Tíminn - 19.06.1996, Page 2

Tíminn - 19.06.1996, Page 2
2 Mibvikudagur 19. júní 1996 Tíminn spyr... Eru oröuveitingar úreltar? Sigmundur Gubbjarnason, pró- fessor vib HÍ og á sæti í orbu- nefnd: Nei, hreint ekki. Meö fálkaorð- unni er forseti íslands að þakka, fyr- ir hönd þjóðarinnar, fyrir störf sem einstaklingar veita oft í þágu hópa sem fara halloka í lífinu og er oftast utan þess sviðs sem þeir alla jafna starfa á eða þá að þeir hafa unnið langt umfram það sem vænta mátti af þeim. Ég held að gagnrýni sé yfir- leitt á misskilningi byggð og hvet menn til að kynna sér þessa lista. Þá sjá þeir að stór hluti af þessu er aldr- að fólk sem verið er að þakka fyrir dygga þjónustu við sitt hérað, hópa eða einstaklinga sem þurftu á að- stoð að halda. Ólafur Ragnarsson, útgefandi: Nei, þær eiga að mínu mati rétt á sér. En menn verða seint sammála um hverjum beri að veita fálkaorð- una eða hvernig túlka skuli þá meg- inreglu að orðuna megi sæma inn- lenda og erlenda menn fyrir vel unnin störf í þágu þjóðarinnar eða á alþjóðavettvangi. Þótt ýmsir opin- berir embættismenn séu eflaust vel að þessum heiðri komnir finnst mér alltaf ánægjulegra þegar hann er veittur fólki sem hefur vegna hug- sjóna sinna eða hæfileika lagt eitt- hvað af mörkum til samfélagsins umfram þau störf sem það þiggur laun fyrir. Guðmundur Rafn Geirdal, skóla- stjóri Nuddskóians: Já. Mér finnst að það eigi að fækka þeim og veita orðum til þeirra sem unnið hafa eitthvað sérstakt og markvert afrek sem fer hátt manna á meðal eða í fjölmiðlum hvort sem það er á sviði vísinda, björgunaraf- reka eða annað. T.d. hefur Jón Arnar Magnússon, tugþrautarkappi, náð mjög markverðum árangri í frjáls- íþróttum. Hugsanlega ætti Björk líka að fá orðu eftir nokkur ár. Þeir sem stunda sína vinnu með prýði alla starfsævina gætu fengið t.d. frekar viðurkenningarskjöl. Friðrik Sophusson vill auka skilvirknina í ríkiskerfinu og þá mætti líka veita þeim skýr merki sem standa sig illa. Extrablaöiö aövarar Jóakim prins í leiöara: Varaðu þig á íslendingum! Jóakim Danaprins er varaö- ur viö í leibara Extrablabsins á laugardag ab leggja vib eyrun, þegar Skjöldungar, konungssinnabir íslending- ar, óska eftir ab fá „Jokka" og hina fögru Alexöndru prinsessu til ab verba þjób- höfbingjar á íslandi! Skjöld- ungar héldu fund 16. júní og eru ákvebnir í ab halda áfram baráttu sinni fyrir dönskum kóngi á íslandi. Og þeir vilja Jokka prins og Al- exöndru prinsessu. Undir þab skrifubu um 60 manns á fundinum. 15. j<*» V-Ob G0R DETIKKE JOKKE! am\ «i>á.iuipli(5 oy med fuWstícnííij; nvwhdí hokl' - M«1 urd, gitrnfúiuk' fuutul. VI mtmm AWÁim\, (íf nmiiim 8* vur <l<tff vanitxi (sir.i .JiutííiiKS cg ptitit'íi&s Al»*- audrit fitt Mlvnwti i aiMaiuif af, *t NÁK VI AUJRKVKt. IKKK UíUgvi fim iíilurxiítku f«rtmir.fz Sk.Jíkttungcr. furbmitpiwn, «r <ir( furdi <U; Súoírsú' nn nu W'bt’jder pá «i. dei 4*n»ite íkrwm.'nrr Dc fusUip1 tsíaoí- folfc* .pititew. Múm, tr* 'rtet