Tíminn - 10.02.1996, Blaðsíða 24
MtfiMí
Laugardagur 10. febrúar 1996
Veftrib í dag (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær)
• Suburtand og Faxaflól: Austan og norbaustan gola eba kaldi. Skýjab en
þurrt ab mestu. Hiti frá 3 stigum nibur í 3ja stiga frost í uppsveitum.
• Bretbafjttrbur til Norburlands eystra: Subaustan og austan gola eba
kaldi. Skýjab meb köflum. Frost á bilinu 0 til 8 stig, kaldast í innsveitum.
• Austuriand ab Clettlngi: Austan gola eba kaldi, Él, einkum vib ströndina.
Frost verbur á bilinu 0 til 5 stig. kaldast inn til landsins.
• Austflrblr: Austan og norbaustan kaldi. Él, einkum vib ströndina. Hiti ná-
lægt frostmarki.
• Subausturland: Austan og norbaustan kaldi eba stinningskaldi en sums
stabar allhvasst. Hiti 0 til 3 stig víbast hvar.
Nefnd leitar hagkvœmustu leiöanna viö líffceraskipti:
Yfir 300 m. á tveimur árum
Nefnd sem skipuö hefur ver-
ib á vegum heilbrigöisráö-
herra mun skoöa ýmsa val-
kosti til aö ná niöur kostnaöi
viö líffæraskipti. Meöal ann-
ars veröur kannaö hvort
hægt sé aö lækka kostnaö
viö aögeröirnar í Sahl-
grenska sjúkrahúsinu í
Gautaborg og hvort ódýrara
geti veriö aö flytja eitthvaö
af meöferbinni hingaö heim.
Þeir sem bíba nú eftir nýjum
líffærum veröa ekki fyrir
skaöa vegna uppagnar
samningsins vib Sahl-
grenska.
Karl Steinar Guönason, for-
stjóri Tryggingastofnunar ríkis-
ins, segir aö samningnum viö
Sahlgrenska sjúkrahúsiö hafi
veriö sagt upp sem varnaöaraö-
gerö til aö reyna aö ná niöur
kostnaði og hagræða. Hann seg-
ir aö nefndin sem skipuð hafi
verið muni kanna valkosti í
Bandaríkjunum, Noregi, Skot-
landi, London og á fleiri stöö-
um. Einnig veröi kannað hvort
hugsanlegt sé aö ná hagstæðari
samningum viö Sahlgrenska. Tak-
ist það komi jafnvel til greina aö
auka viðfangsefni þar, t.d. líffæra-
skipti í börnum.
Annar möguleiki sem nefndin
mun skoða er hvort hagstæðara
geti verið að framkvæma nýrna-
ígræöslur hér heima og/eöa láta
eftirmeðferð fara fram hér aö
hluta til eöa öllu leyti.
Samningurinn við Sahlgrenska
felur í sér aö þangað eru sendir
sjúklingar sem þurfa á líffæra-
ígræðslu aö halda og sjúkrahúsið
sendir reikninga fyrir meöferð-
inni til Tryggingastofnunar. ís-
lendingar hafa samkvæmt samn-
ingnum aögang að líffærabanka
Sahlgrenska sem er mjög mikil-
vægt atriöi að sögn Karls Steinars.
Ekki er um það aö ræða að greidd
sé ákveðin upphæö fyrir hverja
aðgerð heldur ræöst kostnaður-
inn fyrst og fremst af því hvernig
fyrir- og eftirmeðferð sjúklinga
gengur.
Karl Steinar segir að Trygginga-
stofnun hafi þegar rætt við Sa-
hlgrenska um ákvebna reikn-
inga og hafi verið tekið vel í að
skoða þá. Að öðru leyti sjái
nefndin um samningaviöræöur.
Á síðasta ári fengu fimmtán ís-
lendingar ígrædd líffæri í Sa-
hlgrenska. Þar af fengu tíu ný
nýru, fjórir lifrar og einn hjarta.
Kostnaöurinn síðustu tvö ár var
323 milljónir króna.
Nokkrir íslendingar bíða nú líf-
færaígræðslu í Gautaborg og eins
bíða nokkrir hér heima. Karl
Steinar vill taka það skýrt fram að
þótt samningnum vib Sa-
hlgrenska hafi verið sagt upp þýði
það ekki að klippt hafi verið á
þessa þjónustu. Samningurinn
gildi þar til búið verði að ganga
frá öðrum samningi. Þeir sem bíöi
nú eftir líffæraígræðslu, í Gauta-
borg eða hér heima, þurfi því ekki
að óttast afleiðingar þess að
samningnum hafi verið sagt upp.
