Tíminn - 10.02.1996, Blaðsíða 22

Tíminn - 10.02.1996, Blaðsíða 22
22 Laugardagur 10. febrúar 1996 HVAÐ E R Á SEYÐI Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Sveitarkeppnin i brids heldur áfram í Risinu kl. 13 sunnudag. Félágsvist kl. 14 sunnudag. Dansaö í Goöheimum kl. 20. Söngvaka kl. 20.30 á mánudag í Risinu. Stjórnandi er Eiríkur Sigfússon og undirleikari Sigur- björg Hólmgrímsdóttir. Lögfræöingurinn er til viötals á þriðjudag. Panta þarf viötal í s. 5528812. Félag kennara á eftirlaunum Spila- og skemmtifundur verö- ur í Kennarahúsinu viö Laufás- veg í dag, laugardag, kl. 14. Vettvangsferbir NVSV: Skobunarferb í Byggbasafn Gerba- hrepps í þriðju vettvangsferö Nátt- úruverndarfélags Suðvesturlands í dag, laugardag, veröur nýopn- BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar að Byggðasafn Geröahrepps skoöaö undir leiösögn Ásgeirs Hjálmarssonar. Aö því loknu veröur farið niður i Garðhúsavík og litiö á fjörulífiö. Allt áhugafólk um náttúru- vernd og umhverfismál er vel- komiö í vettvangsferöina. Mæt- ing kl. 14 við Byggðasafnið, sem er skammt frá Garðskagavita. Ferbafélag íslands Laugard. 10. og sunnud. 11. febr. stendur Skíöasamband ís- lands í samvinnu við Ferðafélag- ið og fleiri aöila fyrir ókeypis skíöagöngukennslu í Laugar- dalnum. Mæting kl. 10, kl. 12, kl. 14 eða kl. 16 báða dagana. Komið með eigin skíði, en einn- ig veröur eitthvað af skíöum til láns. Kennslan veröur á Val- bjarnarvellinum, mæting viö stúkuna. Þelamerkurnámskeið á skíðum er fyrirhugaö sunnudag- inn 25. febr. Fjölbreyttar sunmidagsferöir 11. febrúar. Kl. 10.30 Bláfjöll-Heiðin há- Grindaskörö. Skemmtileg skíða- ganga fyrir vant skíðagöngufólk. Fararstj. Jóhannes I. Jónsson. Kl. 13.00 Skíðaganga með Lönguhlíð. Tilvalin skiöaganga fyrir þá sem vilja auöveldari göngu. Fararstj. Siguröur Krist- jánsson. Kl. 13 Helgafell-Dauðadalir. Brottför í ferðirnar frá BSÍ, aust- anmegin, og Mörkinni 6. Munið næsta myndakvöld F.í. miöviku- dagskvöldiö 14. febrúar kl. 20.30 aö Mörkinni 6. Myndir úr ferö- um á Lónsöræfi, í Austurdál og víðar. Ný fjölbreytt feröaáætlun er komin út. Febrúarmessa Kvennakirkjunnar verður haldin í Árbæjarkirkju sunnudaginn 11. febrúar kl. 20.30. Umfjöllunarefni messunnar verður fyrirgefningin og þakk- lætið. María Bergmann prédikar og séra Auður Eir Vilhjálmsdótt- ir leiöir konur í íhugun um þab hvemig þær geta fyrirgefiö sjálf- um sér. Björk Jónsdóttir syngur ein- söng. Kór Kvennakirkjunnar leiöir söng undir stjórn Bjarneyj- ar Ingibjargar Gunnlaugsdóttur við undirleik Aöalheiöar Þor- steinsdóttur. Kaffi á eftir í safnaðarheimil- inu. Sinfóníutónleikar verða í Háskólabíói í dag, laugardag, kl. 17. Bernharöur Wilkinson stjórnar Sinfóníu- hljómsveit íslands. Einsöngvarar eru Sigrún Hjálmtýsdóttir og Kristinn Sigmundsson. Einleik- ari er Guöný Guðmundsdóttir. Kynnir Sverrir Guðjónsson. Dagskráin veröur fjölbreytt. Fluttir veröa þættir úr þekktum óperum eftir Mozart, Verdi, Rossini og Gounod og hljóm- sveitarverk eftir Ravel og Sjo- stakóvitsj. Allir þeir sem fram koma á tónleikunum gefa vinnu sína, en ágóöinn af tónleikunum rennur í ferðasjóð Sinfóníunnar, sem fer í hljómleikaferð til Bandaríkjanna seinna í þessum mánuði. Sýning átta nýút- skrifabra arkitekta í dag, laugardag, opnar sýning á lokaverkefnum átta nýútskrif- aöra arkitekta. Nefnist hún „Til- hleypingar". Aö þessu sinni verður sýningin haldin í Hafnar- húsinu við Tryggvagötu á 2. hæö í vesturenda byggingarinn- ar. Sýningin er opin 11.