dingn tmr forM«f< KiK IMUJMSKTU) f5ch*d»e«b<xv ¥•*****>&&»> ktbJíáWtóBífc *s> gonj? kun st n^!»ro. í mðíjwdör. IW wptmnnmmt. hcr^thnru ÁrntíAiíi.iAr tœ fvtfl m dnnnk fcMag*. Rn l»«* Xt augtM biter Iwtw uftaJu mvd íonmgtsr med b<»n<n3,ead(’ faúcr <<m *»»«<}, óer fife en sfembce, mm m ifefee tc a( <ie «v»r*(c >*feenátagfr*t»ftj«>t *í (Uti lur»Ú>tu>'<fi>r<f <ig nyc«ji»ure«í! vsndnt vtsivx «('<•» Joscíiíju vi nfeWfne »x ixfefeo rtnt »«gn p«r aá Biiút i AUÆtiii'tt. !tvur4<! hlur><lt Vf 'Í AJi'KfJK HKtVl'OtGKUG pA re. «g vutfesns-f (tfe«i *um éff- rf»nnk» w«>sn<i .ftw^un Jtir&tx- Wigtfíisw. »e«, .átr.’&m 21. juni i$0& kon> lif ItryUjivik j>fe tU <’«(<ekfe feupttrisfeíl: UAKSiifi VfST HARdrt {Unskr feoo fJan\mm )m.*f sfeuk-t* feitpixjii Utton, &án»* tfeffígci-K fe'vuri.'í udinmirfeniV ifsii; bríúfebt fenbftituui Viiiipr r*? vt fetmger tii bfe<ie N«rge og (.*r»rxrt bwnfíett’i nutndsfeub nf*»t(e vr<«fe»t> «v»r for tfctrft* k«nm>r t*r i>er- k>«f, Oj(»i <*r >fn fmffert ifcfec í tvirf««) Kart **:rafc* yuftamtuxuuien. Grer rri«1 iítvvi vfcti'r«. xfe tii' fe*» ituigJ i at parrvt vif kiimx iyfefeu 'fe>rr^>. 'Fmnipc, ife;r i fennfbttr bfenr f»rt tft Aet .liwhim Afe*»iiiírn* (ivurvnjnfimr, pt>. Dut ur Keiferr ifefej’, iooji v> ifefe* engel&t! ' indMt de iadvr «4; fofefee »f de uiukr i*J>*>«dir>g>:n>.-i’t. feftrigi.bnn. tJ* ipíkr. V«re* rád rr tmtydijjl. Ktdti dt# Sktr. ifekt’ i'* mitftge gfoGvr (fceoppe. TÁ GÁöK KKNEKK «jj?srvd» den va<fe4efeke. Ou fe«r alten.'rfe «n g*ng f)pt vilfe domnfnn ixere t* bwmnwrm- jk»*fec wxisuift « mn’vúUiriu'rskt'r vmrk drpwUet'i. Uf AuAMfk-n- ÍVt de tferkr t retttiitg jtiomy n<«>ink pá UUimi uader tftfett Kcng er ífefee irikknrt d»i fmdi mm**m<feímn r« fo:t va'fe Hen S>.it»v siifefii fe.vírll 'f iiitidivfea'n kougKn’. Eft«r ftusli’ ái-« !«»ð*(v>k»l> Wrv hm'. rfirprtrferei til Aurtraiion, hw<r feen *ndte *ine dng*’ í iffeiS. (xwmrAmw aevokug» fe£ftd*ci»r.fe>£er iuii toWnftinpnnn* „Vib flytjum Jóakim prins Leiöari Extrablaösins, blaös sem er ekki hátt skrifab almennt, er skrifabur í og Alexöndru prinsessu abvör- unarorö," segir í leiðara í gam- ansömum tón. Blabið segir að spor sögunnar hræði. íslend- ingar hafi áður átt sína dönsku kónga. Ágætir konungar frá Danmörku hafi áður verið út- vegaðir, bæði til Noregs og Grikklands. Þá er bent á ab danskur sjómaöur, Jörgen Júrgensen, eða Jörundur eins og hann var kallaður hér á landi, hafi gerst konungur ís- lendinga í tvo mánubi sumar- ið 1809. gamansömum tóni á laugardaginn. Blaðið segir það ljóst að Jóa- kim og Alexandra mundu gera lukku á íslandi og vissulega væri hægt að unna íslending- um þess að eiga konungsætt. íslendingar hafi ekki yfir svo miklu ab gleðjast. Slíkt væri líka gott skref í áttina að nor- rænu bandalagi. En blaðiö seg- ir í leiðaranum að trúfesti Is- lendinga gagnvart kóngum sínum sé ekki mikið. Jörundur hafi endað ævi sína í útlegð í ísland og íslendingar í bandarísku sjónvarpi: 10 ídst. efni