Morgunblaðið - 06.03.2006, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 06.03.2006, Qupperneq 48
48 F MÁNUDAGUR 6. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ Raðhús Heiðarholt 19, Keflavík Gott 116,5 fm endaraðhús ásamt 23,8 fm bílskúr á góðum stað í Keflavík. 2-3 svefn- herbergi í húsinu. Eign í góðu ástandi. Verð 25.800.000 kr. Hlíðarvegur 78, Njarðvík Gott 132 fm raðhús með 3 svefnherbergj- um auk 27 fm bílskúrs. Parket og flísar á gólfum. Eign á góðum stað, búið að end- urnýja miðstöðvarl. Verð kr. 26.500.000. Heiðarholt 1B, Keflavík Gott 104 fm raðhús með 3 svefnherbergj- um, parket og flísar á gólfum. Skápar í öll- um herbergjum og anddyri. Stofa, þvotta- hús og geymsla. Verð kr. 19.700.000. Parhús Elliðavellir 17, Keflavík Mjög gott 116 fm parhús með 3 svefnher- bergjum auk 35 fm bílskúrs. Eign á vin- sælum og góðum stað í bænum. Verð kr. 24.000.000. Sumarhús Þverbrekka 1, Borgarbyggð Nýtt fullbúið glæsilegt sumarhús í landi Eskiholts í Borgarbyggð. Stærð 55 fm. 10 mín. keyrsla frá Borgarnesi í norður. Raf- magnskynding og kalt vatn. Verð kr. 10.500.000. Einbýlishús Bogabraut 16, Sandgerði Einbýlishús í byggingu, 161 fm að stærð, selst fullklárað að utan en með einangr- aða útveggi. Hitalögn í gólfum. Verð kr. 17.900.000. Faxabraut 45, Keflavík Mjög stórt og gott 185 fm einbýlishús auk 70 fm bílskúrs sem hægt er að nota sem vinnustofu. Hús sem er mikið endurnýjað m.a. nýtt bílaplan. Verð kr. 35.600.000. 3ja herbergja Brekkubraut 5, Keflavík Góð 85 fm neðri hæð í tvíbýli með 2 svefnherbergjum. Sérinngangur er í íbúð- ina. Allt nýtt í eldhúsi. Góður staður. Verð kr. 12.800.000. Sóltún 3, Keflavík Góð 94 fm efri hæð með sérinngangi auk 43 fm bílskúrs. Eign á góðum stað í bæn- um. Ný rafmagnstafla, endurnýjað skolp. Verð kr. 16.200.000. Vesturgata 14, Keflavík Mjög góð 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi. Parket og flísar á gólfum. 2 svefnherbergi, stofa, eldhús og baðh. Eign í góðu ástandi. Verð 15.400.000. HB FASTEIGNIR Sími 534 4400 • Hús verslunarinnar, Kringlan 7, 103 Reykjavík Hrafnhildur Bridde löggiltur fasteignasali Kári Kort sölustjóri íbúðarhúsnæðis 892 2506 Gunnar Valdimarsson lögg.fasteignasali og viðskiptafr. 895-7838 Pétur Kristinsson lögg.fasteignasali og lögg. verðbréfamiðlari 893 9048 Kristinn R. Kjartansson sölustjóri atv.húsnæðis 820 0762 Hrafnhildur Bridde lögg.fasteignasali 821 4400 EFTIRFARANDI EIGNIR ERU SÝNISHORN ÚR SÖLUSKRÁ HB FASTEIGNA: EINBÝLISHÚS Logafold - 112 Rvk - 294 fm - Verð 60,5 millj. Kári Grettisgata - 101 Rvk - 129 fm Verð 41 millj. Kári Ásvallagata - 101 Rvk - 256 fm - Verðtilboð Kári Hagaland - Mosfellsbær - 361 fm, tvær íbúðir, tvöfaldur bílskúr. Hrafnhildur Einimelur - 107 Rvk - 320 fm - Verðtilboð Kári LAUST Suðurgata - 101 Rvk - Verð 60 millj. Kristinn LAUST Stuðlasel - 109 Rvk - 246 fm - Verð 58 millj. Kári Lækjargata - 101 Rvk - Verð 75 millj. Kristinn LAUST Logafold - 112 Rvk - 324,5 fm - Verðtilboð Gunnar