Tíminn - 13.06.1996, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 1B. júní 1996
13
Pagskrá útvarps oq sjónvarps yfir helgina
Föstudagur
©
14. júní
6.45 Veburfregnir
6.50 Bæn
7.00 Fréttir
7.30 Fréttayfirlit og fréttir á
ensku
8.00 Fréttir
8.10 Hér og nú
8.20 A& utan
8.30 Fréttayfirlit
8.50 Ljób dagsins
9.00 Fréttir
9.03 „Ég man þá tíb"
9.50 Morgunleikfimi
10.00 Fréttir
10.03 Ve&urfregnir
10.15 Sagnaslób
11.00 Fréttir
11.03 Samfélagib í nærmynd
12.00 Fréttayfirlit á hádegi
12.01 A& utan
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Ve&urfregnir
12.50 Au&lindin
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar
1 3.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins,
Maríus
13.20 Stefnumót í héra&i
14.00 Fréttir
14.03 Útvarpssagan, Vísab til vegar
14.30 Fyrsta kjörtímabil Alþingis
15.00 Fréttir
15.03 Léttskvetta
15.53 Dagbók
16.00 Fréttir
16.05 Fimm fjór&u
1 7.00 Fréttir
1 7.03 Vanagob, systkinamæg&ir
1 7.30 Allrahanda
1 7.52 Umfer&arráb
18.00 Fréttir
18.03 Vi&sjá
18.45 Ljó& dagsins
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir
19.40 Me& sól í hjarta
20.15 Aldarlok: jerzy Kosinski,
21.00 Trommur og tilviljanir
22.00 Fréttir
22.10 Ve&urfregnir
22.15 Or& kvöldsins
22.30 Kvöldsagan:
Kjölfar kríunnar
23.00 Kvöldgestir
24.00 Fréttir
00.10 Fimm fjór&u
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Ve&urspá
Föstudagur
14. júní
15.15 EM íknattspyrnu
1 7.50 Táknmálsfréttir
18.00 Fréttir
18.02 Auglýsingatími -
Sjónvarpskringlan
18.15 EM í knattspyrnu
20.30 Fréttir
20.55 Ve&ur
21.00 Allt í hers höndum (7:31)
(Allo, Allo) Bresk þáttaröb um
gamalkunnar, seinheppnar hetjur
andspyrnuhreyfingarinnar og
misgreinda mótherja þeirra.
Þý&andi: Cubni Kolbeinsson.
21.30 Forsetaembættib
Sí&asti þáttur af þremur á vegum
fréttastofu þar sem fjallab verbur
um valdsvib forseta og velt upp
ýmsum spurningum sem tengjast
embættinu. Umsjón hefur Kristín
Þorsteinsdóttir og dagskrárgerð
annast Anna Heiður Oddsdóttir.
21.55 Listahátíb í Reykjavík
í þættinum ver&a kynntir viðbur&ir
á hátíbinni sem lýkur 2. júlí.
Umsjón: Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir.
22.15 Lögregluhundurinn Rex (7:15)
(Kommissar Rex) Austurrískur saka-
málaflokkur. Moser lögregluforingi
fæst vi& ab leysa fjölbreytt sakamál
og nýtur vi& það dyggrar a&sto&ar
hundsins Rex. Abalhlutverk leika
Tobias Moretti, Karl Markovics og
Fritz Muliar. Þýbandi: Kristrún
Þórbardóttir.
23.10 Hún var meb gulan borba
(She Wore a Yellow Ribbon) Sígild
bandarísk bíómynd frá 1949. john
Wayne er hér í hlutverki foringja í
fótgönguli&inu sem er ófús a&
hætta störfum eins og til stendur
því yfir vofir orrusta vi& indíana.
Auk Waynes leika a&alhlutverk
joanne Dru, john Agar og Ben
johnson og leikstjóri er john Ford.
Þýðandi: Örnólfur Árnason.
