Réttur


Réttur - 01.01.1984, Blaðsíða 59

Réttur - 01.01.1984, Blaðsíða 59
Brautryðj endasúlan í garðinum hjá Kreml I fögrum grasgarði utan við múra Kreml, skammt frá staðnum, þar sem nú logar hinn eilífi eldur til minningar um fórnirnar miklu í síðustu styrjöld, stendur gömul fögur súla, reist að lík- indum 1918 og á hana eru rituð all- mörg nöfn og mun súlan vera hugsuð til minningar um ýmsa brautryðjend- ur byltingarinnar og hugsjóna hennar, kommúnismans. En um leið og maður les þessi nöfn og hugsar um þá menn, sem þau báru, þá kemur upp í hug manns hve gífurlegt um- burðarlyndi hefur ríkt í hugum þeirra, er nöfnin skráðu og létu setja súluna upp. Mig hefur lengi langað til þess að eign- ast mynd af súlu þessari og að lokum fór svo að ágætur Vestur-íslendingur Valdi- mar Bjarnason, sem ég hitti í síðustu för minni þangað austur tók af henni góða mynd og sendi mér. Skal ég nú reyna að tjá hverra þarna er minnst og segja eitt- hvað um þá, en mun skrifa nöfn þeirra svo sem tíðkast hér á Vesturlöndum. Efst á súlunni standa nöfn þeirra Marx og Engels, svo sem vera ber, og þurfa þau ekki skýringa við. Því næst koma: Liebknecht, er það Wilhelm Lieb- knecht, annar aðalleiðtogi þýska sósíal- istaflokksins á 19. öld. Lassalle, einn af brautryðjendum þýsku
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.