Morgunblaðið - 06.03.2006, Page 12
12 F MÁNUDAGUR 6. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ
Guðmundur F. Kristjánsson
sölumaður
AUSTURGERÐI - 108 REYKJAVÍK
Fallegt einbýlishús á tveimur hæðum, sem
auðvelt væri að nýta sem tvíbýli. Húsið skipt-
ist í alls 8 herbergi, tvö eldhús og tvö bað-
herbergi, þvottahús, bílskúr á efri hæðinni
með rafmagni, hita og vatni, sérinngangur
er á neðri hæð, Allt tréverk, innréttingar,
hurðir og skáðar er sérhannað og -smíðað.
Stór og fallegur garður í mikilli rækt, hellu-
lagður að hluta. Ásett verð: 54,8 millj.
STÓRGLÆSILEGT EINBÝLISHÚS
VIÐ FÁKAHVARF Á VATNSENDA
Ein glæsilegasta hönnun á einbýlishúsi sem
sést hefur lengi! Um er að ræða 270 fm hús
á tveimur hæðum, húsinu verður skilað fok-
heldu að innan en fullbúnu að utan. Nánari
lýsingu á húsinu er að finna hjá sölumönnum
Kletts fasteignasölu.
SKEMMTILEGT EINB. Á ÁLFTANESI
Stórskemmtilegt og spennandi hús, sem bíð-
ur upp á mikla möguleika. Eignin er alls 191
fm og þar af er 50 fm bílskúr. Fallegur gróð-
urskáli með vínviðarrækt (vínber) (stærð
skálans er ekki í fm tölu íbúðar að sögn eig-
anda) Fallegur garður og fjölskylduvænn
staður. EIGN SEM VERT ER AÐ SKOÐA!!!
EINBÝLISHÚS Í REYKJANESBÆ Fal-
legt og vel staðsett 202 fm einbýlishús í Ytri
Njarðvík. Fallegur garður og stór bílskúr.
Eignin hefur verið mikið endurnýjuð á síðustu
árum að sögn eiganda m.a. sprunguvið-
gerðir og málun, nýjir ofnar og vatnslagnir,
þak og þakkantur tekinn í gegn. Fjögur
svefnherbergi. Ásett verð: 29,9 millj.
BLÁSALIR - PARHÚS Á GÓÐUM
STAÐ Vel skipulagt og rúmgott 232 fm par-
hús með innbyggðum bílskúr. Fallegt útsýni
af suðursvölum. 5 svefnherbergi. Geislahiti í
gólfum. Gott geymsluloft í bílskúr. Ásett verð:
47,9 millj.
RAÐHÚS VIÐ LINDASMÁRA —
SMÁRAHVERFI Fallegt raðhús á góðum
stað í Smárahverfi, fallegur sólskáli, verönd,
lítill garður í rækt. Húsið er 174 fm, á tveimur
hæðum með innbyggðum bílskúr. Stutt í alla
þjónustu. Ásett verð: 41,5 millj.
HRAUNBÆR - 4RA HERBERGJA
Íbúð á þriðju hæð, 113 fm í góðu fjölbýlis-
húsi, flísar á forstofu, dúkur á eldhúsi, parket
á holi, herbergjum og stofu, svalir í suðvestur.
Mjög barnvænt umhverfi. Ásett verð: 18,9
millj.
SKELJAGRANDI - VESTURBÆR
Mjög falleg og björt 4ra herb. 100 fm íbúð á
2. hæð í litlu fjölbýli ásamt 30 fm stæði í lok-
aðri bílageymslu, samtals um 130 fm. Gólf-
efni eru flísar. Falleg eldhúsinnrétting spraut-
ulökkuð og fallegt útsýni út á flóann. Stór
geymsla í sameign ca 22 fm fylgir íbúðinni.
Stutt í alla þjónustu. Ásett verð: 24,9 millj.
HJALLABRAUT - HAFNARFIRÐI -
ÍBÚÐIN ER LAUS - LYKLAR Á
SKRIFSTOFU Um er að ræða 111,4 fm 4ra
herbergja íbúð á fyrstu hæð. Húsið að utan
er allt nýtekið í gegn að utan og eignin lítur
vel út að utan. Lyklar á skridstofu Kletts fast-
eignasölu. Ásett verð: 18,9 millj.
ÁLFKONUHVARF - ELLIÐAVATN
Mjög falleg og björt 4ra herbergja 128 fm
íbúð á fyrstu hæð í glæsilegu 3ja- 4ra hæða
fjölbýlishúsi með lyftu, sérstæði í bílageymslu
og sérgeymslu í sameign. Komið inn í forstofu
með flísum á gólfi og fataskáp. Hol með eik-
arparketi á gólfi og halogenlýsingu, eins lýs-
ing og parket í allri íbúðinni. Svefnherbergi
með parketi á gófi og fataskáp. Hjónaherb.
með parketi og fataskáp. Þvottaherb. með
flísum á gólfi og vaskborði. Baðherbergið er
flísalagt í hólf og gólf, baðkar og vaskainn-
rétting. Glæsilegt útsýni allan Bláfjallahring-
inn. Ásett verð: 33 millj.
