Tíminn - 19.06.1996, Qupperneq 9
EM '96:
Fóru að
versla
Rússnesku landsliðsmennirn-
ir, sem hafa legið undir
ámæli vegna frammistöðu
sinnar, nú síöast í leik gegn
Þjóðverjum á sunnudag,
brugðust við þessari gagnrýni
með því að fara í verslunar-
leiðangur.
Rússar geta reyndar ennþá
tryggt sér sæti í riðlakeppninni
með því að sigra Tékka. Til stóð
að hafa æfingu, en henni var
aflýst og þess í stað var reynt á
þolrif greiðslukortanna. ■
Euro '96:
Stoichkov og Shearer
skorab í bábum leikium
Þeir Hristo Stoichkov
og Alan
þeir einu sem
skorað í báðum léikj-
um sínum í keppn-
inni, en keppnin um
markakóngstitilinn á
eftir að harðna þegar
líður á keppnina.
Þessir kappar hafa
báðir gert tvö mörk,
en það hafa einnig
gert þeir Pierluigi
Casiraghi, Ítalíu,
Jiirgen Klinsman
Þýskalandi, og Davor
cuker, Króatíu.
að eru þó margir
kakóngar sem taka
mótinu og þeir fé-
lagar mega svo sannar-
lega vara sig á mönnum
eins og Bergkamp og
Kluivert, sem báðir leika
hollenska landslið-
ínu, og mörgum fleir-
um.
Enska knattspyrnan:
Gullit semur vib
Chelsea til tveggja ára
Ruud Gullit — sem reyndar
hefur nóg að gera sem þulur
hjá bresku sjónvarpsstöð-
inni BBC meðan á Evrópu-
keppninni í knattspyrnu
stendur — hefur fallist á að
gera tveggja ára samning
við enska félagið Chelsea,
sem spilandi framkvæmda-
stjóri, en hann hefur leikið
með liðinu undanfarið eitt
ár.
Gullit gekk til liðs við liðið
fyrir tilstuðlan Glenns
Hoddle, sem var áður fram-
kvæmdastjóri Chelsea, en tek-
ur í haust við starfi landsliðs-
þjálfara Englands. Frá þessu
var greint á blaðamannafundi
á mánudag og þar var einnig
tilkynnt að Gianluca Vialli
myndi einnig leika með lið-
inu á næsta ári.
Enska knattspyman:
Man. Utd hef-
ur titilvörn í
Wimbledon
s s
Urslitakeppni EM í knattspyrnu. Paulo Maldini, Italíu:
„Leikur viö Þjóðverja
eins og úrslitaleikur"
Meistarar Manchester United
hefja titilvörn sína gegn
Wimbledon þann 17. ágúst
næstkomandi, en Wimbled-
on er einmitt frægt fyrir það
að valda stórliðum vandræð-
um, þrátt fyrir þá fátæklegu
knattspyrnu sem liöið leikur
gjarnan. Man. Utd hefur þó
gott veganesti, því liðiö
vann öruggan sigur á Sel-
hurst Park, heimavelli Wim-
bledon, en þar gerði Eric
Cantona einmitt tvö mörk.
Næst á eftir mætir Man.
Utd liði Everton og þar á
eftir Blackburn. Chelsea, sem
margir spá góðu gengi með
ítalska snillinginn Gianluca
Vialli innan raða þess, leikur
sinn fyrsta leik gegn Sout-
hampton og verður það vænt-
anlega frumraun Viallis í
ensku úrvalsdeildinni í knatt-
spyrnu. ■
Paulo Maldini, vamarjaxlinn
í ítalska landsliðinu og AC
Milan, viðurkenndi á sunnu-
dag að leikirnir í gær og í dag
í riðlakeppninni í Evrópu-
keppninni í knattspyrnu
væru gríðarlega mikilvægir
fyrir ítalska landsliðið í
knattspyrnu. En eins og
kunnugt er, töpuðu ítalir á
dögunum fyrir Tékkum.
„Sæti okkar hangir á blá-
þræði," sagði Maldini og átti
þar við að möguleikarnir
væru takmarkaðir, þar sem
síöasti leikur ítala í riðlinum
væri við Þjóðverja í dag. Það
getur því allt eins verið að
stórlið ítala taki fyrsta flug
heim í dag, ef illa fer.
Maldini var ekki hættur við
svo búið: „Pressan á okkur í
leiknum í dag er gríðarleg, því
enginn vill fara heim eftir leik-
inn. Það yrðu gríðarleg von-
Knattspyrna:
Einn efnilegasti leikmaður
Brasilíu, Giovanni, gekk í gær
frá samningi við Barcelona,
en um er að ræða fimm ára
samning við þetta stórfélag.
brigði að falla úr keppni og það
væri í raun alger óþarfi, því við
höfum mannskap til þess að
fara alla leið." ■
Það var mikið kapphlaup um
þennan leikmann, því á eftir
honum voru fleiri félög, svo
sem Marseille frá Frakklandi og
Palmeiras frá Brasilíu. ■
Einn efnilegasti /;Brass-
inn" til Barcelona
Molar...
