Tíminn - 19.06.1996, Blaðsíða 11

Tíminn - 19.06.1996, Blaðsíða 11
Mi&vikudagur 19. júní 1996 11 Hestamót Geysis á Gaddstaðaflötum á Gaddstaðaflötum. í þriðja sæti var önnur dóttir Viðars og nú er það Þrenna Þráardóttir sem er móðirin. Þrenna er undan Feyki frá Hafsteinsstöðum. Þessi hryssa heitir Þröm. Fyrir byggingu fékk hún 7,97 og er það einkunn fyrir höfuð sem dregur hana niður. Fyrir hæfileika fékk hún 8,37, allt mjög jafnar einkunnir; aðalein- kunn 8,17. Viðar hefur komið vel út hjá Hólabúinu, enda frá- bær hestur sem á skilið mikla notkun. Næst kom Tinna frá Hóli í Staðarhreppi með 7,83 í aðaleinkunn. Hún er undan Stíg frá Kjartansstöðum, með góða hæfileika en slaka byggingu. Þá kom Feykisdóttir, Vaka frá Sól- heimum, með 7,81 í aðalein- kunn og síðan ein hryssa enn frá Hólum Viðarsdóttir með 7,79. Fá 4ra v. hross sýnd Aðeins voru sýndar tvær 4ra vetra hryssur: Perla frá Sauðár- króki undan Kjarval og Brúnku frá Höfða; hún hlaut 7,89 fyrir byggingu og 7,71 fyrir hæfileika; aðaleinkunn 7,80; og Sjöfn frá Sauðárkróki undan Hervari og Snót frá Sauðárkróki með 7,79 fyrir byggingu og 7,49 fyrir hæfi- leika; aðaleinkunn 7,64. Það er athyglisvert hve fá 4ra v. hross eru sýnd í Skagafirði í vor og bendir til þess að ekki sé eins mikið að þeim lagt og sums staðar annars staðar. Það er vissulega til fyrirmyndar, eins og minnst var á hér að framan. Þess er þó rétt að geta að ekkert stór- mót er framundan á Norður- landi, en þau hafa því miður mikil áhrif í þá veru að krefjast of mikils af ungum hrossum. ■ Sameiginleg gæðingakeppni og kappreiðar Hestamannafélagsins Léttis á Akureyri og Hestamanna- félagsins Funa í Eyjafirði var haldin á Hlíðarholtsvelli vib Ak- ureyri dagana 1.-2. júní sl. Veður var frekar leiðinlegt fyrri dag keppninnar, en þá fór gæð- ingakeppnin fram, norðankaldi og þungskýjað. Keppt var í A- og B- flokki gæðinga, ungmennaflokki, unglingaflokki og barnaflokki. í kappreiðum var keppt í 150 og 250 m skeiði, 300 m brokki, 250 m og 300 m stökki. Margir glæsilegir gæðingar komu fram á þessu móti og í A-flokki voru það þeir Asi frá Brimnesi og Þór frá Höskuldsstöðum sem stóbu efstir hjá Létti. En hjá Funa var það Bessi frá Höskuldsstöðum sem stóð efstur. í B- flokki varb efstur hjá Létti, Þytur frá Krossum og má segja að hann hafi borið af í þess- um flokki. Hjá Funa varð efstur Sörli frá Gilsbakka, en þar er á ferð- inni feiknagóður hestur undan Garði frá Litla-Garði og Helgu- Brúnku frá Gilsbakka. í kappreiðunum var í 150 metra skeiðinu keppt um sæti í Grímseyj- arkappreiðum, sem verða seinna í