Morgunblaðið - 06.03.2006, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 6. MARS 2006 F 37
BREIÐV. - HF. M/BÍLSK.
Sérlega glæsil. íbúð á þessum góða stað í Norðurb.
íbúðin er á þriðju hæð. 147,1 fm auk bílskúrs 56,3
fm, samtals 203,4 fm. 5 svefnherb., stofa, eldhús
með borðkróki, sjónvarpsh., hol og baðherb.,
þvottah, 2 svalir, bílskúr og geymsla. Auk þess er
sameiginleg sauna í sameign. Glæsil. eldhús með
nýrri innr. og tækjum (gaseldavél). Falleg niðurfelld
halogen lýsing í stofu og eldhúsi. Gólfefni, parket og
flísar. Nýjar innihurðir. Eignin hefur verið mikið end-
urnýjuð, og sést að það hefur verið vandað til verka.
STRANDGATA - HF. 5
HERB. LAUS
Glæsileg mikið endurnýjuð 132,8 fm efri sérhæð í
tvíbýli m/sérinngangi. Forstofa, gangur, 2 stórar
samliggjandi stofur, herbergi, hjónah., fataherbergi,
stórt eldhús, baðherb., ásamt stóru herbergi í kjall-
ara með aðgangi að klósetti, þv.húsi, og geymslu.
Eignin getur verið laus við samning. Verð 28,9 millj.
HRINGBRAUT - HF.
Mjög falleg hæð og ris ásamt bílskúr sem í dag er
einstaklingsíbúð samtals 163,2 fm eignin skiptist,
forstofa, stofa, borðstofa, 3-4 svefnherbergi, eldhús,
baðherbergi. Róleg og góð staðsetning stutt í mið-
bæ og aðra þjónustu góð eign. Parket og flísar, góð-
ar innréttingar. Verð 32,8 millj. LAUST STRAX
DAGGARVELLIR - SÉRH.
HF.
Glæsileg fullbúin 129 fm efri hæð í nýju fjórbýli.
Eign sem mikið er lagt í. Náttúrusteinn og parket á
gólfum, glæsilegar innréttingar frá Innex og vönduð
tæki. Eign í algjörum sérflokki. Verð 29,9 millj. Laus
strax 106532-2
ÁLFHÓLSVEGUR - KÓP.
SÉRH.
Sérlega falleg 100 fm 4ra herb. íbúð á jarðhæð í
góðu þríbýli. Hús í góðu standi. Fallegar innrétting-
ar, parket á gólfum, þvottahús í íbúð, allt sér. Falleg
eign, mjög vel staðsett. Verð 20,7 millj.
BREIÐVANGUR - HF. M.
BÍLSKÚR
Nýkomin í einkasölu sérlega falleg og vel skipulögð
120 fm 5 herbergja íbúð í góðu fjölb. auk innb. bíl-
skúrs 26 fm. Eignin er mjög vel staðsett í vinsælu
fjölbýli. Parket, þvottaherb. í íbúð. Verð 23,6 millj.
KRÍUÁS - HF.
Sérlega falleg íbúð á annarri hæð litlu fjölbýli á
þessum góða stað í áslandshverfinu í Hafnarfirði.
Íbúðin er 98,3 fm með geymslu. Skipting eignarinn-
ar: Forstofa, þvottahús, hol, eldhús með borðkróki,
3 svefnherbergi, baðherbergi, stofa, svalir og
geymsla auk sameignar. Góð gólfefni og glæsilegt
útsýni. Eign sem vert er að skoða. V. 22,2 millj.
LAUFVANGUR - HF. Mjög vel
skipulögð 121,5 fm 4ra herb. íbúð á efstu hæð í
góðu fjölbýli. Hol (búið er að stúka af herbergi þar),
eldhús, þv.hús, stofa, sv.h.gangur, 2 barnah,
hjónah., bað og geymsla. Gólfefni að mestu park-
et/flísar. Góðar S-svalir. Geymsla í kjallara. Verð til-
boð.
ÁLFHOLT - HF. SÉRH.
Nýkomin glæsilega 4ra herb. 112,1 fm íbúð á 1.
hæð, 2-býli (klasahús), sérinng. 3 svefnherb., stofa,
borðstofa o.fl. Parket, sér þvottaherb. Allt sér.
Glæsileg stór sérverönd (pallur) með lýsingu. Eign í
sérflokki. Verð 25,9 millj.
