Tíminn - 19.06.1996, Blaðsíða 12

Tíminn - 19.06.1996, Blaðsíða 12
12 Miðvikudagur 19. júní 1996 DAGBÓK [UUVUUUUUUUUUUl Mibvikudagur 19 juni 171. dagur ársins -195 dagar eftir. 25 .vika Sólris kl. 2.54 sólarlag kl. 24.04 Dagurinn lengist um 2 mínútur APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík frá 14. til 20. júní er í Laugavegs apóteki og Holts apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsl- una frá kl. 22.00 að kvöldi tii kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug- ard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í.hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugar- dðgum og sunnudðgum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 ogsunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. jutll 1996 Mána&argreibslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 13.373 1 /2 hjónalífeyrir 12.036 Full tekjutrygging ellilrfeyrisþega 24.605 Full tekjutrygging örorkulffeyrisþega 25.294 Heimilisuppbót 8.364 Sérstök heimilisuppbót 5.754 Bensínstyrkur 4.317 Barnalífeyrir v/1 barns 10.794 Meölag v/1 barns 10.794 Mæöralaun/febralaun v/ 2ja barna 3.144 Mæbralaun/febralaun v/ 3ja barna eöa fleiri 8.174 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 13.373 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæöingarstyrkur 27.214 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggreiöslur Fullir fæöingardagpeningar 1.142,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 571,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 155,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 18. júní 1996 kl. 10,57 Opinb. Kaup viðm.gengi Gengi Safa skr.fundar Bandaríkjadollar.....66,65 67,01 66,83 Sterlingspund........103,11 103,67 103,39 Kanadadollar 48,73 49,05 48,89 Dönsk króna ....11,427 11,493 11,460 Norsk króna ...10,255 10,315 10,285 Sænsk króna ....10,015 10,075 10,045 Finnskt mark ....14,390 14,476 14,433 Franskurfranki ....12,970 13,046 13,008 Belgískur franki ....2,1399 2,1535 2,1467 Svissneskur franki. 53,52 53,82 53,67 Hollenskt gyllini 39,31 39,55 39,43 Þýskt mark 44,07 44,31 44,19 ítölsk líra ..0,04336 0,04364 0,04350 Austurrfskur sch 6,260 6,300 6,280 Portúg. escudo ....0,4275 0,4303 0,4289 Spánskur peseti ....0,5206 0,5240 0,5223 Japansktyen ....0,6173 0,6213 0,6193 ....106,02 106,68 106,35 Sérst. dráttarr 9658 97J8 9658 ECU-Evrópumynt.... 83,26 83,78 83,52 Grísk drakma ....0,2775 0,2793 0,2784 • • S T 1 O R N U S P A fTL Steingeitin /yjO 22. des.-19. jan. Krabbinn 22. júní-22. júlí Þú hringir í Bowie í dag og spyrð hvort hann sé til í að mæta í eft- Þú hittir pabba þinn allsberan á irgiggpartý að tónleikum loknum. Hann mun svara því neitandi, en bjóðast til að senda Iman. Þegar á reynir kemur hins vegar í ljós að Bowie er hrekkjusvín og í stað Iman mætir helvítið hann He- Laugaveginum í dag segjandi sög- ur. Hann er svo bersögull. Ljónið 23. júlí-22. ágúst man (frægur ofbeldisseggur) á svæðið og jafnar allt við jöröu. Þvílíkt óstuð. {g- Vatnsberinn Tannstöngull í merkinu lendir í slæmum félagsskap vanhirtra tanna í dag og fer síðan í fötuna. Af mannfólkinu er ekkert að 20. jan.-18. febr. frétta. Hæhójibbíja.... Gott er að þessi blessuð þjóðhátíð er öll. Það er svo rosalega dýrt, þetta táragas. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Fiskamir <04 19. febr.-20. mars Þú verður metorðagjarn í dag. Kolrassa í merkinu mætir í vinn- Bullandi tækifæri að sölsa undir una á réttum tíma í dag og hlýtur ást vinnufélaga fyrir vikið. Stjörn- sig stöðu drykkfellds yfirmanns. JL. Vogin ^ ^ 24. sept.-23. okt. ur gratúlera. Q—Hrúturinn Kw 21. mars-19. apríl Hrútar verða uppteknir af pæling- um um sumarfrí í dag, en ekki virðast allir á eitt sáttir innan fjöl- skyldunnar með hvert skuli hald- ið. Spámaður mælir með 2 vikna dvöl á Plútó. Plútonar eru frábær- ir heim að sækja og verðlag hag- Þú verður smekklaus í dag. Stuð fyrir ársgamla. Sporbdrekinn 24. okt.-21. nóv. stætt. Flottastur. Og með yfirburðum. Nautið 20. apríl-20. maí Bogmaðurinn 22. nóv.-21. des. Þú verður ekki í dag. 1 • • yJVy Tvíburamir jvfflgy 21. maí-21. júní Bogmaðurinn hlær með sjálfum sér í allan dag yfir því að kominn Tvíbbar bræt sé miðvikudagur. Það finnst hon- ðis dei end næt, um algjört stuð. plís lets nott fæt bött þróv ðe þræt- uepli. 576 Lárétt: 1 biður 6 ómarga 7 kveða við 9 sekkur 11 bókstafur 12 röð 13 egg 15 hraði 16 bára 18 úrkoma Lóbrétt: 1 draugagangs 2 forföður 3 féll 4 tíndi 5 viðgerð 8 útþurrka 10 hross 14 tölu 15 álpist 17 ókunnur Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 afleita 6 áll 7 der 9 lát 11 VI 12 SA 13 ama 15 þak 16 glæ 18 innlögn Lóbrétt: 1 andvari 2 lár 3 el 4 ill 5 aftakan 8 eim 10 Ása 14 agn 15 ÞÆÖ 17 LL

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.