Fréttablaðið - 06.03.2009, Blaðsíða 44
6. mars 2009 FÖSTUDAGUR32
20.00 Hrafnaþing Í umsjón Ingva Hrafns
Jónssonar. Heimastjórn Hrafnaþings kemur
saman; Hallur Hallsson, Ármann Kr. Ólafs-
son og Jón Kristinn Snæhólm.
21.00 Mér finnst Í umsjón Bergljótar
Davíðsdóttur, Katrínar Bessadóttur og Láru
Ómarsdóttur.
22.00 Í kallfæri Jón Kristinn Snæhólm
ræðir pólitískar stefnur og strauma.
22.30 Óli á Hrauni Ólafur Hannesson
ræðir um efnahagsmál.
15.20 Dansað á fáksspori (e)
15.50 Leiðarljós (e)
17.20 Táknmálsfréttir
17.25 Spæjarar (8:26)
17.47 Músahús Mikka (45:55)
18.10 Afríka heillar (Wild at Heart II)
(2:10) Breskur myndaflokkur um hjón sem
búa ásamt börnum sínum innan um villidýr
á sléttum Afríku. (e)
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.15 Útsvar (Undanúrslit, Árborg -
Fljótsdalshérað) Sigmar Guðmundsson og
Þóra Arnórsdóttir stýra þættinum. Dóm-
ari og spurningahöfundur er Ólafur Bjarni
Guðnason.
21.20 Leyndarmál systrafélagsins (Di-
vine Secrets of the Ya Ya Sisterhood) Banda-
rísk bíómynd frá 2002. Leikskáldið Siddalee
Walker í New York segir frá vansæld sinni
í æsku í tímaritsviðtali. Vinkonur mömmu
hennar ræna henni og fara með hana heim
til Louisiana til að útskýra fyrir henni hvað
mömmu hennar gekk til með uppeldinu.
Aðalhlutverk: Sandra Bullock, Ellen Burstyn,
Fionnula Flanagan, James Garner, Ashley
Judd og Maggie Smith.
23.15 Wallander - Ljósmyndarinn
(Wallander: Fotografen: Ljósmyndarinn)
Sænsk sakamálamynd frá 2006. Kurt Wall-
ander rannsóknarlögreglumaður í Ystad á
Skáni glímir við erfitt sakamál. Leikstjóri er
Jonas Grimås og meðal leikenda eru Krist-
er Henriksson, Johanna Sällström og Ola
Rapace.
00.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
08.00 Wall Street
10.05 Pokemon 6
12.00 The Big Nothing
14.00 Hot Shots!
16.00 Pokemon 6
18.00 The Big Nothing
20.00 Rocky Balboa Þekktasti hnefaleika-
kappi kvikmyndasögunnar, Rocky Balboa,
snýr aftur í sjöttu myndinni.
22.00 Jackass Number Two
00.00 Love Kills
02.00 The Prophecy 3
04.00 Jackass Number Two
06.00 Pirates of the Caribbean. At
Worlds End
06.00 Óstöðvandi tónlist
08.00 Rachael Ray (e)
08.45 Game Tíví (5:8) (e)
09.25 Vörutorg
10.25 Óstöðvandi tónlist
15.35 Vörutorg
16.35 Ungfrú Reykjavík 2009 (e)
18.05 Rachael Ray
18.50 Káta maskínan (5:9) (e)
19.20 One Tree Hill (6:24) (e)
20.10 Survivor (2:16)
21.00 Battlestar Galactica (3:20)
Framtíðarþáttaröð þar sem fylgst er með
baráttu góðs og ills. Þessir þættir hafa feng-
ið frábæra dóma og tímaritin Time og The
Rolling Stone hafa sagt þá bestu þáttaröð-
ina sem sýnd er í sjónvarpi.
21.50 Painkiller Jane (4:22) Spennandi
þáttaröð um ódrepandi hörkukvendi. Jane
Vasko er lögreglukona sem boðið er starf
með leynilegri sérsveit sem berst við hættu-
legt fólk með yfirnáttúrulega hæfileika. Aðal-
hlutverkið leikur Kristanna Loken.
