Tíminn - 02.03.1996, Blaðsíða 22

Tíminn - 02.03.1996, Blaðsíða 22
22 Laugardagur 2. mars 1996 HVAÐ E R Á SEYÐI LEIKHÚS • LEIKHÚS • LEIKHÚS • Félag eldrl borgara í Reykjavík og nágrenni Sunnudag í Risinu: Kl. 13 brids. Sveitarkeppni lýkur. Fé- lagsvist kl.,,14 og dansað í Goð- heimum kl. 20 sunnudagskvöld. Leiksýningar Snúðs og Snældu á tveimur einþáttungum í Risinu kl. 16 laugardag, sunnudag, þriðjudag og fimmtudag. Miðar seldir við innganginn. Breibfirbingafélagib Félagsvist verður spiluð á morgun, sunnudag, kl. 14 í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. Kaffiveitingar. Allir velkomnir. Fundur hjá SSH SSH, Stuðnings- og sjálfshjálp- arhópur hálshnykkssjúklinga, heldur fund mánudaginn 4. mars kl. 20 í ÍSÍ- hótelinu, Laugardal. Gestur fundarins verður Jóhann- es Sævarsson hdl., lögmaður Ör- yrkjabandalagsins. Hafnagönguhópurinn Mánudaginn 4. mars verður genginn fyrsti áfanginn í göngu- BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ AL,LT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar ferð kringum Seltjarnarnes hið foma. Lagt verður af stað kl. 20 frá Skeljanesi, við Birgðastöð Skeljungs í Skerjafiröi, og gengið vestur með ströndinni eins og kostur er að Bakkavör á Seltjarn- arnesi. Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund þriðjudaginn 5. mars kl. 20.30 í safnaðarheimili kirkjunnar. Gestir fundarins verða Kvenfélag Grensássóknar, Kvöldvökukórinn og Inga Dóra Guðmundsdóttir. Kaffiveitingar. Pennavinur í Englandi 23 ára Englendingur óskar eftir pennavinum hér á landi. Graham Cooper 90 St. Martin's Way Thetford Norfolk IP24 3QA ENGLAND Listasafn íslands í dag, laugardag, opnar óvenju- leg sýning í Listasafni íslands. Sýningin „Ný öld — norræn framtíðarsýn" er hluti af um- fangsmiklu samstarfsverkefni fimm borga á Norðurlöndum: Þrándheims, Tammerfors, Málm- eyjar, Kaupmannahafnar og Reykjavíkur. Þetta verkefni er á vegum Norrænu ráðherranefnd- arinnar með stuðningi Mennta- málaráðuneytis og Reykjavíkur- borgar. í verkunum á sýningunni er Reykjavíkurborg útgangspunkt- urinn og með þeim vilja aðstand- endur sýningarinnar deila hug- myndum sínum um framtíðina. Sýningin stendur yfir í tvær vikur, til 17. mars nk. Lifandi tónlist og dansatriði verða flutt kl. 15 og 16 um helgar, og annan hvem virkan dag á sama tíma. Sýningin verður opin frá kl. 12-18, nema mánudaga. Tekið er á móti nemendum frá kl. 8-16 alla virka daga, einnig á mánu- dögum. Nánari upplýsingar veita Rakel Pétursdóttir og Bera Nordal í síma 5621000. Mánudaginn 4. mars kl. 17 mun dr. Ulf Abel, sérfræðingur í íkonum við Ríkislistasafnið í Stokkhólmi, halda fyrirlestur um rússnesk íkon. Fyrirlesturinn mun einkum fjalla um íkonið sem helgimynd rússnesku rétttrúnaðarkirkjunn- ar, en einnig mun hann ræða um ýmsa listræna þætti þess og áhrif á nútímamyndlist. Að fyrirlestrinum loknum mun dr. Abel veita leiðsögn um sýn- inguna „íkon frá Norður-Rúss- landi", sem nú stendur yfir í Listasafni íslands, og fjalla um stíl þeirra og myndefni. Fyrirlesturinn er á sænsku og er öllum opinn. Aðgangur er ókeypis. Helgi Hjaltalín Eyjólfs- son sýnir vib Hamarinn í dag, laugardag, kl. 17 opnar Helgi Hjaltalín Eyjólfsson sýn- ingu í salnum Við Hamarinn, Strandgötu 50, Hafnarfirði. Hér er um að ræða einskonar „installation"-sýningu og ber hún heitið „U.