Tíminn - 19.06.1996, Blaðsíða 8

Tíminn - 19.06.1996, Blaðsíða 8
I 8 Mi&vikudagur 19. júní 1996 Danir eru nánast fallnir úr Evrópukeppninni etir 3-0 tap gegn Króatíu. Meðfylgjandi mynd er lýsandi dœmi fyrir leikinn þar sem Króatar voru ávallt skrefi á undan. Símamynd Reuter Islandsmótiö í knattspyrnu, Sjóvá-Almennra deildin: Skagamenn á toppinn Skagamenn tylltu sér á topp Sjóvá- Almennra deildarinnar í knattspyrnu, meb 2-0 sigri á Stjömunni á sunnudag. Leikur- inn var annar tveggja leikja í 10. umferb sem leiknir voru um helgina, enj)aö er vegna þátttöku ÍA og IBV í Evrópu- keppninni í knattspyrnu. Þá fór einnig fram einn leikur úr fimmtu umferö; þar áttust vib Valsmenn og Keflvíkingar, en þeim leik var flýtt vegna þátt- töku Keflvíkinga í Toto-keppn- inni. Þab var Mihajlo Bibercic sem gerbi bæði mörk Skagamanna gegn Stjörnunni, þab fyrra í fyrri hálfleik eftir aö Bjarni Sigurðs- son, markvörður Stjörnunnar, hafði hálfvarið skot Haraldar Ing- Vinningar Fjöldi vinnlngshafa Upphæð á hvern vinnlngshafa ■J. 5 af 5 0 2.027.846 2.4-5 f WT~ 68.600 3. 4>'5 38 12.450 4. 3 af 5 1.512 730 Samtals: 1.554 3.879.106 Upplýsingar um vinningslölur fást einnig I slmsvara 568-1511 eöa Grænu númeri 800-6511 og I textavarpi ólfssonar, en það síbara meb skoti af stuttu færi. Á Ólafsfirði áttust við tvö af toppliðum deildarinnar, Leiftur og IBV. Þab var aldrei spurning um hvort var betra liðiö á þeim bæ og sigruðu Vestmannaeyingar örugglega 4-1. Tryggvi Guð- mundsson byrjaði strax á þriðju mínútu með marki af stuttu færi. Gianluca Vialli, framherjinn snjalli frá Ítalíu, hefur gert samning vib enska libib Chelsea, en Vialli var ekki valinn í ítalska landslibib í úrslitakeppni EM í Englandi. Vialli er kokhraustur og segir Þab er ekki á hverjum degi sem leikmabur leikur tvo stórleiki sama daginn, annan landsleik og hinn meb félags- libi í efstu deild og þab á sama vellinum. Þetta gerbi Jorge Campos, hinn litríki markvörbur Mexíkó og Tíu mínútum síðar kom Ingi Sig- urðsson Vestmannaeyingum í 2- 0 með góbu marki, en skömmu síðar náði Baldur Bragason að minnka muninn. Skömmu fyrir leikslok innsiglabi Tryggvi Guð- mundsson sigur ÍBV og Stein- grímur Jóhannesson bætti um betur. Keflvíkingar sóttu Valsmenn að með því að skora mörk fyrir Chelsea muni hann sýna og sanna fyrir Arrigo Sacchi, ítalska landsliðsþjálfaranum, að hann gerði mistök með því að taka Vialli ekki með til Eng- lands. „Það verður erfitt fyrir bandaríska liðsins Los Ange- les Galaxy, sem er langbesta libib í bandarísku atvinnu- mannadeildinni í knatt- spyrnu. Fyrst lék Campos með lands- liði Mexíkó gegn því banda- ríska á Rose Bowl leikvanginum heim aö Hlíðarenda og sóttu þeir ekki gull í greipar Valsmanna, því heimamenn sigruðu 2-1. Ey- steinn Hauksson kom Keflavík yfir á 10. mínútu, en mínútu síð- ar jafnaöi Jón Grétar Jónsson meb góðum skalla. Salih Heimir Porca innsiglabi síðan sigurinn með góðu marki, þegar fyrri hálf- leikur var hálfnaður. ■ mig að komast aftur í landslið- ið á meðan Sacchi stjórnar því, en hins vegar vonast ég eftir því að skora sem flest mörk með Chelsea og koma honum þannig í vandræði." og lyktaði leiknum með jafnt- efli, 2-2. Um leið og honum lauk skipti Campos um mark- mannsbúning og hóf leik að nýju með LA Galaxy. Campos lék báða leiki að fullu, auk þess sem hann skipti um stöðu í síðari leiknum og Siglingar: Gubjón sigrabi í ein- vígismóti Einvígismót fór fram í sigl- ingum í Kópavogi um helg- ina, en keppt var á tveimur 26 feta Secret bátum og var keppnin fólgin í því að allir kepptu vib alla einu sinni. Það var Guðjón I. Guðjóns- son, Þyt, sem sigraði í mótinu með þrjá vinninga af fjórum mögulegum og tapaði aðeins fyrir keppandanum sem varð í neðsta sæti. Baldvin Björgvins- son, Ými, varð í öbru sæti með jafnmarga vinninga, en hann tapaði í innbyrðis viðureign við Guðjón. Páll Hreinsson, Ými, varð í þriðja sæti með tvo vinn- inga, Valdimar Karlsson, Ými, varð í fjórða sæti með einn vinning og Sigríður Ólafsdóttir, Ými, hafnaði í neðsta sæti, einnig með einn vinning. Mót- ið var í umsjá siglingaklúbbsins Ýmis. ■ lék síðustu 17 mínúturnar sem framherji. Honum tókst þó ekki að skora. Campos og félag- ar sigruðu þó í leiknum og var um að ræða ellefta sigurinn í röð, en liðið hefur ekki tapað leik í deildinni. Knattspyrna: Vialli kokhraustur Einsdœmi í knattspyrnuheiminum: Lék tvo leiki sama daginn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.