Tíminn - 02.03.1996, Blaðsíða 3

Tíminn - 02.03.1996, Blaðsíða 3
Laugardagur 2. mars 1996 ^¥TT11'?TT'n 3 Stúlka fœr dœmdar bœtur vegna slyss sem hún varö fyrir þar sem hún missti handlegg og höfuöleöur. Axel Císlason forstjóri VÍS: Lögboðnar dráttarvéla- tryggingar munu hækka Auglýsingaskilti vib Laugaveginn í Reykjavík eru af öllum mögulegum gerbum og stœrbum. Til stendur ab setja reglur um hvar megi setja upp skilti og hvernig þau eiga ab vera. Tímamynd: cs Reglur settar um auglýsingaskilti Lögbo&nar Ábyrgöartrygging- ar dráttarvéla munu hækka í kjölfar dóms Hæstarréttar, þar sem 22 ára gamalli konu, Mál- fríbi Þorleifsdóttur, voru dæmdar 8 miiljónir auk vaxta í bætur vegna slyss sem hún varb fyrir árib 1987, þegar hún festist í drifskafti á milli dráttarélar og heyvinnslu- vagns og missti annan hand- legginn og höfublebur. Axel Gíslason, forstjóri VÍS, en umrædd dráttarvél var tryggð hjá félaginu, stabfestir þetta og segir að nú veröi fariö í endurmeta þessi mál, en ekki sé hægt aö segja til um þaö á þess- ari stundu hve hækkunin er mikil. „Rétturinn segir að bótastaöa Hagnabur af rekstri Eimskips nam 602 milljónum króna á síbasta ári, eba 6% af veltu. Rekstrartekjur Eimskips og dótturfélaga þess námu 9.526 milljónum á árinu og veltufé frá rekstri 1.836 milljónum. Eigib fé félagsins var 5.798 milljónir í árslok og eiginfjár- hlutfali 47%. Hagnaöur Eimskips á síöasta ári er meiri en árið 1994 en þá nam hann 557 milljónum króna. Þor- kell Sigurlaugsson, framkvæmda- Hlíf í Hafnarfirbi gagnrýnir harkalega vinnuabstöðu verkamanna í kerskálum ál- versins í bréfi tii Vinnueftirlits ríkisins. Vib þær verbi ekki lengur unab. „Stjórn Hlífar krefst þess að íslensk yfirvöld vakni til mebvitundar um hlutverk sitt í þessu máli og láti ekki fyrirtækib rábskast ab eigin gebþótta meb heil- brigbis- og hollustumál á um- deildum vinnustöðum þess," segir í greinargerb um vinnu- abstöbu álverkamanna hjá ísal. „Svo viröist aö ráðamenn hafi meiri áhyggjur af mosanum í hrauninu kringum verksmiðj- una heldur en lungum þeirra starfsmanna sem í kerskálunum vinna," segir stjórn Verka- mannafélagsins Hlífar í greinar- gerö um vinnuaðstööu í ker- skála ísal í Straumsvík. Hlíf hefur sent stjórn Vinnu- eftirlits ríkisins bréf þar sem at- hygli er vakin á óeðlilega hæg- um loftskiptum andrúmslofts í kerskála ísal. Hlíf telur að meira sé hugsað um mengun utan dyra, minna í vinnuumhverfi starfsmanna. Þar sé oft um óbærilegan vinnustaö aö ræöa. Hlíf óskar eftir því við Vinnu- eftirlitið aö fá að sjá niðurstöður rannsókna sem Vinnueftirlitið hefur gert á undanförnum árum á tækjum og lofthreinsibúnaði í sé víöari en túlkun hefur veriö áöur. Við getum því búist viö aö bótaskyld slys veröi fleiri í fram- tíðinni og þá veröa iðgjöldin aö bera þaö," segir Axel Gíslason en iðgjald af lögboðinni ábyrg- artryggingu er nú kr. 2.409 á ári. Axel segir að frjálsa ábyrgðar- trygging, sem tryggir bóndann gegn hvers könar óhöppum hefði bætt þetta slys þetta sem um ræðir og að