Tíminn - 24.08.1996, Blaðsíða 13

Tíminn - 24.08.1996, Blaðsíða 13
13- Laugardagur 24. ágúst 1996 Með sínu nefi í þættinum í dag verða gefnir hljómar viö vinsælt íslenskt lag sem heitir „í fjarlægð". Lagið er eftir Karl Ó. Runólfsson en ljóðið er eftir Valdimar H. Hallsted. Góða söngskemmtun! C Dm í fjarlægð C Dm Þig, sem í fjarlægð fjöllin bak við dvelur G7 E og fagrar vonir tengir líf mitt við, E7 Am minn hugur þráir, hjartað ákaft saknar, Dm7 E7 er horfnum stundum ljúfum dvel ég hjá. Am E7 Heyrirðu ei, hvern hartaö kallar á? Dm7 G7 Heyrirðu storminn, kveðju mína ber? C Dm Þú fagra minning eftir skildir eina, C G C sem aldrei gleymist, meðan lífs ég er. L _i! — UMBOÐSMENN TÍMANS Kaupstabur Nafn umbobsmanns Heimili Sími Keflavík-Njarðvík Stefán jónsson Garðavegur 13 421-1682 Akranes Guðmundur Gunnarsson Háholt 33 431-3246 Borgarnes Hrafnhildur S. Hrafnsdóttir Hrafnaklettur 8 437-1642 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgata 25 438-1410 Grundarfjörður Guðrún j. Jósepsdóttir Grundargata 15 438-6604 Hellissandur Ævar R. Þrastarson Hraunás 11 436-6740 Búðardalur Inga G. Kristjánsdóttir Gunnarsbraut 5 434-1222 Reykhólar Adolf Þ. Guömundsson Hellisbraut 36 434-7783 ísafjörður Hafsteinn Eiríksson Pólgata 5 456-3653 Suðureyri Debóra Ólafsson Aöalgata 20 456-6238 Patreksfjörður Björg Bjarnadóttir Sigtún 11 456-1230 Tálknafjörður Margrét Guðlaugsdóttir Túngata 25 456-2563 Bíldudalur Vilborg jónsdóttir Dalbraut 42 456-2141 Þingeyri Gunnhildur Elíasdóttir Aðalstræti 43 456-8278 Hólmavík júlíana Ágústsdóttir Vitabraut 13 451-3390 Hvammstangi Hólmfríður Guðmundsdóttir Fífusund 12 451-2485 Blönduós Gerður Hallgrímsdóttir Melabraut 3 452-4355 Skagaströnd Kristín Þórðardóttir Bankastræti 3 452-2723 Sauðárkrókur Alma Guðmundsdóttir Hólatún 5 453-5967 Siglufjörður Guðrún Auðunsdóttir Hverfisgötu 28 467-1841 Akureyri Baldur Hauksson Drekagil 19 462-7494 Dalvík Halldór Reimarsson Bárugata 4 466-1039 Ólafsfjörður Sveinn Magnússon Ægisbyggð 20 466-2650 og -2575 Húsavík Þórunn Kristjánsdóttir Brúnagerði 11 464-1620 Laugar, S-Þing. Bókabúð Rannveigar H. Ölafsdóttur 464-3181 Reykjahlíð v/Mývatn Daði Friðriksson Skútahrauni 15 464-4215 Vopnafjörður Ellen Ellertsdóttir Kolbeinsgata 44 473-1289 Stöðvarfjörður Sunna K. jónsdóttir Einholt 475-8864 Raufarhöfn Helga Jóhannesdóttir Ásgata 18 465-1165 Egilsstaðir Páll Pétursson Árskógar 13 471-1350 Seyðisfjöröur Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegur 7 472-1136 Reyðarfjörður Ragnheiður Elmarsdóttir Hæðargerði 5c 474-1374 Eskifjörður Björg Sigurðardóttir Strandgata 3B 476-1366 Neskaupstaður Sigríbur Vilhjálmsdóttir Urðarteigur 25 477-1107 Fáskrúðsfjörður Ásdís Jóhannesdóttir Skólavegur 8 475-1339 Breiðdalsvík Davfö Skúlason Sólheimarl 475-6669 Djúpivogur Steinunn jónsdóttir Hammersminni 10 478-8916 og -8962 Höfn Sigurbjörg Einarsdóttir Víkurbraut 11 478-1274 Nesjar Kristín Gunnarsdóttir Stöðull 478-1573 og -1462 Vík í Mýrdal Pálmi Kristjánssön Sunnubraut 2 487-1426 Hvolsvöllur Ómar Eyþórsson Litlagerði 10 487-8269 Selfoss Bárður Guðmundsson Tryggvagata 11 482-3577 og -1377 Hveragerði Þórður Snæbjarnarson Heiðmörk 61 483-4191 og -4151 Þorlákshöfn Hrafnhildur L. Harðardóttir Egilsbraut 22 483-3627 Eyrarbakki Jóhannes Erlingsson Túngata 28 483-1198 Vestmannaeyjar Svanbjörg Gísladóttir Búhamar9 481-2395 og -2396 et'ns oý O'/nargnitgeí (fyrir tvo) Ca. 300 gr. ýsuflak 3 tsk. hveiti Salt og pipar 1 samanhrært egg 2 msk rasp Smjörlíki til að steikja úr Þerrið fiskflökin, veltið þeim upp úr hveiti, salti og pipar. Þá er fiskinum velt upp úr eggja- hrærunni og síðast upp úr ra- spinu. Fiskurinn steiktur upp úr smjöri/smjörlíki í 4-5 mín á hvorri hlið. Fiskurinn settur á heitt fat, skreyttur með kapers og sítrónusneið. Borinn fram með nýjum kartöflum og