-25. febrúar alla daga frá kl. 14-18, en henni lýkur sunnudaginn 25. febr. Sýningin er öllum opin og er aögangur ókeypis. Tónleikar í Listasafni Kópavogs Tónleikaröbin „Við slaghörp- una" verður haldin í Listasafni Kópavogs — Gerðarsafni mánu- daginn 12. febrúar nk. kl. 20.30. Gestur Jónasar Ingimundar- sonar píanóleikara viö slaghörp- una verður Gunnar Kvaran sel- lóleikari. Þeir félagar munu flytja fjölþætta efnisskrá ólíkrar tónlistar frá ýmsum tímum. Vegna fjölda áskorana eru tónleikar þessir endurteknir, en þeir voru fluttir í desember sl. og virðast þá margrr hafa misst af þeim. LEIKHUS • LEIKHÚS • LEIKHÚS • LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 Stóra sviö kl. 20: Islenska mafían eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson í kvöld 10/2, fáein sæti laus laugard. 17/2, laugard. 24/2 Stóra svib Lína Langsokkur eftir Astrid Lindgren íkvöld 10/2 kl. 14.00, fáein sæti laus sunnud. 18/2, uppselt sunnud. 25/2, fáein sæti laus Stóra sviö kl. 20 Viö borgum ekki, viö borgum ekki eftir Dario Fo föstud. 16/2 aukasýning föstud. 23/2 aukasýning Þú kaupir einn miða, færö tvo. Samstarfsverkefni viö Leikfélag Reykjavíkur: Alheimsleikhúsiö sýnir á Litla sviöi kl. 20.00: Konur skelfa, toilet-drama eftir Hlín Agnars- dóttur. Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir íkvöld 10/2, uppselt, fimmtud. 15/2, fáein sæti laus föstud. 16/2, uppselt, laugard. 17/2, uppselt aukasýning fimmtud. 22/2 föstud. 23/2, uppselt laugard. 24/2, uppselt Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30 Bar par eftir jim Cartwright 30. sýning íkvöld 10/2, kl. 23.00, fáein sæti laus föstud. 16/2, uppselt laugard. 17/2, kl. 23.00, fáein sæti laus föstud. 23/2, fáein sæti laus laugard. 24/2 kl. 23.00, fáein sæti laus Tónleikaröö L,R. á stóra sviöi kl. 20.30 þriöjud. 13/2. Stórsveit Reykjavíkur ásamt söngkonum Miöaverö kr. 1000. Fyrir börnin Línu-Opal, Línu-bolir, Línu-púsluspil CjAFAKORTIN OKKAR — FRÁBÆR TÆKIFÆRISGjÖF Miöasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 Auk þess er tekiö á móti mibapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12. Creiöslukortaþjónusta. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 Stóra sviðib kl. 20.00 Don Juan eftir Moliére í kvöld 9/2 - Sunnud. 18/2 - Föstud. 23/2 Ath. Síðustu 3 sýningar Glerbrot eftir Arthur Miller Á morgun 11 /2 Laugard. 17/2 Næst síðasta sýning Sunnud. 25/2. Siöasta sýning Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson Ámorgun 10/2. Uppselt Fimmtud. 15/2. Uppselt - Föstud. 16/2. Uppselt Fimmtud. 22/2. Uppselt Laugard. 24/2. Uppselt Fimmtud. 29/2. Nokkur sæti laus Kardemommubærinn eftir Thorbjörn Egner í dag 10/2 kl. 14.00. Uppselt Á morgun 11/2 kl. 14.00. Uppselt Laugard. 17/2. Uppselt Sunnud. 18/2. Uppselt Laugard. 24/2. Örfá sæti laus Sunnud. 25/2. Uppselt Litla sviöiö ki. 20:30 Kirkjugarösklúbburinn eftir Ivan Menchell Ámorgun 11/2. Nokkur sæti laus Laugard. 