um 90% allra bænda hafi slíkar tryggingar, en þar sem eigandi dráttarvélarinn- ar sem hér um ræðir hafði ekki slíka tryggingu voru bætur ekki greiddar nema aö undangengnu dómsmáli. Hann segir að slík trygging fyrir bóndabýli sé ekki dýr, en það sé þó mismunandi eftir stærð og vélakosti búanna. stjóri Þróunarsviðs hjá Eimskip, segir að afkomu félagsins megi einkum rekja til tveggja þátta. Annars vegar stöðugleika og já- kvæðrar þróunar í efnahagslífinu og hins vegar því að Eimskip hafi tekist að auka tekjur sínar og rekstur erlendis. Tekjur félagsins af erlendri starfsemi árið 1995 voru um 18% af heildartekjum fé- lagsins. Verulegur árangur varð einnig af gæbastjórnun og hag- ræðingu í rekstri félagsins á síð- asta ári. -GBK kerskálum og þeim breyttu vinnuaöstæðum sem fylgt hafa í kjölfar þess, bæði í andrúms- lofti og á öðrum sviðum. í eldri kerskála ísal hafa allar viftur sem voru í skálaþaki, 160 stórar viftur, verið fjarlægðar. Þá voru þrjár af hverjum fjórum ristum í gólfi teknar burt og heilar gólfplötur settar í þeirra stað. Stjórnendur álversins telja þetta góðar breytingar og jafn- vel nauðsynlegar miðað viö að nú er búið ab loka kerunum og afgasi veitt frá þeim í stokkum út í hreinsistöð. Hlíf telur að staðsetning af- Axel segir aö það sé mikið magn vinnuvéla í landinu sem ekki þarf að skrá og eru ekki skráðar og því ótryggðar. Það fást því engar bætur greiddar úr tryggingum vegna slysa sem verða vegna þessara vinnuvéla, jafnvel þó þeim sé ekið úti á vegum. Hann segir að það verði að koma til reglur sem kveði á um skyldutryggingu á þessum vélum. „Almennt gagnvart bændum þá eru dráttarvélar skyldu- tryggðar og það er óumdeilt að þegar þær valda slysi eða tjóni sem ökutæki, er það bætt við- stöðulaust. í þessu tilfelli, ef bóndinn hefði verið með frjálsa ábyrgðartryggingu þá hefði ver- ið fyrir löngu búið ab greiða þessar bætur og sem betur fer eru langflestir með slíka trygg- ingu," segir Axel. I greinargerð frá VÍS vegna þessa máls segir að í þessu máli hafi þurft að eyða réttaróvissu sem ríkti vegna málsins. Stúlkan sem varð fyrir því hörmulega slysi sem um ræöir eigi samúð allra, en staðreyndir málsins séu engu ab síður þær að starfs- mönnum vátryggingarfélaga ber að fara eftir þeim vátrygg- ingarskilmálum sem í gildi séu á hverjum tíma. Þessi dómur marki tímamót og varði veginn í sambærlegum málum í fram- tíðinni. í lokin óskar VÍS Mál- fríði alls hins besta í framtíð- inni. -PS gasstokkanna sé röng. Þeir liggi niður í kjallara og síban í hreinsistöð. Þeir ættu aö liggja utan á kerskálaveggjum í sömu hæð og þekjubúnaðurinn. Það að stokkarnir liggja mun neðar en kerin hljóti að draga verulega úr afsoginu frá kerunum, sem veldur síöan meiri mengun í andrúmsloftinu í skálunum. Hlíf segir þab athyglisvert að gert sé ráð fyrir samskonar bún- abi í nýju kerskálunum sem nú eru í smíðum, en nú eigi stokk- arnir að liggja utan á skálanum en ekki í kjallara. í greinargerð Hlífar er þessi lýsing: „Einna verst er það þegar Drög