mánuðinum úti í Grímsey. Eftir tvo spretti hafði Sokki frá Kvía- bekk, knapi Baldvin Ari Guðlaugs- son, bestan tíma, 14,4, og vann hann því 150 metra skeiðið. Þá var ákveðið að fjórir hestar færu í úr- slitasprett; voru það Sindri frá Kirkjubæ, Tenór frá Hóli, Börkur frá Hofsstöðum og Sokki frá Kvía- bekk. Þar kom fyrstur í mark Sindri, en knapi á honum var Þór Jónsteinsson, en eigandi er Sigríður Sverrisdóttir, Skriðu, Hörgárdal. Náði Sindri frábærum tíma, 13,9 sek., sem er sekúndubroti frá ís- landsmeti. Börkur varð annar á 14,5 sek., Tenór á 14,7 sek. og Sokki á 15,0 sek. Em þetta allt frá- bærir tímar og er tíminn hjá Sindra besti tíminn í ár, í 150 metra skeiði. Úrslit urðu annars sem hér segir: Stóbhestar 6 v. og eldri: 1. Víkingur frá Vobmúlastöðum, f: Sögublesi, Húsavík, m: Dúkka Vobmú- last., eig: Guölaugur Jónsson og Hrossa- ræktarsb. V-Hún. og A-Hún., b: 8,12, h: 8,52, a: 8,32. 2. Jór frá Kjartansstööum, f: Trostan frá Kjartansst., m: Vaka, Y- Skörðug., eig: Hrossaræktarsb. Suðurl., b: 8,14, h: 8,46, a: 8,30. 3. Nökkvi frá Vestra-Geldingaholti, f: Angi, Laugarvatni, m: Hrafnhetta, V- Geldingaholti, eig: Sigfús Guðmunds- son, b: 8,10, h: 8,31, a: 8,20. Stóbhestar 5 v. 1. Skinfaxi frá Þóreyjarnúpi, f: Oddur, Selfossi, m: S-Brúnka, Þóreyjarn., eig: Einar Ö. Magnússon og Gubrún Bjarna- dóttir, b: 7,97, h: 8,37, a: 8,17. 2. Frami frá Ragnheiðarstöðum, f: Gumi, Laugarvatni, m: Krás, Laugar- vatni, eig: Arnar Guðmundsson, b: 8,36, h: 7,89, a: 8,12. 3. Goði frá Prestbakka, f: Angi, Laugar- vatni, m: Gyðja, Gerðum, eig: Þorvald- ur Þorvaldsson og Ólafur H. Einarsson, b: 7,93, h: 8,19, a: 8,06. Stóbhestar 4 vetra. 1. Hamur frá Þóroddsstöðum, f: Gald- ur, Laugarvatni, m: Hlökk, Laugarvatni, eig: Bjami Þorkelsson, b: 8,26, h: 8,21, a: 8,23. 2. Straumur frá Hóli, f: Hjörtur, Tjörn, m: Blesa, Möðruf., eig: Þorleifur K. Karlss., b: 7,96, h: 8,11, a: 8,03. 3. Skorri frá Gunnarsholti, f: Orri, Þúfu, m: Skrugga frá Kýrholti, eig: Gubjón Steinarsson og Jón F. Hansson, b: 8,08, h: 7,83, a: 7,95. Hryssur 6 vetra og eldri. 1. Eydís frá Meðalf., f: Piltur, Sperðli, m: Vordís, Sandhólaferju, eig: Einar Ell- ertss., b: 7,91, h: 8,93, a: 8,42. 2. Randalín frá Torfastööum, f: Goði, Skr., m: Vera, Kjarnholtum, eig: Ólafur Einarsson, b: 8,40, h: 8,39, a: 8,39. 3. Kórína frá Tjarnarlandi, f: Kjarval, Skr., m: Buska, Tjarnarl., eig: Eyst. Ein- arss., b: 8,25, h: 8,50, a: 8,37. Hryssur, 5 vetra. Hjá Létti: A-flokkur. 1. Asi frá Brimnesi, eig. og kn. Bald- vin A. Guðlaugsson. 2. Þór frá Höskuldsstöðum, eig. Hösk- uldur Jónsson og Ólafur Svansson, kn. Höskuldur. 