Morgunblaðið - 06.03.2006, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 6. MARS 2006 F 11
HÚSAVÍK – ÞAR SEM GOTT ORÐSPOR SKIPTIR MÁLI
510 3800
Vallarás - Lyfta Nýtt í sölu. Góð og
snyrtileg 3ja herb. 87,2 fm íbúð á 3. hæð í góðu
lyftuhúsi. Rúmgóð stofa með útgangi á suðursvalir.
Parket á gólfum. Baðherbergi með baðkari og glugga.
Í sameign er sérgeymsla og sameiginlegt þvottahús.
Sameign er snyrtileg. Verð 16,9 millj.
Kópavogur - Falleg íbúð
m/útsýni Falleg 77,6 fm, 3ja herb. íbúð á 2.
hæð á góðum og vinsælum stað í Suðurhlíðum Kópa-
vogs. Eingin skiptist í anddyri, símakrók, gott eldhús
m/borðkrók, fallega stofu m/eikarparketi og s-svalir
með miklu útsýni, flísalagt bað m/baðkeri og tengi f.
þvottavél, 2 góð herb. m/eikarp. Verð 17,5 millj.
Hamravík - Sérinngangur Mjög
glæsileg og rúmgóð 3ja herb. 105,5 fm íbúð á 2.
hæð í fallegu fjölbýli með sérinngangi. Eignin er inn-
réttuð á fallegan máta með parketi á gólfum. Baðher-
bergi með glugga. Stórar svalir til suðvesturs. Rúm-
gott þvottahús innan íbúðar sem gefur möguleika á
að nýta geymsluna sem vinnuherbergi. Verð 23,9
millj.
Kópavogur - Nýtt Falleg 88,7 fm
íbúð m/sérinngangi og bílgeymslu sem skiptist í for-
stofu, 2 herb, eldhús m/fallegum innr., flísalagt bað,
þvottahús, borðstofu, stofu og sv-svalir. Íbúðin
skilast fullb. án gólfefna. Nýr leikskóli og skóli í næstu
götu byrja haustið 2006 Verð aðeins 20,1 millj.
2ja herb.
Lækjarsmári - Falleg íbúð Gull-
falleg 70,9 fm 2ja herb. íbúð á þessum vinsæla stað.
Anddyri íbúðar er m/góðum skáp, baðherb. er flísa-
lagt m/sturtuklefa, þvottahús flísalagt m/hillum og
vaski, eldhús með fallegri innréttingu, bjartur borð-
krókur og björt stofa m/gluggum á 2 vegu, falleg
hellulögð og afgirt verönd, gott hjónaherb. m/skáp-
um. Á gólfum er eikarparket. Falleg sameign og stutt
í alla þjónustu. Verð 18,3 millj.
Grafarholt - Lyfta Nýkomin á sölu
þessi fallega 69,5 fm 2ja herb. íbúð á 3. hæð í 2ja
ára lyftuhúsi. Íbúðin er öll með samstæðum eikarinn-
réttingum, eikarhurðum, eikarparketi og hvítmáluð.
Eldhúsið er opið að hluta inn í stofu. Herbergið er
rúmgott með stórum skáp. Þvottahús er flísalagt og
innan íbúðar. Baðherbergi er flísalagt með baðkeri og
fallegri innr. Stórar suðursvalir. Verð 16,8 millj.
Elías
Haraldsson
sölustjóri
Reynir
Björnsson
lögg. fasteignasali
Helena Hall-
dórsdóttir
ritari
Bryndís G.
Knútsdóttir
skjalavinnsla
Inga Dóra
Kristjánsdóttir
SÖLUFULLTRÚI
Skólavörðustíg 13
101 Reykjavík
Sími: 510-3800
Fax: 510-3801
husavik@husavik.net
www.husavik.net
Nýbygging
Norðlingaholt Stórglæsilegt ca 250 fm
einbýlishús á tveimur hæðum að hluta og með tvö-
földum bílskúr. Húsið er mjög vel hannað og skiptist í
forstofu, tvær stofur, borðstofu, eldhús, fjögur
svefnherbergi, tvö baðherbergi, þvottahús og bílskúr.