ab nýrri samþykkt um skilti í lögsögu Reykjavíkur hefur verib lögb fyrir borgar- ráb til kynningar. Sam- loftvog fellur í suðaustan átt, en þá má segja að allt að því kyrr- staba geti myndast í andrúms- loftinu. í blíbviðri á sumrin er sömu sögu aö segja, nema þá getur hitinn orðið allt að því óbærilegur. Þannig háttar til að kerunum er lokað með stórum hreyfanlegum álflekum. Þegar þessir stóru flekar eru yfir ker- unum verða þeir sjóðandi heitir og virka eins og ofnar á um- hverfi sitt, vegna þess mikla hita sem í kerunum er. Á sólbjörtum sumardögum þegar heitir geisl- ar sólarinnar skína einnig á ál- plöturnar verður ástandið í skál- unum nánast eins og í suðu- potti." Samkvæmt mælingum ísals eru loftskipti í skálanum eðlileg og vinnuaðstaöan hvað and- rúmsloft snertir í fullkomnu lagi og ekki yfir neinu að kvarta að mati fyrirtækisins. Hlíf er ósammála. Og það eru starfs- menn einnig. „Þeir kvarta yfir mettubu og þungu andrúmslofti og þar með slæmri vinnuaðstöðu. Þeir benda á að fyrrgreindar mæl- ingar séu framkvæmdar af fyrir- tækinu sjálfu og þess vegna alls ekki marktækar," segir í greinar- gerð Hlífar sem segir ab lítt eða ekki sé hlustað á kvartanir starfsmanna. Stabreynd sé þó að mengunin fari illa í starfsmenn. -JBP þykktin tekur á því hvar megi setja upp auglýsinga- skilti og hvernig þau eigi ab vera á hverjum stab. Engin heildstæð reglugerð er til um skilti í Reykjavík. Með samþykktinni er ætlunin að safna saman á einum stað þeim reglum sem farið hefur verið eftir við leyfisveitingar fyrir skiltum og fylla upp í þær eyður sem reglurnar mynda. Guðrún Ágústsdóttir, for- maður Skipulagsnefndar Reykjavíkur, segir að ætlunin sé ab ná samvinnu við kaup- menn um skilti í miðborginni en þar telur hún að ástandib sé víða slæmt í þessum efnum. Guðrún nefnir Laugaveginn sem dæmi í þessu sambandi. Hún segist nýlega hafa ekið niður Laugaveginn með tvo Dani sem eru yfirmenn verk- efnisins um menningarborg- ina Kaupmannahöfn 1996. „Þeir sögbust aldrei hafa séð annan eins fjölbreytileika á aöalverslunargötu borgar og að margt sem þar sjáist yrði ör- ugglega bannað í Kaupmanna- höfn. Þar eru t.d. borðar strengdir yfir götuna sem skyggja hver á annan, alls kyns flettiskilti og önnur skilti, allt á svona þröngri götu." Guðrún er jafnframt for- maður Þróunarfélags Reykja- víkur. Hún segir forsvarsmenn félagsins hafa ákveðnar skoð- anir á því hvernig reglur eiga að gilda um skilti við aöal- verslunargötu borgarinnar og um skilti í elsta hluta borgar- innar. „Þetta skiptir miklu máli fyr- ir útlit borgarinnar og í raun er skiltamenningin vitnisburbur um menningarstig borgar- búa," segir Guðrún. Samþykktin verbur endur- skobuð ítarlega á næstunni og eftir það lögð aftur fram. -GBK Eimskip eykur hagnab Hlíf setur fram harkalega gagnrýni á vinnuaöstööu verkamanna í álverinu. Telur aö meira sé hugsaö um mosann í hrauninu en lungu starfsmannanna: Ástandið eins og í suðupotti Úr kerskála.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.