Tíminn - 02.03.1996, Blaðsíða 1

Tíminn - 02.03.1996, Blaðsíða 1
r, f. t | EINAR |. SKÚLASON HF Windows STOFNAÐUR1917 Þaötekur ehm iraöeins ^tiiAe. virkan "Si aö koma póstinum þtnum til skila PÓSTUR OG SlMI 80. árgangur Laugardagur 2. mars 44. tölublað 1,996 „Gamaldags" leikskólar sem bjóöa aöeins upp á hálfsdagsvist heyra brátt sögunni til: Fimmtán leikskólar stækkaðir frá '94 Tíu nýjar vibbyggingar vib leik- skóla hafa verib teknar í notkun á síbustu tveimur áruin í Reykjavík. Ab auki hafa fimm leikskólar verib stækkabir meb því ab sameina þá skóladag- heimilum. Á þessu ári er áætlab ab taka í notkun einn nýjan gæsluvöll, þrjá nýja leikskóla og ljúka vibbyggingum vib tvo. Reykjavíkurborg rak um síbustu áramót 60 leikskóla fyrir um 5.200 börn og 27 gæsluvelli. Kostnaöur við starfsemi Dagvistar barna nam á árinu um 1.880 milljónum og þar af greiöir borg- arsjóbur 1.350 milljónir, sem eru um 13% af rekstrargjöldum borg- arsjóbs. Viðbyggingamar sem teknar hafa verið í notkun á árunum 1994-1996 eru bæði við nýlega leikskóla og eldri. Nýrri leikskól- arnir hafa verið stækkaðir og breytt í fjögurra deilda skóla en áður voru þeir þriggja deilda. Á eldri leikskólunum var áður ein- göngu boðið upp á hálfsdagsvist- un en með viðbyggingunum er unnt aö bjóða upp á sex tíma vist- un og heilsdagsvistun með mat. Bergur Felixson, framkvæmda- stjóri Dagvistar barna, segir ab fá- ir leikskólar séu eftir sem bjóði að- eins upp á hálfsdagsvistun. Á þessu ári er áformað að byggja vib leikskólana Árborg og Holtaborg og bréyta þeim þannig að þeir taki við börnum í heilsdagsvistun. Einnig er fyrirhugað að taka í notkun leikskólann Laufskála við Laufrima, leikskóla við Gullteig, leikskólann Ásgarö við Eggerts- götu og gæsluvöll í Engjahverfi. _______________________-GBK íslendingar að hlaupa í spik Sjá blabsíbu 8 Ingibjörg Sólrún er hér ásamt tveimur börnum á leikskólanum Sólborg aö skoba vibbygginguna meb bros á vör. Tímamynd: CS Forstjóri Happdrœttis Háskóla íslands sakar samtökin Barnaheill um áróbursstarfsemi í fjár- hagslegum tilgangi. Barnaheill: Lögfræbingur meti hin- ar alvarlegu ásakanir Hafa abgerbir Barnaheilla nokkuð meb umhyggju fyrir börnum ab gera? Eru samtök- in orðin hlutverkalaus eba hafa þau aldrei átt sér hlut- verk. Er hægt ab líkja vinnu- brögbum samtakanna vib ab- ferbir erlendra samtaka, s.s. hvalaverndarsamtaka serri meb tilfinningalegum áróbri afla sér fjár? Þetta eru spurri- ingar sem forstjóri HHÍ Ieggur fram í greinargerb sem hann hefur m.a. sent alþingismönn- um og dómsmálarábuneyt- inu. Ástæða þessara skrifa Ragnars Ingimarssonar, forstjóra Happ- drættis Háskóla íslands, er viö- brögb Barnaheilla vib þátttöku Kvótastaba og markabsabstœbur í úthafsrœkju kunna ab draga dilk á eftir sér: í umræðu að gera langt hlé á veiði úthafsrækju Svo kann ab fara ab langt hlé verbi gert á úthafsrækjuveibi um næstu mánabamót, eba í kringum páskana vegna kvóta- stöbu og markabsabstæbna. Bú- ib er ab veiba um 60% af út- gefnum kvóta, eba 40 þúsund tonn af 67 þúsund tonna kvóta auk þess sem nokkur titringur er á rækjumarkabnum þar sem kaupendur þrýsta nokkub á um verblækkun á rækju. Pétur Bjarnason framkvæmda- stjóri Félags rækju- og hörpudisk- framleiðenda segir að þab sé verið að ræða þessi mál innan atvinnu- greinarinnar en engin ákvörðun hefur verið tekin í þessum efnum, né heldur hversu langt stopp geti orðið ab ræða. Hann bendir einn- ig á ab bestu veiöimánuðimir séu eftir, þ.e. yfir sumartíminn og því séu uppi hugmyndir um ab doka aðeins við í veibunum. Vegna kvótastöðunnar hafa menn verib að reyna fyrir sér á Dohrn-banka þar sem rækja er utan kvóta að ógleymdu Flæmingjagrunninu. Þá hefur rækjuveiðin verið gób á innfjarbarrækju og svo virbist sem rækjustofnar bæði í Skaga- firbi og Oxarfirði séu sterkari en útgefinn bráðabirgðakvóti gaf til kynna. Af þeim sökum hefur ver- ið bætt nokkuð vib kvótann á þessu veibisvæoum. -grh barna í sjónvarpsþættinum Happ í hendi sem sýndur er vikulega í Sjónvarpinu. Samtök- in hafa fordæmt að börn séu köllub meb þeim hætti sem vib- gengst í þáttinn og telja ab meb því sé ýtt undir áhrifagirni og þau hvött til þátttöku í leik þar sem meiri þroska sé krafist en þau hafi yfir ab rába. Ekki sé um saklausan leik ab ræba heldur markvissa fjáröflunarstarfsemi gagnvart börnum. Forstjóri HHÍ segir um álykt- un Barnaheilla: „Þessari ályktun héfur verið dreift til fjölmiðla og verður að skobast sem mjög alvarlegur atvinnúrógur sem naubsynlegt er ab bregbast við." Og ennfremur: „Algjörlega ab tilhæfulausu er því haldib fram ab í þættinum fari fram fjár- hættuspil og börnin séu látin taka þátt í því." Arthur Morthens, formabur Barnaheilla, sagbi í samtali vib Tímann í gær ab þessi orb for- stjórans veki furbu og þau dæmi sig sjálf. Hins vegar sé um svo alvarlegar ásakanir ab ræða að fyrstu vibbrögb samtakanna hefbu verib ab leita eftir áliti lögfræbings samtakanna. Merkilegast væri ab í greinar- gerbinni stabfesti Ragnar allt þab sem samtökin hefbu beint á. Þannig segbi forstjórinn ab þegar um síbustu áramót hefbi verið skobab hvaba nýjung kæmi helst til greina í þættin- um og sjónir hefbu fljótt beinst ab því ab fá ung börn í þáttinn. Tækifæri til ab velja barn væri í raun eftirsóttur happdrættis- vinningur sem gæti ýtt undir sölu miða og varla þyrfti að árétta ab hagsmunir Happ- drættisins feldust í góðri sölu happdrættismibanna. „Meb öbrum orðum. Hann viður- kennir alveg blákalt að þeir hafi meb markvissum hætti ákvebib ab nota börn til ab ýta undir sölu happdrættismibanna," sagbi Arthur Morthens. -BÞ Tónlistar- uppeldi á Húsavík Sjá blabsíbu 7

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.