Húsið skilast fullbúið að utan með grófj. lóð og rúm-
lega fokhelt að innan. Verð tilboð!
Drekavellir - Sérhæð Ný og
glæsileg 5 herb. 150 fm efri hæð í fallegu fjórbýli í
Hafnarfirði. Íbúðin skiptist í forstofu, tvö baðh.
m/glugga, þvottahús, fjögur svefnh., eldhús og fal-
lega stofu með útgangi á stórar s-svalir og stórum
gólfsíðum gluggum. Eignin skilast fullbúin að utan og
innan án gólfefna. Baðherbergi verða flísalögð. Verð
31,5 millj.
Einbýli
Einbýlishús - Hveragerði Nýtt
á sölu gott 147 fm einbýlishús ásamt 24,5 fm bíl-
skúr. Eignin skiptist í forstofu, stórt og bjart miðr-
ými, 4 herbergi, stórar stofur, gott eldhús m/eldri
innr., þvottahús, stóran garð í suður og ófullb. bíl-
skúr. Húsið er endurnýjað að hluta svo sem utan-
húskl., gler að hluta, neysluvatnslagnir o.fl. Gott ein-
býli í rólegu umhverfi. Verð 25,2 millj.
Sérbýli
Víkurbakki - endaraðhús Vel
byggt 177,1 fm endaraðhús á pöllum með innbyggð-
um bílskúr. Búið er að klæða gafl hússins. Austurhlið
hússins er einnig búið að einangra og klæða með
STO klæðningu. Stétt og bílaplan er upphitað. Eldhús
með endurnýjuðum innréttingum. Í kjallara er ca 40-
50 fm rými sem er ekki í fermetratölu hússins. Stór-
ar vestursvalir með útsýni. Verð 39,8 millj.
4ra til 5 herb.
Tungusel - Útsýni Rúmgóð 112,5 fm
íbúð á 4. hæð (efstu) í fjölbýli með frábæru útsýni.
Húsið er frábærlega staðsett með tillit til skóla, leik-
skóla, íþróttaaðstöðu og útivistasvæði. Endurnýjaðar
innréttingar, rúmgóð stofa, hol og svefnherbergi.
Góðar suðursvalir. Tengi fyrir þvottavél og upp-
þvottavél í eldhúsi. Verð 19,5 millj.
Gullsmári - Glæsileg íbúð Ný í
sölu þessi glæsilega 94,6 fm 4ra herb. íbúð á 2.
hæð með leyfi fyrir byggingu bílskúrs. Eignin skiptist í
3 rúmgóð herb. m/skápum, stofu/borðstofu m/svöl-
um, opið eldhús mikið endurnýjað, nýlegt baðherb.
m/tengi f/þvottav.+þurrkara og geymslu innan íbúð-
ar. Á gólfum er nýlegt eikarparket, náttúruflísar á
eldhúsi og baðherb. flísalagt. Rafmtenglar og rofar
endurn. m/ dimmerum. Screen og myrkvunar rúllug-
ardínur. Glæsilegt eign sem gaman er að skoða.
Verð 24,8 millj.
Kópavogur - Nýtt Falleg 115,4 fm
endaíbúð með sérinng. og bílgeymslu. Íbúðin er á 1.
hæð sv-svölum. Eignin skiptist í forstofu, 3 herb.,
fallegt eldhús, flísalagt bað, borðst. og stofu. Íbúðin
skilast fullbúin án gólfefna. Verð aðeins 24,9 millj.
Mosfellsbær - Falleg íbúð
Falleg 94,2 fm 4ra herb. íbúð á efri hæð með svölum
og fallegu útsýni á þessu vinsæla og barnvæna stað.
