Fréttablaðið - 05.03.2009, Síða 11

Fréttablaðið - 05.03.2009, Síða 11
FIMMTUDAGUR 5. mars 2009 11 SJÁLFSTÆÐISFLOKKUR Ólafur Hannesson gefur kost á sér í 3. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. Sigurður Kári Kristj- ánsson býður sig fram í 2. til 3. sæti í próf- kjöri Sjálfstæðisflokks í Reykjavík. Guðlaugur Þór Þórð- arson býður sig fram í 1. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Kolbrún Baldursdóttir býður sig fram í 4. til 5. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Gréta Ingþórsdóttir gefur kost sér í 4. til 5. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Grazyna Maria Okuni- ewska býður sig fram í 5. til 6. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Sveinbjörn Brandsson gefur kost á sér í 7. til 8. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Guðbjörn Guðbjörns- son býður sig fram í 3. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. Kristín Linda Jónsdótt- ir sækist eftir 3. sæti í prófkjöri Sjálfstæðis- flokksins í Norðaustur- kjördæmi. Kjartan Ólafsson gefur kost á sér í 2. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins á Suðurlandi. SAMFYLKING Arnór Brynjar Þor- steinsson gefur kost á sér í 1. til 3. sæti í prófkjöri í Norðvestur- kjördæmi. Katrín Júlíusdóttir gefur kost á sér í 2. sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi. Þórunn Sveinbjarnar- dóttir gefur kost á sér í 1. til 2. sæti í prófkjöri Samfylkingar í Suð- vesturkjördæmi. Össur Skarphéðins- son býður sig fram í 3. sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík. Mörður Árnason óskar eftir kosningu í 4. sæti í prófkjöri Samfylking- arinnar í Reykjavík. Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir sækist eftir 4. sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík. ERLENTP ÓFKJÖR VINSTRI GRÆN www.vg.is Kjörskrá lokar á miðnætti á föstudag. Nánari upplýsingar á www.vg.is og hjá kjörstjórn í síma 840 6861. FORVAL VINSTRI GRÆNNA Í REYKJAVÍK Utankjörfundur er í dag fimmtudaginn 5. mars og á morgun föstudaginn 6. mars. Utankjörfundur Suðurgötu 3 kl. 16 - 21 A ug lý si ng as ím i – Mest lesið

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.