00.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Föstudagur
14. júní
_ 12.00 Hádegisfréttir
12.10 Sjónvarpsmarka&ur-
W inn
1 3.00 Bjössi þyrlusná&i
13.10 Skot og mark
1 3.35 Súper Maríó bræ&ur
14.00 Mor&ingi me&al vina
15.35 Vinir (23:24) (e)
16.00 Fréttir
16.05 Taka 2 (e)
16.35 Glæstar vonir
1 7.00 Aftur til framtí&ar
1 7.30 Unglingsárin
18.00 Fréttir
18.05 Nágrannar
18.30 Sjónvarpsmarka&urinn
19.00 19 >20
20.00 Forsetaframbob '96 -
Vi&töl vi& frambjó&endur (5:5)
Forsetaframbjóbendur eru kynntir í
ítarlegum vi&tölum á Stöð 2.
20.35 Babylon 5 (5:23)
21.30 Rouge
(Rau&ur) Sí&asta myndin í þríleik
pólska leikstjórans Krzysztofs
Kieslowski um táknræna merkingu
litanna ífranska þjó&fánanum. Hér
segir af sýningarstúlkunni Val-
entine en líf hennar tekur óvænta
stefnu þegar hún ekur á hund.
Myndin hefur verib köllub framúr-
skarandi listaverk og var enda til-
nefnd til þrennra Óskarsver&launa.
í a&alhlutverkum eru Irene Jacob
(Tvöfalt líf Veróníku) og jean-Louis
Trintignant. Myndin er frá 1994.
23.10 Á eyrinni
(On The Waterfront)
00.55 Mor&ingi me&al vina
(A Killer Among Friends) Lokasýn-
ing.
02.30 Dagskrárlok
Föstudagur
14. júní
1 7.00 Spítalalíf
r jsvn (mash^
1 7.30 Taumlaus tónlist
20.00 Draugasögur
21.00 Framandi þjób
22.30 Undirheimar Miami
23.20 Rangar sakir
00.50 Dagskrárlok
Föstudagur
14. júní
1 7.00 Læknamiðstö&in
1 7.25 Borgarbragur
17.50 Murphy Brown
18.15 Barnastund
19.00 Ofurhugaíþróttir
19.30 Alf
19.55 Hudsonstræti
20.20 Spæjarinn
21.10 Feigðardraumar
22.40 Hrollvekjur
23.00 Morb á háu plani
00.30 Arfleifb vísindamannsins (E)
02.00 Dagskrárlok Stö&var 3
Lauqardagur
15. júní
6.45 Ve&urfregnir
6.50 Bæn
7.30 Fréttir á ensku
8.00 Fréttir
8.07 Snemma á laugardagsmorgni
8.50 Ljó& dagsins
9.00 Fréttir
9.03 Út um græna grundu
10.00 Fréttir
10.03 Veburfregnir
10.15 Meb sól í hjarta
11.00 í vikulokin
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá
laugardagsins
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir og auglýsingar
1 3.00 Forsetaauki á laugardegi
13.30 Helgi í héra&i: Útvarpsmenn
á fer& um landib
15.00 Tónlist náttúrunnar
16.00 Frá Listahátið í Reykjavík 1996
18.00 Smásaga, Ná&arhöggib
18.45 Ljó& dagsins
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir
19.40 Óperukvöld Útvarpsins
22.50 Orb kvöldsins hefst ab
óperu lokinni
22.55 Dustab af dansskónum
24.00 Fréttir
00.10 Um lágnættib
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veburspá
©
Laugardagur
15. júní
09.00 Morgunsjónvarp
barnanna
10.50 Hlé
1 3.15 Mótorsport
13.45 EM íknattspyrnu
16.45 EM í knattspyrnu
18.50 Táknmálsfréttir
19.00 Strandver&ir (13:22)
20.00 Fréttir og ve&ur
20.35 Lottó
20.40 Simpson-fjölskyldan (21:24)
(The Simpsons) Bandarískur teikni-
myndaflokkur um Hómer, Marge,
Bart, Lísu og Möggu Simpson og
vini þeirra í Springfield. Þý&andi:
Ólafur B. Gu&nason.