Eignin skiptist í forstofu, 3 rúmgóð herbergi, opið
eldhús m/fallegri innr., stofu, fallegt flísalagt
baðim/baðkeri og góðri innréttingu. Góð upphituð úti-
geymsla og geymsluloft er yfir allri íbúðinni. Verð
22,3 millj.
3ja herb.
Hverafold - Falleg íbúð
m/bílskúr Nýkomin þessi fallega 80,8 fm,
3ja herb. íbúð á 2. hæð ásamt 21 fm bílskúr. Íbúðin
skiptist í 2 stór herb., flísalagt baðherb. m/tengi f.
þvottavél, opið eldhús og stofu m/vestursvölum og
fallegu útsýni. Bílskúrinn er rétt við húsið. Örstutt er
í leikskóla, skóla og þjónustu. Fyrir 2-3 árum var
húsið málað og stigangurinn málaður og teppalagð-
ur. Verð 21,5 millj.
Safamýri - Falleg íbúð Falleg 3ja
herb. 63,2 fm kjallaraíbúð m/ sérinngangi, flísal. for-
stofu, holi, 2 góðum herb., flísal. baði m/sturtuklefa,
tengi f/þvottavél og rúmgóðu rými með stofu og eld-
húsi m/ljósri innr. Á gólfum er nýl. ljóst plastparket,
veggir hvítmálaðir og margir bjartir gluggar. Húsið
er í mjög góðu viðhaldi. Verð 15,5 millj.
Vesturbær - Útsýni Mjög falleg 87
fm endaíbúð á 3. hæð ásamt 30,9 fm stæði í bíla-
geymslu. Eignin skiptist í forstofu, hol, eldhús, tvö
svefnherbergi með skápum, baðherbergi með tengi
fyrir þvottavél og rúmgóða stofu með útgangi á góðar
svalir. Stutt í Eiðistorg, skóla og leikskóla. Verð 17,9
millj.
Veghús 3. íbúð 03 02 - Eign í
sérflokki Stórglæsileg 87,8 fm 3ja herb.
íbúð á 2 hæðum m/fallegu útsýni í góðu fjölbýli. Eignin
skiptist í; neðri hæð með eldhúsi og stofu, efri hæð,
2 svefnherb. og baðherb. Um er að ræða óvenju
bjarta og skemmtilega íbúð m/mikilli lofthæð og stór-
um gluggum. Fallegar samstæðar innr., parket og
flísar á gólfum. Verð 20,5 millj.
Birkimelur - Aukaherbergi
Björt og skemmtileg 77,7 fm, 3ja herb. endaíbúð á
1. hæð ásamt aukaherbergi í risi með aðgangi að
wc. Að auki fylgir eigninni stór sérgeymsla í sam-
eign. Eldhúsinnrétting er nýleg ásamt rafmagni og
hurðum. Aukaherbergið í risi er í útleigu í dag. Íbúðin
er staðsett við Háskólasvæðið. Verð 19,9 millj.
Hlíðarnar - Nýlegt eldhús
og bað Falleg 85,5 fm 3ja herb. íbúð í kjallara
með sérinngangi. Eignin skiptist í forstofu, fallegt ný-
legt eldhús, gott hol, 2 herb., stofu og stórt glæsi-
legt baðherbergi sem allt er nýuppgert. Á gólfum er
plastparket. Falleg eign á besta stað. Verð 17,5
millj.
Selás - Glæsilegt parhús m/útsýni
Glæsilegt fullbúið 188,2 fm parhús á 2 hæðum m/innbyggðum bílskúr og fallegu útsýni á þessum vin-
sæla stað í Selásnum. Húsið stendur innarlega í botngötu og stutt er í skóla og leikskóla. Á efri
hæð/götu hæð er góð flísalögð forstofa, gestasnyrting, gönguhurð í bílskúr, gott herbergi, fallegt eld-
hús, borðstofa, stofa og svalir með útsýni til vesturs. Góður stigi er niður á neðri hæð, þar er stórt
hjónaherbergi með miklu skápaplássi, 2 góð barnaherb., fallegt flísalagt baðherb. með fallegri innrétt-
ingu, baðkeri og sturtuklefa, rúmgott sjónvarpshol, þvottahús og geymsla. Allar innréttingar og inni-
hurðir eru samstæðar úr kirsuberjaviði. Á gólfum er gegnheilt ljóst eikarparket. Eignin er öll hin vand-
aðasta. Verð 43,3 millj.
