Lesbók Morgunblaðsins - 18.11.2006, Page 22

Lesbók Morgunblaðsins - 18.11.2006, Page 22
22 LAUGARDAGUR 18. NÓVEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ lesbók Ungskáldin lofsyngja dauðann en ég vil lof- syngja lífið og dagana sem vekja mig enn og aftur og þetta er ekki söngur um myrkrið ekki söngur um depurð og drunga þetta er söngur um lampann sem lýsir upp blaðsíður bókanna þetta er söngur um lífið í bókunum og lífið í listinni og sérhver dagur er blaðsíða í bók sem Guð einn hefur skrifað Gunnar Randversson Sérhver dagur er blaðsíða í bók sem Guð einn hefur skrifað Höfundur er skáld.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.