknar og skv. B-liö 22. gr. til eins árs (gjaldkeri
og meöstjórnandi).
Frambobslistum eba tillögum skal skila á skrifstofu félags-
ins eigi sfóar en kl. 12 á hádegi föstudaginn 16. febrúar
1996.
Kjörstjórnin
/ Útboð
Rekstur m/s Sæfara 1996-1999. Fólks- og vöruflutningar til og frá Grímsey og vöruflutningar til og frá Hrísey
V//WM Sm W Vegageröin óskar eftir tilboóum í fólks- og vöru- flutninga til og frá Grímsey og vöruflutninga til og frá Hrísey (rekstur m/s Sæfara) maí 1996 - maí 1999. Útbobsgögn veröa seld hjá Vegagerðinni á Akur- eyri og í Borgartúni 5, Reykjavík (aöalgjaldkera) frá og meö 12. febrúar 1996. Skila skal tilboöum á sömu stööum fyrir kl. 14.00 þann 4. mars 1996. Verö útboðsgagna er 1.500 kr.
s Vegamálastjóri