3. Hreyfing frá Víðinesi, eig. og kn. Sigrún Brynjarsdóttir. 4. Byr frá Heiði, eig. og kn. Baldvin A. Guðlaugsson. 5. Víðir frá Akureyri, eig. Þorsteinn Jónsson, kn. Björn Þorsteinsson. B-flokkur. 1. Þytur frá Krossum, eig. og kn. Höskuldur Jónsson. 2. Gormur frá Möðruvöllum, eig. Jón Matthíasson, kn. Matthías Jónsson. 3. Þokki frá Akureyri, eig. og kn. Helga Ámadóttir. 4. Sögu-Blesi frá Húsavík, eig. Heimir Guðlaugss., kn. Baldvin A.Guðlaugss. 5. Gullfoss frá Dalvík, eig. Guðlaugur Arason, kn. Baldvin A. Guðlaugsson. Unglingar. 1. Þorsteinn Björnsson og Drafnar. 2. Inga Sóley Jónsdóttir og Þyrill. 3. Þorbjörn Matthíasson og Skuggi. Börn. 1. Dagný B. Gunnarsd.og Vængur. 2. Rut Sigurðardóttir og Gormur. 3. Petra Þórunn Sigfúsdóttir og Glóð. Úrslit Funi: A-flokkur. 1. Bessi frá Höskuldsstöðum, eig. Sig- urður Snæbjörnsson, kn. Ragnar Ing- ólfsson. 2. Árvakur frá Árgerði, eig. Magni Kjartansson, kn. Birgir Stefánsson. 3. Mökkur frá Árbakka, eig. og kn. Sigurður Ólason. 1. Þöll frá Vorsabæ, f: Hrafn, Holts- múla, m: L.-Jörp, Vorsabæ II, eig: Magnús T. Svavarsson, b: 8,21, h: 8,14, a: 8,17. 2. Freisting frá Kirkjubæ, f: Glúmur, Kirkjubæ, m: Fluga, Kirkjubæ, eig: Kirkjubæjarbúið, b: 8,12, h: 8,11, a: 8,11. 3. Viðja frá Síðu, f: Hrannar, Kýrholti, m: Sinna, Skr., eig: Brynjar Vilmundar- son, b: 8,06, h: 8,12, a: 8,09. Hryssur, 4 vetra. 1. Vigdís frá Feti, f: Kraflar, Miðsitju, m: Ásdís, N.-Ási, eig: Brynjar Vilmundar- son, b: 8,11, h: 7,95, a: 8,03. 2. Hrafntinna frá Sæfelli, f: Kolskeggur, Kjarnh., m: Perla, Hvoli, eig: Jens Peter- sen, b: 8,16, h: 7,87, a: 8,01. 3. Birta frá Hvolsvelli, f: Orri, Þúfu, m: Björk, Hvolsvelli, eig: Kristinn Valdi- marss., b: 7,97, h: 7,99, a: 7,98. A-flokkur. 1. Seimur frá Víðivöllum fremri, eig: Inga J. Kristinsdóttir og Þorvaldur Jós- epss., kn: Þórður Þorgeirss., 8,50. 2. Sindra frá Stafholtsveggjum, eig: Ág- úst Rúnarsson, kn: Auðunn Kristjáns- son, 8,33. 3. Oðinn frá Miðhjáleigu, eig: Gublaug Valdimarsdóttir og Sigmar Ólafsson, kn: Tómas Ö. Snorrason, 8,37. 4. Stígandi frá Kirkjulæk, eig: Eggert Pálsson, kn: Vignir Siggeirsson, 8,29. 5. Gná frá Ási, eig: Sigþór Jónsson, kn: Eiríkur Guðmundsson, 8,22. 6. Hávarður frá Hávarðarkoti, eig. og kn: Jens Einarsson, 8,21. 7. Saga, eig: Holtsmúlabúið, kn: Sigurð- ur Sæmundsson, 8,23. A-flokkur, áhugamenn. 1. Davíð, eig: Þröstur Einarsson, kn: Rúnar Steingrímsson. 2. Pjakkur frá Varmalæk, eig: Valberg Sigfússon, kn: Inga Berg Gísladóttir. 3. Dillon frá Svanavatni, eig: Hrund Logad., kn: Guömundur Pétursson. B-flokkur. 