Tíminn - 13.06.1996, Blaðsíða 1
80. árgangur
Fimmtudagur 13. júní
» <r
4 - 8 farþega og hjúlastólabílar
5 88 55 22
110. tölublaö 1996
Uppsveifla í efnahagslífinu og auknar tekjur ríkissjóös. Formabur fjárlaganefndar:
Tækifæri til aö minnka
hallann á ríkissjóði
„Ég þori nú ekki aö vera svo
bjartsýnn ab vib náum a& reka
ríkissjób meb hagnaöi á næsta
ári. Ef tekjurnar aukast meira
en gert er ráb fyrir, þá tel ég ab
þab sé rétt ab stefna ab því ab
reka ríkissjóö meb hagnaöi en
ekki deila þeim út, eins og
ástandib er núna," segir Jón
Kristjánsson, formabur fjár-
laganefndar Alþingis.
Hann leggur hinsvegar áherslu
á ab á tímum uppsveiflu í efna-
hagslífinu, samfara auknum tekj-
um ríkissjóös, sé naubsynlegt ab
nýta þab svigrúm til ab ná niöur
ríkissjóöshallanum og greiða
niður skuldir. Formaður fjárlaga-
nefndar telur að ef ekki sé hægt
ab ná markmiðum fjárlaga við
núverandi abstæður í efnahags-
lífinu, þá sé erfitt að sjá hvenær
það muni takast. Sérstaklega þeg-
ar haft er í huga að á samdráttar-
tímum sé eðlilegt ab ríkib hlaupi
undir bagga með auknum út-
gjöldum.
Hann segist þó vera sammála
Þórbi Friðjónssyni, forstjóra
Þjóðhagsstofnunar, að það sé
skynsamlegt að stefna að því að
reka ríkissjóö með hagnaði á
næsta ári, í ljósi þeirrar kröftugu
uppsveiflu sem verið hefur í
efnahagslífinu og spáb er ab
verbi einnig á næsta ári. Hins-
vegar sé stefnt að því að ná fram
hallalausum fjárlögum 1997,
sem þýbir að það þarf að skera
niður útgjöld ríkissjóðs um 4
miljarða króna, eða sem nemur
þeim halla sem gert er ráð fyrir
að verbi á fjárlögum yfirstand-
andi árs.
Formaður fjárlaganefndar
minnir einnig á að samkvæmt
tekjuáætlun fjárlaga 1996 er gert
ráð fyrir nokkrum tekjuauka hjá
ríkissjóði vegna aukinnar hag-
sveiflu á þessu ári og bendir allt
til þess að það muni ganga eftir.
Aftur á móti sé ekki loku fyrir
það skotið að einhver umframút-
gjöld komi þar á móti, sem verða
Vísitala
lækkaöi
Rúmlega 8% verðlækkun á
grænmeti og ávöxtum milli maí
og júni er meginástæða þess að
vísitala neysluverðs reyndist
0,1% lægri í byrjun júní heldur
en í maí, samkvæmt útreikning-
um Hagstofunnar. Lækkunar-
áhrif vegna þeirrar 0,9% lækk-
unar sem varð á meðalverði
nýrra fólksbíla voru á hinn bóg-
inn nánast étin upp af 1,2%
hækkun á bensínverði. Bíla-
kostnaður vísitölufjölskyldunn-
ar breyttist því ósköp lítib við
verölækkunina. ■
þá tekin fyrir í aukafjárlögum á
seinni hluta ársins.
Engu að síður séu auknar tekj-
ur til merkis um að auðveldara
verði ab standa vib markmið fjár-
Á tímabilinu 1985-1995 hafa um
3000 fyrirtæki orbib gjaldþrota
og um 100 milljarbar króna glat-
ast og/eba flust til í þjóbfélaginu.
Á þessu tímabili voru stofnub um
7.700 hlutafélög eba um 2,5 fyrir-
tæki fyrir hvert gjaldþrota fyrir-
tæki. Síbustu fimm ár hefur 1,5
fyrirtæki orbib gjaldþrota hvem
virkan dag ársins og 3,5 hlutafé-
lög verib stofnab hvem virkan
dag ársins. Gjaldþrot á árinu 1994
vora hlutfallslega 7 sinnum fleiri
á íslandi en í Bandaríkjunum og
4 sinnum fleiri en í Bretlandi.