... Danir eru sta&rábnir í að falla
úr keppni meb sæmd, en þeir
eiga að leika gegn Tyrkjum í dag
og ætla sér sigur. Danir eiga ab-
eins agnarmöguleika á því ab
tryggja sér sæti í átta liba úrslit-
um Evrópukeppninnar, eftir
slæmt tap gegn Króötum um
helgina. Peter Schmeichel hefur
ekki verib ánægbur með sóknar-
leik libsins og segir hann ab þeir
hefbu átt að taka meiri áhættu í
sóknarleiknum þab sem af er.
Hann vonast því til þess að þab
verði gert nú. Talib er líklegt ab
byrjunarlib Dana verbi þab
sama, meb gömlu kempuna
Kim Vilfort á miðjunni.
... Arrigo Sacchi, landsliðsþjálf-
ari ítala, segir ítalska libib alltof
gott til ab falla úr keppni nú, en
libib mætir Þýskalandi í síðasta
leik sínum í riðlakeppninni í dag.
ítalir þurfa helst að vinna Þjób-
verjana. Sacchi hefur sætt miklu
ámæli undanfarna daga frá fjöl-
miblum og fótboltaunnendum í
heimalandinu og ekki skánar
þab ef ítalirnir þurfa ab pakka
og halda heim. En verkefnib,
sem mætir Sacchi og liðsmönn-
um hans í dag, er stórt. Þjób-
verjar hafa unnib bába leiki sína
og hyggjast örugglega ekki gefa
ítölum neitt eftir. „Vib eigum
ekki skilið ab fara heim. Vib höf-
um leikib mjög góða knatt-
spyrnu, en vib getum ekki að-
eins vonast til ab vinna Þjób-
verja, heldur eigum vib að vera
fullvissir um ab vib getum þab."
... ÍBV sigraði Leiftur í Sjóvá- Al-
mennra deildinni, 4-1, á gras-
vellinum á Ólafsfirði. Þab vakti
athygli ab völlurinn á Ólafsfirbi
er vart leikhæfur, sem kemur
mjög á óvart, þar sem hann hef-
ur ávallt verib tilbúinn mjög
snemma og talinn góbur.
Ástæba er sú ab í vellinum eru
hitalagnir og við kerfið er tengd
dæla sem sér um ab dæla vatn-
inu í kerfinu. í vetur vildi ekki
betur til en svo ab rafmagninu
sló út af dælunni og var hún því
stopp. Þegar það uppgötvabist
var ekki hægt ab segja til með
vissu hversu lengi þetta ástand
hefði varab og því kól völlinn á
meban. Þetta ástand vallarins
hafði greinilega mikil áhrif á leik
libanna, því leikmenn áttu oft á
tíbum í stökustu erfibleikum
meb að fóta sig á vellinum.
... Tékkneski þjálfarinn, Dusan
Uhrin, telur ab andlegur styrkur
tékkneska libsins, sem mætir
Rússum í dag, skipti sköpum
hvort liðib sigrar. Rússar hafa
reyndar að engu ab keppa í
dag, nema upp á heiburinn, en
Tékkar geta hins vegar sent ítali
út í kuldann meb sigri.
Euro '96 \ knattspyrnu:
Gustar af Stoichkov
Það gustar heldur betur af Hri-
sto Stoichkov, stjörnu þeirra
Búlgara, en hann lét gamminn
geisa í fjölmiðlum og gagnvart
fjölmiölamönnum á mánudag.
Fyrst lét hann henda einum af
búlgörsku blaðamönnunum út
af blaðamannafundi og síðan
húðskammaöi hann spánska
blaðamenn fyrir að spyrja
asnalegra spurninga. Þess á
milli fór hann mikinn um
getu og árangur búlgarska
landsliösins og sagði að liðið
myndi að sjálfsögðu binda
enda á sigurgöngu Frakka, en
liðið hefur ekki tapað 25 leikj-
um í röð.
Eftir að hafa gengið úr skugga
um ab búlgarski blaðamaðurinn
væri á brott, sagði hetjan: „Ég
hafði enga ánægju af því að tala
við þennan mann. Ég tala ein-
ungis við fólk sem segir sann-
leikann." Síðar yfirgaf Stoichkov
í fússi spænskan blaðamann í
mibju viðtali, þar sem hann
áleit spumingar blabamannsins
um leik Búlgara og Frakka
heimskulegar. Um Frakka sagði
hann: „Við erum mjög rólegir
og hlökkum til að leika í 90
mínútur gegn Frökkum til ab
sýna hvernig við vinnum þá."