Morgunblaðið - 06.03.2006, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 6. MARS 2006 F 27
Grensásvegi 13, 2. hæð - 108 Reykjavík - Sími 570 4800 - Fax 570 4810
FRAMNESVEGUR - EINBÝLI
Óskað er eftir tilboði. Nánari uppl. á skrifstofu
Gimli, s. 570 4800.
HVANNALUNDUR - EINBÝLI -
GARÐABÆ
Verð 38,5 millj.
EFSTILUNDUR - GARÐABÆ
Verð 46,9 millj.
MELBÆR - RAÐHÚS
Verð 43,0 millj.
REYKJANESBÆR - PARHÚS M/
AUKAÍBÚÐ
Verð 25,9 millj.
ENGJASEL - BÍLSKÝLI
Verð 18,5 millj.
RJÚPNASALIR - FALLEG
LINDARBRAUT - EFRI SÉRHÆÐ
LAUS
STRAX. Verð TILBOÐ
ÁLFKONUHVARF - MEÐ BÍLSKÝLI
Verð 30,9 millj.
VESTURBERG - ÚTSÝNI
Sérlega vel skipulögð og björt 4ra herb. 94 fm
íbúð á 3. hæð. Innan íbúðar eru þrjú svefn-
herbergi, öll með fataskáp. Forstofa með
góðu skápaplássi, baðherbergi flísalagt í hólf
og gólf, baðkar. Eldhús með ljósri viðarinn-
réttingu og borðkrók. Stofan er rúmgóð og
björt og þaðan gengt út á vestursvalir, fallegt
útsýni af svölunum. Það er parket á öllum
gólfum nema baði, þar af er nýtt parket á for-
stofu, holi, eldhúsi og stofu. Verð 17,5 millj.
HÁHOLT - ÚTSÝNI
Góð 4ra herb. 107 fm íb. á 2. hæð á einstakl.
barnvænum stað í Hafnarfirði. Rúmgóð stofa
með útg. á suðursvalir með miklu úts. Þrjú
svefnherb., öll með skápum. Eldhús með
góðri innréttingu. Baðherb. m. stórri innr. og
baðkari. Þvhús innan íb. Stutt er í skóla, leik-
skóla og alla alm. þjónustu. Verð 18,9 millj.
LJÓSHEIMAR - LYFTUHÚS
Í einkasölu, mjög falleg og vel skipulögð 4ra
herbergja íbúð á 8. hæð (efstu) í lyftuhúsi
með sérinngangi af svölum (sameiginlegur
stigagangur). Falleg viðarinnrétting í eldhúsi,
rúmgóð stofa með vestursvölum, frábært út-
sýni. Gott hjónaherbergi með skápum. 2
barnaherbergi. Baðherbergi með kari. Hús í
góðu standi. Verð 20,5 millj.
NORÐURBRÚ - LYFTUHÚSNÆÐI
SJÁLANDSHVERFI - GARÐABÆ
Nýtt á skrá sérlega glæsileg 125 fm íbúð á 1.
hæð í fallegu lyftuhúsnæði, auk stæðis í upp-
hituðu bílskýli. Íbúðin er í alla staði afar rúm-
góð og björt. Vandað hefur verið við allt val á
innréttingum, gólfefnum og skápum. Þrjú
svefnherbergi innan íbúðar auk stofu, borð-
stofu og sjónvarpshols. Sérþvottahús innan
íbúðar. Verð 34,5 millj.
KJARRHÓLMI
Vorum að fá í sölu góða 4ra herb. íbúð á
2. hæð í fjölbýli í Fossvogsdalnum. Þrjú
rúmgóð herbergi og björt og stór stofa.
Parket og flísar á gólfum. Þvottahús inn-
an íbúðar. Fallegt útsýni. Barnvænt
hverfi. Stutt í góða útivist. Verð 18,7 millj.
3JA HERB.
