Réttur


Réttur - 01.07.1937, Page 31

Réttur - 01.07.1937, Page 31
að sýna afrek sín, ekki aðeins afrekanna vegna, heldur íyrst og fremst í þágu vísinda og menningar. Þeir hafa lagt flugleið frá Moskva til San-Fransisco, — yfir Norðurpólinn, og með því hafa þeir eigi aðeins vígt nýja flugleið milli fjarlægra heimsálfa, heldur hafa þejr unnið rannsóknum Norðurheimsskautsins fast land undir fætur, ef svo mætti að orði kveða og gert að veruleika drauma hinna vondjörfustu landkönn- uða og vísindamanna. Heimskautsflugið hefir verið mál málanna um allan heim undanfarnar vikur. Allt vekur jafna aðdáun: flugvélarnar sjálfar, flugmennirnir og þá ekki síst hinn tryggilegi undirbúningur leiðangursins, sem tali- inn hafa verið svo fullkominn, að betur eða öruggar sé ekki hægt að undirbúa neinar framkvæmdir. ,,Réttur“ hefir vonir um að geta innan skamms flutt ýtarlega grein um flug þetta, ritaða af sérfróðum manni. 191

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.