Fréttablaðið - 19.03.2009, Síða 28

Fréttablaðið - 19.03.2009, Síða 28
 19. mars 4 Eldhúsið er víða hjarta heimilisins. Þar koma heimilismeðlimir saman til að nærast og skrafa og þar er jafnan mestur umgangur. Mikið mæðir því á flestum eldhúsinnréttingum og láta þær að vonum á sjá eftir til- tekinn tíma. Hafi fólk ekki ráð á því að skipta um innréttingu kemur ýmislegt annað til greina. Flestar innréttingar er hægt að sprauta eða mála og þá geta nýjar skápahöldur gert gæfumuninn. vera@frettabladid.is Sé innrétting sem þessi máluð í einhverjum fallegum lit fær hún umsvifalaust nýtt líf. Nýjar skápahöldur gera svo gæfumuninn. Sjarmerandi glerhöldur sem setja sterkan svip. Laura Ashley. Verð 1.200 krónur. Voldugar stálhöldur úr Brynju. Verð 790 krónur. Stálhöldur í sixties-stíl úr Brynju. Verð 550 krónur. Hippalegar blómahöldur úr Laura Ashley. Verð 1.200 krónur. Með nýjum lit og skápahöldum má halda lífi í gömlum eldhúsinnréttingum. Sumir poppa þær upp með háglans og nettum höldum en aðrir halda sig við fortíðina og velja mattari liti og höldur sem skera sig úr, eins og rómantískar glerhöldur. Innréttingum gefið nýtt líf KERTI fullkomna dúkað veisluborð. Alltaf er þó hætta á að kertavax fari í dúkinn en ekki þarf að vera mikið mál að ná því úr. Best er að leggja síðu úr dagblaði á blettinn og strauja yfir. Smiðsbúð 6, 210 Garðabæ, Sími 564 5040 w w w . h i r z l a n . i s Fermingartilboð Gott verð í 16 ár ! kr. 56.900 Ti lb oð Ti lb oð kr. 39.900 kr. 23.500 Ti lb oð Ti lb oð Ti lb oð kr. 39.900 kr. 19.900 kr. 21.900 kr. 29.900 kr. 14.500

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.