1. Þyrill frá Vatnsleysu, eig: Vignir Sig- geirsson og Jón Friðriksson, kn: Vignir Siggeirsson, 8,90. 4. Góa frá Garðsá, eig. Óttar Bjöms- son, kn. Birgir Árnason. 5. Heiðar frá Skriðu, eig. og kn. Þór Jónsteinsson. B-flokkur. 1. Sörli frá Gilsbakka, eig. og kn. Þröstur Jóhannesson. 2. Haukur frá Akurgerði, eig. Sigurður Snæbjörnss., kn. Ragnar Ingólfsson. 3. Forkur frá Bringu, eig. Reynir Björgvinsson, kn. Sverrir Reynisson. 4. Plútó frá Kvíabekk, eig. og kn. Jóna Siguröardóttir. 5. Gustur frá Akri, eig. Þór Hjaltason, kn. Þór Jónsteinsson. Ungmenni. Elsa Þorvaldsdóttir og Ölver. Unglingar. Þórhallur Þorvaldsson og Indjáni. Böm. 1. Ema Sigurgeirsdóttir og Sleggja. 2. Silja Valdemarsdóttir og Gunna. Úrslit í kappreiðum. 150 m skeið. 1. Sokki frá Kvíabekk, 14,40. 2. Sindri frá Kirkjubæ, 14,80. 3. Tenór frá Hóli, 15,60.Brokk. Dökkvi frá Möðruvöllum, 45,3. 250 m stökk. 1. Þula frá Akureyri, 20,4. 2. Ponta frá Vatnsleysu, 23,6. 300 m stökk. 1. Kólfur frá Axlarhaga, 24,2. 2. Kátína frá Ytra-Skörðugili, 24,5. Aukasprettur. 1. Sindri frá Kirkjubæ, 13,9. 2. Börkur frá Hofsstöðum, 14,5. 3. Tenór frá Hóli, 14,7. 4. Sokki frá Kvíabekk, 15,0. Jónsteinn Aðalsteinsson 2. Næla frá Bakkakoti, eig: Ársæll Jóns- son, kn: Hafliöi Halldórss., 8,70. 3. Kórína frá Tjarnarlandi, eig: Eysteinn Einarsson, kn: Þórður Þorgeirsson, 8,53. 4. Glób frá Möðruvöllum, eig: Guðjón Sigurðsson og Friðgerður H. Guðna- dóttir, kn: Daníeljónss., 8,41. 5. Gyrðir, eig: Fjóla Runólfsdóttir, kn: Kristinn Guðnason, 8,36. 6. Glanni frá Kálfholti, eig. og kn: ís- leifur Jónasson, 8,37. 7. Svanur, eig: Björk Svavarsdóttir, kn: Þórður Þorgeirsson, 8,35. B-flokkur, áhugamenn. 1. Stígandi frá Hvolsvelli, eig: Sæmund- ur Holgeirsson. 2. Dagrenning, eig. og kn: Haukur G. Kristjánsson. 3. Amadeus frá Kirkjubæ, eig: Ágúst og Unnur, kn: Halldór Guðjónsson. U ngmennaflokkur. 1. Kristín Þórbard. á Glanna, 8,28. 2. Jón Gíslason á Líf, 8,24. 3. Ólafur Þórisson á Toppi frá Miðkoti, 8,06. 4. Sigríður A. Þórðardóttir á Garpi frá Kálfholti, 7,97. 5. Hlynur Arnarsson á Vála frá Hall- geirseyjarhjáleigu, 7,68. Unglingaflokkur. 1. Nanna Jónsdóttir á Þristi frá Kópa- vogi, 8,26. 2. Elvar Þormarsson á Björk frá Hvol- svelli, 8,29. 3. Erlendur Yngvarsson á Kosti frá Tókastöðum, 8,27. 4. Þórdís Þórisdóttir á Tígli, 8,18. 5. Halldór Magnússon á Fjöbur, 8,06. 6. Ragnhildur G. Eggertsdóttir á Ský- faxa frá Hólmi, 8,16. 7. Birkir Jónsson á Söru, 8,15. Bamaflokkur. 1. Heiðar Þormarsson á Degi frá Bú- landi, 8,52. A-flokkur gæbinga 1. Spá frá Varmadal, eig: Kristján Magnússon, kn: Erling Sigurðsson, 8.50. 