Morgunblaðið - 06.03.2006, Qupperneq 36
36 F MÁNUDAGUR 6. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ
Magnús Emilsson, löggiltur fasteignasali
VÍÐIVANGUR - HF. -
EINB./TVÍB.
Nýkomið sérlega fallegt pallbyggð einbýli með inn-
byggðum bílskúr og sér 2ja herb. íbúð á jarðhæð
m/sérinngangi, samtals 281,5 fm. Parket, hraunlóð,
góð staðsetning. Góð eign. Verð 51,5 millj.
SUÐURHV. - HF. RAÐH.
Glæsilegt tvílyft raðhús með innb. bílskúr samtals
220 fm. Vandaðar innréttingar, parket, rúmgóð
sv.h., stofa, borðst., o.fl. góð eign. Verð 38,5 millj.
Ath. skipti á eign í Grindavík, Hveragerði
eða Vogum.
EINIBERG - HF.
Fallegt einbýli á þremur hæðum og er skráð 209,4
fm m/bílskúr 30,7 fm. Húsið var áður innréttað sem
tvær íbúðir en í dag nýtt sem ein eign. Forstofa, 2
sv.herb., stofa, borðstofa, baðh., eldhús m/borðkrók
og hol. Efri hæðin: 3 sv.herb., stofa, baðh. og hol. Í
kjallara hússins er þv.hús og geymsla. V. 35 millj.
KÁRSNESBRAUT - KÓPAV.
Mjög gott tveggja íbúða hús 264 fm á tveimur hæð-
um á útsýnisstað í vesturbæ Kópavogs. Eignin skipt-
ist í aðalhæð: Forstofu, hol, eldhús, stofu, 3 svefn-
herb., og baðherbergi. Jarðhæð: Sér 2ja herbergja ca
90 fm íbúð sem skiptist í: forstofu, eldhús, stofu,
svefnherbergi, og baðherbergi. Eigninni fylgir 41 fm
bílskúr. Búið er að klæða hluta hússins að utan.
Sjávarútsýni. Verð 49. millj.
BREIÐVANGUR - HF.
Falleg endaíbúð á annarri hæð á þessum góða stað í
norðurbæ Hafnarfjarðar. Íbúðin er 160,1 fm með
geymslum og bílskúr, íbúðin er 118,1 fm, tvær
geymslur sem eru 17,9 fm auk bílskúrs sem er 24,1
fm. Skipting eignarinnar: 4 svefnherbergi, hol, stofa,
eldhús, baðherbergi, þvottahús, geymslur og bílskúr.
Þetta er falleg eign sem vert er að skoða. V. 24,3
millj.
DAGGARVELLIR - HF. 5
HERB.
Glæsileg 133,9 fm íbúð m/sér inng. og séreignarlóð.
Góður sér inngangur. Forstofa. Gott forstofuher-
bergi, geymsla með glugga, hol. Eldhús opið inn í
bjarta stofu og borðstofu, gott sjónvarpshol, glæsi-
legt baðherbergi, tvö góð barnaherbergi með skáp-
um, gott hjónaherbergi og þvottahús. Glæsilegar
innréttingar og gólfefni. Afgirtur stór sólpallur. Verð
30,4 millj.
HRAUNBRÚN - HF - ÞVOTTAHÚS/EFNALAUG
Höfum fengið í einkasölu rótgróna efnalaug/þvottahús
ásamt fasteigninni Hraunbrún 40 þ.e. ca 250 fm
einb./tvíb. sem skiptist þannig, jarðhæð og bílskúr
(hluti af efnalaug) þar sem efnalaug er til húsa, efri
hæð og ris. Aðalhæð sérinngangur, stofa, borðstofa,
eldhús, svefnherb., sjónvarpshol, o.fl. Ris, 4 svefnherb.
o.fl. Góð staðsetning miklir möguleikar, góð húseign,
húseign og fyrirtæki selt saman. rótgróið fyrirtæki.
Upplýsingar gefur Helgi Jón á skrifstofu.
VESTURBÆR - HF. SÉRH. 2 ÍBÚÐIR
Björt og skemmtileg efri sérhæð í 2-býli ca 130 fm með
sérinngangi, auk stúdíó íbúðar í kjallara. Auðvelt í út-
leigu. Samtals 160 fm. Svalir, sjávarútsýni. Góð stað-
setning í vesturbæ Hfj. Stutt í miðbæinn. Verð 29,5
millj. 26765
NORÐURVANGUR - HF. RAÐH.
Í einkasölu 145,1 fm endaraðhús ásamt bílskúr samtals
ca 177,1 fm. Eignin skiptist í forstofu, hol, eldhús,
stofu, borðstofu, sjónvarpshol, gang, þrjú barnaherb.,
baðherb., hjónaherb., þvotthús, geymslu, geymsluloft
og bílskúr. Gólfefni eru að mestu parket og flísar. Góð-
ur bílskúr með geymslulofti. Fallegur gróinn garður.
