Tíminn - 13.06.1996, Blaðsíða 6

Tíminn - 13.06.1996, Blaðsíða 6
6 Fimmtudagur 13. júní 1996 UR HERAÐSFRETTABLÖÐUM Nippon — Djúpi- vogur Um mánaðamótin júní-júlí munu þáttageröarmenn frá jap- anska ríkissjónvarpinu NHK, sem er umsvifamesta sjónvarps- stöö í heimi, veröa staddir á Djúpavogi til aö vinna aö gerö eins fimm þátta um ísland. í þessari þáttagerö er notuö svo- kölluð háskerputækni. Venjuleg sjónvörp eru með u.þ.b. 600 línur, en háskerputækin 1100- 1200 línur þannig að myndin framkallast nánast í þrívídd. Þættirnir verða sýndir á sér- stakri tilraunarás fyrir háskerpu- sjónvörp í Japan. Um 130.000 manns, sem eru þátttakendur í tilraun með þessa nýju sjón- varpstækni, ná útsendingum stöðvarinnar, en einnig er ætl- unin að sýna þessa þætti á gervihnattarás NHK, sem nær til mun fleiri áhorfenda. Sveitarstjóra Djúpavogs var uppálagt að útvega fjölskyldu til að vera miðpunktur þess er gerast á í þessum þætti. Er meiningin að fylgjast með lífi og starfi einnar fjölskyldu í litlu sjávarplássi, börnum og ætt- ingjum, í einn dag eða svo bæði í starfi og leik og tengja það at- vinnulífi staðarins og lifnaðar- háttum yfirleitt. Ólafur Gunn- arsson sveitarstjóri sagði að fjöl- skyldur á Djúpavogi hefðu ekki beinlínis barist um hnossið, en að lokum hafi hann beðið Sig- ríði L. Björnsdóttur og mann hennar Guðjón Gunnlaugsson um að fórna sér á sjónvarpsalt- arinu. Þau létu til leiðast og tóku verkefnið að sér. Sigríður segir verkefnið leggj- ast vel í sig og að þættirnir verði án efa góð auglýsing fyrir ísland og þar með Djúpavog, en þetta yrði að sjálfsögðu mikil vinna og talsvert rask fyrir fjöl- skylduna. Myndatakan mun standa yfir í 3-4 daga og verður fjölskyldan mynduð í daglegu lífi. T.d. verður sýnt þegar Guð- jón, sem er sjómaður, kemur í land og tekið er á móti honum. Sigríður verður sýnd að störfum þar sem hún er að stokka upp í beitingaskúrnum. Dóttirin, María, verður mynduð í frysti- húsinu þar sem hún vinnur. Einnig verður tekið upp borð- hald fjölskyldunnar, landslagið sem og þjóösögur um álfa, huldufólk o.s.frv. Síðast en ekki síst er meiningin að reyna að setja upp annan sjómannadag og er lögð áhersla á að hann sé sem allra líkastur því sem hinn raunverulegi hátíðisdagur er. Þessir þættir verða hugsan- Á myndinni eru þœr mœögur María Dögg Línberg og Sigríöur L. Björns- dóttir meö barnabarniö Anítu Ýr Snjólfsdóttur, en þœr eru veröandi sjón- varpsstjörnur í japan. lega boðnir til sölu í fleiri lönd- um, þannig að milljónir manna myndu sjá þættina, og Sigríður sagði þetta mikla auglýsingu sem gæti laðað að erlenda ferðamenn. Það þyrfti ekki stór hluti þeirra að skila sér til Djúpavogs til að það borgaði sig fyrir íbúa bæjarins að vera já- kvæðir í 4 daga. Slmrna fritta- og au§lyiingahla6l6 * Su6urntt)um KEFLAVIK Bætt höfn og dýpkun kostar 700 milljónir Tillögur Vita- og hafnamála- stofnunar um úrbætur á hafnar- aðstöðu og innsiglingunni í Grindavík munu kosta tæplega 700 milljónir króna. „Okkur líst mjög vel á þessar tillögur og vonumst til að þetta geti orðið að veruleika sem fyrst," sögðu skipstjórar úr Grindavík þegar þeir skoðuðu líkan af höfninni og innsiglingunni í húsnæði Vita- og hafnamálastofnunar í Kópavogi fyrir skemmstu. Gísli Viggósson, forstöðumaður rannsóknardeildar stofnunar- innar, sagði að hægt væri að gera þessar framkvæmdir á tveimur árum. Um væri að ræða verk í tveimur áföngum, annars vegar bygging þriggja brimvarnargarða og hins vegar dýpkun innsiglingar og gerð neðansjávargarðs. Hann yrði byggður með efni sem fengist úr dýpkuninni og stórgrýti, 8- 12 tonna grjót, sett ofan á garð- inn, sem verður um kílómetra út frá höfninni. Innsiglingin til Grindavíkur er talin vera ein sú hættulegasta á landinu, beint á móti suövestanáttinni og þá myndast oft ókyrrð í höfninni. Tillögur Vita- og hafnamála- stofnunar snúa að úrbætum á þessum þáttum. Ekkert hefur enn verið ákveðið hvenær