ÁLFASKEIÐ - MEÐ BÍLSKÚR
Góð 3ja herb. 92 fm íbúð á 3. hæð auk 24 fm
bílskúrs í nýl. klæddu fjölbýli. Eldri góðar inn-
réttingar. Tvö svherb. Stór og björt stofa með
útg. á suðvestursvalir með glæsilegu útsýni.
ÍBÚÐIN ER LAUS STRAX. Verð 16,9 millj.
SPÓAHÓLAR - LAUS VIÐ KAUP-
SAMNING
Í einkasölu góð 3ja herb. íbúð á 3. hæð (efstu)
í litlu fjölbýlishúsi. 2 svefnherbergi með skáp-
um í báðum. Baðherbergi með kari. Stofa
með suðursvölum. Snyrtilegt eldhús, frábært
útsýni til norðurs úr eldhúsi. Hús og sameign
í góðu standi. Verð 15,8 millj.
HVERAFOLD - TVÖ STÆÐI Í BÍLSK.
Vorum að fá í einkasölu fallega, bjarta og
rúmgóða 3ja herb. endaíbúð á 3. hæð í góðu
fjölbýli. Íbúðinni fylgja tvö stæði í bílgeymslu.
Andd., hol, tvö rúmgóð herb., gott baðher-
bergi og stór stofa, eldhús m/ furuinnréttingu.
Gólfefni er parket og flísar. Góð staðsetning.
Verð 19,9 millj.
MIÐTÚN
Vorum að fá í sölu fallega 74 fm 3ja herb. íbúð
í kjallara í fallegu tvíbýli. Tvö rúmgóð her-
bergi. Stór stofa. Góðar innréttingar. Parket
og flísar á gólfum. Eignin hefur fengið gott
viðhald og endurnýjun ma. skolp, lagnir og fl.
Verð 14,5 millj.
BERGÞÓRUGATA - MIKLIR
MÖGULEIKAR
Vorum að fá í einkasölu glæsilega 72 fm,
3ja herb. íbúð (skipting íbúðar er 2ja herb.
íbúð á 1. hæð og stórt ca 20 fm aukaher-
bergi í kjallara auk baðherbergis). Íbúðin
er mikið endurnýjuð að utan sem innan,
m.a. þak yfirfarið, nýl. málað að utan, að
innan nýl. gólfefni og bað endurnýjað.
Eignin hefur mikla möguleika, m.a. til út-
leigu. Áhv. 11 millj. með 4,15% frá Frjálsa.
Verð 17,6 millj.
GRENSÁSVEGUR
Vorum að fá í sölu góða 3ja herb. íbúð á 4.
hæð í góðu fjölbýli með miklu útsýni. Gólfefni
er dúkar og teppi. Eldhús er með eldri lakk-
aðri innréttingu. Bað með baðkari. Nýl. búið
að endurnýja gler og gluggapósta. Sameign
að innan er í góðu ásigkomulagi, mála á hús
að utan og verður það greitt af seljanda. Verð
15,8 millj.
ÁLFKONUHVARF MEÐ BÍLSKÝLI
Falleg 3ja herb. íbúð á 1. hæð með sér-
verönd á þessum eftirsótta stað í Kópa-
vogi. Íbúðin verður afhent fullbúin að ut-
an og öll sameign fullbúin. Að innan af-
hendist íbúðin fullbúin án gólfefna, þó
verður flísalagt baðherbergi og þvotta-
hús. Glæsilegar innréttingar frá HTH (val
um viðartegundir). Ljósar flísar á baðher-
bergi. Verð 25,2 millj.
570 4800
FLÉTTURIMI - SÉRGARÐUR
Nýtt á skrá sérlega vel skipulögð, falleg og
björt 3ja herb. íbúð á 1. hæð með sérgarði,
nýlegur sólpallur með skjólgirðingu. Tvö
svefnherbergi, þvottahús innan íbúðar. Eld-
hús með fallegri innréttingu og borðkrók,
stofan inn af, björt og rúmgóð, úr stofu er
gengt út á sólpall með skjólgirðingu. Það er
parket á allri íbúðinni. Verð 17,9 millj.
