Morgunblaðið - 06.03.2006, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 6. MARS 2006 F 25
VEGNA MIKILLAR SÖLU
VANTAR ALLAR STÆRÐIR EIGNA Á SKRÁ.
HRINGDU NÚNA, S. 5 8 5 9 9 9 9 OG
ÞJÓNUSTUSÍMI EFTIR LOKUN S. 6 6 4 6 9 9 9 .
2ja herbergja
AUSTURBRÚN - LAUS
VIÐ KAUPSAMNING
Til sölu 2ja herbergja íbúð á áttundu hæð,
frábært útsýni og lyfta. Eldhús með viðar-
innr., herb. með skápum, parket á gólfi,
flísalagt baðh. með baðkari, stofa með
parket á gólfi og útgengt á suðursvalir,
sameiginl. þvottah. og hjólag. eru á jarð-
hæð. V. 12,9 m. (4520)
3ja herbergja
ASPARFELL
Falleg 3ja herb. útsýnisíb. á 6. h. í lyftuhúsi í
Asparfell, RVÍK. Parketlagt, gervihnattasjón-
varp, öryggismyndavélar og húsvörður.
Verð 16,8 m. (4554)
VÖLVUFELL
111 REYKJAVÍK
Erum komnir með á sölu tvö bil í Völvufelli,
annað 97 fm og hitt 105 fm. Ýmiss skipti
koma til greina. Þetta er í útleigu og eru
leigutekjur 120,000. Verð 15,5 m. (1018)
KRUMMAHÓLAR
111 REYKJAVÍK
Vel staðsett 3ja herbergja 73,3 fm íbúð á 1
hæð, m. bílskýli 24,2 fm. Flísal. hol, stofa
m/parketi, baðh. m/baði. Rúmgott eldhús, 2
svefnh. Sérgarður, geymsla, frystihólf og
þvottah. á hæð. Stutt í skóla og verslun.
Verð 14,9 m. (4546)
4ra herbergja
SMÁÍBÚÐARHVERFI
108 REYKJAVÍK
Falleg 4ra herbergja íbúð á 4. hæð í nýlega
gegnumteknu fjölbýli í Austurbænum.
Atvinnuhúsnæði
AUSTURGATA
245 SANDGERÐI
Atvinnuhúsnæði við Austurveg í Sandgerði,
verið er að skipta húsnæðinu í 5 bil, ca 240
fm að stærð og skilast þetta tilbúið með
hurðum. Búið er að standsetja allt húsið,
hiti í gólfum, aðstaða mjög góð. Verð 11,5
m. (4486)
ENGIHJALLI
Erum með nokkur bil í verslunarkjarna í
austurbæ Kópavogs til leigu eða sölu. Mjög
hagstætt verð.
Fyrirtæki
ÍS-CAFÉ
NÝTT Á SKRÁ
Til sölu: Ís-Café á Suðurlandsbraut, Reykja-
vík. Um er að ræða rekstur með öllu. Miklir
tekjumöguleikar. Verð 6,5 m. (4552)
SÖLUTURN
VESTURBÆR
Góður grillstaður í vesturbæ Reykjavíkur til
sölu. Um er að ræða rekstur með öllu. Spila-
kassar, grill og lottó. Miklir tekjumöguleik-
ar. Verð 7,5 m.
SÖLUTURN
AUSTURBÆR
Góður grillstaður í austurbæ Reykjavíkur til
sölu. Um er að ræða rekstur með öllu. Spila-
kassar, grill og lottó. Miklir tekjumöguleik-
ar. Tilboð óskast.(885)
SÖLUTURN
ATVINNUTÆKIFÆRI
Hvammssjoppan í Hafnarfirði - söluturn
með vídeóleigu í góðum rekstri, alltaf nýj-
ustu VHS og DVD, ýmsir möguleikar á
stækkun og breytingum, fimm ára leigu-
samningur, næg bílastæði. Uppsett verð er
2,5 m. Ýmis skipti koma til greina.
