Tíminn - 24.08.1996, Blaðsíða 20

Tíminn - 24.08.1996, Blaðsíða 20
Veöriö (Byggt á spá Ve&urstofu kl. 16.30 í gær) • Su&urland til Breibafjarbar: Norbaustan gola eða kaldi. Léttskýjab. Hiti 6 til 17 stig. • Vestfirbir til Norburlands eystra: Norbaustan kaldi. Skýjab og dá- lítil súld. Hiti 5 tillO stig. • Austurland ab Glettingi og Austfirbir: Norbaustan kaldi en síbar stinningkaldi. Víba súld. • Subausturland: Norbaustan gola eba kaldi. Skýjab meb köflum. Hiti 9 til 14 stig. • Mibhálendib: Norbaustan gola eba kaldi en sumsstabar þó stinn- ingskaldi. Skýjab og súld norbantil. Hiti 1 til 8 stig. Húsnœbisstofnun: Um 6. hvert húsbréfalán í 280 þús.kr. meöalvanskilum í árslok 1995: Fjórbungur lántaka í „verkó" meö 420.000 kr. meöalvanskil Hátt í fjór&ungur allra lántak- enda hjá Byggingarsjóði verkamanna haf&i verib með lán sín í vanskilum, rúmlega 420 þús.kr. að meðaltali, í 3 mánuði eða lengur. Þessi hóp- ur nam samtals 1.340 fjöl- skyldum. Vir&ist ljóst að margar þessara fjölskyldna hafa verið í vanskilum í ár eða lengur og að erfitt hljóti að vera eða illgerlegt fyrir lág- launafólk að komast upp úr svo djúpu skuldafeni. Kannski er það þó enn at- hygliverðara hvað vanskil eru þegar orðin mikil og almenn í húsbéfakerfinu. Bæði vegna þess að kerfið er abeins örfárra ára og enn fremur vegna þess að húsbréfalán eru háö greiðslu- mati, sem áttu að varna því ab lántakar lentu í vanskilum og grreiðsluerfiðleikum. Árangur- inn er ekki meiri en svo, að um 6. hver (16%) skuldari húsbréfa- lána, eða 3.400 fjölskyldur voru í meira en 3ja mánaða vanskil- um meb húsbréf í lok síðasta árs. Meðalvanskil þeirra vorii um 270 þúsund krónur, eða rösklega 910 milljónir samtals. Alls voru það 6.700 fjölskyld- ur sem mættu síðustu áramót- um meb samtals 2.100 milljóna vanskil við Húsnæðisstofnun, sem orðin voru 3ja mánaða eða eldri. Þetta voru um 12% allra lántakenda Húsnæðisstofnunar, sem samtals vom tæplega 57 þúsund talsins um síðustu ára- mót. Stór hluti þeirra sem var í van- skilum með húsbréfalán var einnig í vanskilum við Bygging- arsjóð ríkisins — sem er þó sú deild Húsnæðisstofnunar þar sem vanskil eru hlutfallslega fæst og minnst — enda algengt ab bæbi húsbréfalán og bygg- ingarsjóðslán hvíli á einni og sömu íbúðinni. Meðalupphæð vanskila hjá þessum hópi er því væntanlega hærri en ab framan greinir. Mebalfjárhæð fasteignaverb- bréfa sem húsbréfadeild tók í skiptum fyrir húsbréf var um hálfri milljón króna lægri 1995 heldur en árið áður, eða abeins um 2,3 milljónir. Virðist það benda til þess að þær íbúðir sem Ekkert verður af áformum Viðars Eggertssonar, fyrrver- andi leikhússtjóra Leikfélags Reykjavíkur, um uppfærslu á grísku harmleikjunum í til- efni af hundrab ára afmæli leikfélagsins. Það var ákveð- ið að teygja frekar úr afmæl- inu yfir allt afmælisárib, þ.e. árið 1997, í stað þess aö halda eina stóra eða aðal sýningu. Það veröur gert meb því að frumsýna eingöngu ný verk eftir íslenska höf- unda en frumsýningarnar fyrir og eftir þetta íslenska afmælisár verða leikrit hins góðkunna leikritaskálds Jök- uls Jakobssonar, þ.e. Dómíno og Sumarib 37. Dómíno verður frumsýnt þann 18. desember en þann dag var fyrsta leikritið sett upp á vegum LR og Sumarið 37 verbur frumsýnt 11. janúar 1998. Á sjálfan aldarafmæl- isdaginn, 11. janúar 1997, verður þó efnt til einskonar afmælissýningar í anddyri Borgarleikhússins. Hún mun verða sambland af leik, myndum, tali og tónum. Fyrsta verkið sem verður frumsýnt á stóra sviðinu á hausti komanda er nýtt