Tíminn - 13.06.1996, Blaðsíða 15

Tíminn - 13.06.1996, Blaðsíða 15
Fimtudagur 13. júní 1996 15 HASKOLABIO Slmi 552 2140 Aðalhlutverk: Kurt Russell, Halle Berry, Steven Seagal og Oliver Platt, Framléiðandi: Joel Silver (Lethal Weapon), Sýndkl. 5,9 og 11.15. ' ■ B.i. 16 ára. Sími 553 2Q75 THE BROTHERS McMULLEN Sími 551 6500 - Laugavegi 94 „CUTTHROAT ISLAND" „DAUÐAMANNSEYJA" BÍÓBCCGlli SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384 Gallerí Regnbogans Tolli Frumsýning SKÍTSEIÐ! JARÐAR TRAINSPOTTING DEAD PRESIDENTS «í«Mj Sýndkl. 5, 7, 9 og 11. ÍTHX. DIGITAL. B.i. 16 ára. EXECUTIVE DECISION iíf J)ú hafðir gaman af Pulp Fiction J)á verður þú að sjá þessa. Nýjasta mynd Tarantino og Rbdriguez sem fór beirit á toppinn í Bandaríkjunum. Sýndkl. 5, 7, 9og11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. MÍttUEN Myndin sem kom mest á óvart á Sundance FUm festival 1995, sló í gegn og var valin besta myndin. Frábær grínmynd sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Hörkukvendi og gallharðir, sæfarar takast á í mesta úthafshasar sem sögur fara af í kvikmyndasögunni. Renny Harlin færði okkur „Die Hard 2“ og „Cliffhanger". Nú gerir hann gott betur með „Cutthroat lsland“. Hasarkeyrsia frá byrjun til enda. Leikstjóri: Renny Harlin („Die Hard 2, Die Harder", ,,Cliffhanger“). Aðalhlutverk: Geena Davis („A League of their Own“, „Accidental Tourist", „Angie"), Matthew Modine („Bye Bye Love“, „Birdy", „Full Metal Jacket") og Frank Langella („Dave“, „Junior", Eddie“). Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 14 ára. APASPIL THIN LINE BETWEEN LOVE AND HATE IL POSTINO (BRÉFBERINN) Sýnd kl. 5 og 7. TOYSTORY ★★★ 1/2 Mbl. ★★★★ Helgarpósturinn Sýnd m/ísl. tali kl.4.50. Sýnd m/ensku tali kl. 7. SPILLING ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900 Sýnd kl. 5, 7 og 9. Frumsýning BARIST í BRONX THE BIRDCAGE POWDER )«H!Œ Það lék aUt í Iyndi þar tU saklaust fórnarlamb varð I eldlínunni. Þá hófst samsærið. Ögrandi stórmynd um spiUingu ársins. Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 12 ára. Martin Lawrence, sem sló eftirminnUega í gegn í Bad Boys síðasta sumar, er nú kominn í glænýjum spennugrínsumarsmeUi. Myndin hefur notið mikiUa vinsælda í Bandaríkjunum að undanförnu. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. í THX Digital. SALFRÆÐITRYLLIR KVIÐDÓMANDINN Sýnd kl. 11. LITLA PRINSESSAN (The LitUe Princess) GRUMPIER OLD MEN HACKERS DAUÐADÆMDUR I DENEVER ★★★ Rás 2 Sýndkl. 7 og 9. ÍTHX. LAST DANCE (Heimsfrumsýning) Kona í hættu er hættuleg kona Sýnd kl. 11. B.i. 16 ára. STOLEN HEARTS VONIR OG VÆNTINGAR Sýndkl. 6.45. MAGNAÐA AFRODITA Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Myndin er frumsýnd á íslandi og í Bandaríkjunum á sama tíma. Sharon Stone (Casino, Basic Instinct) leikur Cindy Liggett sem biður dauðadóms. Sýnd kl. 9.10.1THX. B.i. 16 ára. Goldeneye ★★★ Sannur Bond Goldeneye Abalhlutverk: Pierce Brosnan, Sean Bean, Iza bella Scorupco. Warner myndir Bönnub börnum innan 12 ára Sýningartími 124 mínútur ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 EXECUTIVE DECISION James Bond er mættur til leiks enn á ný, en nú er þaö Pierce Brosnan sem reynir sig við hlutverk Bonds gamla. Nú er þaö rússneska mafían sem er viðfangsefni þessa slynga njósnara frá bresku leyni- þjónustunni. Rússar hafa komið sér upp tækjabúnaði, sem getur, ef hann lendir í röngum höndum, skipt sköpum í valdabaráttu í heiminum. Rússneska mafían leggur áherslu á að ná þessu vopni. James Bond er að sjálfsögðu sendur á vettvang til að reyna að hindra ab vopnið lendi í höndum misindismanna og lendir þar í ýmsum raunum eins og hans er von. Fyrir sanna Bondaðdáendur er þessi mynd hið eina sanna. Myndin er full af FLAUTAÐ TIL LEIKS t DAG!!! í anda Walt Disney kemur frábær gamanmynd um skrítnasta fótboltalið heims. Grín, glens og góðir taktar í stórskemmtUegri gamanmynd fyrir alla! Aðalhlutverk: Steve Guttenberg (Lögregluskólinn, Þrir menn og barn) og Olivia D’abo. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. því sem á ab prýða slíka mynd: spennu, glæfraatriðum, hörkugellum og tækni- brellum. Pierce Brosnan fer vel með hlutverk James Bond og gefur þeim fyr- irrennurum, sem best þykja hafa fariö með hlutverkið, ekkert eftir. Myndin er að öðru leyti hin besta skemmtun. Takt'ana. -PS Þá er sumarið byrjað og fyrsta stórmyndin komin i hús!!! Executive Decision er ekkert annað en þruma beint í æð. David Grant, hámenntaöur töffari hjá Pentagon, þarf að taka á honum stóra sínum þegar arabískir hryðjuverkamenn ræna bandarískri breiðþotu. RIGNBOGINN Bráðskemmtileg gamanmynd um brjáiæöislegasta par hvíta tjaldsins. Robin Williams, Gcne Hackman, Nathan Lane og Dianne Wiest fara á kostum i gamanmynd sem var samfleytt -I vikur i toppsætinu i Bandaríkjunum í vor. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Frumsýning: LOCH NESS Skemmtileg a'vintýramynd fyrir hressa krakka urn íeitina að Loch Ness. Ted Danson (Þrír nienn og karfa) fer með hlutverk vísindamanns sem fer til Skotlands til að afsanna tilvist Loch Ness dýrsins en kemst að því að ekki er allt sem sýnist! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LAN I OLANI Kostuleg rómantísk gamanmynd frá Ben Lewin (The Favor, The Watch and the very liig Fish) um sérlega óheppið par sem lendir í undarlegustu raunum við að ná saman. í.úmsk áströlsk mynd i anda Strictly Ballroom og Brúðkaup Muriel. Aðalhlutverk Gia Carides (Strictly Ballroom) og Antony LaPaglia (The Client). Sýnd kl. 5. 12 APAR BRAD NEÐANJARÐAR TILBOÐ 400 KR. Sýnd kl. 5. Endursýning vegna fjölda áskorana! Allra siðasta sýning. KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.