á banda- rískri sjónvarpsstöb Bandaríska sjónvarpsstöðin WNVC-TV, Channel 56 mun í sumar sýna 40 þætti, sem samtals eru 10 klukkustundir, en myndirnar voru ábur sýnd- ar í bandarísku kennslusjón- varpi, SCOLA. Myndirnar segja frá lifnaðarháttum, störfum og menningu íslend- inga. Það er íslenska fjöl- miðlafyrirtækiö, Myndbær sem framleiddi myndirnar. íbúar Washington fylkis ná sendingum Channel 56 og því er ljóst að um mikla landkynn- ingu er að ræba fyrir ísland og íslendinga. Þættirnir verba sýndir á íslensku og höfða því væntanlega aðallega til Vestur- íslendinga og afkomenda þeirra. Hins vegar verður í upp- hafi hvers þáttar stutt kynning um hann á ensku og því ættu enskumælandi einnig að geta haft gagn og gaman af þáttun- um. í þáttunum er víða komið við, en þar eru myndir um Land- græðsluna og baráttuna gegn landeyðingu, um hitaveitu, Al- þingi, þjóðgarða, fiskvinnslu, ís- lenska stafrófið, íslenska menn- ingu og sögu verslunar, svo eitt- hvað sé nefnt. Eins og áður sagði voru þessir þættir sýndir í bandaríska kennslusjónvarpinu, SCOLA, en nú hefur sjónvarpstöðin óskað eftir 60 20 mínútna þáttum, sem Myndbær undirbýr.-RS' Ástralíu, og það sama hafi Jóa- kim prins þurft að reyna einu sinni. í blaðinu er einnig viðtal við Bergþóru Árnadóttur söng- konu, sem er í Skjöldunga- hópnum, en hún býr í Dan- mörku. Bergþóra segir að þaö hafi verið mistök hjá íslend- ingum að rjúfa konungssam- band við Dani. Bergþóra segir að Skjöldungar vilji ekki hverfa inn í Danmörku að nýju, aðeins fá Jóakim prins sem þjóðhöfðingja. Dana- prinsar séu tveir, annar verði danskur kóngur, hinn fái ís- land. Bent er á að Alexandra sé með verslunarmenntun og þau saman verði góð í að kynna ísland og selja vörur landsmanna. Þá er bent á að þau gangi að fallegri nýinn- réttaðri forsetahöll á einni bestu landbúnaðarjörð lands- ins. Þar sé líka góður vínkjall- ari. „Æ, ég veit nú ekki hvort hann kærir sig um slíkt. Hann er nú svo gott sem vindþurrk- aður..", segir blaðamaðurinn. Og Bergþóra svarar: „Já, en hann er svo sætur." Bergþóra Árnadóttir hefur að undanförnu unnið fyrir Ástþór Magnússon forseta- frambjóðanda. Það þykir blaðamanninum einkennileg þversögn. Bergþóra segir að verði Ástþór kjörinn forseti, þá muni hann leggja niður völd sín, til að rýma fyrir Jokka, Jóakim prinsi! ■ Sagt var... Himnaríki á jörðu „Líkja má karlaveldinu vi& himnaríki. Nokkrir karlar stilla sér upp sem Lykla-Pétur vib hlibib og spyrja kon- una sem kemur líkra spurninga og skipsfélagar mínir spurðu mig úr dís- elvélfræbi þegar ég byrjabi til sjós, í þeim tilgangi ab kanna hvort ég væri alvöru vélstjóri. En svo þegar ein- hvern veginn hefur tekist ab skutla sálinni inn, þá er mabur hólpinn." Rannveig Rist lýsir inngöngu sinni í karlaveldib til sjós, í Sunnudagsmogg- anum. Lista hvab? „Þab vekur furbu margra hve sumt af því tilstandi sem fram fer í t:engslum vib Listahátíb og þátttöku íslendinga á alþjóbavettvangi er