17/2. Uppselt Sunnud. 18/2. Nokkur sæti laus Miðvikud. 21/2. Laus sæti Föstud. 23/2. Uppselt Sunnud. 25/2. Laus sæti Ekki er hægt ab hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Smíbaverkstæbib kl. 20:00 Leigjandinn eftir Simon Burke Á morgun 11/2,. Nokkur sæti laus Laugard. 17/2. Örfá sæti laus Sunnud. 18/2 - Föstud. 23/2 Sunnud. 25/2 Athugib ab sýningin er ekki viö hæfi barna. Ekki er hægt ab hleypa gestum inn í salinn eftir ab sýning hefst. Ástarbréf meö sunnudagskaffinu kl. 15.00 í Leikhúskjallaranum Óseldar pantanir seldar daglega Gjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Mibasalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón- usta frá kl. 10:00 virka daga. Creibslukortaþjónusta Sími miöasölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 Daaskrá útvarps oa siónvarps Laugardagur 10. febrúar 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn 8.00 Fréttir 8.07 Snemma á laugardagsmorgni 8.50 Ljób dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Út um græna grundu 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Þau völdu ísland 10.40 Tónlist frá Kólumbíu 11.00 í vikulokin 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir og auglýsingar 13.00 Fréttaauki á laugardegi 14.00 Á sorgarbrjóstum 15.00 Strengir 16.00 Fréttir 16.08 íslenskt mál 16.20 ísMús 1996 17.00 Endurflutt hádegisleikrit 18.05 Standarbar og stél 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.40 Óperukvöld Útvarpsins 23.05 Lestur Passíusálma 23.15 Dustab af dansskónum 24.00 Fréttir 00.10 Um lágnættib 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Laugardagur 10. febrúar 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.45 Hlé ’U’ 12.20 Syrpan 12.50 Einn-x-tveir 13.30 Bikarkeppni kvenna í handknattleik 14.50 Enska knattspyrnan 16.50 Bikarkeppni karla í handknattleik 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Ævintýri Tinna (35:39) 19.00 Strandverbir (19:22) 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.35 Lottó 20.40 Enn ein stöbin Spaugstofumennirnir Karl Ágúst Úlfsson, Pálmi Gestsson, Randver Þorláksson, Sigurbur Sigurjónsson og Örn Árnason bregba á leik. Stjórn upptöku: Sigurbur Snæberg jónsson. 21.05 Simpson-fjölskyldan (3:24) (The Simpsons) Ný syrpa í hinum sívinsæla bandaríska teiknimyndaflokki um Hómer, Marge, Bart, Lísu og Möggu Simpson og vini þeirra í Spring- field. Þýbandi: Ólafur B. Cubnason. 21.35 Febgarnir og frillan (Father, Son and Mistress) Bandarfsk gamanmynd frá 1992. Aubugur ákvebur ab innleiba hjá fjölskyldu sinni nýtt gildismat. Hann selur því eigur sínar og gefur ágóbann til góbgerbarstofnunar og byrjar aftur meb tvær hendur tómar. Leikstjóri: |ay Sandrich. Abalhlutverk: Jack Lemmon, jonathan Silverman og Talia Shire. Þýbandi: Þrándur Thoroddsen. 23.10 Trúnabarbrestur (With Hostile Intent) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1992 byggb á sannri sögu um tvær lögreglukonur í Kaliforníu sem verba fyrir kynferbislegri áreitni og mismunun á vinnustab. Leikstjóri er Paul Schneider og abalhlutverk leika Melissa Gilbert, Miranda Berkley og Mel Harris. Þýbandi: Ólafur B. Cubnason. 