verö- ur ráðist í þessar framkvæmdir. Útkoma samræmdu próf- anna: Hátt fall í Eyjum Skólastjórar grunnskólanna eru þokkalega sáttir við niðurstööur í samræmdu prófunum í 10. bekk. Hlutfall nemenda sem féllu var yfir landsmeðaltali, en skólastjór- arnir vildu ekki gefa upp hlutfall- ið. Samkvæmt heimildum blaös- ins var um 40% fall í öðrum skól- anum, en um 30% í hinum. Skólastjórarnir benda á að ár- gangarnir séu mjög misjafnir og ýmsar ástæður séu fyrir því. Skólanefnd grunnskóla fundaöi um þetta fyrir skömmu. Hjálmfríður Sveinsdóttir, skóla- stjóri Barnaskólans, sagði niður- stöður samræmdu prófanna í takt við vitnisburð kennara og ekkert hefði komið sér á óvart. Hlutfall þeirra sem hefðu fallið væri að- eins hærra en venjulega. Liklega voru 10. bekkingar Barnaskólans með 1 til 1,5 lægra í meðalein- kunn en annars staðar á landinu. „Þetta eru ekki slæmar ein- kunnir, en ekki heldur góðar. Ekki er sanngjarnt að dæma allan árganginn hjá okkur, því margir stóðu sig vel. Ýmsar skýringar em á þessu og því miður virðist sem félagsleg vandamál hafi þarna nokkuð'að segja. Hjá okkur eru allir nemendur látnir þreyta próf- in, sem þau gera ekki annars stað- ar. Af einhverjum ástæðum eru nemendur í sumum skólum, sem vitað er að munu ekki ná prófun- um, ekki látnir taka þau. Þetta eru á bilinu 5-10% nemenda, þannig að það dregur okkur nið- ur um hálfan. Svo hefur það gerst undanfarin tvö ár aö drengir koma mun verr út úr samræmdu prófunum en stelpurnar. Hér vom 30 drengir á móti 20 stúlk- um. Svo virðist sem drengir séu í einhverri kreppu. Eitthvað er að gerast í samfélaginu. Það er sorg- legt að horfa upp á drengi, sem eru góðir námsmenn, fara illa að ráði sínu," segir Hjálmfríður. Frá fundi skólanefndar grunnskóla þar sem niöurstaöa samrœmdu prófanna var rœdd. ^SllflfllflQCLf l HASKÓIA^LANDS mr r væolegasl tíl rinnings 6. FI.OKKUR 1996 ~ Kr. 2.000,000 Kr. 10,000.000 (Tromp) 46387 Aukavinninoar: Kr. 50.000 Kr. 250.000 (Tromp) 46386 46388 Kr. 200.000 Kr. 1.000.000 íTromp) 1395 23922 26626 49424 Kr. 100.000 Kr. 500.000 (Tromp) 811 8433 23739 37741 48269 1328 14347 30762 38836 48653 8233 20436 31160 42691 51243 Kr. 25.000 Kr. 125.000 ÍTromp) 758 5711 11541 15444 20543 25037 31413 37444 41809 44324 53444 1947 5841 11823 15729 21047 24522 33585 37725 41941 48335 54787 2450 7144 12171 14214 21982 28447 33838 39774 43075 48740 55427 3159 8973 12907 14243 22404 30455 34091 40294 44878 49372 58070 3408 9155 13024 14342 23815 30479 34245 40557 45310 50910 59234 4915 9403 14111 14344 24081 31220 34491 41191 45490 50992 59750 5542 11354 14347 19085 24433 31380 34394 41787 45847 51723 Kr. 1SM0. Kr. 75.000 (Trom) 88 4875 9740 12584 17225 20880 24477 28812 32578 34759 41990 44210 50352 54737 147 4997 9804 12742 17244 21094 24556 28875 32421 36962 42017 46239 50414 54941 235 5037 9853 12802 17248 21099 24631 28941 32724 34974 42021 44371 50455 55020 273 5044 9879 12880 17321 21103 24495 28968 32871 37347 42100 46531 50513 55041 330 5190 9933 13101 17335 21215 24802 29035 33009 37529 42171 44493 50592 55116 407 5224 9970 13125 17349 21224 24985 29057 33117 37551 4225? 44779 50661 55348 505 5393 9984 13174 17440 21301 25024 29044 33295 37445 42289 W84 44872, 44905 50715 55489 541 5403 9997 13308 17544 21302 25044 29183 33315 37709 42462 50854 50926 55519 541 5445 10040 13347 17584 21412 25062 29277 33327 37818 42502 55797 588 5498 10052 13722 17594 21414 25083 29308 33341 38004 42518 44925 50962 55864 444 5910 10057 13830 17450 21434 25121 29340 33388 38087 42656 44943 51007 55870 721 5939 10115 13855 17485 21588 25237 29429 33404 38137 42472 47047 51027 55890 842 5944 10188 13888 17793 21832 25266 29448 33452 38153 42481 47319 51044 55923 828 5995 10217 14023 17884 21891 25353 29478 33471 38198 42803 47384 51044 54262 1001 4084 10242 14087 17996 21922 25443 29500 33508 38280 42908 47440 51140 56263 1008 4143 10271 14121 18141 21973 