Stutt í skóla og leikskóla. Verð 37 millj.
SUÐURHLÍÐAR KÓPAVOGS SÉRH.
Glæsilega efri sérhæð við Gnípuheiði í Kópavogi,
klasahús, (endaíbúð) samtals 144,3 fm, sérinng., for-
stofa, skápur, flísar. Sjónvarpssk., björt stofa, útgang-
ur út á suður svalir. Glæsilegt eldhús með vönduðum
innr., flísar á gólfi í eldhúsi og á milli skápa, vönduð
tæki í eldhúsi. Bjartur útsýnisskáli við eldhús, útgang-
ur út á svalirnar. Gott þvottah. með skápum og vaska-
borði. Mjög fallegt baðh., baðkar með sturtu, góður
sturtuklefi, vönduð innrétting, flísar á gólfi og veggjum, gluggi. Rúmgott svefnh. með skáp upp í loft. Tvö
góð barnaherb. Parket á gólfum stofu, sjónvarpsskála og herbergjum. Hiti í gólfi útsýnisskála og baðher-
bergi. Góður bílskúr, rúmgóð sérgeymsla í sameign. Óvenju glæsilegt útsýni. Frábær staðsetning. Myndir á
netinu. Verð. 38,2 millj.
FURUVELLIR - GLÆSILEGT EINBÝLI
Nýkomið í einkasölu glæsilegt einbýli á einni hæð
ásamt flísalögðum bílskúr samtals 215,4 fm. Eignin er
sérlega vönduð í alla staði og glæsilega innréttuð með
vönduðustu efnum og innréttingum á nýtískulegan hátt
og mjög gott samræmi í öllu efnisvali. 4 svefnherb.,
glæsilegt baðherb., niðurlímt parket, og flísar á gólfum.
Mikil lofthæð, halógenlýsing. Glæsileg eign í algerum
sérflokki.
ASPARHVARF 17 B, D - SÉRH.
TILBÚIÐ. Sex glæsilegar sérhæðir, 134,3 fm, afhendast
fullbúnar án gólfefna. Sérmíðaðar eikarinnréttingar í
íbúðunum með valmöguleika á eldhúsinnréttingu.
Glæsilegt baðh. m/nuddbaðkari og sturtuklefa, gest-
asnyrting. 3 góð svefnh., þvottah. og geymsla innan
íbúðar, allt sér. Glæsilegt útsýni úr íbúðum efri hæðar,
sér afnotagarður með íbúðum neðri hæðar. Fullbúin sýningaríbúð. Uppl. veita sölumenn Hraunhamars.
SKÚLASKEIÐ - HF. EINB.
Glæsileg virðuleg húseign á þremur hæðum auk 30 fm
bílskúrsplötu, samtals 300 fm. Húseign sem býður
uppá mikla möguleika. Frábær staðsetning (örstutt frá
miðbænum). Útsýni. Verð tilboð.
BLÓMVANGUR - HF. EINB.
Nýkomið sérlega fallegt vel umgengið einlyft einbýli
með innbyggðum bílskúr samtals 200 fm. Húsið skipt-
ist m.a. í hol, 4 góð svefnherb., stofu (borðstofu), sjón-
varpshol o.fl. Glæsilegur garður, suður verönd með
skjólgirðingu. Hellulagt bílaplan, parket, flísar. Róleg
og góð staðsetning. Verð 48 millj.
RJÚPNASALIR - KÓPAV.
Sérlega glæsileg 109,3 fm íbúð á 5. hæð m/geymslu. Gott að-
gengi og lyfta. Svefnherbergi, hol, sjónvarpshol, eldhús með
borðkrók, stofa, svalir, baðherbergi, þvottahús og geymsla, auk
þess er sameiginleg hjóla-og vagnageymsla í sameign. Góð for-
stofa með fataskáp. Rúmgóð og björt stofa og þaðan er utan-
gengt út á svalir. Sjónvarpshol (3 svefnherbergi skv. teikningu).
Eldhús með fallegri eikarinnréttingu með vönduðum eldunar-
tækjum og góðum borðkrók. Flísalagt baðherbergi með baðkari
og í því er sturtuaðstaða, góð baðinnrétting. Þvottahús innan
íbúðarinnar. Einnig er góð geymsla í sameign. Góð gólfefni á
íbúðinni, eikarparket og flísar. Sérlega gott aðgengi og lyfta.
Þetta er falleg eign sem vert er skoða. Mikið útsýni. Laus fljót-
lega. Verð 24,8 millj.
SUÐURVANGUR - HF. EINB.
Nýkomið í einkasölu glæsilegt tvílyft einbýli m/bílskúr
og kjallara undir bílskúr, samtals 282 fm. Stofa, borð-
stofa, glæsilegt eldhús, 6 svefnherb., sjónv.skáli, arinn
o.fl. Húsið var nánast allt innréttað að innan fyrir ca 2
árum, m.a. sérsmíðaðar innréttingar, parket o.fl. Ver-
önd m/skjólgirðingum og heitum potti. Góð staðsetn-
ing, stutt í skóla og þjónustu. Verð tilboð
SKÓLAGERÐI - KÓP. EINB.