,-GBK
25 ár frá komu
handritanna
Þann 21. apríl nk. veröa 25 ár
liöin frá því aö fyrstu íslensku
handritin komu til landsins
frá Kaupmannahöfn. Af því
tilefni verbur haldin sam-
koma í hátíöasal Háskólans
og sett upp handritasýning á
Árnastofnun.
Stefán Karlsson, forstöðumað-
ur Árnastofnunar segir að á sýn-
ingunni verði a.m.k. þau tvö
handrit sem komu með herskipi
til landsins þennan dag fyrir 25
árum, þ.e. Konungsbók Eddu-
kvæða og Flateyjarbók. Dagskrá
samkomunnar í hátíðasal Há-
skólans er ekki endanlega
ákveðin en þar verða bæði
haldnar stuttar ræður og flutt
tónlist. -GBK
Aöstoöarframkvœmdastjóri VSÍ segist skilja vel andstööu ASI viö
hœkkun matarskattsins. Skattkerfisbreytingar vegna afnáms vöru-
gjaldskerfisins:
Finna veröur aöra út-
færslu sem sátt er um
„Ég held ab þaö sé eölilegt ab
reyna ná einhverri sátt um
máliö viö verkalýbshreyf-
inguna. Þab eru mjög margir
hagsmunir þarna í húfi fyrir
atvinnulífiö. Þarna er veriö
ab hræra viö hlutfallslegum
veröum hjá geysilega mörg-
um fyrirtækjum og atvinnu-
greinum," segir Hannes G.
Sigurösson abstobarfram-
kvæmdastjóri VSÍ um fram-
komnar tillögur nefndar um
viöamiklar skattkerfisbreyt-
ingar í framhaldi af niöur-
fellingu núgildandi vöru-
gjaldskerfis vegna kæru Eft-
irlitsstofnunar EFTA.
Hannes segir að viöbrögð
VSÍ við þessum tillögum séu í
sjálfu sér engin á þessu stigi
málsins. Hinsvegar sé ljóst aö
þaö verður að finna aöra út-
færslu sem sátt verður um
enda ekki hægt að líta framhjá
því að ASÍ telur sig vera með
samkomulag um lækkun mat-
arskattsins úr 24,5% í 14% til
„afar langs tíma sem ekki væri
hægt að. kippa til baka við
næstu fjárlög."
Aðstoðarframkvæmdastjóri
VSÍ segist því skilja mjög vel
viðbrögð ÁSÍ við þessari til-
lögu nefndarinnar við hækk-
un matarskattsins, en ASÍ telur
að það sé brot á kjarasamning-
um. í því sambandi minnir
hann á að þessi skattalækkun
stjórnvalda hefði verið grund-
völlur kjarasamninga á al-
mennum vinnumarkaði árið
1993. Á móti féllst verkalýðs-
hreyfingin á það að kauptaxt-
ar yrðu óbreyttir frá fyrri
samningi.
Hannes segir ab tillögur
nefndarinnar heföu verið
kynntar fyrir fulltrúum VSÍ og
ASÍ á sínum tíma og þar hefði
verkalýöshreyfingin tekið afar
illa í þær. En tillögurnar miða
m.a. ab því að bæta ríkissjóði
upp fyrirsjáanlegt tekjutap
vegna breytingana meö því að
hækka matarskattinn um 1%
og efsta þrep virðisaukaskatts
um 0,5%, afnema endur-
greiðslu virðisaukaskatts
vegna vinnu á byggingarstað
og taka upp magntolla. Hann-
es gerir ráb fyrir að hugmynd-
ir nefndarinnar hljóti að verða
til áframhaldandi skoðunar og
umfjöllunar. Hann er jafn-
framt á því að núgildandi
vörugjaldskerfi sé vont og
þurfi ab afnema, enda þekktist
hvergi sú skipan sem hefur
verið á þessum málum hér-
lendis. -grh
Guörún jónsdóttir, formaöur Menningarmáianefndar, segir aö margir litlu
styrkjanna heföu komiö aö notum. Tímamynd cs.
