Tíminn - 30.03.1989, Page 1

Tíminn - 30.03.1989, Page 1
Pr' Verður settur kvóti á fíótta- menn hingað? • Blaðsíða 2 Skaut tuttugu tóíurúrskot- húsiá3nóttum • Blaðsíða 3 Hvaða lið lenda saman í nýjum leik Getrauna? • Íþróttasíðan Búist við að Vinnumálaskrifstofa félagsmálaráðuneytis lendi í stórútlátum vegna gjaldþrota á árinu: Greiðir ráðuneyti 150 millj. í laun? Svo virðist sem Vinnumálaskrifstofa fé- lagsmálaráðuneytisins lendi í verulegum útgjöldum á þessu ári vegna ríkisábyrgðar á útistandandi laun gjaldþrota fyrirtækja. Þegar hafa verið greiddar tæpar 40 milljónir og Ijóst að ekkert lát er á gjaldþrotum. Því er rökrétt að áætla að þessi upphæð eigi eftir að vaxa jafnt og þétt er líður á árið og það verði vart undir 150 milljónum sem ráðuneytið greiðir í laun 1989. % Baksíða Sparisjóði Súðavíkur bjargað fyrir horn með bílasölu: SPARISJÓDUR SÚÐAVÍKUR * • 'mM Sparisjóður í kjallara á kafi í hreppapólitík Bankaeftirlitið hótaði að senda fulltrúa á síðasta aðalfund • Blaðsíða 5

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.