Mjög fallegt tveggja íbúða hús 169,2 fm ásamt 45 fm
bílskúr samtals um 214,2 fm. Húsið er byggt árið
1947 og stendur á glæsilegri 1.390 fm lóð. Forstofa,
hol, eldhús, búr, stofa, baðherbergi, barnaherbergi og
hjónaherbergi. Í risi er eitt herbergi undir súð, hol og
geymslur. Eigninni fylgir stúdíóíbúð með sér inngangi.
Bílskúr er byggður 1977. Frábær staðsetning. Verð til-
boð. Uppl. veitir Þorbjörn Helgi 8960058.
HELLISGATA - HF. SÉRH.
Nýkomin í einkasölu sérlega falleg 110 fm hæð og
kjallari. Sérinngangur. Stofa, eldhús og baðherbergi á
efri hæð. Á neðri hæð eru 2 herbergi, snyrting, þvotta-
hús og geymsla. Eignin er nánast öll endurnýjuð að
innan á vandaðan hátt m.a. massíft parket, nýjar inn-
réttingar, rafmagn, hiti, tæki o.fl. Sjón er sögu ríkari.
Frábær staðsetning við Hellisgerði og miðbæinn. Verð
21,9 millj.
SKJÓLVANGUR HF. EINB.
Nýkomið glæsilegt stórt einbýli með innbyggðum bíl-
skúr samt. ca 400 fm 5-6 svefnherbergi, stofa, arin-
stofa, glæsilegt eldhús o.fl. Hraunlóð, mikið endurnýj-
uð eign á sl. árum. Sjón er sögu ríkari. Glæsileg aukaí-
búð á jarðhæð ca 70 fm. Frábær staðsetning.
ÁLFASKEIÐ - HF. GLÆSIL. SÉRHÆÐ
Í einkasölu mjög falleg 99,8 fm ásamt 4 fm geymslu í
kjallara 4ra - 5 herbergja efri hæð í tvíbýli mjög vel
staðsett á róleg barnvænum stað við Álfaskeið í Hafn-
arfirði. Eignin skiptist í forstofu, eldhús, gang, hjóna-
herbergi, tvö barnaherbergi, stofu, baðherbergi,
geymsluloft, geymslu og góða sameign. Fallegar inn-
réttingar og gólfefni. Frábær staðsetning. Verð 23,9
millj.
HERJÓLFSGATA - HF. 60 ÁRA OG E
Höfum fengið í einkasölu á þessum frábæra stað
glæsilega 97 fm íbúð ásamt bílskýli á efstu hæð í
þessu vandaða lyftuhúsi. Íbúðin er öll hinn glæsileg-
asta með mikilli lofthæð og vönduðum innréttingum
þar sem ekkert er til sparað. Sjávarútsýni. Íbúðin er til
afhendingar nú þegar algjörl. tilbúin með vönduðum
gólfefnum. Hafið samband við sölumenn Hraunhamars
sem sýna íbúðina. Verð 32 millj.
FÍFUVELLIR - HF. RAÐH.
Nýkomið í einkasölu glæsilegt vandað nýtt nær fullbú-
ið tvílyft endaraðhús með innbyggðum bílskúr samtals
203 fm. Vandaðar innréttingar, halógen lýsing, flísa-
lagðar 50 fm svalir. Frábær staðsetning innst í botn-
langa. Sjón er sögu ríkari. Verð 39,8 millj.
ÞRASTARÁS - HF. EINB.
Í einkasölu glæsilegt einbýli á tveimur hæðum með
innbyggðum bílskúr samtals 220,4 vel staðsett í Ás-
landshverfi Hf. Eignin skiptist í forstofu, hol, stofu,
borðstofu, eldhús, baðh., herbergi, þvottahús og bíl-
skúr. Á neðri hæð eru tvö góð barnah., hjónah., baðh.
og sjónvarpshol. Glæsil. sérsmíðaðar innréttingar og
gólfefni eru parket og flísar. Glæsil sólpallur með heit-
um potti. Frábær stðasetning. Verð 54 millj..
FLÓKAGATA - HF. EINB.
Í einkasölu mjög gott 180,6 fm einbýli á tveimur hæð-
um ásamt tveimur bílskúrum 33,6 fm og 32 fm sam-
tals um 246,2 fm á frábærum útsýnisstað í vesturbæ
Hafnarfjarðar. Eignin skiptist í forstofu, gang, eldhús,
stofu, borðstofu, sólstofu, baðherbergi og herbergi. Á
efri hæð eru þrjú góð herbergi. Í kjallara er þvottahús
og geymsla. Gólfefni eru að mestu parket og flísar.
Fallegur gróinn garður. Frábær staðsetning. Sjávarút-
sýni. Verð 42,9 millj.