Tíminn - 13.06.1996, Blaðsíða 14
14
Fimmtudagur 13. júní 1996
HVAÐ E R Á SEYÐI
LEIKHÚS • LEIKHÚS • LEIKHÚS •
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni
Brids í Risinu í dag kl. 13.
Reykjavíkurhöfn:
Tundurduflaslæbari
til sýnis
í dag, fimmtudag, veröur franski
tundurduflaslæðarinn Ceres til
sýnis frá kl. 14 til 17. Ceres, sem er
systurskip Circe sem var hér fyrir
skömmu, liggur vib Miðbakkann
gegnt útivistarsvæðinu. Á Halan-
um, útivistarsvæbi Miðbakkans, er
þörunga- og botndýralíf til sýnis
við eðlilegar aðstæður í sælífsker-
unum og einnig gamla eimreibin,
hvortveggja til sýnis allan sólar-
hringinn. Frá 9 til 19 alla daga er
úrval leiktækja til afnota á svæð-
inu. í Miðbakkatjaldinu og á tjald-
stæðinu verða ýmsar kynningar
daglega virka daga frá kl. 17 til 19.
Þar er einnig hægt að tylla sér nið-
ur og spjalla saman og/eða taka
upp nesti.
Esperantistafélagib
Auroro
verður með opið hús á fimmtu-
dagskvöldum í sumar. Húsnæðið á
Skólavörðustíg 6 B verður opiö frá
kl. 20.30 og rædd verða mál sem
efst verða á baugi og gestum veittar
BÍLALEIGA
AKUREYRAR
MEÐ ÚTIBÚ ALLT í
KRINGUM LANDIÐ
MUNIÐ ÓDÝRU
HELG ARPAKK AN A
OKKAR
REYKJAVÍK
568-6915
AKUREYRI
461-3000
PÖNTUM BÍLA ERLENDIS
interRent
Europcar
upplýsingar eftir því sem tilefni
gefst til.
Sinfóníutónleikar
í kvöld, fimmtudag, verða tón-
leikar Sinfóníuhljómsveitar íslands
á Listahátíð 1996. Verða þeir í Há-
skólabíói kl. 20.
Hljómsveitarstjóri er Robert
Henderson frá Bandaríkjunum, en
einleikari á fiðlu er Corey Cerovsek
frá Kanada. Á efnisskránni er Fiðlu-
konsert eftir Johannes Brahms og
ballettsvítan Eldfuglinn eftir Igor
Stravinsky.
Hafnarborg:
Lelbsögn um portrett-
sýninguna í kvöld
Nú stendur yfir í Hafnarborg,
menningar- og listastofnun Hafn-
arfjarðar, umfangsmikil sýning á ís-
lenskum portrettmyndum. Alls eru
á sýningunni um 80 myndir eftir á
fimmta tug listamanna.
Á fimmtudagskvöldum kl. 20
gefst sýningargestum kostur á leiö-
sögn Áðalsteins Ingólfssonar list-
fræðings um sýninguna.
Sýningin stendur til 8. júlí og er
opin alla virka daga frá 12 til 18. í
sumar verður auk þess opið á
fimmtudögum til kl. 21. Þann 16.
júní verður safnið opið til kl. 22.
Síbdegistónleikar á
Ingólfstorgi
Föstudaginn 14. júní verða
haldnir síðdegistónleikar á Ingólfs-
torgi kl. 17-18. Fram koma hljóm-
sveitirnar Reggae On Ice og In Blo-
om, sem báðar eru nýbúnar ab
senda frá sér geislaplötu.
Síðdegistónleikarnir eru á vegum
Hins Hússins og verða á dagskrá
alla föstudaga í júní og júlí á Ing-
ólfstorgi og hefjast þeir allir stund-
víslega kl. 17-18.
Karólína Lárusdóttir
sýnir í Slunkaríki, ísa-
firbi
Laugardaginn 15. júní verður
opnuð sýning á vatnslitamyndum
eftir Karólínu Lárusdóttur í Slunka-
ríki á ísafirði. Á sýningunni verða
23 nýjar vatnslitamyndir.
Sýningin mun standa til 5. júlí
n.k. og verður opin á fimmtudög-
um, föstudögum, laugardögum og
sunnudögum kl. 16-18.
Karólína Lárusdóttir stundaði
listnám í Englandi, m.a. við Ruskin
School of Art í Oxford og Barking
School of Art í Essex.
Karólína hefur haldið fjölmargar
einkasýningar, m.a. á Kjarvalsstöb-
um, Gallerí Borg í Reykjavík, Gall-
eri Gammel Strand í Kaupmanna-
höfn og víða á Bretlandi.
Karólína hefur tekið þátt í mörg-
um samsýningum á Englandi, ítal-
íu, í Danmörku, Slóveníu, Svíþjóð
og í Reykjavík.