21.10 Afadrengur
(Journey) Bandarísk fjölskyldumynd
frá 1995 um angur 11 ára drengs
sem ver&ur eftir í sveitinni hjá afa
sínum og ömmu þegar mamma
hans rýkur burt í fússi. Leikstjóri:
Tom McLaughlin. A&alhlutverk:
Jason Robards, Brenda Fricker og
Meg Tilly. Þý&andi: Ýrr
Bertelsdóttir.
22.55 Vetrarstríðið
(Talvisota) Finnsk bíómynd frá
1989 byggb á skáldsögu eftir Antti
Tuuri. Sögusvi&i& er Finnland
veturinn 1939-40 þegar Rússar
ré&ust inn í landib. Leikstjóri: Pekka
Parikka. A&alhlutverk: Vesa Vierikko
og Timo Torikka. Þý&andi: Kristín
Mantylá.
00.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Laugardaqur
15. júní
09.00 Kata og Orgill
, 09.25 Smásögur
09.30 Bangsi litli
^ 09.40 E&lukrílin
09.55 Náttúran sér um sína (1:6)
10.20 Baldur búálfur
10.45 Villti Villi
11.10 Heljarslób (3:13)
11.30 Ævintýrabækur Enid Blyton
12.00 NBA-molar
12.30 Sjónvarpsmarka&urinn
1 3.00 Af lífi og sál
14.35 Handlaginn heimilisfa&ir (1:27)
(e)
15.00 Beethoven annar
16.25 Andrés önd og Mikki mús
16.45 Dazzle (1:2)
18.20 NBA-tilþrif
19.00 19 > 20
20.00 Fyndnarfjölskyldumyndir
(10:25)
20.30 Gó&a nótt, elskan (10:26)
(Goodnight Sweetheart)
21.05 Stúlkan mín 2
(My Girl II) Gamansöm mynd fyrir
alla fjölskylduna um Vödu litlu sem
er nú ó&um a& stækka. Fyrri mynd-
in var óhemjuvinsæl og nú ver&ur
sögúnni fram haldib. Komið er ári&
1974 og heimilisaðstæður hjá
Vödu litlu hafa breyst svo um mun-
ar. Pabbi hennar giftist Shelly og
nú eiga þau von á barni. Vada á-
kve&ur a& skrifa skólaritgerb um
móður sína heitna og skreppur til
Kaliforníu í heimildaleit. Og í Kali-
forníu gerast ævintýrin. Abalhlut-
verk: Dan Aykroyd, Jamie Lee Curt-
is, Anna Chlumsky, Austin O'Brien
og Richard Masur. Leikstjóri:
Howard Zieff. 1994.
22.45 Crooklyn
Hinn virti leikstjóri, Spike Lee,
gerbi þessa mynd strax á eftir
Malcolm X en hér erfjallaö á grát-
broslegan en hjartnæman hátt um
fjölskyldulíf í Brooklyn í New York á
áttunda áratugnum. Alfre Wood-
ard leikur húsmó&urina Carolyn
Carmichael sem reynir a& láta
enda ná saman og ala önn fyrir
fimm börnum auk þess a& stappa
stálinu í eiginmanninn sem er at-
vinnulaus tónlistarmaður. Auk
Woodard leika Delroy Lindo og
David Patrick Kelly stór hlutverk.
1994.