þ.b. 30 mz". Helgi Hjaltalín er fæddur 1968 í Reykjavík. Hann hlaut mynd- listarmenntun sína í Þýskalandi, Hollandi og Bandaríkjunum og hefur frá 1992 átt verk á einum sjö sýningum, í Þýskalandi, Hol- landi, London, íslandi og Banda- ríkjunum. Sýningin í Hafnarfirði stendur til 17. mars. Lúbrahljómur í Rábhúsinu í dag, laugardag, kl. 16 verða lúðrasveitartónleikar í Ráðhúsi Reykjavíkur. Þar munu Lúðra- sveitin Svanur, Lúðrasveit verka- lýðsins og Skólahljómsveit Kópa- vogs hittast og spila fyrir gesti og gangandi. Alls koma við sögu á tónleik- unum um 110 hljóðfæraleikarar. Hver sveit fyrir sig leikur nokkur lög og er óhætt að fullyrða að dagskráin er fjölbreytt. Um Ráð- húsið munu þannig hljóma ýmis íslensk og erlend verk og að sjálf- sögðu verða fluttir nokkrir hefð- bundnir marsar. Kynnir á tón- leikunum verður Eggert Jónas- son. Stjórnendur sveitanna eru þeir Haraldur Árni Haraldsson, Tryggvi M. Baldvinsson og Össur Geirsson. Aðgangur að tónleikunum er ókeypis. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 Stóra svib kl. 20: Hib Ijósa man, leikgerb Bríetar Hébinsdóttur eftir (slands- klukku Haildórs Laxness. Frumsýning lau. 9/3, örfá sæti laus 2. sýning mibv. 14/3, grá kort gilda, fáein sæti laus 3. sýning sunnud. 17/3, raub kort gilda, fáein sæti laus Islenska mafían eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson í kvöld 2/3, fáein sæti laus föstud. 8/3, fáein sæti laus föstud. 15/3, fáein sæti laus Stóra svib Lína Langsokkur eftir Astrid Lindgren sunnud. 10/3, fáein sæti laus sunnud. 17/3 sunnud. 24/3 Sýningum fer fækkandi Stóra svib kl. 20 Vib borgum ekki, vib borgum ekki eftir Dario Fo sunnud. 10/3, fáein sæti laus laugard. 16/3, fáein sæti laus Þú kaupir einn miba, færb tvo. Samstarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavíkur: Alheimsleikhúsib sýnir á Litla svibi kl. 20.00: Konur skelfa, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir í kvöld 2/3, uppselt á morgun 3/3, uppselt mibvikud. 6/3, fáein sæti laus fimmtud. 7/3, uppselt föstud. 8/3, uppselt sunnud. 10/3, kl. 16.00, uppselt mibvikud. 13/3, fáein sæti laus Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30 Bar par eftir Jim Cartwright f kvöld 2/3 kl. 23.00, uppselt föstud. 8/3 kl. 23.00, uppselt föstud. 15/3, kl. 23.00, fáein sæti laus 40. sýn. laugard. 16/3, uppselt Tónleikaröb L.R. á stóra svibi kl. 20.30 Þribjud. 5/3. Einsöngvarar af yngri kynslób- inni: Gunnar Gubbjörnsson, Hanna Dóra Sturludóttir, Ingveldur Ýr Jónsdóttir, Sigurbur Skagfjörb og jónas Ingimundarson. Mibaverb kr. 1.400. Höfundasmibja L.R. í kvöld 2/3 kl. 16.00 Uppgerbarasi meb dugnabadasi — þrjú hreyfiljób eftir Svölu Arnardóttur. Mibaverb kr. 500. Fyrir bömin Línu-Opal, Línu-bolir, Línu-púsluspil GJAFAKORTIN OKKAR — FRÁBÆR TÆKIFÆRISGjÖF Mibasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekib á móti mibapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12. Faxnúmer 568 0383 Greibslukortaþjónusta. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Síml 551 1200 Stóra svibib kl. 20.00 Tröllakirkja leikverk eftir Þórunni Sigurbardóttur, byggt á bók Ólafs Gunnarssonar meb sama nafni. 2. sýn. á morgun 3/3 3. sýn. föstud. 