Tíminn - 24.08.1996, Blaðsíða 16

Tíminn - 24.08.1996, Blaðsíða 16
16 Laugardagur 24. ágúst 1996 DAGBOK Föstudagur 23 ágúst 237. dagur ársins -129 dagar eftir. 34.vlka Sólris kl. 5.47 sólarlag kl. 21.11 Dagurinn styttist um 7 mínútur APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apótoka í Reykjavk frá 23. til 29. ágúst er í Laugarnes apóteki og Árbæjar apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsl- una frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka ' daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptisvið Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sór um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá.kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19,00. Laug- ard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugar- dögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. ágúst 1996 Mána&argrei&slur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 13.373 1 /2 hjónalífeyrir 12.036 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 29.529 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 30.353 Heimilisuppbót 10.037 Sérstök heimilisuppbót 6.905 Bensínstyrkur 4.317 Barnalífeyrir v/1 barns 10.794 Meölag v/1 barns 10.794 Mæ&ralaun/feðralaun v/ 2ja barna 3.144 Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna e&a fleiri 8.174 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mána&a 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mána&a 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 13.373 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) 16.190 Fæ&ingarstyrkur 27.214 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggrei&slur Fullir fæ&ingardagpeningar 1.142,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 571,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 155,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 23. ágúst 1996 kl. 10,51 Opinb. Kaup viöm.gengi Sala Gengi skr.fundar Bandaríkjadollar 66,21 66,57 66,39 Sterlingspund ....102,87 103,41 102,14 Kanadadollar 48,30 48,62 48,46 Dönsk króna ....11,507 11,573 10,337 11,540 Norsk króna ... 10'277 10’307 Sænsk króna ....10,026 10,086 10,056 Finnsktmark ....14,649 14,737 14,693 Franskur franki ....13,034 13,110 13,072 Belgískur franki ....2,1572 2,1710 2,1641 Svissneskur franki. 54,87 55,17 55,02 Hollenskt gyllini 39,64 39,88 39,76 Þýsktmark 44,45 44,69 44,57 ..0,04332 0,04361 6,353 0,04346 6,333 Austurrískur sch .....6,313 Portúg. escudo ....0,4332 0,4361 0,4346 Spánskur peseti ....0,5261 0,5295 0,5278 Japansktyen ....0,6104 0,6144 0,6124 (rsktpund ....106,75 107,41 107,08 Sérst. dráttarr 96,34 96,92 96,63 ECU-Evrópumynt.... 83,71 84,23 83,97 Grísk drakma ....0,2785 0,2803 0,2794 STIORNU S P A Steingeitin 22. des.-19. jan. Þú veröur roöflettur í dag. Þaö er í lagi. Varst' ekki hvort eö er með frek- ar slæma húö? Húðlatur? Jájá. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Þú verður skemmtilegur í dag og flestum til yndisauka. Ef þetta er ekki frétt þá veit spámaður ekki hvaö er frétt. Hver er aftur síminn hjá frétta- skoti DV? <e>4 Fiskamir 19. febr.-20. mars Olgeir í merkinu veröur óvenju ið- inn í vinnunni í dag og eru áhöld um að breyta nafni hans í Atgeir. Duglegur strákur Olgeir. 1á Hrúturinn 21. mars-19. apríl Laugárdagar geta verið bestu dagar vikunnar en nökkur brögð eru að því að vegna útstáelsis í gærkvöldi verði heilsa hrútsins ekki upp á það besta. Það er spurning um að grípa til hjálpartækja eins og peptobismolsins góba og alcaselzersins. Nautið 20. apríl-20. maí í sjálfu sér er ekkert um þennan dag að segja og við skulum bara halda því svoleiðis. Samt getur maður varla annað en notað tækifærið og sagt svoiitla sögu. Þannig var að amma gamla hún skrapp út í búb á dögun- um og ætlaði að kaupa fíkjur. Hún amma er sko svolítið svona hæggeng í ákvebnu atriöi, þú veist. Nema það, að þegar amma er búin að labba alla leib út í búð þá segir búbarmaðurinn vib hana. „Því miður, engar fíkjur í dag, allt búib." Amma ógeðslega svekkt og varð bara ab labba aftur heim. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Tvíbbarnir velta því fyrir sér í dag af hverju nautiö fékk svona mikið pláss. Fúlt. HS8 Krabbinn 22. júní-22. júlí Þú verbur í dag. Ljónib 23. júlí-22. ágúst Makinn er eitthvað ab bralla. Lestu nokkrar Bob Moran bækur og njósnaðu um hann. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Þú verður sæt og fín í dag. tl Vogin 24. sept.-23. okt. Snjall dagur fyrir útsölur. Hvab skyldi vera hægt að fá fyrir krakk- ana? Sporðdrekinn 24. okt.-21. nóv. Þú færb enga spá í dag. ö Bogmaðurinn 22. nóv.-21. des. Bogmenn verða kæruværir í dag. Það finnst þeim ekki leiöinlegt. DENNI DÆMALAUSI © NAS/Distr. BULIS „Hugmyndaflugib kemur ab góbum notum þegar þib vitib ekki svarib." KROSSGATA > A G S I N S 619 Lárétt: 1 blekking 5 veina 7 hátíð 9 rönd 11 korn 12 tónn 13 bein 15 rödd 16 huludvera 18 kyrri Ló&rétt: 1 meiri mabur 2 ham- ingjusöm 3 tveir eins bókstafir 4 blöskrar 6 gjaldi 8 gruni 10 fiskur 14 fum 15 orka 17 51 Lausn á sí&ustu gátu Lárétt: 1 Noregs 5 áin 7 tek 9 ýsa 11 at 12 ós 13 rak 15 hik 16 Asa 18 skákir Ló&rétt 1 nýtari 2 rák 3 ei 4 gný 6 vaskur 8 eta 10 sói 14 kák 15 hak 17 sá iÉaif [f 11 — |i ISIÍSIIII llppNe IlnB * vinnustofu Ámunda er bjart. í| Kijyitll 1' dfffir Ljósib kemur inn um stóra rifu d BlIifSlalf bergveggnum. Þar unir hann sér \ löngum vib smíbar. Mörg dhöld- ^ in smíbar hann sjdlfur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.