Tíminn - 19.06.1996, Blaðsíða 10

Tíminn - 19.06.1996, Blaðsíða 10
10 Mibvikudagur 19. júní 1996 Hlekkur frá Hofi næst hæst dæmdi stóðhesturinn í vor Enn halda dómar og yfirlits- sýnin§ar áfram af full»um krafti. I HESTAMÓTUM á næst- unni veröur reynt ab gera kyn- bótasýningunum nokkur skil, svo sem veriö hefur meb sýn- ingarnar á Suburlandi ab und- anfömu. 9. júní var kynbótasýning á Vindheimamelum í Skagafiröi. Þar komu fram góö hross og sýn- ist vera aö hækka ‘aftur á ein- kunnaspjöldum Skagfirbinga. í hópi stóöhesta 6 v. og eldri var langefstur Hlekkur frá Hofi í Hofshreppi. Hlekkur er oröinn 9 vetra gamall og var fyrir með all- góðan dóm, sérstaklega fyrir hæfileika. Hann bætir hæfileika- dóminn enn og fer nú í 8,84 fyrir hæfileika, þar af 9,2 fyrir brokk, 9,5 fyrir skeiö og 9 fyrir vilja. En þaö sem vekur ekki minni at- hygli er aö fyrir byggingu hækkar Hlekkur úr 7,65 6 vetra gamall í 7,98, nú 9 vetra. Þar munar mest um hækkun fyrir fótagerð og réttleika. Já, lengi má hestinn reyna. Aðaleinkunn Hlekks er 8,41 og mun það vera önnur hæsta aðaleinkunnin hjá stóö- hesti þaö sem af er sumri. Hlekk- ur er undan Náttfara frá Ytra- Dalsgeröi og Flugsvinn frá Dal- vík, sem er dóttir Hrafns frá Holtsmúla. Annar í röö í þessum flokki var Reynir frá Skáney, sonur Gusts frá Sauðárkróki og Rispu frá Skáney. Reynir er 7 vetra gamall og var sýndur áður 5 v. Öfugt við Hlekk lækkar Reynir í byggingu úr 8,10 niöur í 7,98, en fyrir hæfileika hefur hann hækkaö sig mikið, úr 7,56 upp í 8,05, þar af 9,2 fyrir skeið og fær nú í aðal- einkunn 8,01. Þriöji hesturinn og sá síðasti í þessum flokki var Fáni frá Hvalsnesi undan Orra frá Þúfu og Villabrúnku frá Hvals- nesi. Hann fékk 7,97 fyrir bygg- ingu og 7,61 fyrir hæfileika; aðal- einkunn 7,79. Fjórir hestar í 5 v. flokki yfir 8 í flokki 5 v. var efstur Þröstur frá Innri-Skeljabrekku undan Kveik frá Miösitju og Glóu frá Innri-Skeljabrekku Náttfaradótt- ur. Þetta er góöur hestur með 8,05 fyrir byggingu og 8,18 fyrir hæfileika, allt mjög jafnar ein- kunnir; aðaleinkunn 8,11. Kveik- ur hefur vissulega veriö ab sanna sig sem kynbótahestur á þessu sumri og líklegt að hann nálgist nú 1. verðlaun fyrir afkvæmi. Hugi frá Hafsteinsstöðum, undan Hrafni frá Holtsmúla og Sýn Feykisdóttur frá Hafsteins- stöðum, var annar í þessum flokki með 8,18 fyrir byggingu og þar var aðeins ein einkunn undir 8 og fyrir hæfileika 7,91 skeið- laus; abaleinkunn 8,05. Hér bætir Hrafn enn við í sitt mikla sona- safn og Hafsteinsstaðahjón halda áfram sitt strik. Erill frá Kópavogi kom næstur með 7,97 fyrir byggingu og 8,10 fyrir hæfileika skeiðlaus, þar af 9 fyrir brokk og fegurö í reib; aðal- einkunn 8,03. Þarna kemur enn einn glæsihesturinn undan Pilti frá Sperðli á þessu vori. Móbir Er- ils er Gnótt frá Steinmóöarbæ. Fjórði hesturinn, sem fór yfir 8 markið, var Sirkill frá Efra-Ási undan Vibari frá Viðvík og Blesu frá Efra-Ási. Sirkill fékk fyrir byggingu 8,02 og fyrir hæfileika 8,04; aðaleinkunn 8,03, jafngób- ur