8/3 4. sýn. fimmtud. 14/3 5. sýn. laugard. 16/3 Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson í kvöld 2/3. Uppselt Fimmtud. 7/3. Örfá sæti laus Laugard. 9/3. Uppselt Föstud. 15/3. Uppselt Sunnud. 17/3 Kardemommubærinn eftir Thorbjörn Egner í dag 2/3. kl. 14.00. Uppselt Á morgun 3/3. kl. 14.00. Uppselt Laugard. 9/3. kl. 14.00. Uppselt Sunnud. 10/3 kl. 14.00. Uppselt Sunnud. 10/3 kl. 17.00. Uppselt Laugard. 16/3 kl. 14.00. Örfá sæti laus Sunnud. 17/3 kl. 14.00. Örfá sæti laus Tónleikar: Povl Dissing og Benny Andersen Þribjud. 12/3 kl. 20.30 Litla svibib kl. 20:30 Kirkjugarösklúbburinn eftir Ivan Menchell Engar sýningar verba á Kirkjugarbs- klúbbnum fyrri hluta marsmánabar. Fimmtud. 28/3 Sunnud. 31/3 Smíbaverkstæbib kl. 20:00 Leigjandinn eftir Simon Burke Á morgun 3/3 - Föstud. 8/3 Fimmtud. 14/3 - Laugard. 16/3 Athugib ab sýningin er ekki vib hæfi barna. Ekki er hægt ab hleypa gestum inn í salinn eftir ab sýning hefst. Ástarbréf kl. 15 í Leikhúskjallaranum Aukasýning sunnud. 3/3 kl. 15 Listaklúbbur Leikhúskjallarans mánud. 4/3 kl. 20.30: Jasskvintett Ragn- heibar Ólafsdóttur Óseldar pantanir seldar daglega Gjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Mibasalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón- usta frá kl. 10:00 virka daga. Greibslukortaþjónusta Sími mibasölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 Pagskrá útvarps oq sjónvarps Laugardagur 2. mars 06.45Veburfregnir 6.50 Bæn: Séra Sigurbur jónsson flytur. 8.00 Fréttir 8.07 Snemma á laugardagsmorgni 8.50 Ljób dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Ut um græna grundu 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Þau völdu ísland 10.40 Meb morgunkaffinu 11.00 í vikulokin 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir og auglýsingar 13.00 Fréttaauki á laugardegi 14.00 Mabur og ferbalag 15.00 Strengir 16.00 Fréttir 16.08 íslenskt mál 16.20 ísMús '96 17.00 Endurflutt hádegisleikrit 18.00 Konurnar f lífi D. H. Lawrence 18.25 Standarbar og stél 18.45 Ljób dagsins 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.40 Óperukvöld Útvarpsins 23.30 Lestur Passíusálma hefst ab óperu lokinni 24.00 Fréttir 00.10 Um lágnættib 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Laugardagur 2. mars 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.45 Hlé V-æ 12.00Syrpan 12.30 Einn-x-tveir 13.30 Bikarkeppni í blaki 14.50 Enska knattspyrnan 16.50 Bikarkeppni íblaki 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Ævintýri Tinna (38:39) 18.30 Ó 19.00 Strandverbir (22:22) 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.35 Lottó 20.40 Enn ein stöbin Spaugstofumennirnir Karl Ágúst Úlfsson, Pálmi Gestsson, Randver Þorláksson, Sigurbur Sigurjónsson og Örn Árnason bregba á leik. Stjórn upptöku: Sigurbur Snæberg jónsson. 21.05 Simpson-fjölskyldan (6:24) (The Simpsons) Ný syrpa í hinum sí- vinsæla bandarfska teiknimynda- flokki um Hómer, Marge, Bart, Lísu og Möggu Simpson og vini þeirra í Springfield. Þýöandi: Ólafur B. Gubnason. 21.35 Hafnaboltalibib (Major League) Bandarísk gaman- mynd frá 1989. Eigandi hafnabolta- libs í Cleveland reynir ab koma á þab óorbi og gera þab eins lélegt og hugsast getur til þess ab stubnings- menn libsins fallist á ab þab verbi flutt til Miami. Leikstjóri er David Ward og abalhlutverk leika Tom Ber- enger, Charlie Sheen, Margaret Whitton, Wesley Snipes og Corbin Bernsen. Þýbandi: Ólafur B. Gubnason. 