Fréttablaðið - 05.03.2009, Page 26
HÁR getur verið of þurrt af mörgum ástæðum. Of
mikill þvottur, blástur og efnameðhöndlun getur þurrk-
að hárið auk þess sem ástæðan getur verið vítamín-
skortur. Best er að leita ráða fagfólks.
Yfir köldustu vetrarmánuðina
erum við gjörn á að ganga í
sömu fötunum og langar lítið
til að breyta til. Með hækk-
andi sól lifnar yfir litagleð-
inni, hægt að leggja vetr-
arfötunum og kíkja í búðir.
Verslanir eru í óða önn að
taka upp nýjar vörur eftir
janúarútsölurnar og úrval-
ið er gott, einnig í stærri
stærðum en þó nokkr-
ar verslanir sérhæfa sig
í númerum fyrir ofan 42.
Sjón er sögu ríkari.
heida@frettabladid.is
Tískuflíkur í
stærri stærðum
Nú þegar hlýnar í veðri er tilvalið að endurnýja svolítið í fataskápn-
um. Þeir sem fundu ekkert á útsölunum þurfa ekki að örvænta því
nýjar vörur streyma nú inn í öllum stærðum, líka í stærri númerum.
Í Evans fást fallegir toppar í stærri
stærðum. Fjólublár toppur á krónur
7.995 í stærðum 16 til 26 eða 44 til 54.
Það eru ekki bara þvengmjóar fyrirsætur
sem geta gengið í tískufötum. Þetta blóm-
lega módel tekur sig svo sannarlega vel út
í sumardressinu.
Grá opin
peysa frá
tískuvöru-
versluninni
Rítu á krónur
7.500 í
stærðum 38 til
56 og brúnar
kvartbuxur
á 12.900 í
stærðum
36 til
56.
Bleikur kjóll frá versluninni Ríta á
krónur 4.900 í stærðunum 38 til 50
og svört opin peysa á 7.500 krónur í
stærðunum 38 til 52.
Fyrir þá sem lita-
gleðin heltekur með
hækkandi sól gæti
ferð í Zik Zak tískuhús
Kringlunni borgað
sig. Toppur á krónur
4.990 í stærðum 16
til 24 eða 44 til 54.
Fallegur
grænn
kjóll frá
verslun-
inni Rítu
í Bæjar-
lind og
Eddufelli.
Kjóllinn
er á krónur
12.900 og er í
stærðum 42 til 54.
Svartar leggings-
buxur á 2.900
krónur.
SÚKKULAÐIVAX
HAFRAVAX
SÚKKULAÐISTRIMLAR
F. ANDLIT OG LÍKAMA
ATH. Súkkulaðivax hentar vel fyrir viðkvæma líkamshluta
ÚTSÖLUSTAÐIR: Apótek og snyrtivöruverslanir
Háreyðingavax sem hægt er að hita í örbylgjuofni
og einnig vaxstrimlar