22.40 The Dead Zone (12:12) (e)
23.30 People I Know Dramatísk mynd
frá 2002 með Al Pacino og Kim Basinger í
aðalhlutverkum. Blaðafulltrúinn Eli Wurman
hefur um áralangt skeið haft frægasta, ríkasta
og valdamesta fólk landsins á sinni könnu.
Frægur leikari á í vandræðum með glæsilega
unga leikkonu og hefur hann samband við
Eli til að aðstoða sig við að losna vandræða-
laust við stúlkuna úr lífi sínu. (e)
01.10 Jay Leno (e)
02.00 Jay Leno (e)
02.50 Vörutorg
03.50 Óstöðvandi tónlist
07.00 Barnatími Stöðvar 2 Dynkur smá-
eðla, Doddi litli og Eyrnastór, Könnuðurinn
Dóra og Krakkarnir í næsta húsi.
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Bold and the Beautiful
09.30 La Fea Más Bella (267:300)
10.15 Tim Gunn‘s Guide to Style (8:8)
11.05 Ghost Whisperer (47:62)
11.50 Men in Trees (13:19)
12.35 Nágrannar
13.00 Hollyoaks (140:260)
13.25 Wings of Love (21:120)
14.10 Wings of Love (22:120)
14.55 Wings of Love (23:120)
15.40 A.T.O.M.
16.03 Camp Lazlo
16.28 Bratz
16.48 Nornafélagið
17.08 Bold and the Beautiful
17.33 Nágrannar
17.58 Friends (20:24) Melissa, gömul vin-
kona Rachel, kemur í heimsókn, Chandler og
Ross rífast yfir smóking og Joey gerir kröfur
vegna brúðkaups Monicu og Chandlers.
18.23 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.15 Auddi og Sveppi Auddi og
Sveppi eru mættir aftur í gamanþætti þar
sem allt er leyfilegt.
19.45 Logi í beinni Laufléttur og
skemmtilegur spjallþáttur í umsjá Loga Berg-
manns Eiðssonar.
20.30 Idol - Stjörnuleit (4:14) Efnileg-
ustu stelpurnar keppa um áframhaldandi
sæti í Idol Stjörnuleit.
21.50 Stelpurnar (1:24)
22.35 Scoop Bandarísk blaðakona er
stödd í Englandi vegna viðtals. Á dularfullan
hátt fær hún upplýsingar um óupplýst morð-
mál og hefst handa við rannsókn málsins.
Þegar hún fellur fyrir hinum grunaða flækj-
ast hins vegar málin. Með aðalhlutverk fara
Hugh Jackman og Scarlett Johansson.
00.10 Gorrillas In the Mist
02.15 The Final Cut
03.50 Saw
05.30 Fréttir og Ísland í dag
06.40 Tónlistarmyndbönd frá Popp
17.20 Gillette World Sport 2009 Fjöl-
breyttur íþróttaþáttur þar sem farið er yfir
það helsta sem er að gerast í íþróttunum
út í heimi.
17.50 Inside the PGA Tour 2009
Skyggnst á bakvið tjöldin í PGA mótaröðinni
og árið skoðað í bak og fyrir.
18.15 Spænski boltinn Fréttaþáttur
spænska boltans þar sem hver umferð fyrir
sig er skoðuð í bak og fyrir.
18.45 Meistaradeild Evrópu Fréttaþáttur
þar sem hver umferð er skoðuð í bak og fyrir.
19.15 World Supercross GP Sýnt frá
World Supercross GP sem að þessu sinni fór
fram í Georgia Dome höllinni í Atlanta.
20.10 NBA-úrslitakeppnin Útsending frá
sögulegum leik LA Lakers og Toronto Raptors
í NBA körfuboltanum. Kobe Bryant vann það
ótrúlega afrek að skora 82 stig í leiknum sem
fram fór í upphafi árs 2006.
22.00 UFC Unleashed Bestu bardagar í
sögu Ultimate Fighting Champion skoðaðir.
22.45 World Series of Poker 2008 Allir
bestu og snjöllustu pókerspilarar í heiminum
mæta til leiks.
23.35 NBA tilþrif Í þessum mögnuðu
þáttum sem slógu í gegn á árum áður verða
sýnd öll bestu tilþrif vikunnar í NBA körfu-
boltanum.
00.00 NBA körfuboltinn Bein útsend-
ing frá leik Miami og Toronto í NBA körfu-
boltanum.