Tvö börn komu frá Grcenlandi í sjúkraflugi í gœr og
hafa því 5 börn alls verib flutt meb þyrlu í sömu vik-
unni. Yfirlœknir á barnadeild Sjúkahúss Reykjavíkur:
Mjög óvanalegt ástand
Úthlutanir menningarmálanefndar Reykjavíkurborgar:
30 milljónir í listina
Ásgeir Haraldsson, yfirlæknir á
barnaspítala Hringsins, segir
ástandiö sem skapast hefur
vegna RS- vírussins svokallaöa
á Grænlandi vera mjög óvana-
legt. í gær var flogiö meb tvö
ung börn til landsins og eru
grænlensku ungbörnin því
fimm talsins sem hafa komiö
meö sjúkraflugi á einni viku.
„Það var mjög mikilvægt að
koma þessum börnum í sérhæföa
meðferð og allar ákvarðanirnar
um flugin voru réttar. Við fáum
endrum og eins einn og einn
krakka frá Grænlandi en þetta er
mjög óvenjulegt núna. Skýring-
arnar eru algjörlega ókunnar en
þetta er mjög sérstakt að fimm
ung böm veikist svona illa á jafn-
skömmum tíma í þessum litla bæ
Ammassalik," sagði Ásgeir í sam-
tali við Tímann í gær.
Aöspurður hvort ekki hefði
komið til tals að senda lækna
ásamt hjúkrunarbúnaði til dvalar
í Grænlandi vegna vírussins sagði
Ásgeir að slíkt leysti engan vanda.
Börnin þyrftu fyrst og fremst á
vöktun og sérhæfðri barnahjúkr-
un ab halda og vonlaust væri ab
koma því við á Grænlandi.- BÞ
Menningarmálanefnd Reykjavík-
ur fær 30 milljónir til að styrkja
menningarstarfsemi í borginni í
nýsamþykktri fjárhagsáætlun
Reykjavíkurborgar. Sama upp-
hæb var veitt til málaflokksins á
síöasta ári en litib var á áriö 1995
sem hálfgert tilraunaár þar sem
þá var í fyrsta sinn gert ráb fyrir
aö menningarmálanefnd tæki af-
stöbu til allra styrkbeiönanna og
afgreiddar þar. Þaöan fóru beibn-
irnar einungis til borgarráös til
samþykktar en ábur höfbu styrk-
beiönir ýmist veriö afgreiddar
beint frá borgarráöi eba leitaö eft-
ir umsögn nefndarinnar.
Nýlega auglýsti menningar-
málanefnd eftir umsóknum um
styrki til listamanna, hópa og
stofnana vegna liststarfsemi eöa
einstakra verkefna. Umsóknar-
frestur er til 1. mars og skal um-
sóknum skilað á sérstökum eyöu-
blöðum þar r sem taka á fram til-
efni umsóknar og kostnaöaráætl-
un, hvort gert er ráð fyrir
tímabundnum eða viðvarandi
styrk o.fl.
Ekki er bundib framlag til ein-
stakra listgreina en á árinu 1995 var
6,5 milljónum veitt til myndlistar,
öbru eins til leiklistar, 12,5 milljón-
um til tónlistarmála og tæpar fimm
milljónir fóru til bókmennta og
ýmislegs. Aö sögn Guörúnar Jóns-
dóttur, formanns menningarmála-
nefndar, komu margir litlu styrkj-
anna að notum en alls voru veittir
90 styrkir til 82 aöila. Hún tók
einnig fram aö meiri áhersla yrði
lögb á að fá greinargerðir frá styrk-
þegum um þaö hvernig styrkirnir
hafi nýst, en áður hefur verið.
Á síðasta ári fóru fram þrjár út-
hlutanir en á þessu ári verður meiri-
hluta fjárins úthlutað um mánaöa-
mótin mars/apríl en um fjóröungi
verður úthlutað í haust.
Menningarmálanefnd velur
borgarlistamenn og er hann út-
nefndur þann 17. júní. Viðurkenn-
ingin nemur 500.000 kr. og fylgja
henni engar kvaðir. Einnig veröa
veitt starfslaun úr borgarsjóði en
menningarmálanefnd velur þá sem
starfslaun hljóta eftir umsóknum
og verður valið tilkynnt 18. ágúst.
Auk þess verbur veittur styrkur til
starfrækslu strengjakvartetts hjá
Reykjavíkurborg en styrkurinn er
auglýstur til umsóknar í apríl og
veröur veittur l.sept. sama ár,-LÓA