í ljósi þessara gífurlega umróta í
atvinnulífinu fékk Aflvaki hf. Félag-
vísindastofnun Háskóla íslands til
laga, þannig að halli á ríkissjóði
verði ekki meiri en sem nemur 4
miljörðum króna. Þótt tekjur rík-
issjóðs aukist með vaxandi inn-
flutningi, er jafnframt hætta á að
ab gera umfangsmikla könnun á
tímabilinu sept. ‘95-júní '96 til aö
auka þekkingu á orsökum og afleið-
ingum þessa vanda og kanna hvaða
lærdóm megi af þeim draga. Sem
dæmi um ástæbur gjaldþrota skv.
skýrslunni eru breytingar í þjóbfé-
laginu síðustu ár sem hafa krafist
meiri aðlögunhæfni en fyrirtækin
réðu vib. Óbilgirni hins opinbera
virðist meiri hér en í nágrannalönd-
unum og skortur á nauðsynlegu
áhættufjármagni virðist standa fyr-
irtækjum fyrir þrifum. Einnig má
nefna að áætlanagerð stofnenda
fyrirtækja er tíðum ábótavant og
stundum í molum, stjórnun er ekki
sinnt sem skyldi og reikningsvið-
það hafi einhver þensluáhrif,
sem kunna að hafa neikvæð
áhrif á öðrum sviðum efnahags-
lífsins og t.d. með aukinni verð-
bólgu. -grh
skiptum oft ábótavant. Um 25%
þeirra fyrirtækja sem lentu í gjald-
þroti sýndu t.d. hagnaö einu ári fyr-
ir gjaldþrotið en féllu vegna eftir-
litslitilla eba lítt viðrábanlegra
reikningsvibskipta við fáa en of
stóra viðskiptavini. Allt of algengt
virðist að íslensk fyrirtæki eigi of
mikið undir einum eða fáum við-
skiptavinum.
Sveinn Vibar Guðmundsson dó-
sent segir að í könnuninni komi
fram sterk neikvæð afstaða til
stjórnvalda og sérstaklega skattayf-
irvalda. „Það er vissulega eðlilegt að
skattheimta sé ekki efst á vinsælda-
listanum hjá fyrirtækjum en full
ástæða er fyrir stjórnvöld ab skoba
Sólgler-
augu
ogís
eru hvort tveggja lýsandi fyrir sum-
arblíbuna sem hefur leikib vib íbúa
subvesturhornsins undanfarna
daga. Konurnar á myndinni voru
mebal þeirra sem nutu góba veb-
ursins í mibborginni í gœr, enda
fátt betra en ab rölta um mibbce-
inn og virba fyrir sér manniífib á
fögrum sólskinsdegi.
þessi mál, sérstaklega í ljósi þess að
við þurfum ab styrkja samkeppnis-
stöbu fyrirtækja á íslandi. Vib erum
að fara út í mun meiri alþjóölega
samkeppni en áður."
Sveinn minntist einnig á n.k. sér-
íslenskt fyrirbrigði sem könnunin
hefði leitt í ljós, s.s. að stjórnendur
fyrirtækja hér teldu ab annir utan
fyrirtækis hefðu mikil eða talsverð
neikvæð áhrif á reksturinn. Annab
væri sérstakt, að forráðamenn fyrir-
tækja virtust oft veigra sér við að
innheimta reikninga sem kæmi sér
oft mjög illa fyrir reksturinn. „Þetta
bendir til að fleiri fyrirtæki ættu að
nýta sér innheimtukerfl banka í
mun meiri mæli en nú tíbkast." -BÞ
Tímamynd IAK
íslendingar allra þjóöa iönastir viö aö stofna hlutafélög eöa 3,5 á dag síöustu fimm árin. Á
sama tíma varö 1,5 fyrirtœki gjaldþrota daglega.
Gjaldþrot á íslandi 7 sinnum
algengari en í Bandaríkjunum