!
" !#
$
!
%
#
&!
' (
!
' '
%!# )% *
!
'
%!# $
*
' !' ' ++,# -'
#
.
' '#
-
" /! %(
% (
0# -*
!
#
1 ' " ! ' %
' 2
* +( ! #
3
' #
' 2
* 4(, ! #
5 ' #
' 2
* ( ! #
3
' #
! " !# $%&%% '''
Selt
1 eftir
Hugguleg íbúð í smáíbúðahverfinu
Mjög falleg 69,9 fm 2ja herb. risíbúð með möguleika á 1 herb. í viðbót. Íbúðin er nýlega standsett að
innan á glæsilegan hátt með fallegum viðarpanil í lofti með halogenlýsingu. Hlynparket er á gólfum, eld-
húsinnrétting er úr beyki sem og innihurðir. Húsið stendur innst í botnlanga. Eignin er mjög miðsvæðis
og stutt er í alla þjónustu.
Fallegt einbýlishús með aukaíbúð og bílskúr
Efri hæð er forstofa með skápum, hol, borðstofa og setustofa með arni og stórar sv-svalir, eldhús
m/búri. Svefnálma er m/baðherb., stórt hjónaherb. m/svölum og annað herbergi. Vandaður stigi milli
hæða. Neðri hæð: Stórt sjónvarpsherb., baðherb., þvottahús o.fl. Ósamþ. íbúð ca 55 fm sem skiptist í
sérinng. og forstofu, eldhús, baðherb. og þvottahús, svefnherb. og stofu. Bílskúr er 26 fm og með öll-
um lögnum og gryfju. Á lóðinni er stór timburverönd með skjólveggjum og fallegri lýsingu. Upphitað
bílastæði og göngustígar. Glæsilegt útsýni til suðurs og vesturs. Verð 59,5 millj.
Lundur - Kópavogi
Frábærlega staðsett 122 fm, 4ra herb. íbúð á jarðhæð með sérinngangi í Fossvoginum. Rúmgott og
fallegt eldhús. Stofa, borðstofa og sjónvarpsstofa með furuparketi á gólfum. Þrjú svefnherbergi og bað-
herbergi með baðkari og glugga. Fallegt útsýni yfir Fossvoginn, Perluna og fleira. Verð 15,5 millj. (335)
Giljasel - Glæsilegt einbýlishús
Glæsilegt 211,9 fm einbýlishús ásamt tvöföldum 41,1 fm bílskúr (inni í fmtölu). Húsið er á 3 pöllum og
teiknað af Kjartani Sveinssyni. Eignin skiptist í 3-4 herbergi, þar af eitt m/fataherb., stórar stofur m/
hlöðnum arni, eldhús, búr, þvottahús, geymslu, 2 baðherb. og gestasnyrtingu. Eignin hefur fengið gott
viðhald og er í góðu standi nema hvað kominn er tími á þakið. Verð 46,8 millj.
Kópavogur - Aukaíbúð
Vel hannað og gott 188,1 fm parhús m/ innb. bílskúr og 2ja herb. aukaíbúð m/ sérinngangi sem býður
uppá leigutekjumöguleika. Auðvelt er að breyta húsinu í eina íbúð m/ 5 svefnherbergjum, stofu, eldhúsi,
baði, þvottahúsi/geymslu og forstofu. Efri hæð er með mikilli lofthæð og nýlegu eikarparketi og náttúru-
flísum á gólfum. Tvennar svalir eru í suður og norður m/fallegu útsýni. Lóð er ófrágengin og býður uppá
mikla möguleika.