Birkigrund - Selfoss - 226 fm - Verð 40 millj. Kristinn Miðtún m/aukaíbúð - Selfoss - Verð 31,4 millj. Kári RAÐHÚS Miðtún - Selfoss - 136 fm - Verð 22 millj. Kári SÉRHÆÐIR / HÆÐIR Vífilsgata - 105 Rvk m/bílskúr, 99,2 fm m/bílskúr 1. hæð - Verð 22,4 millj. Kári Tjarnarból - Seltjarnarnes - Efri hæð, m/aukaíbúð + bílskúr 51,5 fm, heildarstærð 232 fm - Verð 48,5 millj. Hrafnhildur Bryggjuhverfi - 330 fm - 110 millj. Kristinn 4RA - 5 HERBERGJA Hraunbær - 110 Rvk - 113,3 fm - Verð 18,9 millj. Gunnar LAUST Kambavað - Norðlingaholt - nýbygging + bílskýli, sérinngangur Afhending í ágúst - sept. Hrafnhildur 3JA HERBERGJA Helluvað - Norðlingaholt - nýbygging, 91,2 fm + bílskýli, 4. hæð - Verð 25,9 millj. Hrafnhildur Sólvallagata - 101 Rvk - 89,5 fm + bílskýli - Verð 27,7 millj. Hrafnhildur LAUST Flétturimi - 112 Rvk - 98,9 fm + bílskýli, 1. hæð - Verð 22,9 millj. Gunnar LAUS FLJÓTLEGA. Kambavað - Norðlingaholt - nýbygging + bílskýli, sérinngangur. Afhending í ágúst - sept. Hrafnhildur 2JA HERBERGJA Hæðargarður - 108 Rvk - 62,4 fm - Verð 15,3 millj. LAUS FLJÓTLEGA Kristinn Miklabraut - 105 Rvk - 2. hæð. 58,4 fm - Verð 15,9 millj. LAUS FLJÓTLEGA Hrafnhildur NÝTT FJÖLBÝLISHÚS Í GRINDAVÍK 24 íbúðir - Verð 13,6-43,3 millj. - Kári FYRIR FJÁRFESTA Byggingarlóð í 101 Rvk - Kári Grandatröð - Hafnarfj. - 274,7 fm - Verð 34,5 millj. Kári Háfshjáleiga - kartöflu-, hrossa-, veiði- og frístundajörð. Verð 89 millj. Vatnagarðar - Rvk- 1227,2 fm - Verð 120 millj. Kristinn Skútahraun - Hafnarfj. - 1058 fm - Verð 127 millj. Kristinn Hótel - Rvk - Verð 550 millj. Kristinn Hótel - Rvk - Verð 1,5 millj. Kristinn Byggingarlóð - Rvk - Verð 2 milljarðar. Kristinn Lækjargata - 101 Rvk - Skrifstofuhúsnæði - Verð 54 millj. Hrafnhildur LAUST Byggingarlóð - Rvk - Verð 2 milljarðar Kristinn Byggingarlóð - Rvk - Verð 1 milljarður Kristinn Byggingarlóð - Rvk - Verð 650 millj. Kristinn Byggingarlóð - Kóp - Verð 400 millj. Kristinn FYRIRTÆKI Veitingastaður - 110 Rvk - Verð 40 millj. Kristinn Veitingastaður - 101 Rvk - Verð 45 millj. Kristinn Húsgagnaverslun - Kóp - Verð 15 millj. Kristinn KAUPENDUR! HJÁ OKKUR ER ALLTAF OPIÐ HÚS! SELJENDUR! SKOÐUM OG VERÐMETUM EIGNIR SAMDÆGURS! HAFIÐ SAMBAND VIÐ SÖLUFULLTRÚA Í GSM SÍMA EÐA 534-4400 Prestastígur í Grafarholti Til endurúthlutunar er 3ja herbergja íbúð, rúmlega 94 fm, ásamt stæði í bílakjallara. Íbúðin er á annarri hæð í fjórbýlis- húsi og getur verið til afhendingar fljótlega. Árnastígur í Grindavík Til sölu er búseturéttur í nýlegri 4ra herbergja íbúð í parhúsi við Árnastíg í Grindavík. Íbúðin er um 106 fm ásamt um 25 fm bílskúr. Íbúðin gæti verið til endurúthlutunar fljótlega. Lóuland í Garði Til endurúthlutunar er 3ja-4ra herbergja íbúð í parhúsi. Íbúðin er rúmlega 105 fm ásamt um 30 fm bílskúr og getur verið til afhendingar strax. Ýmsir staðir Eigum íbúðir til sölu í Garði, á Kirkjubæjarklaustri og í Sand- gerði. Umsóknarfrestur er til 13. mars nk. Réttur til kaupa miðast við 50 ára og eldri. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu félagsins á Suðurlandsbraut 54 í síma 552 5644 milli kl. 9 og 15. Kaupendur  Þinglýsing – Nauðsynlegt er að þinglýsa kaupsamningi strax hjá við- komandi sýslumannsembætti. Það er mikilvægt öryggisatriði. Á kaupsamn- inga v/eigna í Hafnarfirði þarf áritun bæjaryfirvalda áður en þeim er þing- lýst.  Greiðslustaður kaupverðs – Al- gengast er að kaupandi greiði afborg- anir skv. kaupsamningi inn á banka- reikning seljanda og skal hann tilgreindur í söluumboði.  Greiðslur – Inna skal allar greiðslur af hendi á gjalddaga. Seljanda er heimilt að reikna dráttarvexti strax frá gjalddaga. Hér gildir ekki 15 daga greiðslufrestur.  Lánayfirtaka – Tilkynna ber lán- veitendum um yfirtöku lána.  Lántökur– Skynsamlegt er að gefa sér góðan tíma fyrir lántökur. Það getur verið tímafrekt að afla tilskil- inna gagna s. s. veðbókarvottorðs, brunabótsmats og veðleyfa.  Afsal – Ef skjöl, sem þinglýsa á, hafa verið undirrituð samkvæmt um- boði, verður umboðið einnig að fylgja með til þinglýsingar. Ef eign er háð ákvæðum laga um byggingarsam- vinnufélög, þarf áritun bygging- arsamvinnufélagsins á afsal fyrir þinglýsingu þess og víða utan Reykjavíkur þarf áritun bæjar/ sveitarfélags einnig á afsal fyrir þing- lýsingu þess.  Samþykki maka – Samþykki maka þinglýsts eiganda þarf fyrir sölu og veðsetningu fasteignar, ef fjölskyldan býr í eigninni.  Gallar – Ef leyndir gallar á eigninni koma í ljós eftir afhendingu, ber að tilkynna seljanda slíkt strax. Að öðr- um kosti getur kaupandi fyrirgert hugsanlegum bótarétti sakir tómlæt- is. Gjaldtaka  Þinglýsing – Þinglýsingargjald hvers þinglýsts skjals er nú 1.350 kr.  Stimpilgjald– Það greiðir kaupandi af kaupsamningum og afsölum um leið og þau eru lögð inn til þinglýs- ingar. Ef kaupsamningi er þinglýst, þarf ekki að greiða stimpilgjald af af- salinu. Stimpilgjald kaupsamnings eða afsals er 0,4% af fasteignamati húss og lóðar, þ. e. 4.000 kr. af hverri milljón.  Skuldabréf – Stimpilgjald skulda- bréfa er 1,5% af höfuðstóli (heildar- upphæð) bréfanna eða 1.500 kr. af hverjum 100.000 kr. Kaupandi greiðir þinglýsingar- og stimpilgjald útgef- inna skuldabréfa vegna kaupanna, en seljandi lætur þinglýsa bréfunum.  Stimpilsektir– Stimpilskyld skjöl, sem ekki eru stimpluð innan 2ja mán- aða frá útgáfudegi, fá á sig stimp- ilsekt. Hún er 10% af stimpilgjaldi fyr- ir hverja byrjaða viku. Sektin fer þó aldrei yfir 50%.  Skipulagsgjald – Skipulagsgjald er greitt af nýreistum húsum. Af hverri byggingu, sem reist er, skal greiða 3‰ (þrjú pro mille) í eitt sinn af brunabótavirðingu hverrar húseignar. Nýbygging telst hvert nýreist hús, sem virt er til brunabóta svo og við- byggingar við eldri hús, ef virðing- arverð hinnar nýju viðbyggingar nem- ur 1/5 af verði eldra hússins. Þetta á einnig við um endurbætur, sem hækka brunabótavirðingu um 1/5. Minnisblað ff.is FASTEIGNIR mbl.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.