BLIKAÁS - HF. GLÆSIL.
Nýkomin í einkasölu sérlega falleg 119 fm endaíbúð
á efri hæð í litlu fjölb. Hús klætt að utan, vandaðar
innréttingar, merebo parket á gólfum, allt sér. Verð
27,8 millj. 44160-02
HJALLABRAUT - HF.
Nýkomin í einkasölu sérlega fallega 126 fm íbúð á
efstu (þriðju) hæð í góðu vel staðsettu fjölb. Parket,
fallegar innr. Möguleikar á 4 svefnherb. ef vill.
Þvottherb. í íbúð, stórar s-svalir. Verð 20,9 millj.
54001-1
SNORRABRAUT - R.VÍK
Falleg hæð á þessum góða stað í norðurmýrinni,
íbúðin er 90,6 fm auk geymslu. ásamt 19,5 fm bíl-
skúr. Skipting eignarinnar: 2 stofur, 2 svefnherbergi,
hol, baðherbergi, eldhús með borðkróki, svalir og
bílskúr. Auk þess er geymsla og sameiginlegt
þvottahús í kjallara. Þetta er sérlega falleg eign sem
hægt er að mæla með. Verð 25,5 millj.
HÓLABRAUT - HF. 4RA
Falleg meira og minna ný uppgerð 81,6 fm íbúð á 2.
hæð. Nýleg eldh.innrétting, 3 svefn.herb., sér
geymsla í kjallara, sam. þv.hús. Nýtt eikarparket og
náttúruflísar. LAUS STRAX. Verð 16,8 millj.
ENGJAVELLIR - HF.
Glæsileg 119,3 fm íbúð m/sér inngang í 4ra íbúða
húsi. Forstofa, forst.herb., gangur, herbergi, hjónah.,
baðh., hol, stofa, eldhús, þv.hús og geymsla. Góðar
svalir. Glæsilegar innr., gólfefni eru parket og flísar.
Frábær staðs., nálægt skóla og leikskóla. Verð 29,5.
millj. Uppl. veitir Þorbjörn Helgi 8960058.
BREIÐVANGUR - HF.
Nýkomin í einkasölu sérlega falleg 115 fm íbúð á
fyrstu hæð í fjölb. Parket, glæsilegt ný standsett
baðherb. Þvottaherb. í íbúð. Frábær staðsetning.
Verð 19,8 millj.
SUÐURVANGUR - HF. LAUS
Nýkomin sérlega falleg björt ca 110 fm endaíbúð á
2. hæð í góðu fjölbýli. 3 svefnherb. sjónvarpsskáli,
rúmgóð stofa, sérþvottaherb. o.fl. Nýlegt eldhús,
parket. Frábær staðsetning. Útsýni. Laus strax. Verð
20,3 millj.
LINDASMÁRI - KÓP. LAUS
Í einkasölu sérlega glæsileg 98,6 fm ásamt 4,1 fm
sér geymslu, 4ra herbergja íbúð á annarri hæð í 4ra
íbúða húsi á þessum vinsæla stað í Smárahverfi í
Kópavogi. Eignin skiptist í forstofu, hol, stofu, borð-
stofu, eldhús, baðherbergi, 2 barnaherbergi, hjóna-
herbergi, baðherbergi, þvottahús og geymslu. Frá-
bær staðsetning. Verð 24,5. millj. Eignin er laus við
kaupsamning.
BURKNAVELLIR - HF.
Sérlega falleg íbúð á 3. hæð. Íbúðin er 103,9 fm og
er lyftuhúsi á þessum góða stað í vallarhverfinu í
Hafnarfirði. Skipting eignarinnar: 3 svefnherbergi,
forstofa, hol, stofa. eldhús, sjónvarpshol, baðher-
bergi, þvottahús, geymsla og bílskýli. Vönduð gólf-
efni, Gott aðgengi. V.22,9 millj.
LÆKJASMÁRI - KÓPAV.
Sérlega falleg neðri sérhæð í fjórbýli á þessum góða
stað í smárahverfinu í Kópavogi. Íbúðin er á jarð-
hæð og er 94,5 fm ásamt bílskýli. Skipting eignar-
innar: 2 svefnherbergi (3 á teikningu) eldhús með
borðkróki, stofa, baðherbergi, hol. þvottahús,
geymsla og bílskýli. Fallegur pallur sem snýr til suð-
urs. Góð gólfefni. Þetta er falleg eign sem hægt er
að mæla með. V. 24,9 millj.