23.25 Njósnahringurinn (Talking to Strange Men) Bresk saka- málamynd frá 1992 gerb eftir sögu Ruth Rendell. Mabur einn er ab njósna um fyrrverandi konu sína og kærasta hennar og finnur dulmáls- bréf. Þar meb hefst æsispennandi atburbarás. Leikstjóri: John Gorrie. Abalhlutverk: John Duttine og Mel Martin. Þýbandi: Örnólfur Árnason. 01.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Laugardagur 2. mars 09.00 MebAfa 10.00 Eblukrilin 10.15 Hrói höttur 10.45 í Sælulandi 11.05 Sögur úr Andabæ 11.25 Borgin mín 11.35 Ævintýrabækur Enid Blyton 12.00 NBA-molar 12.30 Sjónvarpsmarkaburinn 13.00 Eilífbardrykkurinn 15.00 3-Bíó: Litlu skrímslin 16.35 Andrés önd og Mikki mús 1 7.00 Oprah Winfrey 18.00 Lífverbir 19.00 19>20 19.05 NBA-tilþrif 19.30 Fréttir 20.00 Smith og jones (7:12) (Smith and Jones) 20.30 Hótel Tindastóll (7:12) (Fawlty Towers) 21.00 Fjögur brúbkaup og jarbarför (Four Weddings And a Funeral) Þriggja stjörnu gamanmynd sem farib hefur sigurför um heiminn og notib gríbarlegra vinsælda. Hér segir af Charles sem er heillandi og fynd- inn en virbist gjörsamlega ófær um ab bindast konu. Hann er dæmi- gerbur Englendingur í þeim skiln- ingin ab hann getur ekki tjáb tilfinn- ingar sínar. Því fleiri brúbkaup sem hann og vinir hans sækja þvf minni áhuga hafa þeir fyrir hjónabandi. En afstaba Charles til hjónabandsins breytist þegar hann kynnist Carrie í einu brúbkaupanna. Abalhlutverk: Hugh Grant, Andie McDowell, Simon Callow og Rowan Atkinson. Leikstjóri: Mike Newell. 1994. 23.00 Riddarar (Knights) Vibburbarík og hörkuleg bardaga- og ævintýramynd meb Kris Kristofferson í abalhlutverki. Auk hans leika Lance Henriksen og Kathy Long stór hlutverk.Mikib upplausn- arástand ríkir í mannheimum og ótt- inn er allsrábandi. Grimmar blóbsugur í mannsliki riba um hérub og halda öllum í heljargreipum. Kris Kristofferson leikur vélmenni sem segir þessum föntum stríb á hendur og kennir fólki ab verjast. Leikstjóri: Albert Pyun. 1993. Stranglega bönnub börnum. 00.30 Þrælsekur (Guilty as Sin) Jennifer Haines er fær og virtur lögmabur sem fær alla vib- skiptavini sína sýknaba. En fljótlega eftir ab David Greenhill ræbur hana til ab verja sig fer hana ab gruna ab ef til vill sé hann ekki abeins sekur um morbib á eiginkonu sinni heldur hafi hann fleira illt í huga. Abalhlut- verk Rebecca de Mornay og Don Johnson. Leikstjóri er Sidney Lumet. 02.15 Dagskrárlok Laugardagur 2. mars 17.00 Taumlaus tónlist J SVn 19 30 Þjálfarinn 20.00 Hunter 21.00 Ógnir næturinnar 22.30 Órábnar gátur 23.30 Ljúfur leikur 01.08 Astarlyfib 02.38 Dagskrárlok Laugardagur m 2. mars r 09.00 Barnatími Stöbvar 11.00 Körfukrakkar 11.30 Fótbolti um víba veröld 12.00 Subur-ameríska knattspyrnan 12.55 Háskólakarfan 14.30 Þýska knattspyrnan — bein útsending 16.55 Nærmynd (E) 17.20 Skyggnst yfir svibib 18.15 Lífshættir ríka og fræga fólksins 19.00 Benny Hill 19.30 Vísitölufjölskyldan 19.55 Galtastekkur 20.25 Manndómsvígslan 22.10 Martin 22.35 Trúnabarbrestur 00.05 Hrollvekjur 00.25 Arnarborgin 02.55 Dagskrárlok Stöbvar 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.