Fréttablaðið - 13.03.2009, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 13.03.2009, Blaðsíða 46
30 13. mars 2009 FÖSTUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Verðurðu að taka vinnuna með þér heim? Sorphirða borgarinnar Af hverju stunda þau aldrei kynlíf í Andabæ? Kannski vegna þess að þetta er barnablað og það passar ekki? Hver á að segja börnun- um þetta, Andrés? Eða Guffi? Haha! Snilld! Allt sem er erfitt að tala um er hægt að útskýra í gegnum vini okkar í Andabæ! Rán, rasisma, samkyn- hneigð... Jú sjáðu til, litli vinur. Það sem þau Andrés og Andrésína eru að gera er... ÞETTA ER FRÁBÆRT! Halló! Þarna er möguleiki á að útskýra fyrir börnum hvaðan þau koma. Kenna þeim á lífið! Halló. Daginn. Er Dalberg læknir þarna? Já. Þetta er hjá honum. Augnablik, ég ætla að gefa símtalið áfram. Krabbi Afsakaðu að ég skuli tala útlensku. Uhm! Hvað með boccia? Finnst þér gaman í boccia? Ætlunarverk sjónvarpsauglýsinga er í níutíu og níu prósentum tilvika að fá áhorfendur til að kaupa vörur sem þeir þurfa ekki á að halda, fyrir peninga sem þeir eiga ekki. Göfugt markmið eitt og sér, en tekst misjafnlega eins og gengur. Þegar verst lætur skilja sjónvarpsauglýs- ingar áhorfendur eftir staðráðna í að snerta ekki á viðkomandi söluvöru með asbest- hönskum. Þær fara, með öðrum orðum, að snúast upp í andhverfu sína – svo gripið sé til orðfæris „besservissera“. Sú var til dæmis raunin með fígúruna Þorra þorsk, sem þótti þorskalýsi svo dæmalaust gott í auglýsing- um fyrir nokkrum árum. Þessi hugmynd, að þorskurinn legði í vana sinn að svolgra í sig líkamsvessa úr sjálfum sér og fjölskyldu, höfðaði hreint ekki til mín. Fyrir mér hefði fígúran allt eins getað heitið Maggi maður; „Hei, krakkar! Þið verðið að vera dugleg að drekka fljótandi fitu sem unnin er úr inn- yflum á fólki svo þið verðið stór og sterk eins og Maggi!“ Ég var ekki alveg að kaupa þetta. Enn síður er ég að kaupa þessa nýju aug- lýsingu frá Símanum þar sem Hilmir Snær, í hlutverki sjálfumglaða almannatengsla- fulltrúans, svarar spurningum ágengs fjöl- miðlafólks um „aðgerðaáætlun“ Símans á yfirlætisfullan hátt. Var virkilega nauðsyn- legt að snúa þessum dimmu dögum í októb- erbyrjun, þegar þjóðin fór á hausinn og mun súpa seyðið af um ókomna tíð, upp í sölu- brellu fyrir farsímafyrirtæki? Ég skal ekki segja, en blaðamannafundir, myndavélaflöss og ómarkvisst tuð um aðgerða áætlanir gera lítið annað en að minna mig á hræðilegar fréttir og ömurlegheit. Þá eru „kannibalískir tendensar“ Þorra þorsks ögn skárri. Þorri þorskur og Hilmir Snær NOKKUR ORÐ Kjartan Guðmundsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.