Tíminn - 13.06.1996, Blaðsíða 16

Tíminn - 13.06.1996, Blaðsíða 16
Vebriö (Byggt á spá Veöurstofu kl. 16.30 í gær) • Suburlartd til Vestfjar&a: S og SA gola eöa kaldi og dálítil súld eöa rigning með köflum. • Strandir og Norðurland vestra: S gola eöa kaldi og skýjað. • Suðausturland: SV gola eða kaldi, skýjað og sums staðar dálítil súld, einkum vestan til. • Hiti á landinu verður á bilinu 7 til 14 stig. Fimmtudagur 13. júní 1996 • Norðurland eystra, Austurland að Clettingi og Austfirðir: Hæg S-læg eða breytileg átt og léttskýjab. Hlýjast í innsveitum. Ríkisstjórnin vill kanna til hlítar hafréttarlega stöbu Kolbeinseyjar: Niðurbrot sjávar ógnar Kolbeinsey Menn oð rœba auglýsingarnar á Héraösdómhúsinu í gœr. TímamyndiAK Listahátíb fœr auglýsingarými utan á Dómhúsinu vib Lœkjartorg: Barnslík í kistu sýnt í risastærð Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í gær tillögu sam- göngurábherra þess efnis ab hafréttarleg staba Kolbeins- eyjar verbi könnub til hlítar ábur en ákvörbun verbur tek- in um kostnabarsama upp- byggingu eyjarinnar sem verbur sífellt minni vegna niburbrots sjávar. í því skyni verbur m.a. leitab til sérfræbings í hafréttarmálum auk þess sem skipað verbur í vinnuhóp sem hefur þab verk- efni að skila ríkisstjórninni skýrslu um málib. Vinnuhópur- inn verður skipaður fulltrúum frá utanríkisráðuneyti, sjávarút- vegsráðuneyti, Siglingamála- stofnun auk fulltrúa frá sam- gönguráðuneyti sem jafnframt verður formaður vinnuhópsins. Vinnuhópurinn á m.a. að reyna að svara því í skýrslu sinni til stjórnvalda hver hafréttarleg staða málsins verður ef Kol- beinsey hverfur af yfirborði sjávar og hver staðan yrði ef Kolbeinsey verður styrkt með t.d. steypu samhliða því sem lít- il eða engin upprunaleg klöpp sæist á yfirborði hennar. Síðast Borgarráb hefur samþykkt til- lögu gatnamálastjóra um ab trobningar fyrir neban Foss- vogskirkjugarb verbi lagfærbir í sumar þannig ab þeir verbi vel færir hjólandi og skokk- andi vegfarendum. Strax á næsta ári verbur lagbur nýr malbikabur stígur í stab þess sem liggur um garbinn. Meb þessari lausn á að bregö- ast vib umkvörtunum þeirra sem eru óánægðir með þá miklu umferð sem hefur verið um göngu- og hjólreiðastíginn sem ligggur gegnum garðinn. Eink- um hefur verið kvartað yfir hjólreiðafólki og fólki á göngu með hunda. en ekki síst er vinnuhópnum gert ab komast að mikilvægi þess hafsvæðis sem markast af Kolbeinsey sem gmnnlínu- punkti í fiskveiðilögsögunni og hvað sé verjandi ab kosta miklu til að koma í veg fyrir að eyjan hverfi af yfirborbi sjávar. Þá er stefnt að því að taka loftmyndir af eyjunni í sumar. „Kynning fjölmibla hefur mjög mikib ab segja. Ég sakn- abi t.d. kynningar á þessum frábæm einsöngvumm sem vom meb Heimskórnum en kynningin kom ekki fyrr en svo seint. Mér fannst fólk ekki þekkja sinn vitjunartíma þarna og sömuleibis Sjón- varpib fyrst þab keypti ekki Sigurður Skarphéðinsson, gatnamálastjóri í Reykjavík, seg- ir að strax í næstu viku eigi að byrja að lagfæra troðningana sem liggja neðan við garðinn. Þeir verbi lagfærðir þannig að þeir verði vel færir hjólreiba- mönnum og skokkurum. Við göngustíginn sem liggur í gegn- um garðinn verði jafnframt sett upp skilti sem vísi þessu fólki ásamt þeim sem em á göngu með hunda á troðninginn. Þess- ar breytingar á að gera með lág- markskostnaði. Strax á næsta ári verður síban lagður malbikaður stígur sem leysir stíginn í gegnum garðinn af hólmi. -GBK I framhaldi af samþykkt Al- þingis frá 18. maí 1992 um styrkingu Kolbeinseyjar var Vita- og hafnarmálastofnun fal- ib að vinna frekar að úrvinnslu hennar. í niburstöbu stofnunar- innar kom m.a. fram að allar að- gerbir