gam- anverk, farsi, eftir Árna Ibsen. Það heitir Ef væri ég gullfiskur og fjallar um íslenska samtím- ann — íslenska stórfjölskyldu, fjármál, frama og framhjá- hald. Þá verður barnaleikritið, Trúðaskólinn eftir Friedrich Karl Waechter/Ken Campbell frumsýnt. Það segir frá skóla- göngu trúðahóps, baráttu þeirra við sjálfa sig og kennar- ann. Á sjálfan afmælisdaginn verður leikverkið, Fagra ver- öld, frumsýnt. Það er með söngvum byggt á ljóðum Tómasar Guðmundssonar við tónlist eftir Gunnar Reyni Sveinsson en Tómas „gerði Reykjavík að skáldlegum íverustað, gróðurreit æsku og ástar — gerði þessa undarlegu stþrborg spennandi, róman- tíska og gáskafulla". Átakaverk sem gerist á síðasta áratug tuttugustu aldar og fjallar um öflugar valdablokkir sem tak- koma til sölu á fasteignamark- aði séu almennt orðnar töluvert skuldsettar fyrir, þannig að jafn- aðarlega aðeins sé veðréttur fyr- ir rúmlega 2ja milljóna lán til viðbótar. Heildarútlán Húsnæðisstofn- unar námu um 184 milljöröum ast á um ákveðið verksmiðju- hús og hvernig eigi að nota það verður sýnt í mars. Það er eftir Sigurð Pálson og heitir Völundarhús. Mánuði síðar verður Vor í Týról, söngleikur eftir Svein Einarsson byggður að hluta á Sumar í Týról eftir Ralph Benatzky við tónlist eft- ir hann og fleiri, frumsýnt. Söngleikurinn gerist síðla vetr- ar á frægu gistihúsi sem er rek- ið af íslenskri konu og er afar vinsælt af íslensku skíðafólki. Fyrsta verkið sem LR setur upp á litla sviðinu í haust er Largo desolato, áhrifamikið verk eftir Václav Havel, forseta Tékklands. Verkið fjallar hvorki beinlínis um eigið líf skáldsins né umhverfi heldur hefur verkið víðtækar skírskot- anir í okkar þversagnarkennda heim. Eitt besta verk Jökuls Jakobssonar, Dóminó, verður frumsýnt í desember. Leikritið sýnir okkur ráðvillt fólk í þjóð- félagi allsnægta, það er dular- flillt og í senn einfalt og flókið. Ástarsaga 3 eftir Kristínu Ómarsdóttur er óvenjulegt leikrit um ást á hrakhólum og vináttu sem er líka ást. Það verður frumsýnt í mars. Þá verða þrjú leikverk ungra leik- skálda úr Höfundasmiðjunni fært upp á litla sviðið. Leikfélagið setur tvö verk upp á leikárinu í samstarfi ut- króna um síðustu áramót, sem samsvarar rösklega 3,2 milljón- um að meðaltali á hvern lántak- anda. Þar af vöru rösklega 40% í húsbréfalánum, sem orðinn er stærsti lánaflokkurinn á aðeins sex árum. anaðkomandi aðila. Annars vegar Tvö dansverk eftir Joc- hen Ulrich, eitt fremsta dans- skáld álfunar, þ.e. Frumsamið dansverk og La cabina 26, á stóra sviðinu í samstarfi við ís- lenska dansflokkin í febrúar. Hins vegar verður nýlegt bandarískt gamanleikrit, dul- úðugt, áleitið, fyndið og ljóð- rænt sett upp á litla sviðinu í samstarfi við leikfélagið Ann- að svið. Þá verður haldið áfram með þrjú verk frá síðasta leikári, þ.e. Stone Free, Konur skelfa og Barpar. -gos Fyrsta opinbera heim- sókn nýs forseta: Ólafur Ragn- ar heimsækir Vestfirbi Forseti íslands, herra Ólafur Ragnar Grímsson og eigin- kona hans frú Guðrún Katrín Þorbergsdóttir koma í opin- bera heimsókn til ísafjarðar- bæjar, Bolungarvíkur og Súða- víkurhrepps 30. ágúst til 2. september nk. Forsetahjónin munu meðal annars verða viö- stödd vígslu nýs grunnskóla í Súðavík og heimsækja at- vinnufyrirtæki á ísafirði. -BÞ ^Oagur-tKtmtrat -besti tími dagsins! Hundraöasta leikár Leikfélags Reykjavíkur framundan: Engir harmleikir á hundrab ára afmælinu Leikarar og starfsfólk LR kom saman oð loknu sumarleyfi. Tímamynd: Pjetur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.