hestur. Týr frá Akureyri var al- veg við 8 mörkin með 7,99. Hann er undan Erni Náttfarasyni frá Akureyri og Hefð frá Skolla- gróf. Alls voru 12 hestar sýndir í þessum flokki. Kjarval reynist sterk- ur á heimaslóð í 4ra v. flokknum stóð efstur Fengur frá íbishóli undan Fáfni frá Fagranesi og Gnótt frá Ytra- Skörbugili. Hann hlaut í einkunn fyrir byggingu 7,95 og fyrir hæfi- leika 8,03; aðaleinkunn 7,99. Annar var Fleygur frá Sauðár- króki, skyldleikaræktaöur út af Hrafnhettu frá Sauðárkróki. Fleygur er undan Kjarval Hrafn- hettusyni og Freydísi Hrafnhettu- dóttur. Þessi hestur fær hvorki meira né minna en 8,26 fyrir byggingu. Fyrir fótagerð fékk þessi hestur 8,2, sem ekki hefur til þessa verið sterkur þáttur í þessum hrossum. í þessum hesti er mögnuð skyldleikarækt. For- eldrar hans eru sem fyrr segir báðir undan Hrafnhettu og auk þess er Kjarval systursonur Hrafnhettu og undan bróðursyni hennar. Freydís móðir Fleygs er undan Frey 931 frá Akureyri, sem var undan Báru frá Akureyri, en hún var undan systkinunum Sörla frá Sauðárkróki og Hrafn- tinnu frá Sauðárkróki, sem voru bæði undan Síðu frá Sauðárkróki, eins og Hrafnhetta. Freyr frá Ak- ureyri var undan Svip 385 og þaðan mun fótaeinkunn Fleygs vera komin, en Freyr afi hans var með 8,5 fyrir fætur. Þessi foli er enn lítið gerður í reið og fékk fyrir hæfileika 7,56; aðaleinkunn 7,91. Það verður gaman að sjá hann á landsmót- inu eftir tvö ár. Þriðji í röðinni var annar Kjar- valssonur undan stóðhestamóð- urinni Ösp frá Sauðárkróki. Hann Toppamir góðir hjá Geysi Um helgina 8. og 9. júní fór fram félagsmót Hestamanna- félagsins Geysis. Það var hald- ib á Rangárbökkum á vallar- svæbi félagsins. Góður árangur náðist þar hjá þeim hestum sem á toppnum voru. Eins og hjá mörgum öðr- um félögum í vor, var það stóð- hestur sem sigraði í Á-flokkn- um. Það var Seimur frá Víði- völlum fremri, en hann kemur til með að blanda sér í baráttu efstu hesta á fjórðungsmótinu. í B-flokki stóð efstur Þyrill frá Vatnsleysu með feikna einkunn og greinilegt að erfitt verður fyrir aðra að sigra hann á fjórð- ungsmótinu, ef hann verður í slíku formi og hann var í for- keppninni. Annað landsþekkt hross kom fram í B-flokki, Næla frá Bakkakoti, og fékk líka háa einkunn. í yngri flokkunum náðist líka góður árangur. Að- sókn að félagsmótinu var nokk- uð góð, en geta má þess að lið- ur í dagskránni var yfirlitssýn- ing kynbótahrossa, sem alltaf er spennandi. Úrtaka hefur nú farið fram hjá flestum félögum sem rétt eiga til að senda hesta í keppni á fjórðungsmót, og eru þau úr- slit m.a. kynnt hér í blaðinu. ■ Þyrill frá Vatnsleysu. Knapi Vignir Siggeirsson. Efstu hryssurí 5 v. flokki. F.h. Þíba, kn. Björn jónsson; Hera, kn. Mona Fjeld; Þröm, kn. Egill Þórarinsson. Egill þjálfaöi allar þessar hryssur. HEJTA- MOT f *f| KÁRI ARNÓRS- SON fékk 7,91 fyrir byggingu og 7,68 fyrir hæfileika; aðaleinkunn 7,79. Kjarval virðist koma mun betur út í skyldleikarækt þeirra feðga frá Sauðárkróki en Otur. Hilmir meb 