HVAMMABRAUT - HF.
Nýkomin í einkasölu sérlega falleg 4ra herbergja
íbúð á þessum góða stað. 3 svefnherbergi, uppgert
baðherbergi, fallegt eldhús aðgangur að bíla-
geymslu. Laus strax. Verð 18,9 millj.
SMÁRABARÐ - HF. SÉR-
INNG.
Nýkomin í einkasölu sérlega falleg 93 fm íbúð í
góðu fjölbýli. Mjög gott skipulag. Fallegar innrétt-
ingar, tvennar svalir, þvottaherb. í íbúð, allt sér.
Topp eign. Verð 17,6 millj.
SUÐURBRAUT - HF. 3JA
Björt og falleg 93 fm í búð á 1. hæð í góðu fjölbýli.
Íbúðin er sérlega falleg með fallegum innréttingum
og vönduðum gólfefnum. Stór timburverönd í garði.
Laus. Verð 17,9 millj.
VESTURHOLT - HF.
Snyrtileg 3ja herb. 61,5 fm íbúð með sér inngang
ásamt 24,5 fm bílskúr sem búið er að breyta í her-
bergi samtals um 86 fm á góðum útsýnisstað yfir
golfvöllinn og víðar. Forstofa, hol, eldhús, stofa,
baðherbergi, 2 herb. og geymsla. Verð 19,3 millj.
ÁLFASKEIÐ - HF. Skemmtileg
efri hæð í 4-býli með aukaherbergi í kjallara,
samtals 80,5 fm. Frábær staðsetning og útsýni.
Verð 14,7 millj.
ARNARHRAUN - HF. Vel stað-
sett 86,4 fm íbúð á 1. hæð í 6 íbúða húsi. For-
stofa, hol, eldhús, þvottahús, stofa, gangur, her-
bergi, baðherbergi, hjónaherbergi og geymsla.
Verð 15,9.millj.
REYNIHVAMMUR - HF.
Nýkomin í einkasölu glæsileg 3ja herb.93 fm neðri
sérhæð í nýlegu 4-býli, sérinngangur, vandaðar inn-
réttingar, parket og náttúrusteinn á gólfum, sér-
þvottaherbergi, allt sér, frábær staðsetning, stutt í
sundlaug, o.fl. Verð 25,6 millj.
STEKKJARBERG - HF.
GLÆSIL.
Sérlega falleg 81 fm íbúð á efstu (3ju) hæð í góðu
fjölbýli. Vandaðar innréttingar og nýleg gólfefni,
mjög gott skipulag, útsýni, frábær staðsetning. Fal-
leg eign. Verð 17,9 milj.
SUÐURVANGUR - HF. 3JA -
4RA
Sérlega björt og falleg 95 fm 3ja - 4ra herb. íbúð á
2. hæð í þessu vinsæla fjölbýli. Hús í góðu standi.
Fallegar innréttingar, parket, flísalagt bað, þv.hús. í
íbúð. Mikið endurnýjuð eign á frábærum stað. Verð
18,3 millj. 83184-1
HRINGBRAUT - HF.
Nýkomin mjög falleg 80 fm 3ja herbergja efri sér-
hæð í góðu 2-býli, stórt aukaherbergi í kjallara, þó
nokkuð endurnýjuð eign á sl. árum m.a. eldhús,
gólfefni o.fl. Róleg og góð staðsetning . Laus strax.
Verð 15,4 millj.
STRANDGATA - HF. NÝTT
Glæsilegar 3ja herb. íbúðir í þessu vandaða húsi í
miðbæ Hafnarfjarðar. Íbúðirnar eru til afhendingar
fljótlega, tilbúnar undir tréverk, húsið fullbúið að ut-
an. Teikningar og nánari uppl. á skrifstofu Hraun-
hamars.
NÝBÝLAVEGUR - KÓPAV.
Falleg og björt íbúð á efri hæð í fjórbýli skráð 78,1
fm en að auki bílskúr 25,8 fm, samtals ca 103,9 fm.
Skipting eignarinnar: 2 svefnherbergi, eldhús með
borðkrók, hol, þvottahús, stofa, borðstofa, baðherb.
og bílskúr. Eign sem vert er að skoða. Verð 20,5
millj.
BLIKAÁS - HF.
