Morgunblaðið - 06.03.2006, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 6. MARS 2006 F 3
Jón Guðmundsson
sölustjóri
Geir Þorsteinsson
sölumaður
Hof fasteignasala
Síðumúla 24
Sími 564 6464
Fax 564 6466
Guðmundur Björn Steinþórsson
löggiltur fasteignasali
www.hofid.is
EIGNIR VIKUNNAR
Ásvallagata - Bílskúr
Fallega 4ra herbergja íbúð í litlu fjölbýli með
auka herbergi í kjallara og bílskúr. Þrjú
svefnherbergi og björt stofa með rúmgóðum
suðursvölum út af. Nýlega flísalagt
baðherbergi. Eldhús með góðri
eikarinnréttingu, búr er inn af eldhúsi. Parket
og flísar á gólfum. Verð 28,9 millj.
Vættaborgir - Sérinngangur
Falleg 84 fm íbúð á 2. hæð í litlu tveggja
hæða fjölbýlishúsi. Skiptist í forstofu, tvö
góð svefnherbergi, rúmgóða stofu með
stórum svölum út af, gott baðherbergi,
eldhús með góðri eikarinnréttingu og
þvottahús innan íbúðar. Fullbúinn 24 fm
bílskúr með geymslulofti. Glæsilegt útsýni út
yfir sundin og Esjuna. Verð 23,5 millj.
Reiðvað - Ný íbúð
Glæsileg 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í
LYFTUHÚSI ásamt sérstæði í bílageymslu.
Tvö góð svefnherbergi. Eldhús með hvítri
moduliainnréttingu með granítpötum.
Glæsilegt flísalagt baðherbergi og
þvottaherbergi inn af. Olíuborið gegnheilt
plankaparket og flísar á gólfum. Ekki hefur
verið búið í íbúðinni. Verð 22,9 millj.
Bólstaðarhlíð
- Fimm herbergja
Mjög góða 122 fm endaíbúð á fjórðu hæð í
nýlega viðgerðu fjölbýlishúsi. Stór og björt
stofa og fimm rúmgóð herbergi. Fallega
innréttað eldhús og baðherbergi með kari.
Glæsilegt útsýni og tvennar svalir. Verð 22,4
millj.
Galtalind - Glæsileg
Glæsileg 106 fm 3ja herbergja íbúð á
jarðhæð í litlu fjölbýlishúsi. Íbúðin er með
sérinngangi. Vandaðar innréttingar og tæki í
eldhúsi, þvottahús innan íbúðar, fallegt
flísalagt baðherbergi, tvö rúmgóð
svefnherbergi og stór stofa með fallegu
parketi. Sólpallur og sérlóðaskiki. Frábært
útsýni. Verð 26,9 millj
Kópavogsbraut - Laus
Falleg og töluvert endurnýjuð 88 fm 3ja
herbergja íbúð á jarðhæð í þríbýlishúsi.
Skiptist í tvö góð sv.herb. með skápum,
baðherbergi, endurnýjað eldhús og bjarta
stofu. Parket og flísar á gólfum. Sérinngangur.
Húsið er nýl. klætt og yfirfarið. Stór og góð
lóð með sérafnotarétti. Verð 17,9 millj.
Keilugrandi - Bílskýli
Mjög góða 2ja herbergja íbúð á 3. hæð með
sérstæði í bílageymslu. Fallegt eldhús og björt
stofa með útgang á suðvestursvalir. Rúmgott
baðherbergi og gott svefnherbergi með skáp.
Flísar og parket á gólfum. Verð 14,9 millj.
Rósarimi - Sérlóð
Glæsilega 4ra herbergja endaíbúð á jarðhæð
með sérinngangi, lóð og bílskúr. Þrjú björt
og góð herbergi og rúmgott baðherbergi
með glugga. Eldhús með nýrri innréttingu og
björt stofa með útgang á lóð. Nýtt rauðeikar-
parket á gólfum. Verð 24,7 millj.
Akurhvarf - Útsýni
Vorum að fá í sölu glæsileg raðhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Húsið er
staðsteypt og afhendist fullbúið að utan, en tilbúið til spörlunar og málunar að innan. Búið
verður að hlaða og múra alla milliveggi og hiti tengdur. Lóð verður grófjöfnuð. Verð 39,5
millj.
Smárarimi - Einb. á einni hæð
Fallegt 184,3 fm einbýlishús á einni hæð með innbyggðum 31,1 fm bílskúr í botnlangagötu.
Húsið skiptist í rúmgóða forstofu, hol, rúmgott eldhús, stóra borðstofu og stofu, fjögur
rúmgóð svefnherbergi, gestasnyrtingu og stórt baðherbergi með glugga. Sjá nánari
skilalýsingu á www.hofid.is. Verð 39,9 millj.
Álftatjörn - Ytri Njarðvík
Glæsilegt 194 fm einbýlishús á einni hæð með innbyggðum bílskúr. Húsið, sem er í byggingu,
afhendist fullbúið að utan með grófjafnaðri lóð og búið verður að skipta um jarðveg undir
bílastæði. Að innan afhendist húsið rúmlega fokhelt. Mahónígluggar og hurðir. Húsið er
teiknað af Pálmari Kristmundssyni. Afhending til áframhaldandi vinnu kaupanda er 15.03 n.k.
Verð 33,8 millj.
Valsheiði - Glæsihús - Hverag.
Glæsilegt einbýlishús á einni hæð með innbyggðum bílskúr. Sjónvarpsherbergi og fjögur
svefnherbergi eitt með fataherbergi og baðherbergi inn af. Björt stofa og borðstofa með mikilli
lofthæð. Húsið er til afhendingar í vor tilbúið undir tréverk að innan og fullbúið að utan með
grófjafnaðri lóð. Verð 37 millj.