Landsbyggðin
AÐALGATA - SÚÐAVÍK
Um er að ræða nýuppgerða 2 herb. íbúð á
flóðasvæðinu „í blokkinni”. Söluverð með
öllum búnaði, þ.e.a.s. húsgögnum og eld-
húsáhöldum og -tækjum tilbúin til að flytja
inn. Verð 3 m. Söluverð án húsbúnaðar 2,7
m. Einnig kemur til greina langtímaleiga.
Þar sem íbúðin er á snjóflóðasvæði eru
hömlur á búsetu frá 01/11 - 30/04. (958)
SKÓLAVEGUR
FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR
Tveggja hæða 140 fm einbýlishús á Skóla-
vegi, Fáskrúðsfirði. Einstakt tækifæri siðan
Fáskrúðsfjarðargöngin opnuðu og er húsið
núna á svæði þar sem íbúðarverð er
stöðugt hækkandi. Stutt í Reyðarfirði, ca 15
mín. keyrsla. Uppsett verð er 7,5 m.
ÞINGSKÁLAR
SUÐURLAND HELLU
Til sölu 125 fm einbýlishús á einni hæð í
grónu hverfi. Húsið er allt klætt að utan
með STO klæðningu og sérstaklega ein-
angrað. Frábær og fallegur garður. Stutt í
skóla , verslun og heilsugæslu. Verð 17,5 m
Nýbyggingar
GRAFARHOLT - NÝ-
BYGGING
Glæsilegt einbýlishús á tveimur hæðum á
mjög góðum stað í Grafarholti. Húsið verður
afhent tilbúið undir tréverk, mikið lagt í raf-
lagnir, tilbúið að utan með jafnaðri lóð.
Sérhæðir
HULDUBRAUT
200 KÓPAVOGI
Glæsileg 133,6 fm neðri hæð í tvíbýli ásamt
bílskúr, stórkostlegt útsýni. Forstofa flís-
alögð með skáp, inng. í bílskúrinn. Parket-
lögð, rúmgóð stofa. Eldhús með vönduðum
tækjum, baðh. hornkar, sturtuklefi og upp-
hengt salerni, flísar á gólfi, gluggi, svefnh.
og hjónah. með skápum. Gólfhitalögn er í
öllu húsinu. Verð 37,5 m.
Sumarbústaðir
DAGVERÐARNES
SKORRADAL
Til sölu virkilega vandað 70 fm sumarhús
sem er tilbúið að utan en einangrað og
plastklætt að innan, án milliveggja. Allar
nánari uppl. á skrifstofu Eignavals.
Erum með nokkur glæsileg 160 og
179 fm harðviðarhús m/bílskúr. Af-
hent í apríl - júní 2006, fullbúin
með gólfefnum. Innréttingar frá
HTH. Gegnheill harðviður á gólfum,
flísar á baðh., eldhúsi, forstofu og
bílskúr. Pottur með læstu loki,
hellulögð stétt. Stór, yfirbyggður
pallur (ca 40 fm) í suður.
Verð frá 24,5-26 m.(4551)
ÁRDALUR - ESKIFIRÐI
Húsin í bænum - Eignaval, Suðurlandsbraut 16, 108 Reykjavík, SÍMI 585 9999, SÍMBRÉF 585 9998, www.husin.is og www.eignaval.is
SUÐURLANDSBRAUT 16 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 585 9999 • FAX 585 9998
FÉLAG FASTEIGNASALA
SÍMI 585 9999
Sigurður Óskarsson
lögg. fasteignasali
Sveinn Óskar Sigurðsson
lögg. fasteignasali
Yvonne K. Nielsen
sölumaður
GSM 846 1997
María Guðmundsd.
skrifstofustjóri
Þjónustusími eftir lokun
664 6999
Danith Chan
lögfræðingur LL.M.
