Fréttablaðið - 19.03.2009, Qupperneq 60
19. mars 2009 FIMMTUDAGUR44
FIMMTUDAGUR
19.05 Snæfell - Stjarnan
STÖÐ 2 SPORT
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
20.20 Eli Stone SJÓNVARPIÐ
21.00 Skins STÖÐ 2 EXTRA
21.35 Twenty Four STÖÐ 2
21.50 Law & Order SKJÁREINN
STÖÐ 2
15.50 Kiljan (e)
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Ævintýri Fredda og Leós (2:3)
18.00 Stundin okkar (e)
18.30 Dansað á fákspori Þáttaröð um
Meistaramót Norðurlands í hestaíþróttum.
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.20 Eli Stone (13:13) Bandarísk
þáttaröð um lögfræðinginn Eli Stone sem
verður fyrir ofskynjunum og túlkar þær sem
skilaboð frá æðri máttarvöldum. Aðalhlut-
verk: Jonny Lee Miller, Victor Garber, Nata-
sha Henstridge og Loretta Devine.
21.05 Myndbréf frá Evrópu (Billedbrev
fra Europa) Í þessum stuttu norsku þáttum
er brugðið upp svipmyndum frá nokkrum
stöðum í Evrópu og sagt frá helstu kenni-
leitum þar.
21.15 Aðþrengdar eiginkonur (Despe-
rate Housewives V) Bandarísk þáttaröð um
nágrannakonur í úthverfi sem eru ekki allar
þar sem þær eru séðar. Aðalhlutverk: Teri
Hatcher, Felicity Huffman og Marcia Cross.
22.00 Tíufréttir
22.20 Bílfélagar (Carpoolers) (13:13)
Bandarísk gamanþáttaröð um félaga sem
eru samferða í vinnuna. Aðalhlutverk:
Meðal leikenda eru Faith Ford, Fred Goss,
T.J. Miller, Jerry O’Connell, Allison Munn,
Jerry Minor og Tim Peper.
22.45 Sommer (Sommer) (15:20) (e)
23.45 Kastljós (e)
00.25 Dagskrárlok
06.00 Óstöðvandi tónlist
07.10 Nýtt útlit (1:10) (e)
08.00 Rachael Ray (e)
08.45 Vörutorg
09.45 Óstöðvandi tónlist
12.00 Nýtt útlit (1:10) (e)
12.50 Óstöðvandi tónlist
17.35 Vörutorg
18.35 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem
Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar
gómsæta rétti.
19.20 Game Tíví (7:15) Sverrir Bergmann
og Ólafur Þór Jóelson fjalla um allt það nýj-
asta í tækni, tölvum og tölvuleikjum.
20.00 Rules of Engagement (12:15)
Jeff reynir að losa sig við aukakílóin áður en
hann fer í læknisskoðun fyrir líftrygginguna
sína. Adam hittir gamla kærustu og Jennifer
verður afbrýðisöm.
20.30 The Office (10:19) Bandarísk
gamansería sem hlaut Emmy-verðlaunin
2006 sem besta gamanserían. Karen reyn-
ir að lokka Stanley í annað útibú en Michael
gefst ekki upp baráttulaust og dregur Jim í
deiluna.
21.00 Boston Legal (3:13) Bandarísk
þáttaröð um sérvitra lögfræðinga í Boston.
21.50 Law & Order (24:24) Það er
komið að lokaþættinum að sinni. Farþega-
lest lendir í árekstri við jeppa á lestarteinum
og 11 manns láta lífið.
22.40 Jay Leno Spjallþáttur á léttum
nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til
sín góða gesti og slær á létta strengi.
23.30 Britain’s Next Top Model
(10:10) (e)
00.20 Painkiller Jane (5:22) (e)
01.10 Vörutorg
02.10 Óstöðvandi tónlist
07.00 Barnatími Stöðvar 2 Litla risa-
eðlan, Doddi litli og Eyrnastór, Könnuðurinn
Dóra og Stóra teiknimyndastundin.