Vel skipulögð 85,7 fm íbúð á 2. hæð í 6 íbúða húsi
m/sér inngang. Forstofa, hol, stofa, borðst., eldhús,
2 herbergi, baðh. og geymsla. Parket og flísar. Góð-
ar S-svalir. Frábært útsýni. Getur verið laus strax.
Verð 20,8 millj.
BLÁSALIR - KÓP.
Í einkasölu mjög góð 93 fermetra 3ja herbergja íbúð
á annarri hæð í lyftuhúsi vel staðsett á frábærum út-
sýnisstað í Salahverfi í Hafnarfirði. Eignin skiptist í
forstofu, gang, baðherbergi, barnaherbergi, hjóna-
herbergi, eldhús, stofu, borðstofu, þvottahús og
geymslu. Gólfefni eru parket og dúkur. Verð 23,1
millj.
BIRKIHOLT - ÁLFTAN.BÆ
Í einkasölu glæsileg 95,1 fm 3ja herbergja endaíbúð
með sér inngang á annarri hæð í nýju viðhaldslitlu
fjölbýli í Birkiholti í Bessastaðahrepp. Eignin skiptist
í forstofu, gang, hjónaherb., barnaherb., eldhús,
borðstofu, stofu, baðherb., þvottahús og geymslu
Stórar svalir. Glæsilegar innréttingar og gólfefni.
Eign í sérflokki. Verð 21,9 millj.
HLÍÐARHJALLI - KÓP.
Nýkomin sérlega skemmtileg ca 85 fm björt endaí-
búð á annarri hæð í fjölbýli, svalir, útsýni, rúmgóð
stofa og herbergi, góð staðsetning. Verð 17,1 millj.
VESTURBERG - RVK. 3JA
Sérlega glæsileg íbúð miðsvæðis í Breiðholtinu.
Íbúðin er 73,2 fm. Íbúðin er á 4. hæð í fallegu fjöl-
býli. Gott aðgengi og lyfta. 2 sv.herb., hol, eldhús
m/borðkrók, stofa, svalir, baðh. og geymsla, sam.
þv.hús, Verð 15,0 millj.
ROFABÆR - RVK
Nýkomin í einkasölu sérlega falleg björt ca 60 fm
íbúð á 3. hæð (efstu) í litlu fjölbýli. Sérinngangur, s-
svalir, parket. Góð staðsetning. Verð 15,2 millj.
SKÚLAGATA - RVK
Í einkasölu mjög falleg mikið endurnýjuð 71,5 fer-
metra íbúð á jarðahæð vel staðsett í 101 Rvk. Eignin
hefur verið mikið endurnýjuð á mjög smekklegan
hátt þar á meðal innrréttingar og gólfefni, skolp-
lögn. Eignin skiptist í forstofu, gang, stofu, herbergi,
eldhús, baðherbergi og geymslu. Gólfefni eru parket
og flísar. Verð 15,8.millj. Laus strax.
ÞRASTARÁS - HF. ÚTSÝNI
Sérlega falleg 76 fm íbúð á neðri hæð í litlu fjölbýli.
Eignin er mjög vel staðsett efst í götunni með glæsi-
legu útsýni. Fallegar innréttingar, pl. parket og flísar
á gólfum, sérinngangur og baklóð. Verð 16,8 millj.
MIÐVANGUR - HF.
Mjög góð 68,3 fm íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi m/sér-
inngang. Íbúðin hefur öll verið standsett á mjög
smekklegan hátt, skipt um innréttingar og gólfefni.
Forstofa, geymsla, hol, baðh., herbergi, stofa, eld-
hús og geymsla. Fallegar innréttingar, parket og flís-
ar. S-svalir, frábært útsýni. Verð 14,7. millj.
MIÐVANGUR - HF. Falleg útsýnis-
íbúð 2ja herb. á þriðju hæð samtals 67,3 fm í lyftu-
blokk. Skipting eignarinnar: svefnherb. , stofa, eld-
hús, baðherberg., þvottahús, yfirbyggðar svalir og
geymsla. Góð gólfefni. Þetta er eign sem vert er að
skoða. V. 15,2 millj.
ÁLFHOLT - HF.
69,9 fm íbúð ásamt ca 30 fm ósamþ. rými í risi
samtals ca 100 fm. Sér inng., forst., gott hol,
vinnuh., hjónah., baðh., stofa og borðst., útg. út
á stórar svalir. Parket, flísar & dúkur. Verð
17.millj.