25448 29535 33734 38294 42940 47494 51215 54359 1057 4394 10281 14189 18149 22013 25483 29937 33800 38354 42998 47514 51373 54464 1043 4494 10294 14312\18151 22061 25413 29952 34013 38340 42999 47570 51380 54502 1191 4544 10302 14337 18228 22094 25457 29995 34014 38454 43000 47726 51504 54590 1205 4552 10357 14339 18341 22144 25719 30198 34034 38603 43036 47738 51536 54751 1244 4950 10410 14430 18344 22145 25723 30217 34052 38613 43213 47929 51544 54921 1423 4955 10442 14447 18470 22154 25753 30315 34093 38797 43392 47938 51409 54935 1427 7090 10520 14491 18492 22248 25894 30347 34194 38854 43442 47942 51447 57141 1434 7278 10541 14408 18553 22254 25897 30418 34203 388Ý5 43549 47944 51871 57403 1533 7328 10714 14429 18576 22343 25935 30435 34268 38927 43591 48003 52098 57444 1558 7357 10724 14445 18722 22445 24047 30437 34288 39004 43461 48146 52191 57742 1413 7483 10743 14778 18773 22457 24192 30509 34350 39045 43704 48204 52438 58127 1885 7549 10847 14821 18777 22448 24341 30Í32 34435 39243 43723 48217 52479 58141 1880 7580 10849 14894 18844 22559 24377 30475 34434 39392 43798 48273 52522 58208 2087 7447 10870 15019 19127 22642 24451 30485 34441 39574 43893 48294 52544 58225 2347 7851 10919 15020 19134 22445 24467 30714 34482 39443 43932 48306 52610 58232 2383 7985 11045 15024 19143 22483 24491 30734 34428 39788 43949 48409 52483 58255 2434 8004 11048 15080 19171 22793 24730 30755 34444 39830 44004 48424 52488 58290 2459 8008 11048 15127 19200 22857 24812 30812 34494 39W8 44112 48500 52781 56327 2540 8014 11125 15148 19244 22904 24815 30822 34728 39949 44117 48505 52830 56506 2844 8048 11148 15184 19247 22934 24841 30847 34770 39969 44242 48518 52873 58569 2978 8358 11324 15221 19385 2294B 24844 31026 34818 40049 44243 48580 52949 58575 3094 8428 11343 15334 19574 22981 24930 31110 34832 40160 44244 48401 52979 58577 3150 8452 11354 15444 19588 23005 27037 31284 34889 40209 44324 4B443 53102 58474 3153 8492 11382 15508 19470 23090 27127 31340 34937 40316 44429 48703 53541 58697 3198 8409 11490 15794 19718 23114 27177 31384 34997 40384 44508 48744 53423 58749 3254 8742 11408 15815 19878 23123 27353 31501 35245 40408 44554 48837 53474 58810 3304 6911 11491 14004 19926 23295 27412 31522 35591 40427 44626 48899 53496 58882 3338 8954 11709 14184 19967 23516 27491 31554 35718 40434 44639 48945 53785 59030 3404 8943 11759 14213 19997 23535 27800 31543 35732 40545 44764 48976 54044 59227 3410 9053 11833 14221 20033 23454 27907 31572 35818 40447 44831 49052 54060 59420 3432 9240 11842 14428 20121 23472 27988 31423 35822 40804 44993 49104 54159 59774 3433 9274 12004 14504 20127 23757 28277 31798 35917 40834 45082 49175 54179v 59785 3472 9320 12097 14533 20225 23885 28282 31808 35932 40881 45284 49331 54190 59874 3483 9343 12172 14547 20443 23934 28299 31937 34152 40960 45354 49366 54248 59880 3872 9354 12250 14588 20494 24046 28363 31947 34176 41080 45342 49394 54348 59904 3812 9395 12258 14599 20532 24089 28372 31980 36189 41094 45387 49508 54401 59908 3832 9494 12353 14835 20725 24102 28495 31991 34212 41229 45509 49527 54518 59981 3874 9498 12418 14857 20790 24188 28544 32044 34240 41278 45539 49477 54530 4170 9501 12420 14927 20880 24194 28571 32131 34428 41323 45447 49825 54531 4212 9594 12443 17115 20887 24205 28596 32148 34571 41519 45731 49860 54544 4348 9404 12479 17137 20928 24230 28488 32174 34400 41775 45814 49841 54541 4398 9413 12481 17143 20937 24255 28700 32264 36603 41821 45918 49894 54427 4474 9417 12519 17215 20988 24281 28716 32362 34445 41837 45966 50019 54699 Allir miðar þar sem slðuslu tveir tölustafimir í raðanúmerinu eru 07, eóa 62, hljóla eftirfarandi vinningsupphæóin Kr. 2^00 og kr 11500 (Tromp) Þaó er mögtieiki á að miði sem hlýtur eina af þ*55™ Pœóum há einnig hlotió vinning samkvæmt öðrum útðegnum númerum í skrinni hér aó framan.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.