Tíminn - 19.06.1996, Blaðsíða 14

Tíminn - 19.06.1996, Blaðsíða 14
14 Miðvikudagur 19. júní 1996 HVAÐ E R Á SEYÐI LEIKHÚS • LEIKHÚS • LEIKHÚS • Hafnagönguhópurinn: Gengib á landamerkj- um gamla Laugarness Miðvikudagskvöldið 19. júní fer Hafnagönguhópurinn í gönguferð frá Hafnarhúsinu kl. 20. Gengið verður með strönd- inni inn að landamerkjum Laugarneslandsins og Víkurl- andsins og þeim fylgt suður- undir Fossvog og síðasta spöl- inn með landamerkjum gamla Laugarnes- og Skildinganes- landsins til strandar. Þar verður val um að ganga um Öskjuhlíð og Vatnsmýri til baka eða fara með SVR. Allir eru velkomnir í ferð með Hafnagönguhópnum. Jónsmessugrill í Gjábakka Mánudaginn 24. júní verður hádegismaturinn í Gjábakka, sem er félags- og tómstunda- miðstöð eldri borgara í Kópa- vogi, grillaður utandyra. Meðal góðgætis sem fer á grillið verða lambavöðvar og grísalundir. Með þessu góðgæti er áætlað að bjóða kartöflusal- at, grænmetissalat, heitar og kaldar sósur, kryddsmjör og eitthvað fleira. BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar Á eftir verður væntanlega sumarlegur eftirréttur að ógleymdu kaffinu. Allir eldri borgarar og gestir þeirra eru velkomnir. Tilkynna þarf þátttöku í síð- asta lagi á föstudag fyrir kl. 17 í síma 554 3400. Leiksýning í Deiglunni í Deiglunni á Akureyri í kvöld, miövikudag, kl. 20.30 í tilefni kvennadagsins verður sýndur gamaneinleikurinn „Eða þannig" sem leikinn er og saminn af Völu Þórsdóttur. Sýningin er gestaleikur frá Kaffileikhúsi Hlaðvarpans og hingað komin á vegum Lista- sumars með stuðningi Jafnrétt- isnefndar Akureyrarbæjar. „Eða þannig" fjallar um frá- skilda konu um þrítugt. Kona þessi er allsérstök og lætur sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Verkið er grátfyndið og tekur á ýmsum þáttum í samfélagi okk- ar. Konum og körlum og sam- skiptum þeirra. Sýningin hlaut einróma lof gagnrýnenda og hefur verið sýnt í Hlaðvarpan- um við fádæma undirtektir. Norræna húsið: Dagskrá um ungar íslenskar skáldkonur í Opnu húsi í Norræna hús- inu fimmtudaginn 20. júní kl. 20 verður dagskrá í umsjá Þór- eyjar Sigþórsdóttur leikkonu, þar sem kynntur verður skáld- skapur eftir nokkrar efnilegustu ungu skáldkonur íslands. Þetta er fyrsta uppfærsla Þór- eyjar á þessari dagskrá í Nor- ræna húsinu þetta sumarið, en alls verða þær fjórar: þann 20. júní, 25. júlí, 15. ágúst og 22. ágúst. Allir ljóðaunnendur eru hvattir til að mæta. Dagskráin verður flutt á ís- lensku og sænsku. Allir eru vel- komnir og aðgangur er ókeypis. Oddahátíb 1996 Oddafélagið efnir til Oddahá- tíðar sunnudaginn 23. júní n.k. í Odda á Rangárvöllum. Hátíð- in hefst með messu í Odda- kirkju kl. 11. Að athöfn lokinni gefst fólki kostur á að snæða nestisbita í safnaðarheimilinu á staðnum, þar sem kaffi verður á könnunni, eða, ef veður leyfir, í „hlíðum" Gammabrekku. Um kl. 13 flytur staðarprest- ur, séra Sigurður Jónsson, stutt- an þátt um prestbræðurna Ás- mund og Markús Jónssyni, en þeir sátu Oddastað samanlagt í 44 ár, frá 1836-1880. Dag- skránni lýkur svo með því að hátíðargestir halda til gróður- setningar í reit við Garðhús í Oddalandi, þar sem Oddafélag- ið hóf gróðursetningu á Odda- hátíð 1995. Allir velunnarar og vinir Oddafélagsins og Oddastaðar eru boðnir hjartanlega vel- komnir til Oddahátíðar. Jafn- framt er fólk hvatt til að hafa með sér skjólgóðan og hlýjan fatnað. Þeir sem eiga þar til