KOS á Næturgalanum
Vegna þjóðhátíöardags okkar ís-
lendinga er þriggja daga helgi nú í
vændum og það verður opib til kl.
03 föstudag, laugardag og sunnu-
dag (14.-16. júní). Það veröur
hljómsveitin KOS, sem leikur fyrir
dansi öll kvöldin.
Nú er ein mesta knattspyrnu-
veisla sem um getur hafin og Næt-
urgalinn verður að sjálfsögðu með
alla leikina á breibtjaldi og freyð-
andi ölföngin á kostakjörum (350
kr. virka daga).
Eldri borgarar
Munið síma- og viðvikaþjónustu
Silfurlínunnar. Sími 561 6262 alla
virka daga frá kl. 16-18.
Ásta Pálsdóttir.
Ásta Páls sýnir
vib Bláa lónib
Laugardaginn 15. júní n.k. opnar
Ásta Pálsdóttir myndlistarmaður
málverkasýningu á verkum sínum í
Veitingahúsinu við Bláa lónið.
Ásta er fædd á Sauðárkróki 2.
febrúar 1938. Hún fluttist til Kefla-
víkur 1954 og hefur búið þar síöan.
Myndlistarferill Ástu hófst 1968.
Þetta er sjötta einkasýning hennar,
en hún hefur einnig tekiö þátt í
mörgum samsýningum bæði hér
heima og erlendis.
Sýningin stendur fram eftir
sumri og í tengslum við hana verð-
ur kaffihlaðborð um hverja helgi í
Veitingahúsinu við Bláa lónið.
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
SÍMI 568-8000
Stóra svib kl. 17.00
Utla svi&ib kl. 14.00
Culltáraþöll
eftir Asu Hlín Svavarsdóttur, Cunnar
Cunnarsson og Helgu Arnalds.
Forsýningar á Ustahátíö laugard. 22/6 og
sunnud.23/6
CJAFAKORTIN OKKAR —
FRÁBÆR TÆKIFÆRISCJÖF
Miöasalan er opin alla daga frá kl. 13-20
nema mánudaga frá kl. 13-17.
Auk þess er tekiö á móti mibapöntunum
í síma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12.
Faxnúmer 568 0383
Creibslukortaþjónusta.
TIL HAMINGJU
Þann 1. júní 1996 voru gefin
saman í Fríkirkjunni í Hafn-
arfirði af séra Einari Eyjólfs-
syni, þau Sigrún Ómarsdóttir
og Einar Kr. Vilhjálmsson. Þau
eru til heimilis að Slétta-
hrauni 25, Hafnarfirði.
Ljósm. MYND, Hafnarfirdi
Lesendum Tímans er bent
á að framvegis verða til-
kynningar, sem birtast
eiga í Dagbók blaðsins, að
berast fyrir kl. 14 daginn
áður.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sími 551 1200
Stóra sviöib kl. 20.00
Taktu lagið Lóa
eftir Jim Cartwright
Fimmtud. 20/6
Föstud. 21/6
Laugard. 22/6
Sunnud.23/6
Ath. abeins þessar 4 sýningar í
Þjóbleikhúsinu.
Leikferb hefst meb 100. sýningunni á Akur-
eyri fimmtud. 27/6.
Sem yður þóknast
eftir William Shakespeare
Á morgun 14/6
Síbasta sýning
Þrek og tár
eftir Ólaf Hauk Símonarson
Laugard. 15/6. Síbasta sýning
Smíbaverkstæbib kl. 20.30
Hamingjuránið
söngleikur eftir Bengt Ahlfors
Ámorgun 14/6
Sunnud. 16/6
Ath. Frjálst sætaval
Síbustu sýningar á þessu leikári
Óseldar pantanir seldar daglega
Cjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf
Mibasalan er opin alla daga nema mánu-
daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab
sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón-
usta frá kl. 10:00 virka daga.