00.40 Af lífi og sál
(Heart and Souls) Lokasýning
02.20 Dagskrárlok
Laugardagur
15. júní
17.00 Taumlaus tónlist
r J SVn 19-30 Þjálfarinn
J 1 1 * 20.00 Hunter
21.00 Skólalíf
22.30 Órá&nar gátur
23.20 Kynni
00.50 Dagskrárlok
Laugardagur
I
15. júní
stöd » 09.00 Barnatími Stöðvar
11.05 Bjallan hringir
11.30 Su&ur-ameríska
knattspyrnan
12.20 Á brimbrettum
13.10 Svipmyndir frá Prefontaine- mót-
inu í frjálsum íþróttum
14.00 Hlé
17.30 Brimrót
18.15 Lífshættir ríka og fræga fólksins
19.00 Benny Hill
19.30 Vísitölufjölskyldan
19.55 Moesha
20.20 Sokkabandsárin
21.55 Ná&argáfa
23.30 Endimörk
00.15 Eldingin (E)
01.45 Dagskrárlok Stö&var 3
Sunnudagur
©
16. júní
8.00 Fréttir
8.07 Morgunandakt
8.15 Tónlist á
sunnudagsmorgni
8.50 Ljó& dagsins
9.00 Fréttir
9.03 Stundarkorn í dúr og moll
10.00 Fréttir
10.03 Ve&urfregnir
10.15 Kenya - Safaríparadís heimsins
og vagga mannkyns
11.00 Messa í Árbæjarkirkju
12.10 Dagskrá sunnudagsins
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veburfregnir, auglýsingar og
tónlist
1 3.00 Klukkustund meb
forsetaframbjóðanda
14.00 Handritin heim!
íslendingar móta óskir sínar
15.00 Þú, dýra list
16.00 Fréttir
16.08 Frá Listahátib í Reykjavík 1996
18.00 Smásagnasafn Ríkisútvarpsins
1996:
18.45 Ljób dagsins
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Ve&urfregnir
19.40 Út um græna grundu
20.30 Kammertónlist
21.10 Gengib um Eyrina
22.00 Fréttir
22.10 Ve&urfregnir
22.30 Til allra átta
23.00 í gó&u tómi
24.00 Fréttir
00.10 Stundarkorn í dúrog moll
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veburspá
Sunnudagur
16. júní
09.00 Morgunsjónvarp
barnanna
1 3.45 EM í knattspyrnu
16.45 EM í knattspyrnu
18.50 Táknmálsfréttir
19.00 Geimstöðin (5:26)
20.00 Fréttir
20.30 Ve&ur
20.35 Konsúll Thomsen keypti bíl (1:3)
Heimildamynd í þremur hlutum
um bíla og samgöngur á íslandi. (
fyrsta þættinum er sagt frá upphafi
vegagerðar á íslandi, komu fyrsta
bílsins, og rætt vib Ola ísaksson
um þann viðburb. Bílasagan er
rakin áfram til ársins 191 3 en þá
hófst hin eiginlega bílaöld
hérlendis. Einnig er stuttri
járnbrautarsögu landsmanna lýst
og Þórarinn Eldjárn flytur
Thomsenskvæ&i sitt. Þulur: Pálmi
Gestsson.
Dagskrárgerb: Verksmi&jan. Ábur
sýnt (desember 1992.
21.05 Wagner og Niflungahringurinn
Þáttur um Niflungahringinn eftir
Richard Wagner. Rætt er vi&
abstandendur sýningarinnar og
Wolfgang Wagner, barnabarn
tónskáldsins, um verkib, tengsl
þess vi& íslenska menningu og
uppsetningu þess á Listahátíb í
Reykjavík 1994 en upptaka frá
þeirri sýningu verður á dagskrá 1 7.
júní. Dagskrárgerð: Þorgeir
Gunnarsson.
21.35 Um aldur og ævi (2:4)
Ekki dau& úr öllum æ&um
(Eternal Life) Hollenskur
myndaflokkur sem samanstendur
af fjórum sjálfstæ&um myndum
um mannleg samskipti og efri árin.
A& þessu sinni gerist sagan á
elliheimili sem stendur til a& loka
en þá grípa vistmennirnir til sinna
rá&a og sýna a& þeir eru ekki
dau&ir úr öllum æ&um.
Þý&andi: Ingi Karl Jóhannesson.
22.25 Háskaleg kynni
(A Man You Don't Meet Everyday)
Bresk sjónvarpsmynd frá 1994.
