Réttur


Réttur - 01.01.1969, Page 3

Réttur - 01.01.1969, Page 3
MAGNÚS KJARTANSSON: ISLAND OG ATLANZHAFS- BANDALAGIÐ Skömmu eftir að þing kom saman í haust fluttum við Gils Guðmundsson svohljóðandi þingsályktunartillögu: „Alþingi ályktar að fela utanríkismála- nefnd að semja rækilega greinargerð um af- stöðu Islands til Atlanzhafsbandalagsins í tilefni þess að 1969 gemr hvert aðildarríki bandalagsins sagt sig úr því með eins árs fyrirvara. I greinargerðinni skal rætt um þau vandamál sem tengd eru aðild Islands að bandalagi þessu, um breytingar á alþjóða- málum á þeim tuttugu árum sem bandalagið hefur starfað og viðhorfin nú. Ennfremur verði þar raktar hugmyndirnar um öryggis- bandalag Evrópu sem leysi Atlanzhafsbanda- 3

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.