til styrktar eyjunni séu mjög dýrar, auk þess sem þeim fylgir mikil óvissa. -grh sýningarréttinn á tónleikun- um. T.d. er hann Hvorotovsky langbesti barítónsöngvari í heimi og fólk var alveg tryllt þegar þab heyrbi í honum," sagbi Signý Pálsdóttir, fram- kvæmdastjóri Listahátíbar í samtali vib Tímann í gær en búist hafbi verib vib 3000 manns á tónleika 4 einsöngv- ara og Heimskórsins um helg- ina en um 1500 mibar seldust. Aðspurð hvort ástæða væri til að draga úr hámenningar- ímynd Listahátíbar sagði hún mjög erfitt að sjá fyrir um ab- sókn. „Það virðist ekkert frekar vera regla að það sé meiri að- sókn á þab sem er alþýðlegt. Það var líka mjög alþýðlegt pró- gram á tónleikum Heimskórs- ins." Hún segir sum klassísku atriðin líka vel sótt, sérstaklega þegar fólk veit að óumdeildir snillingar eru á ferð eins og t.d. Evgení Kissin en það seldist fyrst upp á tónleika hans. Þá trekki töluvert að þegar eitt- hvað sérstakt er við atriðið líkt og tónleika Voces Thules í Sundhöllinni sem færri komust á en vildu. Þá sé einnig uppselt á Grand Tango þar sem blandað er saman tónlist og dansi. í miðasölunni fengust þær upplýsingar að salan gengi ágætlega en atriðin væru mjög misvinsæl. Þokkalega sala væri á sum atriðanna en góð á önn- ur. LÓA Listahátíð hefur fengib til umrába hjá Fasteignum rík- issjóbs vægast sagt óvanalegt auglýsingapláss á austurgafli Dómhússins vib Lækjartorg næst Austurstræti. Þar verb- ur næstu 3 vikurnar auglýs- ing sem sýnir lík barns í kistu. Leyfib er veitt meb því fororbi ab þab sé ekki for- dæmisgefandi. Auglýsingin höfðar til list- sýningar hins umdeilda og heimsfræga Andres Serra, „Eitt sinn skal hver deyja", sem stendur yfir á Mokkakaffi og Sjónarhóli að Hverfisgötu 12. Sýning Serra er „bönnuð yngri en 18 ára" en vandséð er hvernig því skal framfylgt, enda mun yngra fólk en átján ára sækja kaffihús borgarinn- ar. Auglýsingin er 3x6 metrar að stærð, prentuð á dúk af Eu- reka hf. Myndin á auglýsing- unni er frá árinu 1910 og var tekin af Pétri Brynjólfssyni. . Friðgeir Björnsson dómstjóri Héraðsdóms Reykjavíkur sagði í gær að auglýsingin væri sett upp með fullu samþykki þeirra sem yfir húsinu rába. „Við litum á þetta sem ein- hverskonar framlag til Listahá- tíðar, þarna á Þjóðminjasafnið hlut að sýningunni, sem réð kannski nokkru um að þetta var heimilað. En þetta var heimilað sem undantekning," sagði Friögeir Björnsson í gær. -JBP Rábist í brábabirgbalausn vegna göngustígsins í gegnum Fossvogskirkjugarb strax í nœstu viku: Tro&ningar neðan viö garðinn lagfærðir Signý Pálsdóttir framkvœmdastjóri Listahátíbar: Fjölmiðlar hafa áhrif á miðasölu Þau vilja danskan kóng! Skjöldungar, hópur fólks sem vill fá danskan kóng eba drottningu í stab íslensks for- seta, kom saman á Kaffi Reykjavík í fyrrakvöld og skeggræddi um málib. Stofn- fundur samtakanna verbur haldinn kl. 14 á sunnudag, daginn fyrir þjóbhátíbardag- inn. Þá verbur nánari grein gerb fyrir hugmyndum hóps- ins. Meðal þeirra sem vinna að efl- ingu félagsins eru Haukur Hall- dórsson myndlistarmaður, Kristján Arngrímsson leiðsögu- maöur, Pétur Hafstein Lárusson skáld, Guömundur Arason for- stjóri í Fönn, Bergþóra Árna- dóttir þjóölagasöngkona og fjölmargir fleiri. Nokkur stórfyrirtæki í Reykja- vík sem samskipti hafa við Dan- mörku munu hafa lýst sig reiöu- búin að styðja við starf Skjöld- unga. -JBP Myndin var tekin af hluta fundarmanna á fundi Skjöldunga í Kaffi Reykja- vík. Fyrir enda borbsins er Haukur Halldórsson, abrir sem sjást eru john Rud, Pétur Hafstein Lárusson, Bergþóra Árnadóttir, Hafsteinn Einarsson og Gubmundur Norbdahl. Tímamynd ibp

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.