Tíminn - 24.08.1996, Qupperneq 11
HVÍTA HÚSIÐ / SÍA
Laugardagur 23. ágúst 1996
tflWEP
n
Margrét Blöndal
dagskrárgeröarmabur
Logi Ólafsson
landslibsþjálfari
Það er ógleymanlegt að koma
til Dublinar í fyrsta sinn.
Göturnar iða af Iffi,
tónlistarmenn eru á hverju strái
og allir í sannkölluðu
sólskinsskapi. Ég mæli með
Dublin fyriralla sem vilja
skemmta sér af sannri list!
Sjáumst á röltinu.
Dublin er engu lik. Eg fór þangað í stórum
hópi fólks og það er skemmst frá því að
segja að enginn varð fyrir vonbrigðum; við
skemmtum okkur konunglega. írarnir eru
góðir heim að sækja, skemmtilegir og
húmoristar fram í fingurgóma. Það er ekki
spurning að Dublin er rétta borgin fyrir stóra
hópa, fyrirtæki eða félagasamtök.
Jón Olafsson
tónlistarmabur
Rokkhjartað slær í Dublin, það er engin spurning.
Borgin er miðstöð rokktónlistar, popptónlistar og
írskrar þjóðlagatónlistar (eins og gefur að skilja).
Á undanförnum árum hafa stærstu stjörnurnar á
rokkhimninum flykkst til Dublinar; U2, Rolling
Stones og Cranberries svo eitthvað sé nefnt.
Hannes Guðmundsson
formabur CSÍ
Aðstaða tii golfiðkunar í Dublin er til
mikillar fyrirmyndar. Vellirnir eru sérlega
skemmtilegirog vallargjöldin ekki hærri
en gerist og gengur. Ég mæli hiklaust
með Dublin við alla golfleikara sem
hyggjast leggja land undir fót, því óvíða
í heiminum er erlendum kylfingum tekið
jafn vel og á írlandi.
Þrjár nætur f Dublin á Bewley's hótelinu:
Handhafar ATLAS-ávísunarinnar
fá 4.000 kr. afslátt
í midri viku
23 _g70 KB'*
gegn framvisun hennar.
* Innifalið: Flug, akstur til og frá flugvelli erlendis,
morgunverður, íslensk fararstjórn
og flugvallarskattar.
Reykjavík: Austurstræti 12 • S. 569 1010 • Símbréf 552 7796 og 569 1095 Telex 2241 • Innanlandsferðir • S. 569 1070
Hótel Sögu við Hagatorg • S. 562 2277 • Símbréf 562 2460 Hafnarfjörður: Bæjarhrauni 14 • S. 565 1155* Símbréf 565 5355
Ketlavík: Hafnargötu 35 • S. 421 3400 • Sfmbréf 421 3490 Akranes: Breiðargötu 1 • S. 431 3386 • Símbréf 431 1Í95
Akureyri: Ráðhústorgi 1 • S. 462 7200 • Símbréf 461 1035 Vestmannaeyjar: Vestmannabraut 38 • S. 481 1271 • Símbréf 481 2792
Einnig umboðsmenn um land allt
ITSp: QATIASi*
: - . EURQCARD