FÖSTUDAGUR
▼
▼
▼
▼
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
STÖÐ 2
17.30 Newcastle - Man. Utd. Útsending
frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
19.10 Man. City - Aston Villa Útsending
frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
20.50 Premier League World Nýr þátt-
ur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá
ýmsum óvæntum hliðum.
21.20 Ensku mörkin Allir leikir umferð-
arinnar í ensku úrvalsdeildinni skoðaðir. Öll
mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað.
22.15 PL Classic Matches Tottenham
Hotspur - Liverpool, 93/94. Hápunktarnir úr
bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvals-
deildarinnar.
22.45 PL Classic Matches Manchester
City - Tottenham, 1994.
23.15 Ensku mörkin
> Sandra Bullock
„Konur eru eins og bökunarofnar.
Við þurfum 5-15 mínútur í upphitun
áður en við getum snúið okkur að
aðalmálinu.“
Bullock fer með aðalhlutverkið
í kvikmyndinni Leyndarmál
systrafélagsins sem sýnd er í
Sjónvarpinu í kvöld.
19.15 Auddi og Sveppi STÖÐ 2
20.15 Útsvar SJÓNVARPIÐ
21.00 Battlestar Galactica
SKJÁREINN
21.30 20 Good Years
STÖÐ 2 EXTRA
00.00 Miami – Toronto, beint
STÖÐ 2 SPORT
Spurningakeppnir eru fínt sjónvarpsefni. Þær hafa yfirleitt
allt það sem góð dagskrá þarf að hafa: óvænta atburði,
spennu og hraða framvindu. Nú er svo komið að RÚV
býður áhorfendum sínum upp á slíka leika tvö kvöld
í röð. Annars vegar eru það bæjarfélögin sem keppa
sín á milli í Útsvari og svo eru það metnaðarfullu
framhaldsskólanemarnir í Gettu betur.
Framan af vetri var þetta allt gott og blessað.
Á föstudagskvöldum ríkti notaleg og heimilisleg
stemning í Útsvari og þegar Gettu betur kom á
skjáinn sá maður ekki að maður myndi fá ógeð
á spurningakeppnum þar sem þættirnir voru
með nokkuð ólíku sniði. Metnaðargirni og kapp á
laugardagskvöldum og hlátur og meira kæruleysi á
föstudögum.
Nú er hins vegar svo komið að Útsvar hefur snar-
lega breyst í Gettu betur eftir að Kópavogsliðið
með fyrrum Gettu betur-þátttakendur í fararbroddi hefur
slegið hvert skemmtilega liðið á fætur öðru úr keppni.
Og maður spyr sig hvar fjölbreytnin sé? Á föstudags-
kvöldum keppa fullorðnir sín á milli í Gettu betur. Á
laugardagskvöldum koma svo unglingarnir og keppa
í næstum sams konar þætti. Hefðu þáttastjórnendur
tekið fyrir að liðin fengju að hafa fyrrverandi Gettu
betur-þátttakendur með í keppninni hefði kannski
verið hægt að afstýra þessu umferðarslysi í dag-
skránni um helgar. Ég sé virkilega eftir því afslappaða
andrúmslofti sem naut sín í Útsvari. Þar sem liðin köll-
uðust kumpánlega á og hentu bröndurum sín á milli.
Síðustu þætti er mér minna gefið um þar sem lítt hefur
farið fyrir slíku og sveitt enni og þvalir lófar keppenda,
með við-það-að-kasta-upp-af-stressi svip, hafa verið í
aðalhlutverki. Það þema tilheyrir laugardagskvöld-
um.
VIÐ TÆKIÐ JÚLÍA MARGRÉT ALEXANDERSDÓTTIR VILL GAMLA GÓÐA ÚTSVAR
Slysaleg þróun spurningakeppna
60 -70 % AFSLÁTTUR
Hágæða flott föt á krakka á öllum
aldri frá Lego, Color Kids, Grunt
og fleiri toppmerkjum. einstakt
tækifæri til að gera góð kaup.
Verlunin Legoföt
Skútuvogi 11
opið virkadaga 12-18,
laugardaga 11-16
RÝMINGARSALA !
VERSLUNIN HÆTTIR, ALLT Á AÐ SELJAST