Morgunblaðið - 06.03.2006, Side 10

Morgunblaðið - 06.03.2006, Side 10
10 F MÁNUDAGUR 6. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ SÉRBÝLI Furubyggð - 109,5 m2 raðhús *NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá í sölu 109,5 m2 rað- hús á einni hæð við Furubyggð. Í húsinu eru þrjú svefnherbergi, stór stofa og eldhús, hol, baðher- bergi og sérþvottahús. Gott bílastæði er fyrir framan húsið og sérafgirtur garður í suðurátt. Húsið er byggt árið 1990, en komið er að andlits- lyftingu og því tilvalið tækifæri fyrir laghenta. Verð 26,9 m. Fellsás - 267,7 m2 parhús m/aukaíbúð Erum með 267,7 m2 parhús á tveimur hæðum með aukaíbúð á jarðhæð, innst í botnlanga með miklu útsýni við Fellsás í Mosfells- bæ. Aðalhæðin skiptist í stofu, eldhús, 2 svefnher- bergi, baðherbergi og vinnuaðstöðu, auk þess er bílskúr á þessari hæð. Á jarðhæð er búið að inn- rétta góða 103 m2 aukaíb., með eldhúsi, baðher- bergi, stofu, svefnherbergi og holi. Undir bílskúrn- um er 32 m2 rými sem mögul. væri að nýta. Þetta er tilv. eign fyrir tvær fjölskyldur eða til útleigu. Verð 49,0 m. Álmholt - 236 m2 einbýli + aukaíb. *NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá í einka- sölu 236,1 m2 einbýlishús með aukaíbúð í kjallara, þar af 48,2 m2 tvöf. bílskúr. Aðalhæðin er 140 m2 og skiptist í stofu, eldhús, þvottahús, 4 svefnh. og baðh. Í kjallara er björt 2ja herb. íbúð tilv. til út- leigu eða fyrir unglinginn. Húsið stendur djúpt í lóðinni og stórt og gott bílaplan og mikill s-garður. Verð 48,9 m. Dvergholt - neðri sérhæð 123,3 m2 neðri sérhæð á grónum stað í Mosfellsbæ. Í íbúðinni eru 4 svefnherbergi, stofa, eldhús, baðherbergi m/kari og sérþvottahús. Sér aðkoma er að eigninni og sérafnotaréttur af lóð. Stutt í hesthúsahverfið og Varmárskólasvæðið. Verð 26,7 m. Ásland - 203,8 m2 parhús Erum með mjög glæsilegt parhús, innst í botnlanga með glæsilegu útsýni. Húsið er á tveimur hæðum, á jarðhæð er bílskúr, forstofa og 2ja herbergja íbúð, en á efri hæðinni er stór stofa, eldhús, baðher- bergi og 2-3 svefnherbergi. Stórt hellulagt bílaplan og timburverönd aðlöguð að náttúrugrjóti. Húsið stendur hátt í lóðinni og því einstakt útsýni frá því. Verð 49,7 m. 3ja herbergja Blikahöfði - 3ja herb + bílskúr *NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá mjög fallega 100,5 m2, 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í mjög snyrtilegu og velumgengnu fjölbýli á vestursvæði Mosfells- bæjar. Tvö góð svefnherbergi með eikarskápum, baðherbergi flísalagt í hólf og gólf, sérþvottahús, stór stofa og borðstofa og eldhús með fallegri eik- arinnréttingu - eikarparket á gólfum. Íbúðinni fylgir 27,6 m2 bílskúr. Þetta er frábær staður og sund- laug rís nú í augsýn. Íbúðin er laus til afhendingar. Verð 25,5 m. Skeljatangi - 3ja herb. *NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá mjög falleg 84,9 m2, 3ja her- bergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi og sér- garði í barnvænu hverfi í Mosfellsbænum. 