grænmetissalati. Tartai&ttun- Fljótlegt og gott 2 litlar púrrur 1/2 msk. hveiti 1 dl. vatn, soð af púrrun- um 1 dl. kaffirjómi Salt og pipar 150 gr. skinka, í smábitum 75 gr. baunir, eða blandað grnæmeti 6 tartalettuform Púrrurnar þvegnar, skornar í smábita, soönar í litlu vatni, saltað, í ca. 3-4 mín. Vatninu hellt af og geymt. Hveitijafn- ingur uppbakaöur, smjörið brætt, hveitinu bætt út í og hrært vel saman, þynnt út meö púrrusoðinu. Látið sjóða. Rjómanum bætt út í, haft mátulega þykkt. Bragðað til með salti, pipar og örl. sykri. Púrrubitunum, skinkunni og baununum bætt út í jafning- inn, hitað vel saman. Fylling- in sett í formin, sem hafa ver- ib hituð, og skreytt með stein- selju. Sett á salatblað. Steiktur fiskur Gott meb köldu kjöti og kjúklingum 1/2 sellerí 3 epli 2 1/2 dl. rjómi 50 gr. hnetur Rífiö selleríið gróft, setjið í skál. Hellið rjóma yfir og blandib vel saman. Skrælið eplin, fjarlægiö kjarnana og rífið þau gróft og blandið sam- an við sellerí/rjóma maukið. Skreytið með muldum hnet- um. {fuirótargaiat 6 meðalstórar gulrætur 2 msk hvítvínsedik 2 smk. sykur 2 msk. olífuolía 1/2 dl. söxuð steinselja Skrælið og skerið gulræturn- ar þunnt. Látið þær í léttsaltað sjóbandi vatn í 2-3 mín. Blandið ediki, sykri, olíu og steinselju saman. Takiö gul- ræturnar úr vatninu, helliö blöndunni yfir og látið standa smá stund áður en salatið er borið fram, t.d. með lamba- kjöti. Spennandi á grillib Sít/cúna^/ú^in^u/c 600 gr. kjúklingabringur, skomar í ræmur Lögur: 1 dl. olía Sítrónupipar 1/2 tsk. raspað sítrónuhýöi 2 msk. sítrónusafi 1/2 vatnsmelóna Kjúklingakjötib látið liggja í leginum í ca. 1 klst. Þrætt upp á teininn og steikt í ca. 15 mín. eba þar til það er gegn- steikt. Borið fram meb niður- sneiddri melónunni. Hun/ar'/iaíaf' /n/^nafe /uit Vib brosum Linda spókaði sig á sólarströnd Spánar í nýja bikiníinu sínu. Þá bar þar aö strandvörb sem benti henni á að það væri bannað að vera í tvískiptum sundbol. — Ó, hvað segiröu? Hvorn hlutann verö ég þá ab taka af mér. — Hér áður fyrr hlupu konur alltaf á eftir mér. — Og hvers vegna gera þær það ekki lengur? — Ég er hættur að stela kventöskum. Á leiö á frumsýningu í leikhúsinu: — Hvernig finnst þér nýi kjóllinn minn, elskan? — Flottur, en ættir þú ekki ab reyna að troba þér betur ofan í hann? — Ég hef aldrei lent í því að það springi á dekki, aldrei verið tekinn fyrir of hraðan akstur, aldrei fengið stöðumælasekt og aldrei fengið reikning frá bílaverkstæði. — En hvað þú hefur verið heppinn.. — Ja, hvað skal segja, ég hef nefnilega aldrei átt bíl. Það verið að halda eina ræðuna í brúðkaupinu og hún var orðin ansi löng — þegar ein mamman stóð upp meb litlu dóttur sína og fór fram. Þegar þær komu inn aftur hvein í þeirri litlu: Það var mamma sem þurfti að pissa, ekki ég! A spítalanum: Heimsóknartíminn er á enda. 200 gr. humarhalar 2 grapefruit ávextir Ávöxturinn skrældur, skor- inn í litla bita og settur á tein- inn til skiptis með humarhöl- unum. Grillað í 3-4 mín. Borið fram með góðu brauði. Þab er okkur öllum nauð- synlegt að borða hollan mat, varðar það mest heilsu okkar, skap og útlit allt. Margir hafa þá trú ab það sé svo leiðinlegt að borða græn- metisfæöu. Það er nú öðru nær. Það hefur verið vitað um langa hríð að sumar krabba- méinsfmmur hafa látið und- an við breytt mataræbi, þá er átt við aukið ávaxta- og græn- metisfæöi. Um þessar mundir eru í gangi rannsóknir sem spanna 10 ára bil í Dan- mörku, og 60.000 manns em í rannsókn. Að rannsókn lok- inni verður gefin út skýrsla um niðurstöður og hvaða þýðingu breytt mataræbi, þá helst aukning ávaxta- og grænmetisfæðu, hafi á krabbamein. Sams konar rannsóknir em einnig í gangi í öðmm Evrópulöndum, og þá má ætla að um 1/2 milljón manna séu í rannsókn, varð- andi breyttar matarvenjur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.