ESKIHLÍÐ - 105 REYKJAVÍK Um er
að ræða íbúð á þriðju hæð sem er 103,7 fm.
Íbúðin er með flísum á gólfi, utan hluta úr
stofu og herbergjum sem eru með parketi. Á
efstu hæð hússins er aukaherbergi sem fylgir
eigninni. Að utan er eignin nýtekin í gegn.
Sameiginleg rými á neðstu hæð sem og sér-
geymsla. Ásett verð: 19,9 millj.
HÁTEIGSVEGUR - ENDURNÝJAÐ
HÚSNÆÐI - FÍN STAÐSETNING -
FJÓRAR ÍBÚÐIR 2-4RA HERB. Erum
með í sölu fjórar íbúðir, 2ja herbergja 71 fm,
3ja herbergja 95,9 fm, 4ra herbergja 112 fm
og sú stærsta 4ra herbergja 122,7 fm. Verð
frá 21,9 og upp í 39,9 milljónir. Nánari upplýs-
ingar um eignina og teikningar er hægt að
fá á skrifstofu Kletts fasteignasölu.
RJÚPNASALUR - NÝTT Í SÖLU-
SALAHVERFI Mjög glæsileg 3-4ra herb.
íbúð með frábæru útsýni á 8. hæð í nýlegu
viðhaldsfríu 12 hæða lyftuhúsi ásamt stæði í
bílageymslu. Innréttingar eru úr kirsuberjavið.
Gólfefni eru gegnheilt rauðeikarparket á öll-
um gólfum nema á baðherbergi sem er
flísalagt í hólf og gólf með nuddbaðkari
með sturtuaðstöðu. Þvottarherb. með flísum
og vaskaborði. Eldunareyja með háf úr
burstuðu stáli yfir helluborði og skápum. Búið
er að stækka stofuna á kostnað eins her-
bergis, auðvelt að breyta aftur. Útgengt á
stórar suðursvalir með frábæru útsýni. Í hús-
inu er myndavéladyrasími og tvær lyftur.
Ásett verð: 27,8 millj.
ÁLFKONUHVARF - 4RA HER-
BERGJA ENDAÍBÚÐ Vorum að fá í sölu
glæsilega 120 fm 4ra herbergja íbúð á
skemmtilegum stað við Rjúpnahæð á Vatns-
enda. Fallegt eikarparket á gólfum her-
bergja og stofu, náttúrusteinn á forstofu,
þvottahúsi og eldhúsi. Bílastæði í lokaðri
bílageymslu. Fallegt útsýni af flísalögðum
svölum. Ásett verð: 29,7 millj.
UNUFELL - BJÖRT OG SNYRTILEG
Björt og snyrtileg 4ra herbergja 100 fm íbúð
á 4. hæð í góðu fjölbýli sem nýlega hefur
verið klætt að utan. Snyrtileg sameign, sér-
geymsla íbúðar í sameigninni. Gólfefni á
íbúð er dúkur og flísar. Ásett verð: 18,2 millj.
RJÚPNASALIR 12 ÍBÚÐ Á 5. HÆÐ
Sérlega falleg íbúð með glæsilegum nýjum
innréttingum, falleg gólfefni á allri íbúðinni,
flísar og hnotuparket, halogenlýsing. Fallegt
útsýni yfir Esjuna og golfvöllinn. EIGN FYRIR
VANDLÁTA. Ásett verð: 23,5 millj.
LANGHOLTSVEGUR - SÉRINNG.
Vel staðsett 92 fm 3-4 herbergja íbúð með
sérinngangi. Gólfefni parket og flísar. Sam-
eiginlegt þvottahús með útgangi út í garð.
Ásett verð: 17,9 millj.
ÁLFKONUHVARF 45 — VATNS-
ENDA Íbúð á efstu hæð í nýbyggingu við
Álfkonuhvarf sem verður tilbúin til afhending-
ar í apríl 2006. Íbúðin er 105,4 fm og með
henni fylgir stæði í lokaðri bílageymslu. Fal-
legar innréttingar og góður frágangur
trausts byggingaraðila. Ásett verð: 25,3 millj.
HRAUNBÆR - 3JA HERBERGJA
Mjög björt og vel með farin 3ja herbergja
rúmlega 90 fm íbúð. Forstofa m/flísum á
gólfi. Hol m/parketi. Svefnherb. m/parketi á
gólfi. Mósaíkflísar á veggjum á baði. Stofan
og borðstofa m/parketi útgengt á suðursval-
ir. Húsið er steniklætt að utan og búið að
skipta um hluta af gleri í íbúðinni að sögn
eigenda. Ásett verð: 18,9 millj.