Creibslukortaþjónusta
Sími mibasölu 551 1200
Sími skrifstofu 551 1204
Dagskrá útvarps og sjónvarps
0
Fimmtudagur
13. júní
6.45 Veburfregnir
6.50 Bæn
7.00 Fréttir
7.30 Fréttayfirlit og fréttir á
ensku
7.50 Daglegt mál
8.00 Fréttir
8.10 Hér og nú
8.20 Ab utan
8.30 Fréttayfirlit
8.50 Ljób dagsins
9.00 Fréttir
9.03 Laufskálinn
9.38 Segbu mérsögu,
Fíllífjónkan sem trúbi á hörmungar
9.50 Morgunleikfimi
10.00 Fréttir
10.03 Veburfregnir
10.15 Árdegistónar
11.00 Fréttir
11.03 Samfélagib í nærmynd
12.00 Fréttayfirlit á hádegi
12.01 Ab utan
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veburfregnir
12.50 Aublindin
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar
113.05 Hádegisleikrit
Útvarpsæleikhússins,
Maríus
13.20 Hádegistónleikar af óperusvibinu
14.00 Fréttir
14.03 Útvarpssagan,
Svo mælir Svarti-Elgur Sjónvarpskringlan 13.35 Súper Maríó bræbur
14.30 Mibdegistónar 18.15 EM íknattspyrnu 14.00 Takturinn
15.00 Fréttir 20.30 Fréttir 15.35 Vinir (22:24) (e)
15.03 Þrjár söngkonur á ólíkum tímum 20.55 Vebur 16.00 Fréttir
15.53 Dagbók 21.00 Forsetaembættib 16.05 í tölvuveröld (1:10) (e)
16.00 Fréttir Annar þáttur af þremur á vegum 16.35 Clæstarvonir
16.05 Tónstiginn fréttastofu þar sem fjallab verbur um 17.00 í Erilborg
17.00 Fréttir valdsvib forseta og velt upp ýmsum 17.25 Óskaskógurinn
17.03 Gubamjöbur og arnarleir spurningum sem tengjast 17.35 Smáborgarar
17.30Allrahanda embættinu. Síbasti þátturinn verbur 18.00 Fréttir
17.52 Daglegt mál sýndur á föstudag. Umsjón hefur 18.05 Nágrannar
18.00 Fréttir Kristín Þorsteinsdóttir og 18.30 Sjónvarpsmarkaburinn
18.03 Víbsjá dagskrárgerb annast Anna Heibur 19.00 19 >20
18.45 Ljób dagsins Oddsdóttir. 20.00 Forsetaframbob '96 -
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 21.25 Aldabra Vibtöl vib frambjóbendur (4:5)
19.00 Kvöldfréttir (Equinox: Aldabra) Bresk heimildar- Forsetaframbjóbendur eru kynntir í
19.30 Auglýsingar og veburfregnir mynd um dýralíf á Aldabra-eyjum í ítarlegum vibtölum á Stöb 2.
19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt Indlandshafi. Þar er mebal annars ab 20.35 Blanche (4:11)
19.57Tónlistarkvöld Útvarpsins finna risaskjaldbökur, risakrabba og Nýr myndaflokkur um stúlkuna
22.00 Fréttir fugla sem geta ekki flogib. Þýbandi Blanche sem er stefnuföst og lætur
22.10 Veburfregnir og þulur: Cylfi Pálsson. ekkert koma í veg fyrir ab draumar
22.15 Orb kvöldsins 22.25 Matlock (9:16) hennar verbi ab veruleika. Þetta eru
22.30 Kvöldsagan: Kjölfar kríunnar Bandarískur sakamálaflokkur um margverblaunabir kanadískir þættir
23.00 Sjónmál lögmanninn Ben Matlock í Atlanta. frá 1994.
24.00 Fréttir Abalhlutverk: Andy Criffith. Þýbandi: 21.30 99 ámóti 1 (2:8)
00.10Tónstiginn Kristmann Eibsson. (99 to 1) Hér segir af Mick Raynor,
01.00 Næturútvarp á samtengdum 23.15 Seinni fréttir og dagskrárlok fyrrverandi lögreglumanni, sem lifir
rásum til morguns. Veburspá og hrærist í heimi glæpanna en
Fimmtudagur 13. júní 15.15 EM í knattspyrnu oUy, 17.50 Táknmálsfréttir Fimmtudagur 13. júní 12.00 Hádegisfréttir 12.10 Sjónvarpsmarkabur- starfar leynilega fyrir yfirvöld vib ab upplýsa skipulagba glæpastarfsemi. Þættirnir verba vikulega á dagskrá Stöbvar 2. 22.25 Taka 2 22.55 Fótbolti á fimmtudegi 23.20 Takturinn (The Beat) Lokasýning
18.00 Fréttir 18.02 Auglýsingatími - 13.00 Bjössi þyrlusnábi 13.10 Skot og mark
01.00 Dagskrárlok
Fimmtudagur
13. júní
^ _ 17.00 Spítalalíf (MASH)
í iCÚn 17.30Taumlaustónlist
* 11 20.00 Kung Fu
21.00 Flagarinn
22.45 Sweeney
23.35 Drekamerkib
01.05 Dagskrárlok
Fimmtudagur
13. júní
17.00 Læknamibstöbin
17.25 Borgarbragur
8 17.50 Ú la la
18.15 Barnastund
19.00 Nærmynd (E)
19.30 Simpsonfjölskyldan
19.55 Skyggnst yfir svibib
20.40 Central Park West
21.30 Laus og libug
21.55 Hálendingurinn
22.45 Lundúnalíf
23.15 David Letterman
00.00 Stefnumót vib David Bowie (E)
00.30 Ceimgarpar
01.15 Dagskrárlok Stöbvar 3