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Bold and the Beautiful
09.30 La Fea Más Bella (276:300)
10.15 Sisters (9:28)
11.05 Ghost Whisperer (56:62)
11.50 Numbers (9:24)
12.35 Nágrannar
13.00 Hollyoaks (149:260)
13.25 Wings of Love (29:120)
14.10 Wings of Love (30:120)
14.55 Ally McBeal (17:24)
15.40 Sabrina - Unglingsnornin
16.03 Háheimar
16.28 Hlaupin
16.38 Doddi litli og Eyrnastór
16.48 Smá skrítnir foreldrar
17.08 Bold and the Beautiful
17.33 Nágrannar
17.58 Friends (7:23)
18.23 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.10 Markaðurinn með Birni Inga
19.40 The Simpsons (6:21) Þar sem
þakkargjörðarhátíðin nálgast ræður herra
Burns Hómer til að sjá um hrekki og prakk-
arastrik fyrir sig.
20.05 The Amazing Race (10:13) Í ell-
eftu seríunni mæta til leiks nokkrir af sterk-
ustu keppendunum úr tíu fyrstu seríunum
til að fá úr því því skorið hvert sé sterkasta
parið frá upphafi.
20.50 The Mentalist (6:23)
21.35 Twenty Four (8:24) Ný ógn
steðjar nú að bandarísku þjóðinni og heims-
byggðinni allri og Bauer er að sjálfsögðu sá
eini sem er fær um að bjarga málunum.
22.20 Casino Royale Daniel Craig í frum-
raun sinni sem njósnarinn Bond. Með önnur
aðalhlutverk fara Mads Mikkelsen, Eva Green
og að sjálfsögðu Judi Dench.
00.40 Damages (3:13)
01.25 Mad Men (13:13)
02.15 Stay
03.55 Prey for Rock and Roll
05.40 Fréttir og Ísland í dag
20.00 Hrafnaþing Í umsjón Ingva Hrafns
Jónssonar. Á fimmtudegi eru menn á önd-
verðum meiði um stjórnmálin.
21.00 HH Þáttur um ungt fólk í umsjá
Hins hússins.
21.30 Borgarlíf Marta Guðjónsdóttir vara-
borgarfulltrúi fjallar um borgarpólitík.
Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg-
ar og allan sólarhringinn.
17.15 Spænsku mörkin Allir leikirnir og
öll mörkin úr spænska boltanum skoðuð.
Sérfræðingar Stöðvar 2 Sport kryfja alla leiki
helgarinnar.
17.45 PGA Tour 2009 - Hápunktar Sýnt
frá hápunktunum á PGA mótaröðinni í golfi.
18.40 Inside the PGA Tour 2009
Skyggnst á bakvið tjöldin í PGA mótaröðinni
og árið skoðað í bak og fyrir.
19.05 Snæfell - Stjarnan Bein útsend-
ing frá leik í Iceland Express-deildinni í körfu-
bolta.
22.40 NBA tilþrif Í þessum mögnuðu
þáttum sem slógu í gegn á árum áður verða
sýnd öll bestu tilþrif vikunnar í NBA-körfu-
boltanum.
23.05 Snæfell - Stjarnan Útsending frá
leik í Iceland Express-deildinni í körfubolta.
15.40 Chelsea - Man. City Útsending frá
leik í ensku úrvalsdeildinni.
17.20 Bolton - Fulham Útsending frá leik
í ensku úrvalsdeildinni.
19.00 Ensku mörkin Allir leikir umferð-
arinnar í ensku úrvalsdeildinni skoðaðir. Öll
mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað.
20.00 Premier League World Nýr þáttur
þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá
ýmsum óvæntum hliðum.
20.30 Goals of the Season 1999 Öll
glæsilegustu mörk hverrar leiktíðar úrvals-
deildarinnar frá upphafi til dagsins í dag.
21.30 4 4 2 Heimir Karlsson og Guðni
Bergsson fara yfir hverja umferð í ensku úr-
valsdeildinni ásamt valinkunnum sérfræðing-
um. Allir leikirnir, öll mörkin og umdeildustu
atvikin á einum stað.
22.40 Coca Cola mörkin Allir leikirnir,
öll mörkin og allt það umdeildasta skoðað í
þessum magnaða markaþætti.