2. Jarl frá Álfhólum, eig. og kn: Guð- laugur Pálsson, 8,50. 3. Þráður frá Hvítárholti, eig. og kn: Súsanna Ólafsdóttir, 8,41. 4. Prins frá Hörgshóli, eig: Þorkell Traustason, kn: Sigurður Sigurðarson, 8,41. 5. Draupnir frá Sauðárkróki, eig. og kn: Hákon Pétursson, 8,44. 6. Toppur, eig. og kn: Guðmundur Einarsson, 8,36. 7. Olgeir frá Keflavík, eig. og kn: Snorri Dal, 8,38. 8. Eva frá Arnarhamri, eig: Páll Helga- son, kn: Sigurður Sigurðarson, kn. í úrsl: Sævar Haraldsson, 8,41. A-flokkur, áhugamenn. 1. Þrymur frá Þverá, eig. og kn: Krist- ján Þorgeirsson, 7,86. 2. Brúnstjarni frá Hörgshóli, eig. og kn: Þorkell Traustason, 7,76. 3. Hrollur frá Skálmarbæ, eig. og kn: Þorvaldur Helgason, 7,33. 4. Þöll frá Læk, eig. og kn: Helgi Giss- urarson, 7,13. B-flokkur 1. Glaumur frá Vallanesi, eig: Guð- mundur Jóhannsson, kn: Atli Guö- mundsson, 8,53. 2. Kappi frá Hörgshóli, eig: Þorkell Traustason, kn: Sigurður Sigurðarson, 8.51. 3. Greifi frá Sauðanesi, eig. og kn: Snorri Dal, 8,41. 4. Rökkva frá Keldulandi, eig: Sig- valdi Haraldsson, kn: Stefán Hrafn- kelsson, kn. í úrsl: Anna Berg, 8,49. 5. Ægir frá Sumarliðabæ, eig. og kn: Stefán Hrafnkelsson, 8,38. 6. Garpur frá Svanavatni, eig: Vil- hjálmur H. Þorgrímsson, kn: Sölvi Sigurðarson, 8,47. 7. Ótti frá Auðsholti, eig: Katrín Engström, kn: Guðmundur Einars- son, 8,49. 8. Hrafnar frá Hindisvík, eig: Jón Jónsson, kn: Guðmundur Einarsson, kn. í úrsl: Einar Ragnarsson, 8,38. Ungmennaflokkur 1. Sölvi Sigurðarson á Gandi frá Fjalli, 8,32. 2. Guðmar Þór Pétursson á Spuna frá Sköröugili, 8,63. 3. Garðar Hólm Birgisson á Vini frá Egilsstööum, 8,36. 4. Þorvaldur Kristjánsson á Loga frá Miðsitju, 8,25. 5. Guðrún Ögmundsdóttir á Mekki frá Hörgshóli, 7,99. 6. Ingibjörg Kristjánsdóttir á Rósin- krans frá Ytri-Leirárgörðum, 7,76. Unglingaflokkur 1. Magnea R. Axelsdóttir á Vafa frá Mosfellsbæ, 8,52. 2. Hrafnhildur Jóhannesdóttir á 2. Laufey G. Kristinsdóttir á Vöku, 8,19. 3. Rakel Róbertsdóttir á Neríu, 8,28. 4. Ingi H. Jónsson á Kalda frá Móeibar- hvoli, 8,33. 5. Andri L. Egilsson á Léttingi frá Bem- stöðum, 8,18. 6. Eydís Hrönn Tómasdóttir á Þengli frá Lýtingsstöðum, 8,35. 7. Katla Gíslad. á Glókolli, 8,16. Tölt. 1. Sigurður Matthíasson á Birtu, 87,6. 2. Davíb Matthíasson á Prata frá Stóra- Hofi, 86,4. 3. Kristbjörg Eyvindsdóttir á Blika frá Reyöarfirði, 85,2. 4. Gubmundur Guðmundsson á Blesa frá Önundarholti, 83,6. 5. Bóel Anna Þórisdóttir á Demanti frá Miðkoti, 82. 6. Berglind Ragnarsdóttir á Kleópötru frá Króki, 81,6. Skeið, 150 m. 1. Snarfari frá Kjalarlandi, eig. og kn: Sigurbjörn Bárðarson, 15,1. 