ÞÓRÐARSVEIGUR - GRAFARHOLT
Skemmtileg og vel staðsett, 3ja herbergja
íbúð með sérinngangi og stæði í lokaðri
bílageymslu. Íbúðin er 92 fm og vel skipu-
lögð, fallegar innréttingar úr alarvið, rúm-
góðar svalir. Íbúðin er á 2. hæð. Lyftublokk.
Ásett verð: 22,5 millj.
RJÚPNASALIR - GLÆSIEIGN - ÚT-
SÝNI Mjög glæsileg 3ja herbergja 94 fm
íbúð, ein sú glæsilegasta á markaðinum í
dag. Íbúðin er á 7. hæð í 10 hæða lyftuhúsi,
byggðu árið 2003. Íbúðin er með fallegu út-
sýni og er innréttuð á smekklegan hátt, m.a.
eru loft í stofu, svefnherbergi og baðher-
bergi tekin að hluta til niður og sett í þau
halógen lýsing og rauð flúorljóslýsing. Stæði í
bílageymslu. Ásett verð: 25,9 millj.
Einungis tvær 115 fm íbúðir eftir. Um er
að ræða 4ra herbergja sérhæðir í fal-
legu tveggja hæða húsi. Íbúðunum
verður skilað fullbúnum án gólfefna. Bað-
herbergi verður flísalagt á gólfi og veggj-
um og þvottaherbergi á gólfi. Íbúðirnar
verða tilbúnar til afhendingar í apríl/maí
2006 Verð: 26,8 millj. Innréttingar frá INN-
X, val um eik, kirsuber eða hlyn. Heimilis-
tæki af gerðinni Whirlpool frá Heimilis-
tækjum. Flísar á baði, þvottahúsi og for-
stofu eru frá Álfaborg. Innihurðir eru
spónlagðar með mahóní/eik/birki frá Agli Árnasyni. Hreinlætis og blöndunartæki eru frá
Tengi.
SÉRHÆÐIR VIÐ TRÖLLATEIG - MOS-
FELLSBÆ TIL AFHENDINGAR Í VOR!
SÍMI 534 5400 • WWW.KLETTUR.IS
SKEIFAN 11 REYKJAVÍK
SÍMI 534 5400 FAX 534 5409
ÁLFKONUHVARF - 3JA HER-
BERGJA - SÉRGARÐUR - STÆÐI Í
BÍLSKÝLI Falleg og vel standsett 3ja her-
bergja íbúð á fyrstu hæð með sérafnotafleti
garði. Falleg gólfefni, eikarparket og flísar.
Fallegar innréttingar, gaseldavél og fallegur
háfur. Snyrtileg sameign, lyfta, sérstæði í
bílageymslu. Ásett verð: 23,9 millj.
Elliðavatn-Vatnsendi — Einbýli á
einni hæð Frábært hús á einni hæð, að-
eins um 150 metra frá Elliðavatni. Húsið er
alls 302,4 fm, þar af húsið sjálft 254,7 fm +
47,7 fm bílskúr. Húsið er í byggingu. Nánari
upplýsingar á skrifstofu.
GLÆSILEGT HEILSÁRSSUMARHÚS
Á GÓÐUM STAÐ Í BLÁSKÓGA-
BYGGÐ Í ÚTHLÍÐ. FRÁBÆR ÚT-
SÝNISLÓÐ MOSAVEGUR 9 ER 4RA HER-
BERGJA HEILSÁRSHÚS, 85 FM AÐ STÆRÐ OG
STENDUR Á 4549 FM SKJÓLGÓÐRI OG KJARRI
VAXINNI LÓÐ. HÚSIÐ ER REIST Á STEYPTUM
SÖKKLI MEÐ „HITALÖGN Í STEYPTRI BOTN-
PLÖTU, TILBÚIN TIL TENGINGAR“. HÚSINU ER
SKILAÐ FULLBÚNU AÐ UTAN EN ÓFRÁ-
GENGNU AÐ INNAN EN ALLT EFNI TIL FRÁ-
GANGS FYLGIR SAMKVÆMT MEÐFYLGJANDI
LÝSINGU. ROTÞRÓ FYLGIR TENGD VIÐ HÚSIÐ,
RAFMAGNSINNTAK FYLGIR, MÆLIR KOMINN
AÐ HÚSI. HEITT OG KALT VATN FYLGIR, INN-
TAK KOMIÐ AÐ HÚSI. ALLAR NÁNARI UPPLÝS-
INGAR Á KLETTI FASTEIGNASÖLU.
Lóðir
LÓÐIR Í KÓP. - FRÓÐAÞING -
EINSTAKT TÆKIFÆRI Vorum að fá lóðir
í Kópavogi, nánar tiltekið tvær lóðir við
Fróðaþing. Lóðirnar eu ekki úr úthlutun
Kópavogsbæjar, en eru þó staðsettar á
góðum stað við skipulaga byggð. Nánari
upplýsingar um lóðirnar er hægt að fá hjá
sölumönnum Kletts fasteignasölu. Sími 534-
5400