Vigfús Hilmarsson
sölumaður
GSM 698 1991
Glæsil. einb. á tveimur hæðum
215,1 fm ásamt 37,1 fm bílskúr.
Neðri hæð: Tómstundarh., baðh.,
þvottah., eldhús með borðkr. Stofa
með arni og sólstofu, útgengt á
verönd. Efri hæð: 4 herb., baðh.,
og sjónvarpshol. Gróinn garður
með sólpalli. Verð 49,5 m. (4472)
JAKASEL - EINBÝLISHÚS
Glæsileg þriggja herb. risíbúð í þrí-
býli. Eldhús og stofa eru samliggj-
andi með flísum og parketi á gólfi.
Eldhús er með fallegri eldhúsinnr.
og eyju með keramikhelluborði. Ís-
skápur og uppþvottavél fylgja. Tvö
rúmgóð svefnh. parket á gólfi. Bað-
herb. m. baðk. flísalagt. TILBOÐ
ÓSKAST Í EIGNINA.
LANGHOLTSVEGUR 104 RVÍK
Einbýlishús, 123 fm, á tveim hæð-
um. Á neðri hæð er forstofa, eldhús
stofa, borðstofa, baðherb. og va-
skahús. Á efri hæð eru fjögur herb.
og snyrting.
Komið er inn í flísal. forstofu til
vinstri er þvottah. úr holi er til
hægri eldhús með parketi og borð-
krók, stofa og borðstofa með park-
eti. Verð 32,2 m. (4562)
Edgardo Solar
sölumaður
GSM 865 2214
LANGHOLTSVEGUR -
NÝTT Á SKRÁ
Falleg 3ja herbergja (88 fm) íbúð á
fyrstu hæð, ásamt aukaherbergi í
kjallara. Íbúðin skiptist þannig: 2
svefnh., stofa, lítil geymsla, eldhús,
baðh. og svalir. Í sameign: Salerni,
þvottah., hjólag. og séraukaherb.
m. möguleika á útleigu. Verð 16,4
m. (1091)
BLÖNDUBAKKI - 109 RVÍK
Mjög snyrtileg 95,6 fm íbúð á 2.
hæð á góðum stað í Grafarvogi.
Áhvílandi lán með 4,15% vöxtum.
Íbúðin er með sérinngangi af svöl-
um og 23,1 fm stæði í bílageymslu
með heitu og köldu vatni, samtals
118,7 fm.
FROSTAFOLD - NÝTT
Miklir möguleikar, mjög fín 113 fm.
hæð ásamt 38 fm aukahúsnæði á
lóð sem auðvelt er að útbúa litla
íbúð úr. Einnig hvílir á eigninni hátt
lán frá Spron með 4,15% vöxtum.
HELLUBRAUT GRINDAVÍK
NÝTT Á SKRÁ
NÚ er flúrlampinn fáanlegur
hljóðlaus og laus við flökt.
Einnig er hægt að setja á
hann „dimmer“ eða birtu-
deyfi. Flúrlampinn er heil-
mikið notaður þar sem
óbeinnar lýsingar er þörf.
Flúr-
lampinn
Úrval ljósgjafa hefur
aldrei verið meira.
LAGNAFÉLAG Íslands í samvinnu
við Félag pípulagningameistara,
Sveinafélag pípulagningamanna,
Samband íslenskra sveitarfélaga,
Verkfræðingafélag Íslands, Tækni-
fræðingafélag Íslands og Lagna-
kerfamiðstöð Íslands, heldur ráð-
stefnuna „Gæðamál í pípulögnum“
miðvikudaginn 8. mars 2006. Ráð-
stefnan verður haldin í Lagna-
kerfamiðstöð Íslands og er öllum
opin. Hún hefst kl. 12.50 og er áætl-
að að henni ljúki um kl. 17.
Gæðamál
í pípulögnum