2 góð svefnherbergi, flísalagt baðherbergi, góð geymsla, rúmgóð stofa og flísalagt eldhús. Lítið barnaleik- svæði við húsið og mjög stutt í í skóla og leik- skóla. Verð 19,5 m. Þverholt - 3ja herb. *NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá 114,3 m2, 3ja herbergja íbúð á 3ju hæð í góðu fjölbýli í Mosfellsbæ. Þetta er stór og björt íbúð, 2 góð svefnherbergi, fataherbergi inn af hjónah., baðherbergi með kari og sturtuklefa, sér- þvottahúsi, rúmgóð stofa og eldhús með góðum borðkrók. Mögulegt væri að stúka af 3ja svefnher- bergið. Suðursvalir og stutt í alla þjónustu. Íbúðin getur verið laust strax. Verð 21,3 m. Miðholt - 3ja herb. *NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá 83,5 m2 3ja herbergja íbúð á efstu hæð í miðbæ Mosfellsbæjar. Mahonyparket er á holi, stofu og tveimur svefnherbergjum, dúkur á baði og flísar á forstofu og þvottahúsi. Gott eldhús með borðkrók og flísaparketi á gólfi. Þetta er fal- leg og björt íbúð miðsvæðis í Mosfellsbæ. Gott út- sýni til norðurs að Esjunni og svalir í suður. Verð 17,4 m. Þverholt - 114 m2 íbúð. *NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá þessa 114,1 m2, 3ja her- bergja íbúð á 2. hæð við Þverholt í Mosfellsbæ. Eldhús með U-laga innréttingu, góðum borðkrók og búrherbergi, stór stofa, baðherbergi m/kari og sturtu, gott svefnherbergi og stórt hjónaherbergi + fataherbergi. Þetta er stór og rúmgóð íbúð með möguleika á 3ja svefnherberginu. Verð 20,3 m. Skeljatangi - 3ja herb. *NÝTT Á SKRÁ* 84,9 m2, 3ja herbergja Permaformíbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli á barnvænum stað við Skelja- tanga í Mosfellsbæ. Tvö góð svefnherbergi, bað- herbergi m/sturtu, sérgeymsla, björt stofa og eld- hús. Húsið stendur í þyrpingu svipaðra húsa, í miðju hennar er lítið barnaleiksvæði. Tilvalin eign fyrir barnafólk. Verð 19,3 m. Þrastarhöfði - 3ja herb. + stæði *NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá nýja 91,5 m2, 3ja herbergja íbúð á efstu hæð í 3ja hæða fjölbýli ásamt stæði í bílageymslu við Þrastarhöfða 4-6 í Mosfellsbæ. Íbúðin er stílhrein og falleg, hvítar innréttingar og innihurðar, hvíttað eikar- plastparket á gólfum en svartar náttúruflísar á for- stofu, þvottahúsi og baðherbergi. Íbúðin er til af- hendingar strax. Mjög fallegt útsýni er úr íbúðinni til suðvesturs. Verð 21,9 m. 4ra herbergja Skeljatangi - 4ra herb. *NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá fallega 94,2 m2, 4ra herbergja íbúð í litlu fjórbýlishúsi í einu vinsælasta hverfi Mosfellsbæjar. Þrjú góð svefnherbergi, lokað eld- hús, góð stofa, baðherbergi og geymsla. Sameig- inleg lóð til fyrirmyndar og gönguleið að húsi hellulögð með snjóbræðslu. Lágafellsskóli og leik- skólinn Hulduberg er rétt hjá og því tilvalin eign fyrir barnafjölskyldu. Verð 21,8 m. Skeljatangi - 4ra herb. *NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá fallega 94,2 m2, 4ra herbergja íbúð í litlu fjórbýlishúsi á fallegum stað í Skeljat- anga. Þrjú góð svefnherbergi, eldhús, stofa, flísa- lagt baðherbergi og þvottahús. Sameiginleg lóð til fyrirmyndar og lítið barnaleiksvæði í augsýn. Lág- afellsskóli og leikskólinn Hulduberg er rétt hjá og því tilvalin eign fyrir barnafjölskyldu. Verð 21,9 m. Merkjateigur - 186,6 m2 einbýli Fallegt einbýlishús á einni hæð með rúmgóðum 46 m2 bílskúr í grónu hverfi í Mosfellsbæ. Í húsinu eru 4 svefnherbergi, stofa, borðstofa, eldhús, stórt miðrými/fjölskyldurými, sérþvottahús og baðher- bergi m/kari og sturtu. Húsið lítur vel út og fyrir