gerða stafi til gróðursetningar eru góðfúslega beðnir að hafa þá meðferðis. Kaffileikhúsið: Tveir einleikir á verbi eins Einleikjaröð Kaffileikhússins hefur nú staðið yfir síðan í apríl við góðar viðtökur. Nú er kom- ið að síðustu sýningum og af því tilefni hefur Kaffileikhúsið ákveðið að bjóða upp á tvo ein- leiki á verði eins síöustu tvær helgarnar í júní, en í júnílok fer Kaffileikhúsið í sumarfrí. Þetta er annars vegar einleik- urinn „Ég var beðin að koma ..." eftir Þorvald Þorsteinsson í leik- gerð Guðjóns Pedersens og Sig- rúnar Sólar Ólafsdóttur, en Sig- rún Sól er jafnframt leikarinn í sýningunni. Hins vegar er það einleikur- inn „Eða pannig" eftir Völu Þórsdóttur sem auk þess að vera höfundur leikur eina hlut- verkið í sýningunni. Báðir ein- leikirnir hafa hlotið mikið lof gagnrýnenda. Sýningar verða laugardaginn 22. júní og föstu- daginn 28. júní og kostar að- eins 1000 krónur á báða ein- leikina. Lesendum Tímans er bent á að framvegis verða til- kynningar, sem birtast eiga í Dagbók blaðsins, að berast fyrir kl. 14 daginn áður. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 Samstarfsverkefni vi5 Leikfélag Reykjavikur: Leikfélag íslands sýnir á Stóra svibi kl. 20.00 Stone free eftir )im Cartwright. Frumsýning föst. 12/7, 2. sýn. sunnud. 14/7, 3. sýn. fimmtud. 18/7. Forsala abgöngumiöa hafin Litla svibib kl. 14.00 Culltáraþöll eftirÁsu Hlín Svavarsdóttur, Cunnar Cunnarsson og Helgu Arnalds. Forsýningar á Listahátíb laugard. 22/6 og sunnud.23/6 Mibasalan er opin frá kl. 15-20 alla daga. Lokab á mánudögum. Tekib er á móti mibapöntunum í síma 568 8000. Skrifstofusími er 568 5500. Faxnúmer er 568 0383. Greibslukortaþjónusta. 4Þ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 Stóra svibib kl. 20.00 Taktu lagið Lóa eftir )im Cartwright Á morgun 20/6. Örfá sæti laus Föstud. 2116. Örfá sæti laus Laugard. 22/6. Örfá sæti laus Sunnud.23/6 Ath. abeins þessar 4 sýningar í Reykjavík Leikferb hefst meb 100. sýningunni á Akur- eyri fimmtud. 27/6. Gjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Mibasalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón- usta frá kl. 10:00 virka daga. Greibslukortaþjónusta Sími mibasölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 TIL HAMINGJU Þann 1. júní 1996 voru gefin saman í Víðistaðakirkju í Hafnar- firði af séra Sigurði Helga Guð- mundssyni, þau Helga Dögg Björnsdóttir og Úlfar Ottarsson. Þau eru til heimilis að Hlíðar- hjalla 40, Kópavogi. Ljósm. MYND, Hafnarftrði Þann 1. júní 1996 voru gefin saman í Digraneskirkju í Kópa- vogi af séra Gunnari Sigurjóns- syni, þau Bjamveig Oddný Ama- dóttir og Stefán Hafþór Stefánsson. Þau eru til heimilis að Þinghóls- braut, Kópavogi. Ljósm. MVND, Hafnarfiröi Aðsendar greinar sem birtast eiga í blaöinu þurfa aö vera tölvusettar og vistaöar á diskiing sem texti, hvort sem er í DOS eöa Macintosh umhverfi. Vélrit- aöar eöa skrifaöar greinar ° tmwrn geta þurft aö bíöa birtingar vegna anna viö innslátt. Pagskrá útvarps og sjónvarps Miðvikudagur 19. júní 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bæn: Séra Einar Eyjólfsson flytur. 