23.10 Middlesbrough - Portsmouth
Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
> James Denton
James Denton leikur pípulagninga-
manninn Mike Delfino í þættinum
Aðþrengdar eiginkonur sem Sjón-
varpið sýnir í kvöld.
Aðþrengdar eiginkonur er
öðruvísi en flestir aðrir sjón-
varpsþættir, þar sem allt er
látið flakka og engu er haldið
leyndu. Í þættinum okkar eru
aftur á móti mörg leyndarmál
og allir eru að reyna að fela
eitthvað.
08.00 Employee of the Month
10.00 Land Before Time XII: Day of
the Flyers
12.00 Prime
14.00 Employee of the Month
16.00 Land Before Time XII: Day of
the Flyers
18.00 Prime
20.00 14 Hours
22.00 Mean Creek
00.00 Gacy
02.00 Assault On Precinct 13
04.00 Mean Creek
06.00 Beerfest
▼
▼
▼
▼
Fjársjóðirnir leynast víða. Það kemur berlega í ljós í
þættinum Cash in the Attic á BBC sjónvarpsstöðinni.
Þátturinn snýst í stórum dráttum um fólk sem hefur í
hyggju að ráðast í endurbætur á húsum sínum, já eða
langar að kaupa sér eitthvað fallegt. Það fær því til sín
sjónvarpsþáttastjórnanda Cash in the Attic sem mætir á
staðinn með sérfræðing í gömlum munum. Þeir félag-
arnir fara síðan ásamt fjölskyldunni í alla króka og kima
hússins. Kjallarar, geymslur og háaloft eru þar efst á
óskalistanum. Stefnan er að finna sem flesta hluti sem
hægt væri að fá eitthvað verð fyrir á uppboði.
Það er með ólíkindum hverskonar gersemar fólk
geymir í ryki og drullu, forngripi og eldgömul húsgögn. Yfirleitt
hefur fólk ekki hugmynd um hve mikils virði þessir munir eru,
ef það man þá yfirleitt eftir þeim. Reyndar finnst mér alltaf jafn
ótrúlegt að sjá allt þetta dót sem fólk á. Þegar ég hugsa til litlu
geymslunnar minnar get ég með sanni sagt að þar leynist engar
gersemar. Ég held að lítið fengist fyrir svefnpoka, úr sér gengna
skíðaskó og þvældar reiðbuxur. Þar er enginn hjálmur
frá fyrra stríði, hliðarborð frá Viktoríutímanum eða
handmáluð keramiktekanna af ókunnum uppruna. En
slíkir hlutir virðast leynast í hverju horni fólksins sem
tekur þátt í Cash in the Attic.
Þegar aðkomumenn hafa leitað af sér allan grun
um að fleiri dýrmætir hlutir leynist í húsakynnum
þátttakenda er gersemunum hlaðið á bíl og ferjað að
uppboðsstað.
Upplifun fólksins sem á muni á uppboðinu getur
verið æði misjöfn. Spennan er mikil enda ekki ljóst
hvort boðið verður hærra eða lægra í hlutina en
sérfræðingurinn mat þá. Fyrir suma er uppboðið alger himnasæla
meðan aðrir engjast í sætum sínum þegar hjartfólgin stytta selst
langt undir matsverði.
Að lokum eru þó flestir sáttir, í hendi er fjárhæð sem nota má í
eitthvað vitrænt. Til dæmis mætti endurhanna geymsluna svo þar
sé hægt að raða ennþá meira dóti sem getur safnað ryki.
VIÐ TÆKIÐ SÓLVEIG GÍSLADÓTTIR Á ENGAR LEYNDAR GERSEMAR
Slegið!!!
60 -70 % AFSLÁTTUR
Hágæða flott föt á krakka á öllum
aldri frá Lego, Color Kids, Grunt
og fleiri toppmerkjum. einstakt
tækifæri til að gera góð kaup.
Verslunin Legóföt
Skútuvogi 11
opið virka daga 12-18,
laugardaga 11-16
RÝMINGARSALA !
VERSLUNIN HÆTTIR, ALLT Á AÐ SELJAST
VORUM AÐ BÆTA VIÐ FULLT AF NÝJUM VÖRUM