Tíminn - 13.06.1996, Blaðsíða 12
12
Fimmtudagur 1 3. júní 1996
DAGBOK
[WUUUtAAAAAAAJl
Fimmtudagur
13
jum
165. dagur ársins ■ 201 dagur eftir.
24. vika
Sólris kl. 2.59
sólarlag kl. 23.58
Dagurinn lengist um
2 mínútur
X
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík
frá 7. til 13. júní er í Garðs apóteki og Reykjavíkur
apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsl-
una frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka
daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið
alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888.
Neyöarvakt Tannlæknafélags íslands
er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Símsvari 681041.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið
mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga
og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek.
Upplýsingar I símsvara nr. 565 5550.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka
daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna
hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er
opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á
helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðr-
um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í
síma 462 2444 og 462 3718.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug-
ard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00.
Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugar-
dögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á
laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00.
Garöabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en
laugardaga kl. 11.00-14.00.
ALMANNATRYGGINGAR
1. júní 1996 Mánabargreiöslur
Elli/örorkulrfeyrir (grunnlífeyrir) 13.373
1 /2 hjónalífeyrir 12.036
Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 24.605
Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 25.294
Heimilisuppbót 8.364
Sérstök heimilisuppbót 5.754
Bensínstyrkur 4.317
Barnalffeyrir v/1 barns 10.794
Meblag v/1 barns 10.794
Maebralaun/febralaun v/ 2ja barna 3.144
Mæbralaun/febralaun v/ 3ja barna eba fleiri 8.174
Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaba 16.190
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaba 12.139
Fullur ekkjulífeyrir 13,373
Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190
Fæbingarstyrkur 27.214
Vasapeningar vistmanna 10.658
Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658
Daggreibstur
Fullir fæbingardagpeningar 1.142,00
Sjúkradagpeningar einstaklings 571,00
Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 155,00
Slysadagpeningar einstaklings 698,00
Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00
GENGISSKRÁNING
12. júní 1996 kl. 10,48
Opinb. viðm.qengi Gengi
Kaup Safa skr.fundar
Bandarikjadollar 67,29 67,65 67,47
Sterlingspund ....103,37 103,93 103,65
Kanadadollar 49,23 49,55 49,39
Dönsk króna ....11,348 11,412 11,380
... 10,245 10,305 10,275
Sænsk króna ....10,015 10,075 10,045
Finnskt mark ....14,329 14,415 14,372
Franskur Iranki ....12,919 12,995 12,957
Belgfskur franki ....2,1274 2,1410 2,1342
Svissneskur (ranki. 53,09 53,39 53,24
Hollenskt gyllini 39,09 39,33 39,21
Þýskl mark 43,80 44,04 43,92
..0,04338 0,04366 0,04352
Austurrískur sch ,...!.6,219 6,259 6,239
Portúg. escudo ....0,4245 0,4273 0,4259
Spánskur peseti ....0,5187 0,5221 0,5204
Japansktyen ....0,6145 0,6185 0,6165
irsktpund ....106,02 106,68 106,35
Sérst. dráttarr 96,74 97,34 97,04
ECU-Evrópumynt.... 82,87 83,39 83,13
Grísk drakma ....0,2773 0,2791 0,2782
STIÖRNUSPA
Steingeitin
22. des.-19. jan.
Krabbinn
22. júní-22. júlí
Þú verður öglí venju fremur í dag
og mun konan hóta þér málssókn
á næstunni, ef þú gerir ekki eitt-
hvað fyrir útlitið. Mundu að þetta
með innri manninn er bara bull.
Þú berð bumbur í dag og syngur
„Boogie Wonderland" fram á
nótt. Þeir geta verið magnaðir
þessir fimmtudagar.
tóD, Vatnsberinn
20. jan.-18. febr.
Vatnsberinn verður algjör ljúf-
lingur í dag og vinamargur. Þessu
ástandi fylgir sá galli að auðvelt
er að misnota hann, en það getur
nú líka verið skemmtilegt að láta
misnota sig. Sérstaklega kynferð-
islega.
Fiskarnir
19. febr.-20. mars
Beat it, sucker.
Hrúturinn
21. mars-19. apríl
Ljónið
23. júIí-22. ágúst
Já, er Jens heima?
Meyjan
23. ágúst-23. sept.
Ákveðinn tregi er yfir þessum
degi og munu viðkvæmir eiga erf-
itt uppdráttar. Hvað þýðir annars
að eiga erfitt uppdráttar? Er það
kannski að eiga erfitt með að ná
honum upp fyrir drátt? (Djísös
maður hvað hægt er að vera ban-
all!)
Frábær dagur er runninn upp, sér-
staklega fyrir refi. Aflýstu öllum
fundum og drífðu þig út í náttúr-
una.
Nautið
20. apríl-20. maí
Vogin
24. sept.-23. okt.
Þú verður ógeðslega vírd í dag.
Sporðdrekinn
24. okt.-21. nóv.
Þú ferð neð strákinn á sígaunas-
irkusinn í kvöld, en svo illa vill til
að framkvæmdastjórinn telur að
hann sé eitt af furðum veraldar
og læsir inni í búri, enda góðir
tekjumöguleikar í stráknum. Þar
fór góður biti í hundskjaft.
Tvíburarnir
21. maí-21. júní
Vinur þinn hefur samband í dag
og spyrð hvort þú viljir fara út
með sér. Þú svarar: „Nehei. Ekki
með þér sko. Þú ert svo ógeðslega
leiðinlegur." Hreinskilni er dyggð.
Sporðdrekinn baneitraður sem
aldrei fyrr í dag. Vei þeim er reita
hann til reiði í dag.
Bogmaðurinn
22. nóv.-21. des.
Er ekki rétt aö láta staðar numið
hér? Jújú.
DENNI DÆMALAUSI
„Sonur minn hefur af því áhyggjur að þú dveljir hér í búðinni
of lengi."
KROSSGÁT
A D A G S I N S
573
Lárétt: 1 rík 6 dýr 8 þýfis 9
máttlaus 10 kaupfélag 11 óþétt
12 gagn 13 elska 15 fljótar
Lóörétt: 2 flækist 3 ónotuð 4
skaðanna 5 fjárhirðir 7 sýkja
14 komast
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 undið 6 Jón 8 sjö 9
dul 10 ról 11 máð 12 agn 13
unn 15 hrædd
Lóðrétt: 2 Njörður 3 dó 4 Ind-
land 5 ósómi 7 glans 14 næ
Pð
po
PO
Ö
Við klárum hana fyrir
regntímann
Vegurinn hinum
megin mun liggja
upp hálsinn
Einhver stórmenni þarna
Og við '
losnum við
fjalla i
leiðina Á|
Hópurinn erfremst á brúnni
Hamarshögg og annar há-
vaði heyrist vart.