Réttur


Réttur - 01.01.1984, Qupperneq 64

Réttur - 01.01.1984, Qupperneq 64
Út frá teikningu Anton Hansens Auðmaðurinn skapar sér sinn guð í sinni mynd og segir svo við mennina: Sjá, ég er skapaður í guðs mynd, — hlýðið mér. — Og hann tilbiður og þjónar Mammoni á laun — og oft opinberlega. Og auðmaðurinn er spurður hvað hann álíti um þann Jesú frá Nasareth, er sagði unga ríka manninum að gefa allar eigur sín- ar fátækum og koma svo til sín. Og auðmaðurinn svaraði: Ég frábið mér allan kommún- isma, — (og hugsar í laumi: því hann er á móti veldi Mammons. Það er ekki furða, þó yfirvöldin hafi drepið svona áróðursmann í Jer- úsalem forðum daga.) Ronald Reagan, æðsti prestur „Mammons-ríkis Ameríku", sagði fyrir nokkru: Satan býr í Moskvu þar er ríki hins illa („the Kingdom of Evil“), og það verður að útrýma því illa í heiminum, — (með eld- flaugum og atómsprengjum, hugs- aði hann, því kommarnir eru á móti útbreiðslu mammonsríkis míns um allan hnöttinn). NEISTAR Og þegar þessi boðskapur æðstaprestins barst til hins neðra, þá var hlegið dátt í helvíti og klappað. Þar sáu djöflar í draum- sýn alla jörðina eitt logandi víti. Organistinn í „Atómstöðinni“ sá ránsaðferð ríkisstjórnarinnar fyrir (Þegar Ugla í Atómstöðinni er að tala við organistann út af þjófn- aði manns síns, er hann sat í tugt- húsi fyrir, kveður organistinn að- farir hans mikla sveitamennsku og segir m.a.): „Ef menn vilja stela í þjófafé- lagi, þá verður að stela sam- kvæmt lögum; og heist að hafa tekið þátt í því að setja lögin sjálfur." Kommúnisminn í frum-kristninni „En í hinum fjölmenna hóp þeirra, er trú höfðu tekið, var eitt hjarta og ein sál, og enginn þeirra taldi neitt vera sitt, er hann átti, heldur var þeim allt sameiginlegt. Postulasagan, 4. 32 64
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.