ÆSUFELL - 3JA HERBERGJA
Vorum að fá í einkasölu mjög rúmgóða 3ja
herb. íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi. 2 svefnherb.
Flísalagt baðherbergi með kari, t.f. þvottavél.
Góð stofa og borðstofa með útgengi á norður
svalir með frábæru útsýni. Eldhús með upp-
runanlegri innréttingu. Parket á gólfum íbúð-
ar. Hús allt nýtekið í gegn. Verð 16,5 m.
2JA HERB.
GRUNDARSTÍGUR
Vorum að fá í sölu góða 66 fm 2ja herb. íbúð á
1. hæð. Íbúðin skiptist í anddyri, stóra stofu,
rúmgott herbergi , baðherb. og gott eldhús.
Gólfefni er furugólf, nýl. slípað og lakkað.
Sérgeymsla. Frábær staðsetning Verð 14,9
millj.
VOGAGERÐI - VOGUM
Vorum að fá í einkasölu fallega nýl. uppgerða
83 fm 2ja herb. íbúð á jarðhæð með sérinn-
gangi og sérverönd í fallegu fimm íbúðar
húsi. Stór og björt stofa með útg. á sérver-
önd. Fallegar innréttingar. Falleg afgirt lóð.
Parket og flísar á gólfum. Eignin var endur-
nýjuð 2004 - 2005. Verð 14,5 millj.
REKAGRANDI
Sérlega vel skipulögð og björt 2ja herb. 52 fm
íbúð á 2. hæð í vel viðhöldnu fjölbýlishúsi,
staðsett innarlega í hverfinu. Íbúðinni fylgir
sérgeymsla í kjallara ásamt sameiginlegu
þvottahúsi (sam. þvottavél og þurrkari). Rúm-
góð stofa og úr stofu gengt á stórar suður-
svalir. Eldhús opið að hluta í stofu, ljós inn-
rétting í eldhúsi og nýleg eldavél. Hússjóður
á mán. kr. 5200. Verð 13,8 millj., áhv. 7,5 millj.
4,2%
LJÓSHEIMAR - GLÆSIÚTSÝNI
Vorum að fá í sölu góða og vel skipulagða
2ja herb. 46 fm íbúð á 9. hæð (efstu) í nýl.
klæddu fjölbýli. Svefnherbergi og björt og
rúmgóð stofa. Parket, flísar og dúkur á
gólfum. Góðar eldri innréttingar. Stórar
saml. svalir. Góð sameign. Íbúðin er laus
strax. Verð 11,9 millj.
NÝ EIGN
NÝ EIGN
NÝ EIGN
NÝ EIGN
NÝ EIGN
HVERAGERÐI
KJARRHEIÐI - RAÐHÚS
Vorum að fá í einkasölu fallegt timbur
raðhús, byggt 2004. Húsið er 97,2 fm. Ut-
anhúsklæðning er bárustál í ljósum lit,
þak með lituðu þakjarni. Þrjú svefnher-
bergi og rúmgóð og björt stofa. Baðher-
bergi með sturtu og baðkari, allt flísa-
lagt. Innréttingin er úr mahony að hluta
með glerhurðum. Gengið er út á timbur-
verönd úr eldhúsborðkrók. Eikarparket
og flísar á gólfum. Verð 21,4 millj.
BORGARHEIÐI
Verð 29,9 millj.
Fallegt 76 fm parhús ásamt 24 fm bílskúr á
mjög góðum stað í Hveragerði. Húsið er
byggt 1973. Lýsing: Tvö svefnherbergi,
með skápum, stofa með loftaþiljum, eld-
hús með ljósri harðviðarinnréttingu. Bað-
herbergi með innréttingu og furuklæddum
veggjum. Þvottahús/geymsla með hillum.
