Morgunblaðið - 06.03.2006, Page 50

Morgunblaðið - 06.03.2006, Page 50
NÝVERIÐ hófust byggingarfram- kvæmdir við nýja álmu við Fosshótel Húsavík en í henni verða 26 tveggja manna herbergi. Þegar nýja álman verður komin í gagnið, ásamt félags- heimilisálmunni sem einnig verður breytt að hluta í herbergi, verða her- bergin orðin 70 talsins. Það er Trésmiðjan Rein sem bygg- ir þessa tveggja hæða álmu og er reiknað með að hún verði tilbúin þeg- ar aðalferðamannatímabilið hefst í sumar. Hallveig Höskuldssdóttir hótel- stjóri segir að einnig sé unnið að end- urbótum á eldri herbergjum hótelsins og má m.a. nefna að verið er að koma fyrir nettengingum í hverju herbergi. Þá mun umfangsmikið viðhald einnig eiga sér stað utanhúss nú á árinu og í ársbyrjun 2007 er áætlað að hefja endurbætur á jarðhæð hótelsins. Hallveig segir sumarið líta vel út enda svæðið paradís ferðamanna hvað varðar fugla- og náttúrulíf, safnamenningu auk ýmiss konar ann- arrar afþreyingar. „Þá má ekki gleyma veðursældinni hér og því að Húsavík er höfuðstaður hvalaskoðun- ar í Evrópu sem laðar árlega til sín fjölda ferðamanna sem vilja skoða hvalina,“ segir Hallveig. Byggt við Fosshótel Húsavík Morgunblaðið/Hafþór Hreiðarsson Nýja herbergjaálman kemur baka til við félagsheimilisbygginguna. Hallur Þór Hallgrímsson, starfsmaður Trésmiðjunnar Rein, mundar hér borinn. Reykjavík – Fasteignasalan fast- eign.is er með í sölu glæsilegt tvílyft einbýlishús með svölum í vestur og austur í Vesturási 64. Fasteignin er alls 260 fermetrar og þar af 54 fm tvöfaldur bílskúr. „Eignin er á ein- stökum útsýnisstað í Elliðaárdaln- um með útsýni yfir dalinn, borgina, Snæfellsjökul og víðar,“ segir Ólafur B. Blöndal hjá fasteign.is. Á neðri hæð er forstofa með steinflísum og góðum skápum, og hol og borðstofa einnig með stein- flísum. Tvö þrep eru niður í að- alstofu sem er með massífu vönduðu parketi og háum gluggum. Eldhúsið er rúmgott með hvít/beykiinnrétt- ingu, nýlegum Miele-tækjum, elda- eyju með gashelluborði og háfi yfir. Gengið er út á sólpall úr eldhúsi. Á hæðinni er líka eitt herbergi með parketi og gestasnyrting inn af hol- inu. Einnig er gott þvottahús og inn- angengt í bílskúrinn og út í bak- garðinn. Meðfram fallegum glugga er steyptur stigi með heillímdu parketi upp á efri hæðina. Þar er sjónvarpsstofa með massífu olíu- bornu eikarparketi og vestur- svölum. Einnig þrjú rúmgóð barna- herbergi með parketi og skápar í tveimur þeirra. Hjónaherbergið er með parketi og nýlegum, vönduðum, sérsmíðuðum skápum. Gengið er út á svalir í austur úr hjóna- og tveim- ur barnaherbergjum. Baðherbergið er rúmgott með flísum á gólfi, innréttingu, baðkari og sturtuklefa. Lítil geymsla er við hlið baðherbergis. Óinnréttað, plássmikið risloft er yfir hæðinni og eigninni fylgir fallegur garður með sólpalli og skjólgirðingum. Ásett verð er 56,7 millj. kr. en til greina kemur að skipta á minna sér- býli eða rúmgóðri íbúð í Selásnum. Vesturás 64 Fasteignasalan fasteign.is er með í sölu glæsilegt tvílyft einbýlishús með svöl- um í vestur og austur í Vesturási 64. Ásett verð er 56,7 millj. kr. en til greina kemur að skipta á minna sérbýli eða rúmgóðri íbúð í Selásnum. 50 F MÁNUDAGUR 6. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ a sb yr g i@ a sb yr g i. is • w w w .a sb yr g i. is • w w w .h u s. is SAMTENGD SÖLUSKRÁ SEX FASTEIGNASALA - EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR - MARGFALDUR ÁRANGUR Suðurlandsbraut 54 - við Faxafen - 108 Reykjavík Sími 568 2444 - Fax 568 2446 INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali RAFN H. SKÚLASON, SKJALAGERÐ, MARÍA ÞÓRARINSDÓTTIR, ÁGÚSTA KARLSDÓTTIR RITARI. Við erum í Félagi fasteignasala SÍMI 568 2444 www.hus.is HRAUNBÆR M/AUKAHERB. 