framan húsið er fallegur suðurgarður. Bílaplan er hellulagt m/snjóbræðslu.Verð 39,5 m. Tröllateigur - 4ra herb. Erum með stóra og bjarta 4ra herbergja endaíbúð í nýju fjölbýli við miðbæ Mosfellsbæjar. Íbúðin er á 2. hæð, en gengið er inn í íbúðina frá götu, en úr stofu er gengið út svalir með fallegu útsýni að Esj- unni. Þrjú rúmgóð svefnherbergi, sérþvottahús, baðherbergi með sturtu og baðkari. Hvíttað birki í öllum innréttingum, flísar á forstofu, baði og þvottahúsi, hnotuplastparket á öðrum gólfum. **Verð 24,9 m.** Jöklafold - 338 m2 parhús Erum með til sölu stórt og glæsilegt parhús á tveimur hæðum auk kjallara með gríðarmiklu út- sýni við Jöklafold í Grafarvogi. Um er að ræða 240,6 m2 parhús á 3 pöllum auk 28 m2 bílskúrs. Auk þess er 70 m2 rými í kjallara sem hægt væri að gera að aukaíbúð. Íbúðin er fallega innréttuð með 3 svefnherbergjum og baðherbergi á efri palli, forstofu, eldhúsi og þvottahúsi á miðpalli og stórri stofu með arni og mjög stóru húsbóndaher- bergi á neðri palli. Í kjallara er stórt rými sem nýt- ist sem unglingaherbergi, tómstundarherbergi og geymslur. Lagt er fyrir gufubaði í kjallara. Úr hús- inu er mjög mikið og fallegt útsýni til suðurs. LÓÐIR Byggingarlóðir *NÝTT* Erum með byggingarlóðir undir 3 einbýlishús í nýju hverfi í miðbæ Mosfellsbæjar. Um er að ræða lóðir fyrir tvö ca 290 m2 2ja hæða einbýlishús með mögu- leika á aukabúð og eina lóð fyrir ca 300 m2 ein- býlishús á einni hæð með möguleika á aukaíbúð. Hér er getur sem sagt verið um að ræða 6 íbúðar- einingar. Verð 52,0 m. Einbýlishúsalóð í Mosfellsdal *NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá í sölu 1,2 ha. lóð undir einbýlishús og frístundarbúskap fremst í Mosfellsdalnum. Fallegur staður, milli Þingvallar- vegar og Suðurár. Allar nánari upplýsingar gefur Einar Páll. Egilsmói - 1 ha. einb.húsalóð 1 hektara lóð undir stórt einbýlishús ásamt rétti til byggingar á hesthúsi og/eða gróðurhúsi. Lóðin er á grónu og skjólgóðu svæði framarlega í Mos- fellsdsalnum. Samþykktar teikningar af mjög fal- legu einbýlishúsi liggja fyrir eftir Hlédísi Sveins- dóttur, arkitekt. Lóðin er ein af fáum lóðum í daln- um sem tilbúnar eru til byggingar. Frábært tæki- færi fyrir þá sem vilja hafa rúmt um sig og tómstundargamanið. ATVINNUHÚSNÆÐI Urðarholt - 150 m2 atvinnu- húsnæði *NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá í einkasölu 150 m2 atvinnuhúsnæði á jarðhæð í miðbæ Mosfellsbæjar. Gott verslunarpláss og inn af því hefur verið innréttuð íbúðaraðstaða. Gott gluggapláss er út á bílastæðið og gott aðgengi. Rýmið stendur við Mosfellsbakarís sem er eitt best bakarí á landinu. Verð 22,5 m. NÝBYGGINGAR Tröllateigur - nýjar 3ja herb. *NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá í sölu 122,9 m2 3ja herbergja íbúð á 3ju hæð í glæsilegu lyftuhúsi með bílakjallara í nýuppbyggðu hverfi í Mosfells- bæ. Íbúðin er ný og afhendist fullbúin með parketi og flísum á gólfi. Fallegar eikarinnréttingar eru í eldhús, baði og svefnherbergjum og Smeg tæki eru í eldhúsi. Þetta er sérlega vönduð og glæsileg íbúð, en henni fylgir einnig bílastæði og geymslur í bílakjallara. Íbúðin er laus til afhendingar. Verð 28,9 m. Tröllateigur - 141 m2 íbúð Eig- um aðeins eftir eina 141 m2 íbúð í nýju