Gólfefni: Parket, flísar og dúkur. Gengið
er úr stofu út í garð. Eignin í alla staði
mjög snyrtilega umgengin. Garður vel
gróinn. Eigninni fylgir 24 fm sérstæður bíl-
skúr. Vel frágenginn pallur bæði framan við stofu og eins við inngang.
HEIÐMÖRK
Vorum að fá í einkasölu fallegt og nýl.
gegnumtekið 89,2 fm steinhús ásamt bíl-
skúr. Samtals 107,2 fm. Húsið skiptist í
forstofu, tvö svefnherb., stofu, baðherb.
og þvottahús. Innr. í eldhúsi er mánaðar
gömul harðviðarinnr. úr ljósum öl. Flísar á
holi, marmaraflísar á baði, gegnheilt jat-
oba parket á stofu og herbergi m/parketi.
Hita- og neysluvatnslagnir endurnýjaðar,
einnig gler í gluggum. Verið er að endur-
nýja garðinn og er stór verönd í undirbún-
ingi. Athyglisvert hús. Verð 19,8 millj.
GRÆNAMÖRK
Erum með í sölu mjög gott einbýlishús
sem er 119,3 fm ásamt 50,4 fm bílskúr,
samtals 169,7 fm. Góð eldhúsinnrétting.
Fallegur sólskáli. Fallegur garður í rækt
býður uppá mikla möguleika. Verð 28,8
millj.
NÝ EIGN
Verð
43,6 millj.
NÝ EIGN
Verð 28,4 millj.
NÝ EIGN
Verð
16,5 millj.
NÝ EIGN
Íbúðin er laus
strax. Verð 19,9 millj.
NÝ EIGN
Verð 17,0 millj.
NÝ EIGN
Verð 17,9 millj.
NÝ EIGN
Verð 19,9 millj.
NÝ EIGN
Verð 23,9 millj.
NÝ EIGN
Verð 12,9
millj.
NÝ EIGN
Húsið er laust fljótl. Verð 28,8 millj.
NÝ EIGN
Laus
strax. Verð 28,0 millj.
NÝ EIGN
NÝ EIGN
KAMBAHRAUN - EINBÝLI
Vorum að fá í sölu 194,7 fm einbýlishús,
þar af 55,3 fm bílskúr. Húsið telur alls
fimm svefnherbergi og stóra og bjarta
stofu með útg. í garð. Baðherbergi er
nýuppgert, allt flísalagt með fallegri inn-
réttingu. Bílskúr er byggður 2001 og er
mjög vel frágenginn. Aðkoma að húsinu
einstaklega snyrtileg og vel frágengin
stétt fyrir framan anddyri og bílskúr. Hér
er um vel staðsett hús að ræða, þ.e. í
botnlanga með útsýni að ,,Hamrinum“
og útivistarsvæði. Eignin er miðsvæðis í Hveragerði. Verð 30,7 millj.
NÝ EIGN
ARNARHEIÐI - RAÐHÚS
Vorum að fá í einkasölu sérlega fallega
og vandaða 116,4 fm íbúð með bílskúr í
steinsteyptu raðhúsi. Tvö svefnherbergi.
Eldhús mjög rúmgott með góðum borð-
króki og beykiinnréttingu og hvítum
hurðum. Opið milli stofu og eldhúss.
Baðherbergi flísalagt, með baðkari og
vandaðri innréttingu. Verð 21,4 millj.
NÝ EIGN
LYNGHEIÐI
Vorum að fá í einkasölu 188,8 fm einbýl-
ishús, þar af 48,8 fm bílskúr. Fjögur
svefnherbergi, öll rúmgóð. Stofan er
björt og stór með útg. á timburverönd
með heitum potti og þaðan í garð. Bað-
herbergi er nýuppgert með hornbaðkari
og allt flísalagt. Lóð einstaklega snyrti-
legt og vel um gengin með miklum
gróðri. Hér er um vel staðsett hús að ræða, þ.e. innsta hús í botnlanga, miðsvæðis í
Hveragerði.
NÝ EIGN