Morgunblaðið - 06.03.2006, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 6. MARS 2006 F 9
Viðar Böðvarsson
694 1401
Eignir vikunnar
Eignin
Hrísateigur - m/aukaíbúð Vorum að fá
í einkasölu fallega 3ja herbergja íbúð
með aukaíbúð í bílskúr. Íbúðin er skráð
61,4 fm og íbúð í bílskúr er 30,7 fm.
Íbúðin er í fallegu húsi á þessum vin-
sæla stað. Tvö góð svefnherbergi, stofa
og eldhús í opnu rými. Sérgeymsla og
þvottahús. Í aukaíbúð er eldhús, stofa
og herbergi. Skemmtileg eign á góðum
stað. VERÐ AÐEINS 19,9 MILLJ. Leiga
af aukaíbúð gæti borga af 10-12 millj.
láni! 6931
Goðheimar – sérhæð Falleg hæð í
Goðheimunum með sérinngangi. Fjögur
svefnherbergi með fataskápum. Eldhús
með fallegum innréttingum og búr /
þvottahús inn af. Stór stofa ásamt borð-
stofu og útgengt á suðursvalir. Tvö bað-
herbergi. Bílskúr með hita og rafmagni.
Rúmgóðar geymslur fylgja íbúðinni, alls
163 fm. Verð 31,9 millj. 7175
Sólvallagata - Reykjavík Falleg og
björt íbúð á efstu hæð í góðu, vel stað-
settu húsi austarlega við Sólvallagötu
með fögru útsýni í allar áttir. 3 svefnher-
bergi, tvöföld stofa og nýlegt eldhús,
svalir. Parket og flísar á gólfum. Ein-
stakt tækifæri til að eignast perlu við
miðborgina.
V 34,9 millj. 7137
Sólarsalir 201 Kópavogi. Vorum að fá í
einkasölu glæsilega íbúð á þessum
frábæra stað. Íbúðin er 119,2 fm. Fal-
legar innréttingar og góð gólfefni. Rúm-
góð stofa. .Stutt í skóla, leiksskóla og
nýju Salarlaugina. V 32,9 millj.
Blöndubakki - 109 Reykjavík Vorum
að fá í einkasölu fallega 3ja (4ra) herb.
íbúð með aukaherbergi á jarðhæð. Tvö
góð herbergi og fallegt baðherbergi.
Eign á besta stað með glæsilegu útsýni.
V. 17,5 millj. 7181
Vesturberg - LAUS STRAX! 106 fm,
4ra herbergja íbúð. Rúmgóð herbergi
með fataskápum, bjart eldhús með
borðkróki, stofa með útgengi á vestur
svalir. Fallegt baðherbergi með góðri
þvottaaðstöðu. V. 17,2 millj. 7048
EINBÝLISHÚS SKELJA-
GRANDA 107 REYKJA-
VÍK Fallegt 320 fm einbýli í enda á
lokaðri götu. Á neðri hæð eru stórar
stofur, rúmgott eldhús og gestasnyrt-
ing. Á efri hæð eru 4 svefnherbergi og
stórt baðherbergi. Lítil íbúð í kjallara
auk tómstundaherbergis. Innbyggður
bílskúr. Vandað hús með óvenjulegri
og fallegri lóð. Glæsileg eign á róleg-
um stað í vesturborginni. Skipti möguleg á raðhúsi eða góðri sérhæð
í vesturborginni eða á Seltjarnarnesi. V. 63 millj. 7010
TUNGUVEGUR -
108 FOSSVOGI
Fallegt 110,2 fm raðhús. Rúm-
góð stofa með útgengi á suður
verönd. 3 góð svefnherbergi.
Falleg eign með staðsetningu
sem gerist ekki betri. V. 24,9 millj 6707
Álfhólsvegur - 200 Kópavogi Góð 4ra
herb. risíbúð. 3 stór svefnh. Rúmgóð
stofa og gott eldhús. Bað tekið í gegn.
Útsýni og örstutt í skóla. V. 19,9 millj.
Rofabær - 110 Reykjavík Björt og vel
skipulögð 4ra herb. íbúð. Rúmgóð stofa,
3 góð herbergi. Eldhús með nýlegri inn-
réttingu. Mjög fallegt baðherb. með góðri
innrétting. Stutt í skóla, Árbæjarsund-
laugina og útivistarperluna Elliðárdalinn.
V. 18,9 millj. 7155
Grettisgata - hæð í nýlegu húsi Vorum
að fá í sölu rúmgóða íbúð á þessum vin-
sæla stað rétt við miðbæinn. Íbúðin er
ca 100 fm. Tvö góð svefnherbergi, stór
stofa opið inní hol og eldhús. Tvö bíla-
stæði. Stórir gluggar á stofu. Þetta er
falleg eign sem býður uppá mikla mögu-
leika - Laus fljótlega. 7166
Skipholt - 105 Reykjavík Rúmgóð
115m² , 5-6 herb. íbúð. 4-5 svefnh. Stór
stofa og gott eldhús. Bílskúrsréttur. Eign
á besta stað stutt í skóla og þjónustu.