2. Sprengjuhvellur frá Efstadal, eig. og kn: Logi Laxdal, 15,1. 3. Frímann frá Sybri-Brekkum, eig. og kn: Aubunn Kristinsson, 15,7. Skeib, 250 m. 1. Ósk frá Litla-Dal, eig. og kn: Sigur- björn Báröarson, 23,0. 2. Von frá Hóli, eig: Hinrik Bragason, kn: Auðunn Kristjánsson, 23,9. 3. Tvistur frá Minni-Borg, eig. og kn: Logi Laxdal, 24,0. Stökk, 350 m. 1. Leyser frá Skálakoti, eig: Ágúst Sum- arliðason og Axel Geirsson, kn: Axel, 26,8. 2. Chaplin, kn: Siguroddur Pétursson, 27,0. 3. Sprengja, eig: Guðni Kristinsson, kn: Erlendur Yngvarsson, 27,5. Kjarki frá Kaldbaki, 8,38. 3. Berglind H. Birgisdóttir á Iðunni frá Litlu-Tungu, 8,28. 4. Helga Ottósdóttir á Kolfinni frá Enni, 8,36. 5. Signý Hrund á Skugga frá Egils- stöbum, 8,18. 6. Brynja Brynjarsdóttir á Blakki frá Mosfellsbæ, 8,21. Barnaflokkur 1. Eva Benediktsdóttir á Hálfmána frá Miðkoti, 8,35. 2. Sigurður Pálsson á Frey frá Geir- landi, 8,27. 3. íris D. Oddsdóttir á Hélu frá Brekku, 8,33. 4. Ásgerður Þráinsdóttir á Bjólfi frá Álfsstööum, 8,22. 5. íris Sigurbardóttir á Perlu, 8,27. 6. Tinna B. Steinarsdóttir á Blesa frá Skriðudal, eigandi Pétur Valdimars- son, 8,20. Unghross. 1. Brynjar frá Meðalfelli, eig: Einar Ellertsson, kn: Sigurþór Gíslason. 2. Svartur frá Ósabakka, eig: Jóhann Þ. Jóhannesson og Magnús Gíslason, kn: Jóhann Þ. Jóhannesson. 3. Grani frá Skagafirði, eig. og kn: Berglind Árnadóttir. 4. Yrsa frá Skammbeinsstöðum, eig: Guðmundur Einarsson, kn: Garbar Hólm Birgisson. 5. Örn frá Ásmundarstöðum, eig. og kn: Helgi Gissurarson. Tölt. 1. Halldór Svansson, Gusti, á Ábóta, 86,8. 2. Stefán Hrafnkelsson á Rökkvu frá Keldulandi, 79,4. 3. Sveinn Ragnarsson á Tindi frá Hvassafelli, 79,0. 4. Sigrún Erlingsdóttir á Ási, 79,0. 5. Aníta Pálsdóttir á Baldri frá Hörgs- hóli, 78,3. 6. Róbert L. Jóhannesson á Bessa, 74,6. Skeib, 150 metrar. 1. Eros, eig. og kn: Þorvarður Frib- björnsson, 15,30. 2. Viljar, eig. og kn: Páll B. Hólmars- son, 15,80. 3. Kveikur, knapi Björgvin Jónsson, 16,26. Skeib, 250 metrar. 1. Þrymur frá Þverá, eig. og kn: Krist- ján Þorgeirsson, 23,82. 2. Elvar, knapi Erling Sigurðss., 23,97. 3. Pæper frá Varmadal, eig. og kn: Björgvin Jónsson, 24,28. Stökk, 250 metrar. 1. Vaskur, knapi Berglind Árnadóttir, 19,28. 2. Logi, knapi Björgvin Jónsson, 19,50. 3. Bylur, knapi Dagur Benónýsson, 20,52. Glæsilegasti hestur mótsins: Þrábur frá Hvítárholti. ■ Gæöingakeppni Léttis og Funa Sörli, efsti hestur í B-flokki hjá Funa. Knapi Þröstur Jóhannesson. Hestamót Harðar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.