00.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Laugardagur 10. febrúar jm 09.00 Meb Afa glnrfffí.n 10.00 Eblukrílin r*ú/UU/ 10.15 HróiHöttur 10.40 í Sælulandi 10.55 Sögur úr Andabæ 11.20 Borgin mín 11.35 Mollý 12.00 NBA- tilþrif 12.30 Sjónvarpsmarkaburinn 13.00 Crafarþögn 14.40 Cerb myndarinnar Jumandi 15.00 3-BÍÓ. Sjóræningjaeyjan 16.25 Andrés önd og Mikki mús 1 7.00 Oprah Winfrey 18.00 Frumbyggjar í Ameríku (e) 19.00 19 <20 20.00 Smith og |ones (4:12) (Smith and Jones) 20.35 Hótel Tindastóll (4:12) (Fawlty Towers) 21.10 Angie Vöndub kvikmynd meb úrvalsleikurum. Angie er brábvelgefin stúlka sem fellur ekki alveg inn í umhverfi sitt. Hún er alin upp í hverfinu Bensonhurst í Brooklyn en þessi frjálslega stúlka á sér mun stærri drauma en vinir hennar og grannar. Háttalag hennar kemur fjölskyldunni og vinum sífellt á óvart. Hennar nánustu verba næstum agndofa þegar Angie verbur ófrísk af völdum unnusta síns, Vince, en byrjar um leib ástarsamband vib lögfræbinginn Noel. Angie neitar ab giftast Vince en ætlar samt ab eignast barnib. Þegar barnib fæbist tekur líf Angiear algjörlega nýja stefnu. Maltin gefur þrjár stjörnur. Abalhlutverk: Ceena Davis, Aida Turturro, James Gandolfini og Stephen Rea. Leikstjóri: Martha Coolidge. 1994. 23.00 Löggan í Beverly Hills III (Beverly Hills Cop III) Hinn óborganlegi grínisti og gamanleikari Eddie Murphy er nú mættur f þribja sinn til leiks í hlutverki lögreglumannsins Axels Foley. Axel rannsakar dularfullt morbmál í Beverly Hills og allar vís- bendingar draga hann ab vinsælum skemmtigarbi. Þar lendir Axel í svakalegum ævintýrum þegar hann reynir ab fletta ofan af glæpasamtökum sem hafa allar itlær úti. Myndin er bæbi hörkuspennandi og brábfyndin. Abalhlutverk: Eddie Murphy, Judge Reinhold, Hector Elizondo og Theresa Randell. Leikstjóri: John Landis. 1994. Stranglega bönnub börnum. 00.45 Vandræbagemsinn (Dirty Little Billy) Raunsönn og ófögur lýsing á villta vestrinu. Hér eru hetjur þessa tíma óheibarlegar og skítugar og göturnar eru eitt drullusvab. Billy Bonney er ungur piltur sem flytur ab heiman og sest ab f hálfólögulegum smábæ. Þar kynnist hann kráareiganda og kærustunni hans. Kráareigandinn gerir kærustuna út sem vændis- konu. Brátt dregur til tibinda í bænum og þegar upp úr sýbur tekur Billy þátt í sínum fyrstu skotbardögum. Maltin gefur þrjár stjörnur. Abalhlutverk. Michael J. Pollard, Lee Purcell og Richard Evans. Leikstjóri. Stan Dragoti. 1972. 03.50 Dagskrárlok Laugardagur 10. febrúar 1 7.00 Taumlaus r i svn tón|ist w' 19.30 Á hjólum 20.00 Hunter 21.00 Amos og Andrew 22.30 Órábnar gátur 23.30 Ástarleikir 01.00 Mynd morbingjans 02.30 Dagskrárlok Laugardagur 10. febrúar *TÖ“ lii 09 00 8arnatfmi Stöbvar 11.00 Körfukrakkar 11.30 Fótbolti um víba veröld 12.00 Subur-amerfska knattspyrnan 12.55 Háskólakarfan 14.30 Þýska knattspyrnan - bein út- sending 16.55 Nærmynd 17.25 Skyggnst yfir svibib 18.15 Lífshættir ríka og fræga fólksins 19.00 Benny Hill 19.30 Vísitölufjölskyldan 19.55 Galtastekkur 20.25 Sirga 22.00 Martin 22.30 Duldir 00.00 Hrollvekjur 00.20 Ástrarraunir 01.50 Dagskrárlok Stöbvar 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.