V. 22,9 millj. 7203
Asparfell – 5 herbergja 112,1 fm íbúð
ásamt tæplega 20 fm bílskúr. Komið er
inn í rúmgott anddyri með fataskápum.
Eldhús með góðum borðkrók og er út-
gengt á svalir þar. Stofa er tvískipt og
útgengt á norðvestur svalir. Íbúðin er á
efstu hæð og með afar fallegu útsýni yfir
höfuðborgina og sundin blá. Þrjú rúm-
góð svefnherbergi. V. 18,9 millj. 7083
Hátún - 3ja herbergja 88,4 fm íbúð á 5.
hæð í lyftublokk. Flísalagt anddyri og
hol. Hvítar innréttingar í eldhúsi. Rúmgóð
stofa, útgengt á suðursvalir. Hjónaher-
bergi með fataskápum sem ná upp í loft.
Góð lýsing í íbúðinni. V. 18,5 millj. 7176
Barmahlíð 105 Reykjavík Vorum að fá í
einkasölu fallega 92m², 3ja herb. íbúð.
Eignin skiptist í stofu, tvö stór svefnherb.
og glæsilegt baðherbergi. Húsið er ný-
lega tekið í gegn og mjög fallegt. V. 18,9
millj. 7206
Þórðarsveigur m/bílgeymslu Gullfalleg
og vel umgenginn eign á þessum vin-
sæla stað. Rúmgóð stofa opin inní eld-
húsið. Góð herbergi, bílageymsla, lyfta í
húsinu. Fallegar innréttingar og parket.
Góðar svalir. Þvottahús innan íbúðar.
Gengið úr bílgeymslu beint í lyftuna.
Sérinngangur frá svölum. Stór geymsla.
V. 20,9 millj. - nr 7164
Veghús - Grafarvogi 3ja herb. íbúð á
4. hæð í lyftublokk, 92,2 fm. Fataskápar
í svefnherb. Þvottarými og búr inn af
eldhúsi. Stórar svalir. Geymsla á sömu
hæð og íbúð. Vel með farin eign í rólegu
fjölbýli. V. 18,3 millj. 7065
Ægisíða - 107 Rvk Vorum að fá í einka-
sölu fallega jarðhæð með sérinngangi í
tvíbýlishúsi á þessum vinsæla stað.
Rúmgóð stofa, falleg eldhúsinnrétting,
sérinngangur. Eigninni fylgir skjólsæll
afgirtur suðurgarður. Falleg eign á
góðum stað í vesturbænum. V. 17,3
millj. 7165
Grandavegur - 107 Reykjavík - Eldri-
borgarar Vorum að fá í sölu fallega
þjónustuíbúð. Tvö góð svefnherbergi.
Rúmgóð stofa og útsýni yfir sjóinn. Ör-
stutt í verslanir og þjónustu. V. 27,0
millj. 7236
Ljósavík - 112 Reykjavík Stórglæsileg
3ja herb. íbúð með útsýni yfir Sundin.
Tvö stór herbergi, skápar í loft. Fallegt
eldhús m/borðkróki. Flísalagt baðherb.
Stór stofa með suðursvölum. Vandaðar
innréttingar og góð gólfefni. V. 19,9
millj. 7205
Efstasund - 105 Reykjavík Einstaklega
björt 2ja herb. íbúð með mikilli lofthæð.
Stór og björt stofa með gluggum á
tveimur hliðum, eldhús og gott herbergi.
Frábær staðsetning. V. 12,5 millj.
Blönduhlíð - 105 Reykjavík Stórglæsi-
leg 60 fm 2ja herb. íbúð með 63 fm
geymslum í kjallara. Eignin öll ný tekin í
gegn. Gott herbergi og stofa og eldhús í
opnu rými. Glæsilegt baðherbergi. V.
17,8 millj. 7018
Kambasel - 109 Reykjavík Björt og fal-
leg 67 m² íbúð. Nýtt eldhús og endurnýj-
að baðherbergi. Falleg eign innst í göt-
unni rétt hjá skóla. V. 14,9 millj. 7227
Hraunbær - Laus strax Falleg 3ja herb.
68,8 fm íbúð á 2. hæð. Góð sameign
með sauna. Björt íbúð m. stórum svöl-
um. Tvö svefnherbergi, annað með stór-
um fataskáp sem nær upp í loft. Parket á
gólfi. V. 14,5 millj. 7143
Rekagrandi - 107 Reykjavík Vorum að
fá í sölu góða 2ja herb. íbúð. Eldhús og
stofa í opnu rými. Rúmgott herbergi með
skápum. Stutt í alla þjónustu. V. 14,5
millj.