Lesbók Morgunblaðsins - 18.11.2006, Blaðsíða 22

Lesbók Morgunblaðsins - 18.11.2006, Blaðsíða 22
22 LAUGARDAGUR 18. NÓVEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ lesbók Ungskáldin lofsyngja dauðann en ég vil lof- syngja lífið og dagana sem vekja mig enn og aftur og þetta er ekki söngur um myrkrið ekki söngur um depurð og drunga þetta er söngur um lampann sem lýsir upp blaðsíður bókanna þetta er söngur um lífið í bókunum og lífið í listinni og sérhver dagur er blaðsíða í bók sem Guð einn hefur skrifað Gunnar Randversson Sérhver dagur er blaðsíða í bók sem Guð einn hefur skrifað Höfundur er skáld.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.