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 7.31 Fréttir á ensku 8.00 Fréttir 8.10 Hér og nú 8.20 Ab utan 8.30 Fréttayfirlit 8.50 Ljób dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Segbu mér sögu, Hallormur - Herkúles 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Árdegistónar 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Ab utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, Cesar 13.20 Heimur harmóníkunnar 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, L'Arrabiata eftir Paul Heyse 14.30 Til allra átta 15.00 Fréttir 15.03 Kenya - Safaríparadís heimsins og vagga mannkyns 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Tónstiginn 17.00 Fréttir 17.03 Þjóbarþel: Úr safni handritadeildar 17..30 Allrahanda 17.52 Umferbarráb 18.00 Fréttir 18.03 Vibsjá 18.45 Ljób dagsins 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 20.00 Kvöldtónar 21.00 Rússneskar smásögur: Maburinn hennar Akúlínu 21.40 Rússnesk tónlist 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.15 Orb kvöldsins: 22.30 Kvöldsagan: Kjölfar kríunnar 23.00 Klukkustund meb 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Miðvikudagur 19. júní 15.15 EM íknattspyrnu 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fréttir 18.02 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan 18.15 EM íknattspyrnu 20.30 Fréttir 21.00 Vebur 21.05 Víkingalottó 21.10 Hvíta tjaldib Kvikmyndaþáttur í umsjón Valgerbar Matthíasdóttur. 21.35 Höfubsyndirnar sjö (2:7) Ágirnd (Seven Deadly Sins) Ástralskur myndaflokkur þar sem fjallab er um höfubsyndirnar sjö í jafnmörgum sjálfstæbum myndum. í myndunum sameina krafta sína nokkrir efnilegustu leikstjórar Ástrala og úrvalsleikarar. Leikstjóri þessarar myndar er Alison MacLean og abalhlutverk leika Pamela Rabe, Kim Gyngell, Caroline Gillmer og Marshall Napier. Þýbandi: Veturlibi Gubnason. 22.30 Ljósbrot Brot af því besta úr Dagsljóssþáttum vetrarins. Meðal annars er rætt vib Sigurjón Sighvatsson, rússnesk skautadrottning kemur vib sögu, félagarnir Jón Gnarr og Sigurjón Kjartansson kenna hegbun, atferli og framkomu og rætt er vib Fríbi Gubmundsdóttur í Hattabúbinni sem er ekkert á því ab setjast í helgan stein þótt orbin sé gömul. 23.00 Ellefufréttir 23.15 EM í knattspyrnu Króatía - Portúgal Rússland - Tékkland Sýndir verba valdir kaflar úr leikjunum sem fram fóru fyrr um daginn. 00.45 Dagskrárlok Miðvikudagur 19. júní 12.00 Hádegisfréttir 12.10 Sjónvarpsmarkabur- inn 1 3.00 Bjössi þyrlusnábi 13.10 Skot og mark 13.35 Súper Maríó bræbur 14.00 Sumarvinir 15.35 Vinir(e) 16.00 Fréttir 16.05 Sumarsport (e) 16.35 Glæstarvonir 17.00 í Vinaskógi 17.25 Undrabæjarævintýri 17.50 Doddi 18.00 Fréttir 18.05 Nágrannar 18.30 Sjónvarpsmarkaburinn 19.00 19 >20 20.00 Melrose Place Sérstakur aukaþáttur úr þessum vin- sæla myndaflokki þar sem fjallab er um leikarana og sýndar glefsur úr bestu og verstu þáttunum. Kynnir er Daphne Zuniga sem leikur Joe í Mel- rose Place. 20.55 Núll 3 21.30 Sporbaköst (e) Norburá 22.00 Brestir (6:7) (e) (Cracker) 22.55 Sumarvinir (The Comrades of Summer) Lokasýning. 00.40 Dagskrárlok Miðvikudagur 19. júní 1 7.00 Spítalalíf (MASH) ( iCÚn 17.30 Gillette- ■«-, -7 11 sportpakkinn 18.00 Taumlaus tónlist 20.00 í dulargervi 21.00 Örþrifaráb 22.30 StarTrek 23.15 Emmanuelle í Feneyjum 00.45 Dagskrárlok Miðvikudagur 19. júní stod ■"■m . 17.00 Læknamibstöbin ff 17.25 Borgarbragur ' 17.50 Körfukrakkar (E) 18.15 Barnastund 19.00 Skuggi 19.30 Alf 19.55 Ástir og átök 20.20 Eldibrandar 21.10 Þar sem hjartab slær 22.45 Tíska 23.15 David Letterman 00.00 Framtíbarsýn (E) 00.45 Dagskrárlok Stöbvar 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.