fjórbýlis- húsi í byggingu við Tröllateig 43 í Mosfellsbæ. Húsið er eitt síðustu húsa í nýju hverfi sem er að rísa við miðbæð Mosfellsbæjar. Stutt er í alla þjónustu, skóla og íþróttasvæði. Íbúðin er 3ja - 4ra herbergja og afhendis fullbúin með innrétting- um, en án gólfefna, en þó verður baðherbergi og þvottahús flísalagt. Íbúðin verður afhent í júní 2006. Verð 27,9 m. Þrastarhöfði 1-3 - nýjar 3ja og 4ra herb. íbúðir Erum með í sölu nokkrar 3ja og 4ra herbergja íbúðir í 3ja hæða fjölbýlishúsi, ásamt bílageymslu, sem nú er í byggingu við Þrastarhöfða. Íbúðirnar eru frá 96- 123 m2 og afhendast fullbúnar án gólfefna næsta vor. Hér um mjög góða staðsetningu að ræða, enda nýr skóli og leikskóli í næsta nágrenni og sundlaug á næsta leiti. REYKJAVÍK Naustabryggja - 2ja herb + bílsk. *NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá í sölu mjög fallega 2ja herbergja íbúð á 3. hæð við Nausta- bryggju í Grafarvogi ásamt 25,2 m2 bílskúr. Ind- verskar náttúruflísar eru á stofu, eldhús og holi, baðherbergi er flíslagt í hólf og gólf með baðkari og gott svefnherbergi og fataherbergi inn af því. Fallegar innréttingar úr hlyni eru í eldhúsi, baðher- bergi og svefnherbergi. Íbúðinni fylgir 25,2 m2 fullbúinn bílskúr með fjarstýrðum hurðaopnara. Íbúðin getur verið laust til afhendingar fljótlega. Verð 20,3 m. Starengi-3ja herb.-Grafarvogi Erum með mjög fallega 85,3 m2, 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í 2ja hæða fjölbýli á góðum stað í Grafarvogi. Flísar á forstofu, baði og eldhúsi, eik- arparket á stofu, gangi og svefnherbergjum. Fal- legar kirsuberjainnréttingar í eldhúsi, svefnher- bergjum og forstofu og hvít baðinnrétting. Svalir í suðvestur og leik- og útivistarsvæði fyrir íbúana. Leikskóli og grunnskóli rétt hjá, sem og þjónustu- miðstöðin Spöngin. Verð 20,5 m. Álakvísl - 3ja herb + bílskýli Er- um með 106,5 m2, 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í þríbýlishúsi við Álakvísl í Ártúnsholti. Íbúðin er á tveimur hæðum, forstofa, eldhús, stofa og gesta- salerni eru á aðalhæð, en tvö svefnherbergi og baðherbergi eru á 2. hæð. Yfir efri hæðinni er ris- loft. Íbúðinni fylgir bílastæði í bílakjallara rétt við húsið. **Verð 23,9 m.** KÓPAVOGUR Lómasalir - 4ra herb. - Kóp. Erum með mjög fallega og bjarta 124,2 m2, 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í 4ra hæða lyftuhúsi við Lómasali í Kópavogi. Þrjú mjög rúmgóð herbergi, björt stofa, eldhús með kirsuberjainnréttingu og borðkrók, baðherbergi m/kari og sjónvarpshol. Íbúðinni fylgir stæði í bílageymslu. Mjög fallegt út- sýni í vesturátt yfir Rjúpnahæð og út á sundin. **Verðtilboð óskast** SUÐURLAND Fokhelt 150 m2 raðhús á 14,3 milljónir! Erum með fjögur 150 m2 raðhús á einni hæð í byggingu í nýju hverfi í Þorlákshöfn. Þarna er góður skóli, gróskumikið íþrótta- og tóm- stundastarf ásamt öflugri heilbrigðis- og öldrunar- þjónustu. Húsin afhendast fokheld og er verðið frá 14,3 m. Ath. þetta er allt að 8-10 milljónum lægra verð en á sambærilegum eignum á höfuðborgar- svæðinu, en samt aðeins í 30 mínútna akstursfjar- lægð! Afhending í mars 2006. Einar Páll Kjærnested Löggiltur fasteignasali Sími: 586 8080 Fax: 586 8081 www.fastmos.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.