afkáralegt og fjarri því ab vekja fögnub og glæða þjóbarmetnab." Segir Pétur Pétursson þulur í sunnu- dagsmogga en hann sér ekki tengslin á milli íslenskrar listar og afrísks sebra- hests! Dillarar úr Vesturheimi „Nú voru sóttar blandabar bakraddir, mislitir sauðir úr mannhafi spilavíta- borga í Vesturheimi vib Kyrrahaf til þess ab púa fáeinar áttundapartsnót- ur í hirbsölum Haralds konungs „en kveld í Oslofjord"." Pétur Pétursson um hib þjóblega og al- íslenska sjúbídú sem féll lítt í kramib hjá útlendingunum. Leiblnda læknisráb „Nú þarf maður helst ab hafa spá- dómsgáfu til ab vita hvenær mabur verður veikur, svo langan tíma tekur ab komast ab hjá heimilislæknum. Þegar mabur meb fyrirhöfn nær loks í lækni eru læknisrábin rúmlega, grænmeti og skokk, ab hætta ab reykja og stilla áfengisneyslu í hóf. Þab þarf ekki háskólamenntun til ab segja manni slíkt." Áskrifandi DV mælir meb því ab vib flytjum inn lækna frá Austur-Evrópu í lesendabréfi í gær. Vonandi mæla aust- ur-evrópsku læknarnir þá meb ein- hverju öbru en þeim leibindum sem hér eru talin upp. Munurinn á röggu og reggí „Á árum ábur áttu jungle-listamenn það til ab spila saman tvö reggí-lög samtímis, annab á tvöföldum hraba meb tilheyrandi skrækum röddum, og hitt síban á eblilegum hraba. Rag- gamuffin, sem ibulega kallast einfald- lega ragga, er líka vinsæl uppspretta innblásturs fyrir jungle, en ragga er eins konar samruni reggís og rapps." Ef einhver hefur verib í vafa um ebli jungle-tónlistar þá ætti sé vafi ab vera horfinn nú. Árni Matthíasson á þessa snjöllu útskýringu í grein í sunnu- dagsmogga um jungle-listamanninn Goldie sem er annnars frægastur fyrir ab hafa unnib hug og hjarta Bjarkar okkar Gubmundsdóttur eins og gjarnan er sagt á góbum stundum. Konungssinnabir Skjöldungar komu saman um helgina og ræddu um ís- land sem konungsríki. Haft var eftir Hauki Halldórssyni myndlistar- manni við þab tækifæri: Þab er huggulegurfjandi ab vera fæddur undir Kristjáni konungi tíunda — og þurfa svo ab drepast undir Ólafi Ragnari.... • í pottunum var í gær kvartab yfir fjölmörgum hundaeigendum sem fara í engu eftir reglum um hunda- hald. Þeir mæta á fjöldahátíb í mib- borg Reykjavíkur meb rakka sína eins og ekkert sé sjálfsagbara. Lögreglan gerir ekkert í málinu ab því best verbur séb... Slúbrab er af fullu kappi um forseta- frambjóbendur þessa dagana og þab magnast eftir því sem nær dregur kosningum. í Keflavík er sagt ab ungur sjálfstæbismabur hafi stabib uþp og uppljóstrab á fundi hjá Ást- þóri ab hann vissi meira um málefni Eureka auglýsingastofunnar og áreksturinn sem varb vib Ástþór en menn almennt. Hann sagbi ab hald- inn hefbi verib fundur hjá Sjálfstæb- isflokknum í Reykjavík. Fundarefnib hefbi verib „Hvernig getum vib hægt á Ástþóri". Hann sagbi ab Davíb Oddsson væri hræddur vib vaxandi. fylgi Ástþórs. Ungi maburinn sagbi Eurekamálib skipulagt af flokknum....

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.