Fréttablaðið - 19.03.2009, Page 44

Fréttablaðið - 19.03.2009, Page 44
28 19. mars 2009 FIMMTUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Núna er hægt að setja skyrtur og buxur í spilakassana. Hentugt! Þetta var notalegt. Palli, þetta sagðir þú fyrir klukkustund síðan þegar þú fórst í bað! Passar En þú varst að koma útaf baðinu aftur. Hvað meinarðu með „aftur“? Ef það kemur risastór trukkur og staðnæmist hérna fyrir utan hjá okkur þá er það örugg- lega maður að koma með heitavatns-reikn- inginn okkar! Þetta er ekki skelfiskur, þetta er hann Fúsi. Mig minnir að hann hafi verið hávaxnari! Ég vona að þú skemmtir þér vel hjá Tinna í kvöld! Ég á eftir skemmta mér konunglega án þín! Vááááúúúú!!!!!!!!!!Brjóttu eins margar reglur og þú getur, drekktu eins mikið gos og þú villt og vertu vakandi alla nóttina, mér er alveg sama! NOKKUR ORÐ Sigríður Björg Tómasdóttir SENDU SM S ESL KSV Á NÚMER IÐ 1900 - ÞÚ GÆTI R UNNIÐ B ÍÓMIÐA! VINNINGAR: BÍÓMIÐAR, T ÖLVULEIKIR, DVD MYNDIR , GOS OG MA RGT FLEIRA! F R U M S Ý N D 2 0 . M A R S ÆSISPENNANDI ÞRILLER MEÐ DIANE LANE OG MICKEY ROURKE Í AÐALHLUTVERKUM! WWW.SENA.IS/KILLSHOT 9. HVER VINNU R! Vinningar verða afhendir hjá ELKO Lindum Skógarlind 2. M eð því að taka þátt er tu kom inn í SM S klúbb. 149 kr/skeytið. MEÐÍSLENSKU TAL! SJÁÐU MYNDBROT Á WWW.SENA.IS/BLAIFILLINN 9. HVERVINNUR! MÖGNUÐ OG STÓRSKEMMTILEG TEIKNIMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA UM VINÁTTU, ÁST OG HUGREKKI FRUMSÝND 20. MARS SENDU SMS ESL BFV Á NÚMERIÐ 1900 - ÞÚ GÆTIR UNNIÐ BÍÓMIÐA! VINNINGAR: BÍÓMIÐAR, TÖLVULEIKIR, GOS, DVD MYNDIR OG MARGT FLEIRA! 149 kr/skeytið. Vinningar afhendir í ELKO Lindum. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. WWW.SENA.IS/BLAIFILLINN Láttu drykkina koma á færibandi. Ég er að drekka til að gleyma! Ölstofan Síðasta hálm- stráið Þær blöstu við mér tölurnar svart á hvítu þegar ég opnaði skattframtalið í vikunni. Margra milljóna skuldir af íbúðinni sem þó var keypt áður en 90 pró- senta lán urðu öllum aðgengileg fyrir til- stuðlan Framsóknarflokksins. Á einu ári hafa þessar skuldir hækkað ískyggilega mikið og eru óhugnanlega nálægt verðmati íbúðarinnar. Þrátt fyrir það telst ég engan veginn vera í sama skuldafangelsi og marg- ur en það er ekkert sérlega mikil huggun þegar tölurnar á framtalinu eru skoðaðar. Verðbólgan undanfarið hefur leikið okkur launþega grátt, verslunarferðir fyrir helstu nauðsynjum vega þyngra í pyngjunni en áður. Afborganir síhækkandi lána hafa náttúrulega hækkað og svo hefur verið gripið til kjaraskerðinga. Ýmsar leiðir eru auðvitað færar til þess að láta ekki þetta ástand taka sig á taugum og hefi ég reynt þær nokkrar síðan harðna tók á dalnum. Ein er sú að ég forðast að fara í búðir fyrir utan matvörubúðir, það er eina örugga leiðin til þess að eyða litlu sem engu í föt og annan óþarfa. Ég hef sannfært sjálfa mig um að samtíningslegt innbú sé það flottasta, enda enginn peningur á lausu til þess að stílisera heimilið. Ég umfaðma þá umhverfisvænu hugsun að það sé best af öllu að margnota barnaföt, spara þvottaefni, leyfi mér almennt miklu minna en í góðærinu. Ég er auðvitað mjög fegin að hafa ekki tapað mér í brjálsemislegri neyslu með til- heyrandi skuldasöfnun undanfarin ár. En mér þykir samt alveg ferlegt hversu ógurlega mínar, sem ég taldi vera hófsömu, skuldir hafa hækkað. Þó að ég trúi ekki á töfralausn- ir þá get ég ekki að því gert að vonast til þess að eitthvað ævintýralegt gerist sem lagi stöð- una. Ég ætti kannski að kaupa lottómiða? Skakkt og bjagað

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.