4ra herb. 113,3 fm góð íbúð á 3ju hæð ásamt aukaherb. í kjallara. Íbúðin skip- ist m.a. í hol sem nýtist sem sjónvarps- hol, 3 svefnherbergi, eldhús með borð- krók og stóra stofu. Gott herb. í kjallara með aðgengi að snyrtingu. Mjög góð sameign. Verð 18,9 millj. 36543 HVAMMABRAUT 12 4ra herb. 104,6 fm góð íbúð á 2. hæð í mjög góðu fjölbýlishúsi. 3 stór svefn- herbergi, stór stofa, eldhús með borð- krók, tengi fyrir þvottavél á baði. Mjög stórar vestursvalir og frábært útsýni. Laus 1. feb. nk. Verð 18,9 millj. 37226VEGHÚS - LYFTUHÚS 3ja til 4ra herb. 92 fm íbúð á 7. hæð í mjög góðu lyftuhúsi. Íbúðin skiptist m.a. í hol, 2-3 góð svefnherbergi, baðher- bergi, þvottaherb. innan íbúðar, eldhús með borðkrók og stóra stofu. Stórar suðursvalir. Mikið útsýni. Stutt í alla þjónustu í næsta nágrenni. Laus fljót- lega. Verð 18,9 millj. 37455 ASPARFELL 2JA LAUS Mjög snotur og vel umgengin 2ja her- bergja, tæplega 53 fm íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi með húsverði. Þvottahús á hæðinni. Laus strax. Lyklar á skrifstofu. Verð 10,9 millj. 36895 FELLSMÚLI - LAUS 2ja herb. 68 fm vel skipulögð íbúð á 2. hæð í góð fjölbýlishúsi. Íbúðin þarfnast öll endurnýjunar við. Suðursvalir. Frá- bær staðsetning. Laus strax. Verð 15 millj. 37559 KLEPPSVEGUR VIÐ BREKKULÆK Vorum að fá í einkasölu góða 2ja herb. 57,4 fm íbúð á 3ju hæð í litlu fjölbýlis- húsi á rólegum stað við Brekkulækinn. Góðar innréttingar og sameign. Laus fljótlega. Verð 12,9 millj. 37372 FAXAFEN - JARÐHÆÐ Glæsilega innréttað húsnæði á jarð- hæð sem skiptist í m.a. í stórt and- dyri, stórt miðjurými og 6 aðra sali, auk tilh. eldhúss og snyrtinga. Full- komnar tölvulagnir, loftræstikerfi, kerfisloft með innfeldri lýsingu og lin- oleumdúkra á öllu. Tilbúið fyrir t.d. tölvu- eða hugbúnaðarfyrirtæki eða t.d. læknastofur. Laust strax. 32718 KRISTINIBARUT - LYFTUHÚS- LAUS 3ja herb. 106,2 fm vönduð íbúð á 2. hæð í nýlegu fjölbýlishúsi með lyftu. Íbúðin skiptist m.a. í hol og gang, 2 stór svefnherbergi, þvottaherb., stórt eldhús og mjög stóra stofu og er gegnt úr henni út á stóra, afgirta ver- önd. Vandaðar innréttingar, steinplöt- ur á borðum, flísalagt baðherb., park- et og flísar á gólfum. Íbúðin er laus. Stutt í alla þjónustu. Verð 23,4 millj. 37618 BREIÐAVÍK - LÍTIÐ FJÖLBÝLI Vel skipulögð og falleg 4ra herbergja íbúð og bílskúr, samtals 147,7 fm, í litlu fjölbýli. Eignin skiptist í forstofu, eldhús, bað, þvottahús innan íbúðar, stofu og 3 rúmgóð svefnherbergi. Fallegar flísar og mahóníparket á öll- um gólfum. Glæsilegar mahóníinn- réttingar, allt í stíl. Stór bílskúr fylgir þessari eign og geymsla inn af hon- um. Sameiginleg hjóla- og vagna- geymsla. Inngangur af svölum. Þetta er góð eign á góðum stað. Verð 29,5 millj. Nánari uppl. á Ásbyrgi fast- eignasölu. RAUÐAVAÐ - LAUST TIL AFHENDINGAR Til sölu nýjar og glæsilegar 2ja, 3ja og 4ra herb. í mjög vel skipulögðum fjöl- býlum. Allar íbúðir með sérinngangi og stæði í bílageymslu. Stærð íbúð- anna er 88,5 fm til 118 fm. Íbúðirnar seljast fullbúnar án gólfefna með glæsilegum innréttingum, marmara borðplötum, flísalögð baðherbergi, fullbúinni bílageymslu og lóð. Útsýni úr flestum íbúðunum. Stutt verður í alla þjónustu í nýjum þjónustukjarna. Til afhendingar strax. Verð frá 20,5 millj. til 27,0 millj. Nánari uppl. veitir Ásbyrgi fasteignasala.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.