8,23 fyrir byggingu Hilmir frá Sauðárkróki, sonur Ófeigs frá Flugumýri og Hervu Gáskadóttur frá Sauðárkróki, sem mikið hefur verið spáð í kom að- eins í byggingardóm. Þar urðu menn ekki fyrir vonbrigðum, því folinn fékk 8,23 fyrir byggingu. Fyrir háls og herðar fékk hann 8,8 og fyrir réttleika 8,2, sem hef- ur verið slök einkunn hjá mörg- um Ófeigsbörnum, en þar kemur á móti aö Gáski afi hans var mjög sterkur í réttleikanum. Hilmir hefur þannig snöggtum hærri einkunn fyrir byggingu en Galsi, hálfbróðir hans í föðurætt og frændi í móðurætt, hefur. Á sínum tíma var sagt að þeir feðg- ar Sveinn og Guðmundur hefðu verið sáttari við að selja Galsa vegna þess að þeir áttu Hilmi í pokahorninu. Það verður spenn- andi að sjá þennan fola fulltam- inn. Einn hestur til fékk byggingar- dóm, Tvistur frá íbishóli, með 7,79. Rétt er að vekja athygli á því að sjáanlega hafa ekki veriö gerð- ar mikar kröfur til þessara fola í reið og er það mjög til fyrir- myndar. Alltof margir folar eru stórskemmdir fyrir of mikið álag sem þeir verða fyrir óharðnaðir. Þokkaleg breidd í 6 v. flokknum í flokki hryssna 6 v. og eldri voru 39 hryssur sýndar. Af þeim fengu 18 hryssur 7,70 eða meira í aðaleinkunn, en aðeins tvær fóru yfir 8. Efst var Svört frá Sigríðar- stöðum, sonardóttir Hrafns frá Holtsmúla og dóttir Kolbrúnar frá Miösitju. Fyrir byggingu hlaut hún 8,05 og fýrir hæfileika 7,98; aðaleinkunn 8,02. Önnur var Drottning frá Vatnsleysu undan Dofra frá Vatnsleysu, sem er und- an Byl frá Kolkuósi. Móðir henn- ar er Yngri-Mósa frá Kolkuósi. Hér er nánast hreinræktuð Kolkuóshryssa með 7,75 fyrir byggingu og 8,26 fyrir hæfileika; aðaleinkunn 8,00. Þriðja hryssan í þessum flokki var Lyfting frá Skefilsstöðum undan Orra frá Þúfu og Siggu Hrafnsdóttur frá Skefilsstöðum. Hún fékk fyrir byggingu 7,86 og fyrir hæfileika 8,02 skeiðlaus, þar af 9 fyrir stökk; aðaleinkunn 7,94. Fjórða hryssan, sem var yfir 7,90, var frá Kirkjubæ, Brana dóttir Braga frá Reykjavík og Glókollu frá Kirkju- bæ. Fyrir byggingu hlaut hún 8,14 og fyrir hæfileika 7,71; aðal- einkunn 7,93. Hólahryssurnar mjög góbar Fimm vetra hryssurnar komu vel út, en sjö af tíu fengu yfir 7,70 í aðaleinkunn og þrjár fengu aðaleinkunn yfir 8. Efst var Þíða frá kynbótabúinu á Hólum. Hún er undan Þóru, sem er und- an Þrá frá Hólum og Ljóra frá Kirkjubæ. Fyrir byggingu fékk Þíða 8,31, þar af 8,7 fyrir fóta- gerð og hófa. Þetta er hæsta byggingareinkunnin á sýning- unni. Fyrir hæfileika fékk Þíða 8,25, allt mjög jafnar einkunnir; aðaleinkunn 8,28. Faðir Þíðu er Viðar frá Viðvík. Önnur í röðinni var Hera frá Herríðarhóli. Hún er undan Orra frá Þúfu og Spólu frá Herríöarhóli, sem er dóttir Sörla frá Stykkishólmi. Fyrir byggingu fékk Hera 8,20, þar af 8,8 fyrir háls og herðar og fyrir hæfileika 8,16; aðaleinkunn 8,18. Þessi hryssa á trúlega eftir að hækka mikið í einkunn, því hún fær lít- ib fyrir skeið ennþá. Hún hlýtur að koma fram á fjórðungsmótinu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.