Bankakona í London, sem er
vansæl í hjónabandi sínu, auglýsir
eftir vini í einkamáladálki. í
framhaldi af því á hún ástar-
ævintýri með írskum verkamanni
sem er ekki allur þar sem hann er
sé&ur. írska söngvaskáldib Shane
MacGowan og lög hans koma
mikið við sögu í myndinni.
Leikstjóri er Angela Pope og
abalhlutverk leika Harriet Walter og
Richard Hawley. Þýðandi: Anna
Hinriksdóttir.
23.30 Kvennahlaup ÍSÍ
Sýndar verða svipmyndir frá
hlaupinu sem fram fór fyrr um
daginn
23.45 Utvarpsfréttir og dagskrárlok
Sunnudagur
16. júní
09.00 Folinn minn litli
* 09.10 Banqsar oq banan-
W ar
W 09.15 Kolli káti
09.40 Spékoppar (1:9)
10.05 Ævintýri Vífils
10.30 Snar og Snöggur
10.55 Sögur úr Broca stræti
11.10 Brakúla greifi
11.35 Eyjarklíkan
12.00 Fótbolti á fimmtudegi (e)
12.30 Ney&arlínan (3:27) (e)
1 3.20 Lois og Clark (3:22) (e)
14.05 New York löggur (3:22) (e)
15.00 Dazzle (2:2)
16.30 Sjónvarpsmarka&urinn
1 7.00 Saga McGregor-fjölskyldunnar
18.00 í sviösljósinu
19.00 Fréttir, Helgafléttan og vebur
20.00 Morbsaga (8:23)
(Murder One)
20.50 Sá næstbesti
(Second Best) Áhrifarík bíómynd
sem gerist í Wales og fjallar um
einstæ&inginn Graham Holt. Hann
lifir gleðisnaubu lífi en gerir sér
vonir um a& mega ættlei&a ungan
strák sem foreldrarnir hafa væn-
rækt. Þab gæti þó reynst erfitt a&
ná sambandi vib stráksa því sá
stutti upphefur raunverulegan fö&-
ur sinn, glæpamann sem hann hef-
ur varla séð frá fæbingu. Hér er val-
inn ma&ur í hverju rúmi. Abalhlut-
verk: William Hurt, Keith Allen,
Chris Cleary Miles og John Hurt.
Leikstjóri: Chris Menges. 1993.
22.40 60 mínútur
(60 Minutes)
23.30 Svona er Pat
(It's Pat)
01.00 Me& köldu bló&i
(In Cold Blood) Sígild sannsöguleg
kvikmynd sem tilnefnd var til
fernra Óskarsverblauna á sínum
tíma. Myndin er ger& eftir ví&-
frægri bók Trumans Capote og
fjallar um óhugnanleg morb sem
framin voru í Kansas. Maltin gefur
þrjár stjörnur. A&alhlutverk leika
Robert Blake, Scott Wilson og John
Forsythe. Leikstjóri er Conrad Hall.
1967. Stranglega bönnub
börnum.Lokasýning.
03.10 Dagskrárlok
Sunnudagur
16. júní
1 7.00 Taumlaus tónlist
f I CÚn 19.30 Vei&ar og útilíf
UTII 20 00 F|uguvei&j
20.30 Gillette-
sportpakkinn
21.00 Golfþáttur
22.00 Myr&um Zoe!
23.30 Geimöldin
01.00 Dagskrárlok
Sunnudagur
16. júní
sröo m p 09.00 Barnatími Stö&var
\\ 3
BB 10.55 Eyjan leyndar-
** dómsfulla
11.20 Hlé
16.55 Golf
1 7.50 íþróttapakkinn
18.45 Framtí&arsýn
19.30 Vísitölufjölskyldan
19.55 Hetty Wainthropp
20.45 Savannah
21.30 Byssa nágrannans
22.00 KK
22.25 Vettvangur Wolffs
23.15 David Letterman
00.00 Örninn er sestur (E)
Símanúmerib er 563 1631
Faxnúmerib er 551 6270